Morgunblaðið - 26.03.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.03.1944, Blaðsíða 4
4 MOEGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. mars 1944. Hvernig stendur á vexti Sósíalistaflokksins? ÞEGAR menn tala um þjóð- fjelagslegar meinsemdir ber ven.julega margt á góma. Með- ai sveitamanna er eitt af því helsta það hvílík vá sje fyfir dyrum af valdi og áhrifúm Sósíalistaflokksins á þingi og utan þess. Þar sje einn mesti voðinn fyrir framtíð þjóðar- innar o. s. frv. Ilinsvegar munu þeir.undra fáir, sem hafa reynt að gera sjer jjess nokkra grein hvern- ig stendur á hinum iira vexti Sósíalistaflokksins, kommún- istunum eins og þeir eru al- nient kallaðir. Orsakirnar til þessa þjóð- fjelagslega fyrirbrigðis eru ]>ó það sem miklu máli skiftir, að gera sjer grein fyrir og athuga að hve miklu leyti þær eru stundar fyrirbrigði og að hve miklu leyti varanlegar. Eftir því fer að sjálfsögðu, hvort áfram stefnir í sömu att. Við þingkosningar 1937 fjellu atkvæði svo: atkv. Sjálfstæðisfl. Bændaflokkurinn Framsóknarfl. Alþýðufl. Sósíalistafl. Þjóðernissinnar Við síðustu kosningar 18. og 19. okt. 1942 fjellu atkv. á þessa leið: 24132 3578 14556 11084 4932 118 Sjálfstæðisfl. Framsóknarfl. Sósíalistafl. Alþýðufl. Þjóðernissinnar Eins og kunnugt er ur greinilega fram í atkv. 23001 15869 — 11059 — 8455 — 1284 — og kem þessum tölum er það atkvæðafjölgun Sósíalistaflokksins, sem vek- ur undrun og eftirtekt þeirra manna, sem ókunnugir eru stjórnmála starfseminni á því tímabili sem milli þessara kosn inga liggur. Þó segja jressar tölur eigi nærri alt um þær breytingar sem orðið liafa, ]rví kjósendafylgið, að rnnsta kosti í kaupstöðum landsins, skolaðist miklu meira milli flokka á þessu 5 ára tímabili og nokkuð mikið oftar cii einu sinni. Þetta or okki ha>gt að sanna með tölum, on vitneskja kunnugustu manna fer nokk- uð nærri um bað, hveraig spilin standa á hverjum tíma. 1 byrjun árs 1939 rak stjóm arfley Framsóknarmanna og Alþýðuflokksins í strand. Þeirra stjórnarstefna varð gjaldþrota og ef Sjálfstæðis- menn hefðu eigi orðið til að koma til hjálpar og bjarga atvinnuvegum landsins, þá hefðu þeir stöðvast að miklu leyti árið 1939 og af hlotist tjón, sém eftir á verður ekki töl.um talið. Af öllum þeim atburðum, sem gerðust á árunum 1937 —1940 töpuðu þessir fyr- nefndu stjórnarflokkar eðli- lega svo miklu fylgi, að þeir munu hafa komist langt nið- ur fyrir það, sem sýndi sig að vora í kosningunum árið 1942. Þá voru þeir búnir að rjetta mikið við sitt fylgi. Framsókn- arflokkurinn með öllum ofsan um út af kjördæmamálinu, sem honutn tókst, að .blokkja suniíi sveitfunenji moð. Al- þýðuJjukkurinn ninð baráttu sinni í gerðardómsmálinu og fleiru á árunum 1941 og 1942 Á árunum 1937—1941 mun Sósíalistaflokkurinn ekki hafa aukið fylgi sitt til neinnamuna1 og bar margt til. Meira að segja líklegt að fylgi hans 1939 hafi verið minna en 1937. Ef kosningar hefðu farið fram árið 1940 eru sterkar líkur til að Sjálfstæðisflokk- urinn hafði fengið hreinan meiri hluta atkvæða, þó ekki sje víst að hann hefði fengið meiri hluta á þingi vegna jiess hvernig kosningafyrirkomulagið