Morgunblaðið - 19.04.1944, Page 11
Miðvikudagur 19. apríl 1944
M 0 R G U N B L A Ð I Ð
JTH í
íi
Finim mmútna
kross^áta
Lárjett: 1 kjaft — 6 á húsi —
8 samteiiging — 10 tveir eins
— 11 litur — 12 skammstöfun
— 13 frumefni — 14 máttar-
viður — 16 rengdi.
Lóðrjett: 2 kvað — 3 ekki
dul — 4 einkennisstafir — 5
lengdarmál — 7 skip — 9 loft-
tegund — 10 kvenmannsnafn
— 14 forskeyti — 15 hreyfin’g.
Fjelagslíf
EFINGAR í KVÖLD:
1 1 Miðbœjarskólamun:
Kí. 9—10: Islensk glíma.
í AusturbæjarskólanUm:
KJ. 8Ys: Fimleikar^ drengir
18—16 ára. Kl. 9Fimleik-
ar, 1. fl. karla.
AFMÆ LIS-SKlÐAMÓT
K.R., sem frestað var síðast-
iiðinn sunnudag, fer fram á
Skálfelli sumardaginn fyrsta
ug hefst kl. 11.
Ferðir í skálann verða í
kvöld kl. 8 og í fyrramálið
kí. 9. Farseðlar í Skóverslun
kórðar Pjeturssonar & Cö.
Stjórn K.R.
ÁRMENNINGAR!
Iþróttaæfingar fje-
lagsins í kvöld verða.
þannig í íþróttabús-
init:
I minni salnum:
Kl. 7—8: Telpur, fimleikar.
Kl. 8—9: Drengir, fimleikar.
Kl. 9—10: Hnefaleikar.
I stærri salnum:
Kl. 7—-8: Handknattleikur,
karla. TCl. 8—9: Glíma, Glímu-
námskeið. KT. 9—10: I. fl.
karla, fimleikar. Kl. 10—11:
Iíatidknattleikur kveniia.
SKÍÐAFERÐIR
í Jósepsdal verða kl. 8 í
kvöld og kl. 9 í fyrramálið.
Farhiiðar í Iíellas, Tjanarg. 5.
Stjórn Ármanns.
ÍÞRÓTTAFJEL. KVENNA
fer í sldðaferð í kvöld kl. 8,
og í fyrramálið kl. 9. Lagt
af stað frá Kirkjutorgi. Far-
miðar í Iladda til kl. 4.
SKÍÐAFJELAG RVlKUR
ráðgerir að fara skíðaför á
sumardaginn fyrsta. Lagt af
stað frá Austurvelli kl. 9 árd.
Farmiðar seldir hjá L. II.
Möller til fjelagsmanna til kl.
4 í dag, en frá 4 til 6 til ut-
anfjelagsmanna ef afgangs er.
y*» ♦í”j*‘!**i**!**!**!**!' ‘j* *r**r**t**r* ***♦!*♦♦♦
Húsnæði
TVÆR STÚLKUR
•óska eftir íbúð. 2 herbergi
ög eldhús. Tilboð, mcrkt ,,8“,
sendist afgreiðsltt blaðsins.
I.O. G.T.
ST. EINING Nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn-
taka. Erindi. Að loknum fundi
liefst dansleikur fyrir stúku-
fjelaga og gesti þeirrn.
ST. SÓLEY
Fundur í kvöld kl. 8,30 í
Templarahöllinni. Kvöldvaka.
Helgi Helgason vevsl.stj. les
upp. Framhaldssagan o. fl.
St. REYKJAVÍK nr. 256
Fundur í kvöld kl. 8,30. Sr.
Jón Thorarensen talar.
Kaup-Sala
HVEITIKLÍÐ
í clósnm.
Þorsteinsbúð, Ilríngbraut 61.
ÞURKAÐIR ÁVEXTIR
Svfeskjuf, þm'kuð Epli, Perur,
Forskjur, Gráfíkjur.
Þorsteinsbúð, ITringbraut 61.
