Morgunblaðið - 08.03.1944, Side 10
/
10
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagnr 8. mars 1944
Fimm mínútna
krossgáta
Lárjett: 1 heilabrot — 6 ve-
söl — 8 tveir eins — 10 fanga-
mark — 11 algleymi — 12 röð
— 13 viður — 14 ríkjasamband
■— 16 stafs.
Lóðrjett: 2 frumefni — 3 vesa
lingur — 4 forsetning — 5
þekkja — 7 nurla — 9 málm-
ur — 10 vendi — 14 ending —
15 keyr.
Fjelagslíf
AUSTURFARAR
K.R. halda sameig-
inlegan fund annað
kvöld kl. 9 í Tjarnarcafé, upi>i.
Æfingar í kvöld:
I Austurbæjarskóianum:
Kl. 9y2': Fimleikar, 2. fl. karla
og 2. fl. knattspyrnumanna.
Knattspýmumenn!
Meistarafl., 1. fl, og 2. fl„
fundur í kvöld kl. 8y2 í Fje-
lagsheimili V.R. (efstu hæð).
Stjóm K.R..
Skíðadeild K.R.
Þeir skíðamenn og konur
K.R., sem ætla að taka þátt í
keppni Skíðamóts Reykjavíkur
eru beðnir, ef mögulegt er,
að mæta til viðtals á skrif-
stofu Sameinaða kl. 6—7 í
kvöld. Unglingar í aldursfl.
13—15 ára eru sjerstaklega
áminntir um að koma.
Skíðanefndin.
Knattspymuþingið
Þingslit fara fram annað
kvöld kl. 8y2 í Fjelagsheimili
V.R. í Vonarst. (efstu hæð).
Forseti
ÁRMENNIN GAR
íþróttaæfingar fje-
lagsins í kvöld í í-
þróttahúsinu:
í minni salnum:
Kl. 7—8: Telpur, fimleikar.
Kl. 8—9: Drengir, fimleikar.
KI. 9—10: Iínefaleikar.
1 stóra salnum:
KI. 7—8: Iíandknattleikur,
karla. Ivl. 8—9: Glíma, Glímu-
námskeið. Kl. 9—10: I. fl.
karla, fimleikar.
Stjóm Ármaxms.
Ármenningar!
Skemtifundur skíðadeildarinn-
ar sem fjell niour vegna raf-
magsbilunar síðastliðinn mið-
vikudag, verður haldin í Tjarn
arcafé í kvöld, og hefst kl.
8,30 stundvíslega.
Dagskráin verður hin sama
og áður var auglýst.
Munið að taka með ykkur
„Þakkarhátíðarútgáfuna' ‘.
Skíðanefndin.
68. dagur ársins.
Sólarupprás kl. 8.14.
Sólarlag kl. 19.05.
Árdegisflæði kl. 5.35.
Síðdegisflæði kl. 17.52.
Næturlæknir er 1 læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki.
Næturakstur annast Bifreiða-
stöð Reykjavíkur, sími 1720.
Föstuguðsþjónustur.
í dómkirkjunni í kvöld (mið-
vikudag) kl. 8.15. Síra Bjarni
Jónsson prjedikar.
Föstumessa í Austurbæjar-
skóla kl. 8.15, sr. Sigurbjörn
Einarsson.
í fríkirkjunni í kvöld kl. 8.15,
sr. Árni Sigurðsson.
í Keflavíkurkirkju á fimtu-
dagskvöldið kl. 8.30. Kirkjugest-
ir eru beðnir að hafa með sjer
Passíusálmana.
Guðrún Runólfsdóttir, Fossi,
Rangárvöllum, verður áttræð 11.
mars.
Sjötugur er í dag Þorvaldur
Pálsson læknir.
Katrín Hallgrímsdóttir, Hverf
isgötu 21, Hafnarfirði, er fimtug
í dag.
Hjónaefni. í gær opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ingunn Osk
Sigurðardóttir, Austurbæjarskól
anum og Páll Björgvinsson, Efra
Hvoli, Rangárvallasýslu.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína Áslaug
C****'I1 *********£* ****** »*M*I>*>»*! ****** ****** '** *****
Kaup-Sala
FERMIN G ARK J ÓLL
til sölu. Upplýsingar á Brekku-
stíg 3 A (uppi).