var. Á tveimur næstu árum tapaði hann þúsundum atkv., nokk- uð til stjórnarflokkanna gömlu en lang mest til Sósí- alistaflokksins. Þetta er sannleikur, sem. að vísu er ekkert skemtilegt fyrir okkur Sjálfstæðismenn að játa, on sém er nauðsyn- legt að gera sjer grein fyrir. Ilverjar mundu svo vera orsakirnar til þessa? .Jeg hygg að þær sjeu nokk- uð gagnstæðs eðlis, en aðal- lega j)essar: Það sem mest verkaði fylgisbreytingu frá Sjálfstæð- isflokknum var samvinnan við Framsóknarmenn og kom þar í ljós, það sem margir hjeldu fram þegar sú sam- vinna hófst, að eiíginn flokk- ur mundi fara óskemdur frá samvinnu við Framsóknarfl. Áuk margs annars, er tilgreina kom í j>essu sambandi vorulíka tvennar ráðstafanir, sem mjög voru skiftar skoðanir um í byrjun. Annars vegar kosn- ingafresturinn 1941. Hins veg- ar gerðardómslögin 1942. Það sem hins vegar dró fólkið til Sósíalista flokksins var: 1. samvinna Breta og Bandaríkjamanna við Iiússa og sigrar Rússa í stríðinu. 2. Stjórnarandstaða Sósíalista flokksins og harðtækur áróð- ur í skjóli þeirrar kenningar að hann sje frjálslyndur jafn- aðarmabnaflokkur, en okki l>y]tinga- og einræðisílokkur að hætti Rússnesku kommún- istanna. Þó að þessnr orsakir, sem hjer hafa verið nefndar sjeu gagnstæðs oðlis j)á verkuðu þær á eina lið og vegna þeirra jókst atkvæðafylgi Sósíalista- flokksins um 6—7 þúsund. Þetta fylgi kom frá AI- j)ýðufl. og Sjálfstæðisfl. Að svo fór sýnir ekki mikla athygli eða stjórnmálaþroska, en getur verið að verulegu leyti stundar fyrirbrigði, og sannar ekki til fulls fylgi við framtíðarstefnu Sósíalista- flokksins. Að Sjálfstæðisfl. skyldi verða fyrir svo gífurlegu fylg- istjóni vegna samvinnunnar við Framsóknarmenn var ekki fyrirsjáanlegt og kom okkur mörgum á óvart. En eftirá er það mjög vel skiljanlegt kunn ugum mönnum að svo skyldi fara. Framsóknarflokkurinn var búinn að vera við völd alla tíð frá 1927 með þeim afleið- ingum að djnptæk stjórai- máláspjilin.g hafði njyndast I jaudiii'u*- dipptök heruiar -og viðhald var hjá valdaflokkn- um. Sýkingin náði meira og innar inn í aðra flokka. Traust og fylgi Sjálfstæðisflokksins hefir bygst á heilbrigðri og rjettri stefnu annars vegar og að hinu Ifeytinu á því að l.eið- togum hans hefir verið trúað til að taka fast og röggsam- lega á Franisóknar hlutdrægn- inni og ánnari spillingu þess ílokks. Því var af mörgum illa tekið þegar samvinna hófst við Framsókn'armenn 1939. En nienn sættu sig sæmi- lega við j)að fýrsta árið af jjví að fyrir lá Ijóst og greini- lega, að })essi samvinna var gerð til að bjarga atvinnu- vegum landsins frá yfirvof- andi hruni. Annað árið var landið hertekið af eríendu stórveldi og ógnir sti'íðsins rugluðu allar áætlanir. Þegar lengur leið og lítið brcyttist til batnaðar og Sjálf- stæðismenn voru áfram í sam- vinnunni fór mörgum fylgis- mönnum fokksins að verða órótt. Framsóknarfl. hefir um Jlangt skeið verið verst liðinn til af andstæðingaflokkum Sjálf- stæðismanna meðal ])ess fólks, er flokknum hafa fýlgt bæði í kaupstöðum og sveitum og eklci að ástæðulausu. Hann hafði verið lengst við völcl og gefið slæma raun. Einkum