Hvítir UNDIRKJÓLAR
á kr. 13,00 komnir aftur. —^
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61
HERRASKYRTUR
ineð föstum fibbla, nr. 36 og
38, verða seldar næstu daga
fyrir aðeins kr. 21,30 stykkið.
Herranáttföt nr. 46 og 48 á
kr. 27,30 og 37,30, aðeins ör-
fá sett.
Þorsteinsbúð, llringbraut 61
Sími 2803.
NÆRFÖT
á unglinga og fullorðna, með
löngum og Stuttum ei’mum frá,
kr. 11,60 stk.
Þorsteinsbúð, Ilringbraut 61
KAUPIJM FLÖSKUR
Sækjum. Búðin Laugaveg 55.
Sími 4714.
MINNIN GARSP J ÖLD
Baanrspítalasjóðs Ilrings-
ins fást í verslun frú Ágústu
Svendsen.
Tilkynning
FERMIN G ARKORT
Frjálslynda safnaðarins fást
í öllum bókaverslunum.
VERSLUNARSKÓLA-
NEMENDUR!
Árgangur 1942 og 1943. •—
Skomtifundur verður haldinn:
að Fjelagsheimili Vershmar-
manna, miðvikudaginn 19. þ.
mán. (síðasta vetrardag) og
hefst kl. 9.
Stjórnirnar.
«?♦ *•♦♦*♦**♦ ♦*♦ •*♦♦•♦♦*♦ ♦*»«*mJmJ»»J»»J«*»»JhJ»**»**» •*• ♦*♦ ♦*♦♦*♦♦
Tapað
BÍLSVEIF
tapaðist í gær frá Klömhrum,
um Rauðarárstíg og Skúla-
götu að Sænska frystihúsinu.
Finnandi geri aðvart að
Klömbrum, sími 1439.
Kensla
TEK AÐ MJER AÐ LESA
ENSKU
með fólki undir inntökupróf
í Menta- og Gagnfræðaskóla.
Upplýsingar á GrettisgÖtu 16.
Sýslufundur Norður-
ísafjarSarsýslu
110. dagur ársins.
Síðasti vetrardag-ur.
Sólai-upprás kl. 5.45.
Sólarlag kl. 21.11.
Árdegisflæði kl. 1.15.
Síðdegisflæði kl. 14.02.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 1633.
Búðir verða lokaðar allan dag-
inn á morgun, 1. sumardag.
Silfurbrúðkaup eiga í dag frú
Anna Kristín Jóhannsdóttir og
Magnús Bjarnason, Hverfisgötu
26, Hafnarfirði.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman i hjónaband Olöf Páls-
dóttir frá Grindavík og Bjarni
Össurarson verslm. í Keflavík.
Heimili þeirra er á Baldursgötu
6. Síra Brynjólfur Magnússon í
Grindavík gaf þau saman.
Barnadagsblaðið verður selt í
dag og afgreitt til sölubarna í
barnaskólunum og Grænuborg
frá kl. 9 árdegis.
Skaftfellingaf jelagið i Reykja-
vík heldur aðalfund og skemti-
fund að Hótel Borg n.k. laugar-
dagskvöld (22. þ. m.). Fjelags-
menn fá sent fundarboð og er
þess vænst, að þeir láti þetta
berast. Allir Skaftfellingar eru
velkómnir á fundinn, meðan
húsrúm leyfir.
Sumarfagnaður stúdenta verð-
ur haldinn að Hótel Borg í dag,
síðasta vetrardag. Hefst hann kl.
9.30 e. h. — Enn er eitthvað eft-
ir af aðgöngumiðum og verða
þeir seldir í dag í Bókaversluq
Sigfúsar Eymundssonar. — Þarf
ekki að efa, að stúdentar fjöl-
menni á fagnaðinn.
Ritstjóraskifti hafa nýlega orð
ið við Dýraverndarann. Páll
Steingrímsson, sem verið hefir
ritstjóri blaðsins í nokkur ár,
hefir látið af störfum, en við
tekur Einar E. Sæmundsen skóg-
fræðingur. Hann hefir áður ver-
ið ritstjóri Dýraverndarans.
