Morgunblaðið - 05.03.1944, Síða 12
Suxmudagur 5. mars 1944.
12
Undsntéi í
knatfieik hefsl
á morgun
ANNAÐ KVÖLD kl. 10 hefst
í íþróttahúsi Jón Þorsteinsson-
ar 5. landsmót í handknatt-
leik innanhúss. 25 lið frá 8
fjelögum, þ. e. Ármanni, F. H.,
Fram, Haukum, í. R„ K. R.,
Va3 og Víkingi, munu taka þátt
i mótinu. Keppt verður í meist-
arafl., I. fl„ II. fl. kaiia og
kvenfl., eru 8 lið í meistarafl.,
C lið í I. og II. fl„ en 5 lið í
kvenfl. I karlaflokkunum er út-
sláttarkeppni, en venjuleg stiga
kepni í kvenfl. I fyrra sigruðu
Haukar í Hafnarfirði í meist-
arafl., Valur í I. fl. og einnig í
II, fl., en Ármann í kvenfl.
Annað kvöld fara þessi leikir
fram: kvenfl. Ármann og Í.R.,
.tíómari Sigurjón Jónsson, II. fl.
F.H. og í. R„ dómari Anton Er-
l.endsson og meistarafl. Valur
og Víkingur, dómari Sigurjón
Jónsson. Mótið heldur síðan á-
fram næstu kvöld og mun
fyrstu umferð lokið á föstudags
kv'öld.
IHeimsókn
r
í Afengisverslunina
TÖLUVERÐAR breytingar
1-afa verið gerðar á áfengissölu
Átengisverslunarinnar hjer í
Revkjavík. Eins og kunnugt er
fá menn ekki selt áfengi nema
ineð sjerstökum undanþágum,
-en fyrirkomulagi á afhendingu
áfengis hefir vei'ið breytt i
toetra horf en var og kemur
þesi breyting til framkvæmda
á morgun.
Áður var það svo, að menn,
sem kaupa vildu áfengi, fóru
í húsakynni nokkur við Lindar-
götu og fundu Ólaf Sveinsson,
eða aðstoðarmenn hans. Ef þeim
var veitt undanþága, fengu þeir
þar nótu og þurftu að sækja á-
íengið í birgðageymsluna í Ný-
borg. Ennfremur fengu sumir
inenn undanþágu á skrifstofu
Áfengisverslunar ríkisins í
Kron-húsinu við Skólavörðu-
f-tíg.
Framvegis verður á þessu
önnur tilhögun. í Nýborg hefir
verið komið upp afgreisðluher-
bergjum. Þar verður Ólafur
Sveinsspn og hans aðstoðar-
roenn til húsa og þangað verða
e.llir að snúa sjer, sem vilja
fá undanþágu til áfengiskaupa.
Þar verða skrifaðar nótur og'
um leið tekur maðurinn, sem
undanþáguna fær, út „skamt“
sinn í næsta herbergi.
Blaðamenn voru í gær hoðnir
að skoða þessi nýju húsakynni
éfengissölunnar og verður ekki
annað sagt, en að breytingin er
til mikilla bóta.
Að því er blaðamenn sáu,
virðist Áfengisverslun ríkisins
ve;a vel birg af vínum eins og
er. M. a. hefir Áfengisverslunin
fengið hvítvín og rauðvín frá
Argentinu.
Á verkstæði Svifflugf.jelagsins.
Sumsrdvöl Reykja-
a eins
0| ii
Á FUNDI Bæjarráðs í fyrra-
d.ag var samþykt fyrir hönd
bæjarins, að sama fyrirkomu-
lag skyldi vera á sumardvöl
Reykjavíkurbarna á næsta
sumri og verið hefir undanfar-
in sumur.
Tilnefndi bæjarráð af sinni
hálfu sömu menn í nefnd til að
annast sumardvöl barna, sem
verið hafa, ,en það eru þeir
Haraldur Arnason kaupmaður
og Arngrímur Kristjánsson
skólastjóri.
Eins og kunnugt er hefir
Mynd þessi er tekin á verkstæði Svifflugfjelagsins viS Rauði Kross íslands annast um
Hverfisgötu. Á myndinni eru fjelagar úr Svifflugíjelag'lnu sumardvöl Reykjavíkurbarna
að gera við flugu af gerðinni „Grunau Baby“. Á myndinni !^^'in ^tríð3Sumur hef
talið frá vinstri: Árni ÓlafSson, næstur honum Gunnar Pálma-
son og við sögina, Magnús Norðdal.
Svifflugfjelagið gengst fyrir
flugsýningu 17. jiíní
LONDON —: Svissneskur
liðsforingi hefir verið sekur
fundinn um njósnir í þágu er-
lends ríkis og verið dæmdur
tii dauða og skotinn. Fjórir
rnenn, samsekir honum, þar af
e'nn hermaður, voru dæmdir
í raargra ára íangelsi.
— Reuter.
