Morgunblaðið - 26.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.02.1944, Blaðsíða 10
s. 10 MORGUNBLAÐIÐ Laugai'dagur 26. febrúar 1944 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 hermenn — 6 metta — 8 drykj^ur 10 stefna •— 11 ás — 12 greinir — 13 ótt- ast — 14 tók — 16 stúlkan. Lóðrjett: 2 í spilum — 3 glæðir — 4 samtenging — 5 hengslið — 7 smækkar — 9 verkfæri -— 10 í horni — 14 öðlast — 15 tónn. Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld: Kl. 8—9 íslensk glíma í Miðbæjarskólanum. Happdrætti K.R. K.R.-ingar! Munið að gera skil í dag á afgr. Sameinaða. Stjórn K.R. SKÍÐADEILD K.R. Tnnanfjelagsmótið hefst í dag kl. 4 með keppni í göngu. Á morgun verður keppt í bruni og svigi. Ferðir í skálann verða í dag kl. 2 og kl. 8 e. h. og á sunnudag kl. 9 f. h. Farseðlar í Skóverslun Þórðar Pjeturs sonar. Skíðanefndin. 2) a a í ó L ÁRMENNINGAR Iþróttaæfingar kvöldsins í íþrótta- húsinu: í minni salnum: Kl. 7—8: Telpur, fimleikar. Kl. 8—9: Drengir, fimleikar. Kl. 9—10: Ilnefaleikur. I stóra salnum: KI. 7—8: Handknattleikur, karlar. Kl. 8—9: Glíma. Glímu námskeið. SKÍÐAFERÐIR verða í Jósepsdal í dag kl. 2 og kl. 8, í fyrramálið kl. 9. Svigkepni fer fram á morg- un. Stjóm Ármanns. VALUR SKÍÐAFERÐ kl. 8 í kvöld og kl. 81/2 f. h. á morgun frá Arnarhóli. Far- miðar í Herrabúðinni. 57. dagur ársins. 19. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 7.05. Síðdegisflæði kl. 19.27. Ljósatími ökutækja frá kl. 17.45 til kl. 7.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður í ‘ Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bifreiða- stöð Steindórs, sími 1580. □ Edda 59442297 — 1. Messur á morgun: Messur í dómkirkjunni á morg un kl. 11 síra Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Friðrik Hallgrímsson. HaJIgrímsprestakall: í Austur- bæjarskólanum kl. 2 e. h., síra Sigurbjörn Einarsson. Kl. 10 barnaguðsþjónusta, síra Jakob Jónsson. Kl. 10 f. h. sunnudaga- skóli. Laugarnesprestakall: í sam- komusal Laugarnesskólans kl. 2 e. h., síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Nesprestakall. Messað í kap- ellu Háskólans kl. 5 síðdegis á morgun. Fríkirkjan. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f. h., sr. Árni Sigurðs son. Engin síðdegismessa. í kaþólsku kirkjunni í Reykja vík hámessa kl. 10 og í Hafnar- firði kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Kl. 2 e. h. síra Garðar Þorsteinsson. Áttræður verður 1 dag Guð- mundur G. Gunnarsson, óðals- bóndi á Steinsstöðum á Akra- nesi. Akurnesingar senda hon- um hlýjar kveðjur og árnaðar- óskir á heiðursdegi hans. Hann er í elli sinni starfandi, glaður og fróður og ræður hið góða I.O.G.T. Bamast. UNNUR nr. 38 Fundur á morgnn kl. 10 f. h. í G.T.-húsinu. — Fjölmennið. Gæslnmenn Vinna STÚLKA óskar eftir atvinnu, helst við afgreiðslu. Þarf að fá herbergi Tilboð sendist blaðinu, merkt Vinna“. SKÓVIÐGERÐIR Sigmar o g Sverrir Grundarstíg 5. Sími 5458. Sendum. Sækjum. Kaup-Sala ÞVOTTAPOTTUR til sölu. Upplýsingar gefur Glxðmundur Tómasson, Banka stræti 14B. SKfÐAFJELAG Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför næstkomandi sunnu- dagsmorgun kl. 9 frá Austur- velli. Farmiðar scldir í dag hjá Möller, fjelagsmönnum til kl. 4, en til utanfjelagsmanna kl. 4—6, ef afgangur er. SKÍÐA- og SKAUTAFJELAG Hafnarfjarðar fer skíðaferð- í fyrramálið kl. 8,30 í Hvera- dali. Farmiðar seldir í versl. Þorv. Bjarnasonar, ekki við bílana. Handmáluð PÚÐAMOTIV til sölu á Freyjug. 32, niðri, eftir kl. 4. NOTUÐ HOSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Fundið KVENREGNHLÍF, kvenskinnhanskar og ullar- vetlingar í óskilum í Ilarald- búð. hjartalag hans mestu í ellinni sem áður. Akurnesingur. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Hulda Ólafs og Lt. Merwin Page, U. S. Army. Barnakórinn Sólskinsdeildin syngur n.k. sunnudag kl. 1 % í Gamla Bíó til ágóða fyrir harna- sjúkrahús Hringsins. Eins og undanfarin ár hefir Guðspekifjelagið kynnikvöld í vetur, og verður fyrsta kynni- kvöldið n.k. sunnudagskvöld í húsi Guðspekifjelagsins, og hefst kl. 9. Gretar Fells flytur erindi, er hann nefnir „Fata- skifti sálnanna“. Segir hann þar meðal annars frá merkilegum endurminningasönnunum varð- andi fyrra jarðlíf ungrar stúlku. Háskólafyrirlestur. Næstkom- andi sunnudag, 27. þ. m., flytur próf. Jón Steffensen fyrirlestur í hátíðasal háskólans, er hann nefnir: Uppruni íslendinga. Fyr- irlesturinn hefst kl. 2 e. h. og er öllum heimill aðgangur. Ungmennadeild Slysavarnafje lagsins heldur fund á morgun kl. 1 e. h. í Oddfellowhúsinu uppi. Auk umræðna um fjelags- mál verða nokkur skemti- og fræðsluatriði á fundinum. Jamboreeklúbbur íslands held ur aðalfund sinn n.k. þriðjudags kvöld í Oddfellowhúsinu uppi kl. 8.30. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa fer fram mynda- sýning og fleira. Ungmennafjel. Reykjavíkur heldur aðalfund í baðstofu iðn- aðarmanna kl. 2 e. h. á morgun. Árshátíð sambands ísl. banka- manna verður haldin að Hótel Borg í kvöld og hefst með borð- haldi kl. 7.30. íþróttafjelag kvenna fer í skíðaferð í skála fjelagsins í kvöld kl. 8. Þeir, sem hugsa til ferðarinnar, kaupi miða í Hatta- búðinni Hadda, en íarið verður frá Kirkjutorgi. Samþykt var í bæjarráði í gær að heimila borgarstjóra að á- byrgjast, f. h. bæjarins, alt að 50 þús. kr. lán fyrir Barnavina- fjelagið Sumargjöf, en fjelagið hygst að taka það lán til þess að standast stofnkostnað barna- heimilis. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Vopn -guðanna annað kvöld. •— Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 í dag. — Óli smaladrengur verður sýndur kl. 4.30 á morgun. Að- göngumiðar seldir á morgun. Gjafir og áheit á Borgarnes- kirkju: Adda 10 kr. M. G. S. 10 kr. Þóra 10 kr. Stefanía 50 kr. Guðrún 10 kr. Lítil stúlka 25 kr. N. N. 10 kr. N. N. 15 kr. S. 25 kr. O. 5 kr. Jón Björnsson frá Bæ 200 kr. Gamli 5 kr. O. 10 kr. Sumarliði 50 kr. Elínbjörg 10 kr. N. N. fjögur áheit 20 kr. N. j N. 10 kr. N. N. 10 kr. N. N. gjöf i 10 kr. Sigurbjörg 25 kr. Áslaug | og Kristján: minningargjöf um j frú Arndísi Magnúsd. frá Svigna skarði 300 kr. Vextir ’43 kr. 42.29. Áður auglýst kr. 1448.57. Samtals kr. 2400.86. Með inni- legu þakklæti til gefenda Halldór Hallgrímsson. Údýr blóm í ing Túlípanar, á 1 kr. — Blómvendír á 5 kr. d3íóm ^yduexti Sími 2717. $ Amerísku y *♦ •*» •*• ♦** *Z**»**l*+Z+**+*Z**Z~*Z**l**l**** •** ♦** v v % I: I »♦ Dömupeysurnar komnar aftur í mörgum litum. Laugaveg 48. Sími 3803 REIMNIBEKKIR Getum útvegað frá Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara fyrsta flokks rennibekki ll”x36”. Ennfremur flestar aðrar stærðir. GÍSLI HALLDÓRSSON VERKFRÆCINGAR & VJ ELASALAR ATIGLÝSING ER GULLS iGILDI Póstsamgöngur lagfærðar. Stokkhólmi: — Póststjórn Svía tilkynnir, að þýska póst- stjórnin hafi nú gefið leyfi til þess að sænskur póstur sje fluttur um Þýskaland til San Marino, Vatikanborgarinnar og þeirra hluta Ítalíu, sem eru á j valdi Þjóðverja. Dóttir okkar og systir, JÓRUNN, andaðist í Landspítalanum 25. þ. m. Guðrún Þorkelsdóttir, Sigurjón Snjólfsson og systkini Jarðarför mannsins míns, RJARNA ÁBJÖRNSSONAR, sem andaðist 18. þ. m. fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 28. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili bróður hans, Njálsgötu 85, kl. 1 e. h. Jarð- að verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir mína hönd og annara ástvina. Þórhildur Hannesdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- arhug við andlát og jarðarför. JÓNS GUÐMUNDSSONAR, Ljárskógum. Anna Hallgrímsdóttir, böm og tengdabörn. Innilegar þakkir til ættingja og vina, fyrir, auð- sýnda hluttekningu við útför konu minnar og móður okkar, JÓSEFÍNU HELGU JÓSEFSDÓTTUR, sem fór fram 22. þ. m., svo og fyrir blóm og minn- ingargjafir við það tækifæri. Pálshúsum, 24. febrúar 1944 Guðjón Sigurðsson. Jósep Guðjónsson, Guðmundur Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.