Morgunblaðið - 27.02.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.02.1944, Blaðsíða 4
A MUK6UNBLAÐÍÖ Sunnudagur, 27. febrúar 1944 \ L F1» ÆI) I (I i! I) A lí (í K11\ Encyclopeadia Britannica Junior. Ný sending komin. d^ólicibúé í X ctruóctr Ó3(öncta( Í Skólavörðustíg 2. — Sími 5650. % * Okkur vantar Plötusmiði og nokkra verkamenn helst vana járnsmíðavinnu. Vjeismiðjan BJARG. - Höfðatún 8, Sími 1577. &$<$«$x$v$x$x$^>&$«$«$>&$>&$><$x$*$«$x$><$>$>$*$>4x$><$x$«$x$^x$«$»$x$^<$«$><$»$x$^<$><$x$ Svínabú og minkagirðing til sölu kvínabú í fullum gangi og mingagirðing með 150 búrum, við Keflavík, er til sölu með tækifærisverði. Búinu fylgja 4 hektárar afgirt lands. Góð skilyrði með öflun fóðurs. Upplýsingar í síma nr. 94 og 105 í Keflavík. Miðstöðvarofnar fyrirliggfandi * A. Einarsson & Funk y ♦ T V *> ♦ •»• Verkslæðispláss úsamt búð, við eina aðalgötu bæjarins, getur sá fengið, er vill í fjelagi við aðra, stofna til hverskon- ar iðnreksturs, og veita væntanlegu fyrirtæki forstöðu. Hjer er tækifæri fyrir mann, er vill skapa sjer sjálfstæða atvinnu. . Framlag að einhverju leyti kemur til greina. Tilboð merkt „Framtíð", ásamt upplýsingum um fyrra starf og mentun, sendist blaðinu fyrir 2. mars nk. IVf inning Bjarni Ásbjörnsson <$*$x$><$x&$>$><$$><$*$>$>$$<M>$>$$*$><$x$><$x$x&<$><$*$><$»$><S><$>$<$><$><$><$><$<$><$><$x$x$><$x$*$><$><$> A morgun verður jarðsung- inn hjer í Reykjavík, Bjarni Ásbjörnsson, bóndi í Haugakoti í Flóa. Hann er Reykvíkingur að uppruna, fæddur hjer í bæ 3. júlí 1904, sonur hjónanna Ásbjörns Guðmundssonar og Ingibjargar Pjetursdóttur, Hann ólst upp hjer, var síðan um tíma í Danmörku og vann þar á búgarði, síðan ráðsmaður í Gunnarshólma hjá Gunnari kaupmanni Sigurðssyni. Árið 1930 gekk hann að eiga eftirlif- andi konu sína, Þórhildi Hann- esardóttur frá Sumarliðabæ; bjuggu þau fyrst í Sumarliða- bæ„ en íluttust síðan að Hauga koti í Flóa. Þeim varð sjö barna auðið, sem öll eru enn á lífi, og eru innan við fermingu. Bjarni var dulur í lund, en gamansamur og skemtilegur við þá, sem þektu hann, atorku- maður mikill og vann af frá- bærum dugnaði fyrir sínum stóra hóp. Er konu hans og börnum og aldraðri tengd.amóður mikill missir og þungur harmur að láti hans. Dauða hans bar að 18. febr. s. 1., bráðar en varði, því að hann hafði ekki legið nema viku, áður ifen hann ándaðist, en í þeim veikindum, eins og áður, reyndust nábúar hans og sveitungar ágætlega vel. — Foreldrar hans eru á lífi, og er hann fimmta barnið, sem þau eiga á bak að sjá. Systkini hans, sem eftir lifa, eru Ás- björg, g^ft Jóhannesi G. Einars- syni í Hafnarfirði, Laufey, gift Bjartmari Einarssyni frá Stykk ishólmi og Guðmundur, kvænt ur Guðrúnu Halldórsdóttur, hjer í bæ. Vinur. Frá foreldrum og systkinum. Sonur og bróðir sól lífs er hnigin, húmar o.ft fljótt á heimsins brautum kveðjum við þig með kærleiksblíðum ástvinur góði að æfilokum. Þökkum við alt, sem þú hefir unnið okkur til gleði í orði og verki, ávalt var sama ást og trygðin okkur fjærri. Sof þú í friði son og bróðir. Sálin þín vakir í sólarheimi. Hjer þó að dagar hljóti enda, eilífðin himnesk aldrei þrýtur. HAPPDRÆTTI Knattspymufélags Reykjavikur VERO 2 krónur I VINNINGUR: Isskápur — Pvottavél — Strauvél. Dtegíb verlhtr 28 mar/, 1944 Aðeins 2 krónur og þessir munir eru yðar, ef hepnin er með. &$>'§><§><&$■ $x$><$><$>^>^<$X$><$><$><$>^<$><$>^><SK$><^X$><^<$x$><$t<$X$><$«$K$X$^X$><$K^<$>^^>4$><$«^X$><$^ <§X$X$X$xSx$X^<$><$K§><^><§>3><3><§><§><$><$><§X§><$>3K$K§x$X§X§><3x§K$xgX$><$><$X$X$><$X$x$x§><^<$><$X$>3x$X$>' Fyrirliggjandi ýmsar tegunclir af enskum REGN- og RYKFRÖKKUM SIG. ARIMALDS Hafnarstræti 8. — Sími 4950. ^^K^X^X^X^KjxjKgxgKgX^X^Kgx^^^X^x^x^x^KgX^K^X^x^X^X^X^X^X^X^X^x^xjKSKgx^^X^KSx^ I Heitt og kalt PERMANENT með ameriskum olium, fyrir fínt og gróft hár fáið þjerá Hárgreiðslustofu Bíbí Halldórs h.f. Laugaveg 11. í'lyrsta flokks vinna. Sími 4109 $*$><$>$><$x$$>$>&SXfr&$«fr&$><$xSx$>$>$x$>&S*$<S*S>$>$*$>$>$>$X$*S>$>$>$>$>$»$<$>$x$<$*$>$Xi> MiksS úrval af « Ljósaskálum Forstofulömpum Borðlömpum Skrifborðslömpum Pergamentskermum. Skólavörðustíg 2. — Sími 5387. Rafvirkinn Skólavörðustíg 22. Sími 53Ö7. f Vjeismiðja til sölu án húsnæðis: Vjclar. áhöld og cfni. Upplýsingar gcfur .Jón Ólafsson, lögfr., Lækjartorgi 1. % Best að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.