SVIFFLUGFJELAG ISLANDS
hjelt aðalfUnd sinn í janúar-
mánuði s. 1.
Blaðamaður Mbl. fór til fund
ar við flugstjóra fjelagsins,
Björns Jónssonar í gær og bað
hann að segja frá helstu áhuga-
málum fjelagsmanna, þar er
starfsemi fjelagsins árið 1944 er
um það bil að hefjast.
,Nú á næstunni verður nýjum
fjelögum gefinn kostur á að
ganga í fjelagið, það verður að
teljast með því merkilegasta,
en ástæðan fyrir því er, að þeir,
er áður notuðu byrjunarfluguna
eins og við köllum hana, eru
nú komnir það langt, að þeir
koma ekki til með að nota hana.
Þessir nýju fjelagar hafa verið
á biðlista um nokkura ára skeið
Þeir eru 40—50 talsins. Fyrir
þá, er lengra eru komnir, höf-
um við til umráða tvær svif-
flugur. Auk þess á fjelagið í
smíðum tvær flugur, sem ekki
hefir verið hægt að fullgera
isakir efnisskorts. Við gerum
okkur þó miklar vonir um að
okkur takist að fullgera þær
fyrir sumarið, þar er fjelagið
hefir fengið leyfi fyrir efni, og
er það nú á leið til landsins.
Þá er best að snúa sjer dá-
lítið að aðalfundinum. Skýrslur
voru gefnar sem í stuttu máli
voru: Á s. I. ári voru als flogin
714 flug, flest í apríl 1943.
Lengst var flogið í einu flugi
5.5 klst., var það Helgi Filipus-
son, flugkennari, hæst var flog
ið 1200 metra.
Þá er starf það, er bíður fje-
lagsmönnum í sumar.
Við erum búnir að fá mjög
traustan grundvöll, hvað við-
víkur starfskröftum við fjelagið
Við leyfum okkur, með tilliti
til þessara manna, að líta fram-
tíðina - björtum augum. T. d.
hafa þeir, er stunduðu flugnám
í Kanada, tekið aftur til starfa
í þágu fjelagsins, svo má auð-
vitað ekki gleyma hinum, er
hafa verið hjer á landi allan
tímann, þeir hafa unnið órnet-
anlegt starf í þágu fjelagsins.
1 Þá þykir mjer rjett að geta þess
hjer, að á aðalfundinum var
|þetta samþykt:
Stofnun lýðveldis á Islandi
| Aðalfundur Svifflugfjelags ís
^lands ákveður að kjósa þriggja
jmanna nefnd, sem starfar á-
^sarnt stjórn fjelagsins að und-
irbúningi að þátttöku í hátíða-
höldum þeim, sem íyrirhuguð
eru í tilefni af lýðveldisstofnun
inni í sumar
Nefndin skal í samráði við
stjórn fjelagsins, athuga og und
irbúa, ef fært þykir, flugsýn-
ingu, ennfremur láta búa til
j fjelagsfána og fleira, sem gæti
gert þátttöku Svifflugmanna
jsem glæsilegasta i þessari hátíð.
. Undirbúningur á að hefjast
strax.
Nefndina skipa, Agnar Koe-
fed -Hansen, lögreglustjóri,
Björn Jónsson, flugstjóri fjelags
ins og Sigurður H. Ólafsson,
verslunarmaður.
Þetta eru þó aðeins framtíð-
ardraumar, skal jeg segja þjer,
cn hitt þori jeg að fullyrða, að
allir fjelagar Svifflugfjelags-
ins munu vinna að þessu máli
af alhug, að flugsýningin geti
farið fram með þeim sóma, er
sýna ber þe$sum merkasta degi
í sögu þjóðarinnar.
Þá fór fram á aðalfundinum
kosning stjórnar. Bent Bendt-
sen, formaður fjelagsins, baðst
undan endu.rkosningu, en hann
hefir verið formaður fjelags-
ins um 5 ára skeið, Hefir hann
starfað af miklum áhug'a fyrir
framfaramálum fjelagsins. í
hans stað var kosinn Sigurður
Ólafsson, flugmaður (hann
stundaði nám í Kanada). ‘Að
öðru leyti var stjórnin endur-
kosin. Hana skipa þessir: Vara-
form. Björn Jónsson, gjaldk.
Þorsteinn Þorbjarnarson, rit-
ari Guðbjartur Heiðdal og með
stjórnandi-Sigurður B. Finn-
bogason. — Kennarar fjelags-
ins eru 5, þeir Helgi Filipus-
son, Sigurður Steindórsson,
Hafliði Magnússon og Kjartan
Guðbrandsson.
Skemdir á raf-
magnsiínum
álftanesi
ÞANN sama dag og kúlna-
brotum rigndi yfir Álftanes,
urðu skemdir á háspennulínu
og tveim lágspennulínum á
Álftanesi. Slitnaði háspennu-
línan, er hafði í för með sjer,
að bæir allir á Álftanesi, Garða
hverfi og ríkisstjórabústaður-
inn að Bessastöðum, urðu raf-
magnslausir. Eftir tvo tíma
tókst að gera við bilunina, til
bráðabirgða, en daginn eftir fór
fram fullnaðar viðgerð og tók
hún sex klukkustundir.