hefir hann verið illa liðinn í Reykjavík. Þar þekti fólkið hann best. Þegar við þing- menn S.jálfstæðisfl. vorum á- fram í samvinnu við þessa andstæðinga án j)css að fá verulegar breytingar á ýmsu sem áður hafði tíðkast og þeg- ar kosniiigafrestun og gerðar- dómslög bættust við, þá greip margt af fólkinu til hefndar- ráðstafana, sem hugsaðar voru til bráðabyrgða hvað sem verður. Það yfirgaf Sjálfstæðisfl. í stórum hó])um og meiri hlut inn greip til þéss óhéillaráðs að kasta sjer í fang kommún- istanna í yon um að þeir reynd ust harðtækari á Framsóknar spillingunni. Nokkur hluti myndaði einskonar Nasistafje- lag í sama tilgangi. ar spillingúna j)á er vitað að hann er áhangandi erlenðrar byltingastefnu, sem að engu leyti á við skapferli og að- stöðu íslensku þjóðarinnar, þegar til framkvæmdanna kæmi. Vegna ]>ess er hann treg' ari til þess að taka ó sig á- byrgð með stjórnarsamvinnu og vcgna þess j)ora ekki aðrir að treysta mönnum hatts. Að auka gengi ])ess flokks vegna stundar óánægju við. Sjálfst.æðismenn, er því mjög' óhvggilegt. Er |)ó hætt við því eftir horfum að það breyt- ist ekki fyrst um sinn, ef Framsóknarfl. með lítið eða ekki breyttum starfsaðferðum á að vera valdaflokkur þjóð- arinnar. Fólkið verður að gera sjer grein fyrir því, að stefna Sjá,Ifstæðisflokkí|ins, er sú eina rjetta. En hún nýtur sín’ aldrei og verður altaf í varnar aðstöðu ef fylgismenn hennar fá ekki meiri hluta vald á Alþ. Ef þeir þurfa að vpra í meira og minna óskemtilegri sam- vinnu við aðra flokka, og kaupa rjettum málstað fylgi með hlýfð við allskonar ó- heillabras, þá er aldrei hægt, að sýna í verki hvað er hrein og heiðarleg sjálfstæðisstcfna í framkvæmd. J. P. Skíðamót ísafjarðar hefst í dag. Fer mótið fram i Seljalands dal, verður kept í göngu allra aldursflokka, og eru keppendur 40 frá 6 fjelögum. Ofsóknir gep dönskum blaða- mönnum. ÞANN 23. mars var gert handalilræði við þingfrjetta- ritara „Socials demokraten", Sigurd Thomsen. Þetta banA- tilræði er skoðað sem u])])haf að nýjum tilraunum til að, hræða danska blaðainenn 1 iL að í'ara eftir áróðurslínu Þjóð verja. Fyrir nokkru var ráðist á íhúðarhús, sem Paul (Iraae, blaðamaður við Politiken á, með eldsprengjum. (íerðar hafa verið árásir á skrifstof- ur hins kunna blaðs „A.illiorg Stiftstidende" og eyðilagðist hluti af prentsmiðjunni. Schiötz Christiansen, útgef- anda blaðsins, sem er 81 árs gamall, kastaðist úr rúml sínu, en hann sakaði þó ekki. ÝmsUm blaðaskrifstofum í Ivaupmannahöfn hefir verið hótað illu og hafa skrifst.of- urnar verið gerðar á smá- virlcjum, með einum inngöngu dyrum, sem vörður er hafður um dag og nótt. Ofsóknar aðferðir Þjóð- verja eru sýnilega tilorðnar vegna þess, að' Krenchel, hæstarjett.armálafæi’slumanni hefir ekki tekis.t að vinna. bug á skemdarverkum. Krenehel. boðaði t. d. til fundar nýlega. í Aalborg-IIallen, sem rúmar 4.000 manns, en það gengu ekki út nema 65 aögöngumiö- ar og fundinum var aflýst af „tekniskum ástæðum", eins og sagt var. (Samkv. frjett frá dönsku. sendisveitinni). Austurleiðin enn Margt er 'sagt, nokkuð gert, en mest fullyrt um vegi, snjó og flutninga hjeðan á