Sem ný brún
KARLMANNSFÖT
á meðal mann, til sölu á
Haðarstíg 18.
MINNINGARSPJÖLD
Barnaspítalasjóðs Hrings-
ins fást í versl. frú Ágústu
Svendsen.
I.O.G.T.
St. EININGIN nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8. Syst-
Kristinsdóttir, Bragagötu 30 og
Bjarni Kristjánsson verslm.,
Þórsgötu 21 A.
Að gefnu tilefni. Það var auð-
vitað björgunarsegl frá slökkvi-
liðinu, er^ lögreglu- og slökkvi-
liðsmenn, auk nokkurra borg-
arbúa, notuðu sameiginlega við
björgun fólksins úr Hótel Islands
brunanum. — Sjálf á lögreglan
engin slík björgunarsegl.
Læknablaðið, 6. tbl. 29. árg.,
hefir borist blaðinu. Efni: Út-
dráttur úr doktorsritgerð Snorra
Hallgrímssonar læknis, er hann
varði við Karolinske Institutet í
Stokkhólmi 31. mars 1943;
Stjettar og fjelagsmál og Úr er-
lendum læknaritum.
Mentamál, 2. hefti 17. árg.,
hefir borist blaðinu. Efni: Við-
tal við Bjarna M. Jónsson náms-
stjóra, Úr biblíusögum, Heim-
sóknir í skóla eftir Stefán Júlí-
usson og Frjettir og fjelagsmál.
— Útgefandi er Samband ísl.
barnakennara.
K. F. U. K., yngri deildin, held
ur hinn árlega bazar sinn á
morgun, fimtudag) kl. 4 e. h. í
húsi K. F. U. M. við Amtmanns-
stíg. — Þær, sem eiga eftir að
skila munum, eru beðnar um að
gera það í kvöld eftir kl. 8.
Fjársöfnun til danskra flótta-
manna í Svíþjóð. Morgunblaðið
hefir tekið á móti eftirfarandi
samskotum: G. K. 50 kr. Karl
Kristján Sveinsson 100 kr. Frið-
rik Þorsteinsson 100 kr. Ársæll
Jónasson 1000 kr. G. G. 50 kr.
G. H. 50 kr. J. G. 100 kr. Sigur-
laug Jónsdóttir 10 kr. M. B. 100
kr. Eva Andersen 100 kr. G. Þ.
Björnsdóttir 50 kr. M. S. 100 kr.
P. H. 25 kr. Frá listvinum, stödd-
um hjá frú Kristínu Andrjesdótt
ur, Sólvallagötu 6, 412 kr.
Háskólafyrirlestur. Mme. de
Brézé flytur fyrirlestur í fyrstu
kenslustofu háskólans í kvöld
kl. 6 e. h. um Maupassant. Fyr-
irlesturinn verður fluttur á
frönsku. Öllum heimill aðgang-
ur.
Leikfjelag Reykjavíkur sýndi
leikritið Jeg hef komið hjer áð-
ur, eftir J. B. Priestley, síðast-
liðinn sunnudag fyrir fullu húsi.
Aðgöngumiðarnir seldust upp á
skammri stundu. — Næsta sýn-
ing verður annað kvöld og hefst
aðgöngumiðasala kl. 4 í dag.
urnar annast. Venjuleg fund-
arstörf. Kosið í húsráð. —
Skemtun að loknum fundi.
Kl. 9,30 hefst sjónleikur. —
Upplestur — Dans.
'St. REYKJAVlK nr. 256
Fundur í kvöld kl. 8,30. —
Kaffidrykkja á eftir fundi.
Systir Halldóra Sigurjónsson
les upp. Einnig fleiri skemti-
atriSi. .
Vinna
HATTAR,
húfur og aðrar fatnaðarvörur.
Tvinni og ýmsar smávörur.
Karlmannahattabúðin.
Handunnar hattaviðgerðir á
sama stað, Ilafnarstræti 18.