Laxfoss
bjargað
UM HADEGI í gær tókst að
ná m.s. Laxfossi af skerinu við
Örfisey. Var komið með skipið
inn á innrihöfn og því lagt við
hafnargarðinn, þar sem garð-
urinn og eyjan mætast.
Vjelsmiðjurnar Hjeðinn og
Hamar hafa unnið að björgun-
inni að mestu, en björguninni
stjórnaði Bjarni Jónsson, verk-
stjóri í Hamri. Fyrir nokkrum
dögum tókst að koma skipinu
á rjettan kjöl, á skerinu! Voru
þá settar járnplötur fyrir
stærstu götin á því og skipið
þjettað á annan hátt.
Ekki er unt að segja hversu
langan tíma það tekur að gera
skipið, eða hversu kostnaðar-
samt það verður.
[fri deild breitti
stjórnarskránni
EFRI DEILD samþykti í gær
breytingu á lýðveldisstjórnar-
skránni, svo að nú verður hún
að fara aftur til Nd.
Var lýðveldisstjórnarskráin
til 2. umr. í Ed. Stjórnarskrár-
nefnd flutti breytingartillögu
við 26. gr. (um synjunarvald
forsetans), þess efnis, að grein-
in yrði aftur færð í það horf,
sem hún var í frumv. milliþinga
nefndarinnar. En eins og áður
hafði verið frá skýrt samþykti
Nd. þá breytingu á nefndri
grein (samkv. tillögu forsætis-
ráðherra), að lagafrv., er for-
seti synjar staðfestingar, öðlist
fyrst lagagildi, er þjóðin hefir
goldið lögunum jákvæði. En
samkv. tillögu milliþinganefnd-
ar skyldi slík lög strax öðlast
lagagildi, en falla úr gildi, ef
þjóðin synjaði þeim.
Stjórnarskrárnefnd lagði nú
til, að þessu ákvæði yrði breytt
í sitt fyrra form. Talsverður á-
greiningur var meðal deildar-
manna um þetta atriði, en svo
fór að lokum, að brtt. stjórnar-
skrárnefndar var samþ. með
9:8 atkv.
Brynjólfur Bjarnason hafði
framsögu f. h. stjórnarskrár-
nefndar. Hann flutti ítarlega
ræðu um málið alment og gerði
grein fyrir þeim breytingum,
sem frv. hafði tekið. Að lokum
komu ræðum. inn á samkomu-
lagið, sem gert var við Alþýðu-
flokkinn og ágreininginn sem
reis við það, að gildistökudag-
urinn 17. júní var tekinn burt.
En að slðustu sagði ræðum.
að nú riði mest á þjóðareiningu
í málinu og hvatti þjóðina til
þess að standa saman.
Því næst var lýðveldisstjórn-
arskráin samþ. til 3. umr.
Þriðja umr. um málið í Ed.
verður á morgun. Svo verður
Nd. að taka stjómarskrána til
meðferðar á ný, vegna breyt-
ingarinnar, sem gerð var í Ed.
leshókin í dag
I Lcshók í dag eru þessar
greinar: Kai Munk og nasism-
inn, merkilegt brjef, Pjetur
Zophoníasson cg ættfræðin, eft
ir Brynleif Tobíasson, Bláber
sannleikur frá Nýju Guineu
eftir L. J. Swerdrup og frá upp-
vaxtar- og námsárum Guðm.
Guðmundssonar, skálds.
S. í. B. S. berasl
stórgjafir
Nýlega hafa þessar gjafir
borist í Vinnuhælissjóð Berkla
sjúklinga:
Ragnhildur og Kristján Sig-
geirsson kr. 10,000. P. H. Mog-
ensen kr. 1,000. G. Á. Björnson
& Co. kr. 1,000. Starfsmenn
Landssímastöðvarinnar kr.
1,885. Starfsmenn hjá Agli Vil
hjálmssyni kr. 911. Starfsmenn
versl. Edinborgar kr. 805.
Starfsmenn Garðyrkjustöðvar-
innar, Reykjum, Mosfellssveit,
kr. 585. Starfsmenn Álafoss kr.
610. Frá Sauðárkróki kr. 551.
Starfsmenn Síldar- og Fiski-
mjölsverksmiðjunnar á Akra-
nesi kr. 480. Starfsmenn Bif-
reiðarstöðvar íslands kr. 300,
Minningargjöf um Hrefnu Al-
bertsdóttur, frá systkinum
hennar, kr. 1,000. Frá Gígí kr.
50.
Prófessorsembættið í sögu við
heimspekideíld Háskóla íslands
er laust frá 3. mars n. k. Um-
sóknarfrestur er til 1. maí n. k„
en embættið verður veitt 1.
sept. n. k. Ríkisstjóri veitir
embættið.