Pjetur Gautur verður sýndur
í kvöld og er uppselt á þá sýn-
ingu, en næsta sýning verður á
föstudagskvöld og hefst sala að-
göngumiða að þeirri sýningu kl.
4 í dag.
Frjálslyndi söfnuðurinn. Mess-
að sumardaginn fyrsta kl. 2. —
Ferming. Sr. Jón Auðuns.
Vinna
PUÐAR settir upp
Margrjét. Jónsclóttir, Ilring-
braut 145, FVr. t. h. Sími 2346.
STÚLKA
óskast í ljetta vist í nágrenni
bæjarins. Öll þægincli, sjer-
herbergi og hátt kaup. Að-
eins tvent í heimili. PTppl. í
síma 3511.
Gjafir til slysavarnadeildarinnar
„Ingólfur“, Reykjavík.
Frá skipshöfninni á b.v. ,,Arin-
björn Hersir“.
Guðmundur Guðmundsson, kr.
100.00. Jón Sigurðsson, Urðarst.
11 kr. 25.00. Karl O. Jónsson,
Bræðraborgarstíg 20 kr. 100.00.
Agnar Jörgensen, Sigabletti 11,
kr. 25.00. Ásmundur S. Guðmunds
son, Þórsg. 2, kr. 25.00. Helgi Ár-
sælsson, Óðinsg. 25 kr. 25.00.
Bjarni Á. Helgason, Barónsstíg
30, kr. 25.00. Jónatan Sigur-
björnsson, Garði kr. 25.00. Jón
Ólafsson, Laugaveg 101 kr. 25.00.
Mikael Guðmundsson, Reynimel
45 kr. 25.00. Magnús Snæbjörnss.,
Ficherssundi 1 kr. 25.00. H. Jóns-
son, Njálsg. 33 A., kr. 2 5.00. Sig-
urður Jóhannesson, Hverfisg. 104
kr. 25.00. Ketill Pjetursson, Reyni
mel 51 kr. 50.00. Guðni Sigurðss.
Freyjugötu 32 kr. 50.00. Lárus H.
Eggertsson, Klapparstíg 11 kr.
25.00. Sigfús B. Árnason, Miðtúni
34, kr. 25.00. Torfi Ólafsson, Ný-
lendugötu 7 kr. 50.00. Björgvin
Gunnarsson, Bakkastíg 4 kr. 50.00
Valdimar Kristjánsson, Þórsg. 10
kr. 30.00. Sigurður Kristjánssoh,
Hofsvallag. 19 kr. 25.00. Tryggvi
Andrjesson, Barónsstíg 78 kr.
100.00. Ágúst Gissurarson, Með-
alholti 21 kr. 50.00. Lárus Magnús
son, Reynimel.53 kr. 25.00. Gísli
Þorléifsson, Bragagötu 30 kr.
25.00. Jón Halldórsson, Laugaveg
71, kr. 25.00. Guðmundur Helga-
son, Ölddugötu 28, kr. 25.00. Rögn
valdur Kristjánsson, Njálsg. 106,'
kr. 30.00. Sigmundur Pálmason,
Þverholti 5, kr. 50.00. — Samtals
kr. 1110.00. — Beð bestu þakkir.
F. h. gjaldkera. J. E. B.
ÚTVARPIÐ í DAG:
(Síðasti vetrardagur).
19.25 Hljómplötur: Stúdentalög.
20.20 Kvöldvaka háskólastúdenta
a) Ávarp: Páll S. Pálsson,
stud. jur., form. stúdentaráðs.
b) Stúdentakórinn (Þorvaldur
Ágústsson stud. med. stjórnar)
c) Erindi: Bárður Daníelsson,
stud. polyt.
d) Upplestur: Kvæði: Eiríkur
Hreinn Finnbogason, stud. mag.
e) Háskólaþáttur: Helgi J. Hall
dórsson, stud. mag.
f) Kórsöngur.
g) Leikrit: „Misskilningurinn“
eftir Kristján Jónsson, 2. og 4.
þáttur.