TEK AÐ MJER
þvotta og hreingerningar.
Tilboð merkt „Vönduð vinna“
HREIN GERNIN GAR
Guðm. Ilólm. Sími 5133.
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma. Guðni og
Þráinn. Sími 5571.
Athugasemd. Morgunblaðið og
önnur blöð, sem tilkynt hafa,
hverjir hafi verið umsækjendur
um skattstjórastöðurnar, hafa
talið mig meðal umsækjenda um
skattstjórastöðuna á Akureyri.
Til að fyrirbyggja misskilning
vil jeg skýra þetta nánar. Jeg
bauðst til að gegna störfum
skattstjóra ásamt embætti mínu
sem skipaður rannsóknardómari
í skattamálum, ef litið væri svo
á, að það gæti farið saman, með
einum og sömu launum. En jeg
tók fram, að jeg vildi ekki segja
af mjer því embætti, sem jeg
hefði.
Akureyri, 12. febr. 1944.
Jón Sveinsson.
ÚTVARPIÐ í DAG:
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenskukensla, 1. flokkur.
19.00 Þýskukensla, 2. flokkur.
19.25 Þingfrjettir.
20.20 Föstumessa í Fríkirkjunni
(sr. Árni Sigurðsson).
21.15 Kvöldvaka. a) Kvæði kvöld
vökunnar. b) Kristín Jakobs-
dóttir húsfreyja, Símonarhúsi
á Stokkseyri: Ferð til Reykja-
víkur og Akraness fyrir 50 ár-
um (H. Hjv. flytur).
21.50 Frjettir.
Dagskrárlok.
TILKVIMIMIIMG
Nefndín vill alvarlega áminna þá, sem keyptu
sildarmjöl síðastliðið sumar, um að halda saman
öllum pokum undan síldarmjöli og afhenda þá til
kaupmanna og kaupfjelaga, þar sem það mundi
greiða fyrir því, að þeir fengju síldarmjöl næsta
sumar. Reykjavík, 7. mars 1944
Samninganefnd Utanríkisviðskifta.
Lokaðí dag
kl. 12—4 vegna
jarðarfarar.
Járnvörudeild Jes Zimsen
Lokað i dag
kl. 1—4 vegna
jarðarfarar.
Stálsmiðjan h.f.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að
konan mín og móðir okkar,
ÞÓRUNN BOGADÓTTIR
frá Hvestu, andaðist á heimili sínu á Bíldudal 6. þ. m,
Dagbjartur Elíasson og börn.
Dóttir okkar og systir mín,
ÁSGERÐUR,
andaðist á þriðjudagsmorgun í Landakotsspítala.
Ingibjörg Bjömsdóttir og Þórður Ólafsson,
Sigríður Þórðardóttir.
Jarðarför móður minnar,
GUÐNÝJAR SÆMUNDSDÓTTUR,
fer fram frá heimili hennar, Smiðshúsum, Miðnesi,
föstudaginn 10. þ. m. kl. 1 e. h. Jarðað verður frá
Hvalneskirkju.
Fyrir hönd aðstandenda.
Ólafur Vilhjálmsson.
Innilegustu þakldr til allra hinna mörgu einstak-
linga og fjelaga, sem sýnt hafa okkur samúð og hlut-
tekningu við andlát og útför,
JÓNS MAGNÚSSONAR, skálds.
Borgfirðingum í Reykjavík og Þingvellingum, þökkum
við höfðinglegar minningargjafir.
Guðrún Stefánsdóttir og dætur.
Þökkum hjartanlega sýnda samúð og vináttu
við andlát og jarðarför móður okkar,
GUÐBJARGAR GUÐBRANDSDÓTTUR,
Einnig biðjum við guð að launa góða hjúkrun, heim-
sóknir og alla vinsemd, er henni var auðsýnd.
Guðrún Gunnarsdóttir, Guðjón Gunnarsson.
og aðrir vandamenn.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu
við fráfall og jarðarför systur minnar,
ÞURlÐAR EYJÓLFSDÓTTUR.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna.
Jóhann Eyjólfsson.