austur- leið. Bæði jeg og aðrir hafa full yrt heldur mikið um vissa veg- arkafla, gæði og not þeirra. Ekkert tel jeg þó ofmælt af því, sem jeg hefi sagt um veg- arstæði og snjóálög á Hellis- heiði, um Svínahraun og völl- inn þar hinn næsta. Þessi ráðabreytni, sem gerð > Öruggur bíð jeg reynslunnar, var í óþolinmæði og stundar uns hún sker úr sannleiksgildi æsingu er að sumu leyti afsak- þeirra orða. anleg og mannleg, en ekki að En það er beina línan frá sama skapi hyggileg. Þetta Svínahrauni' niður á Ártúns- fólk hef’ir talið að Sjálfstæð- öldu, sem mjer er skylt að leið- isfl. brygðist vonum með sam- rjetta og skýra nánar. vinnunni við í j)ess að gera sjer amsókn án 1 Með „beinum vegi“ á margfa grein fyrir aðstöðunni, sem stríðsástandið hafði í för með sjer. Því síður hefir sjer nægilega grein uægilega kílóm.-leið, mun varla nokkur maður, fremur en jeg, skilja svo sem átt sje við strykbeina línu og bugðulausa — fremur en t. d. „snjólausan veg“. Held- ur er þá talað um beinni leið, ])að gert fvrir af- leiðingum þess, að fara til stórkróka- og smákrókaminni, Sósíalista eða Þjóðólfsmanna, en vegir eru nú, eða kunna að sem hvorttveggja verkaði á verða lagðir. í leiðrjettingar- söinu leiö. At.kvæði Þjóðólfs- skyni hefi jeg farið skemti- manna fjfellu sama sem ógikl, göngu tvo daga á auðri jörð, stæði, nokkuð beinna og mikið öruggra fyrir snjóþyngslum, en vegurinn þar á móts við er nú. Ætlast jeg til að nefnd sú, er Alþingi hefir kosið til að at- huga allar færar austurleiðir, styttstu og bestu í framtíðinni, skoði líka og athugi vel þessa leið, er jeg nú skal lýsa í fáum dráttum: Frá vegarhorni norðvestar- lega í Svínahrauni, stefnu svo beina sem kostur er, norðan til við Selvatn og sunnan Lykla- fells, (8%—9 km.). Er sú stefna framhald af beina vegarkaflan um í Svínahrauni, en þó lítið eitt suðlægari. Meginhluti þessa kafla er flatt jafnlendi, fjærri hæðum og hliðstæðum brúnum. Er að því ólíkur Sandskeiðinu og Öld unum, og betur lagað til þess að þar blási af vegi. En hvorki vérður komist hjá lítilsháttar búgðum nje upphækkun á stöku stað, í lægðum og þvert í halla. Kveður mest að því norðan við Selvatn. Þar erv þrjár djúpar og mjóar rásir eða en sá hópur bjargaði einum fram og aftur um fyrnefnt giljadrög. Þarf að fylla upp þingmanni til Sósíalista, senx svæði, inn undir Lyklafell Sjálfstæðisfl. hefði ella fengið. (norður frá Sandskeiði) og nið- Af Sósíalistafl. er lítil ur fyrir Rauðavatn. reynsla nema í orði. Ilanip hefir aldrei borið stjórnará- byrgö, og þó hann lofi ýms- um góðú, sem andófsfjokkur, gegn-slH'tím og ólltí. o& þykf ist ætk að úppræta Framsókn Þar með hefi jeg sannfærst um það, að hvergi á þeirri leið (með vatnsauga) í tvær þeirra, á jafnlendinu, ofan við aðal hallann að vatninu. En á vest- asta gilið þarf háa brú (3—4 m.), og færi hæð stöplanna eft- getur vegur legið eins beinn og ,ir lengd brúarinnar. því snar- jeg hafði ímyndað mjer, við lauslegt yfirlit. Eigi að síður tel jeg þarua nothæft vegarf bratt er að lækjarrásinni á báð ar hliðar, En varla þyrfti yfir Framhald á 8. síðú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.