21.00 Frjettir.
22.10 Danslög.
22.55 Dagskrárlok.
Skipaferðir milli írlands
og- Englands stöðvaðar
London í gærkveldi.
ALLAR skipaferðir milli Ir-
lands og Englands hafa verið
stöðvaðar. Var þetta tilkynnt
í kvöld. Menn gera sjer þó
vonir hdi, að eitt og eitt skip
fái að halda uppi ferðum milli
Dúblin og Englands. — Reuter
Frá frjettarítara voruiö,
á Isafirði.
SÝ SLUFUNDI Norður-
Isafjarðarsýslu er nýlokið.
Ilelstu samþyktir fundarins
voru þessar:
Skorað á vegamálastjóra að
láta hið bráðasta rannsaka
brúarstæði á Ögurá ög að taka
mikilvirkar vegaviimuvjelar í
notkun svo ljúka megi á kom-
andi sumri bílvegiliúm yrir
Þorskafjarðarheiði og hraða
lagningu þjóðvegarihs frá
Langadalsbrú út að Ármúla.
Skorað á hreppsnefndir
hreppa sýslunnar að vinna öt-
ullega að því að nægilegt fylgi
fáist með stofnun sjúkrasam-
lags.
Skorað á ríkisstjórnina að
gera ráðstafanir til þess að
nægilegur ársforði matvæla og
eldsneytis verði fyrirliggjandi
á verslunarstöðum vestan og
norðanlands, þar sem voði get-
ur stafað af skorti lífsnauð-
synja, ef hafís legst að land-
inu.
Samkvæmt beiðni þjóðhátíð-
arnefndar lýðveldisstofnunar
kaus fundurinn hátíðamefnd.
í hana voru kosnir: Jón E.
Fjalldal, Melgraseyri, Bjami
Sigurðsson, Vigur, og Aðal-
steinn Eiríksson, Reykjanesi.
Heildartölur fjárhagsáætlun-
ar sýslusjóðs ,Norður-ísafjarð-
arsýslu voru kr. 92.271.90. —
Aðaltekjuliðir eru sýslusjóðs-
gjald kr. 42.000.00 og striðs-
gróðaskattur kr. 36.093.54. —•
Helstu gjaldaliðirnir eru sam-
göngumál kr. 29.700 00, stjórn
sýslumála kr. 7.600.00, heil-
brigðismál kr. 9.086.00, atvinnu
mál kr. 2.585.00, skóla kr.
2.500.00, í varasjóð 36 þús. kr.
l\loregsfrjettir
Þýskir sjóliðar að bila.
FRÁ NOREGI berast tiú þær
frjettir, að baráttuhugur þýskra
sjóliða bili meira og meira í liði
þeirra í Norður-Noregí,
Þ. 9. apríl voru fengnir öku-
menn í Osló til að flytja þýska
sjóliða frá járnbrautarstöðinni
þar í fangelsið í Akershus. Þeir
voru svo margir. að fluthingur-
inn tók tvö tíma.
Þýsku sjóliðarnir komu með
járnbrautarlest frá Þránd-
heimi. Fengu Oslóbúar vit-
neskju um, að þcir hefðu kom-
ið frá Norður-Noregi og hefðu
sýnt yfirboðurum sínlim mót-
þróa. •
HREIN GERNIN GAR!
Pantið í tíma. Hringið í síma
4967. — Jón og Guðni.
HREIN GERNIN G AR
Sími 5474.
HREIN GERNTN GAR
Pantið í tíma. Guðni og
Þráinn. Sími 5571.
Tökum að okkur allskonar
HREIN GERNIN GAR.
Magnús og Björgvin. Sími
4966.
HREINGERNINGAR.
Pantið í síma 3249.
féjf* Ingi Bachmann.
Þökkum sýnda samúð 0g hluttekningu við and-
lát og jarðarför,
ÞÓRODDAR ÁSMUNDSSONAR.
Aðstandendur.
Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð
við hið sviplega fráfall sonar okkar og bróður,
ÓLAFS HARALDSSONAR.
Ásta, Haraldur Ólafsson 0g böm.