Morgunblaðið - 19.04.1944, Síða 12

Morgunblaðið - 19.04.1944, Síða 12
12 Eóstusamt fSokks|íia3g. Hermann lónasson kosinn for- maður Fram- sóknar- flokksins FRAMSÓKNAKFLOKKUR- INN hefír haldíð flokksþing hjef í bænum undanfarið; þing ið hófst 3.1. miðvikudag og var því lokið í gærkvöldi. Þetta hefir verið róstusamt flokksþing. Vitað var fyrir- fram, að hjer myndu verða hörð átök; en áreiðanlega hefir engan fundarmann grunað, að sUndrurtgin í Framsóknar- flokknum ætti jafn djúpar ræt Ur og raun bar vitni á fundin- um, Atökin voru milli Jónasar Jónssonar annarsvegar og Ey- steins og Hermanns hinsvegar. Hinir síðarnefndu voru liðsterk ari a. m. k. til að byrja með. Harkalegar deilur urðu oft á fundinum. Gekk jafnvel svo langt, að leidd voru fram vitni í áheyrn fundarmanna, serr. áttu að sanna baktjalda- makk og áróður vissra manna í F ramsóknarflokknum. gegn Jónasi. Leit svo út um tíma, að ait myndi fara í bál og brand á fundinum. En svo varð þó ekki, því að lokum tókst eins- kon-ar sambræðsla á • yfirfaorð- -inii. Kom það m. a. fram í því, að miðstjórn flokksins varð að ♦oes* . endurkosir. Breyting varð aðeins á þrem mönnum, þ. e„ að þeir Bergur JónsSon og Jörundur Brynjólfsson og þriðji tr.aðurinn, sem Mbl. veit ekki ilafn á, gengu úr mið- stjárríinni, en í þeirra stað voru te-r'r VíIhjálmur Þór, Asgeir fijar,.ason, Asgarði og Þórar- inn Þórarinsson ritstjóri. tHBKMANN KOSIN.N rOKMAOUR FLOKKSINS. Miðstjórnin kýs formann f'lok-ksins. Hún hjelt fund í gær kvö'di? *• lí»ar \ar Hermann Jónasson Ao.tkrtr formaóur Framsóknar- Jflokksins,- í- sta8 Jónasar Jóns- «onar, Þetta sýnir betur en r.okkuð annað þá miklu sundrung, sem »ikir • f F ramsúkn&rflokknum. Bjami Ásgeirsson var kosinn varaformaður flokksins. Catto lávarður aðal- feankastjóri Englands- banka. London í gær: — Catto lá- varður hefir verið kjörinn aðal •fani-astjóri - EnglandsbankU í stað Sir Montagu Norman, sem tteft látið af embætti sö-kum tteiísubfests. Aðstoðarbanka- stjór' var kosinn Basil Gage Cattems. Kosningin stóð yfir í 5 kiltrkicjstundir á fundi í banka ráð> ■ u í dag.— Reíuter. SKIPIÐ IVIAYFLOWER, sem áður var skemtisnekkja Bandaríkjaforsetans, hefir nú verið tekið í þjánustu flotans. Er þetta í þriðja skifti, sera það kemur f vrir. Var skipið notað til slíkrar þjónustn í heimsstyrjSldinni fyrri og spánsk-amerísku styrjöldinni. Kjör og við- horí Dana eftir her- námið Fyrirlestur Ole Kiillerich n.k. suntiudag Fáfæk hjón missa all sitl í eidsvoða FÁTÆK HJÓN, sem bjuggu í • Grafarholtslandi, mistu alt |sem þau áttu í gærmorgun, er hús þeirra brann til ösku. í húsinu bjuggu Gestur Guðna- son. kona hans og 4 ung börn þeirra hjóna, elsta barnið er 7 i ára. Eldurinn kom upp í húsinu skömmu fyrir kl. 11 í gærmorg un. Slökkvilið var kvatt á brunastaðinn, en gat ekkert að- hafst, þar sem ekki náðist í vatn. Brann húsið á skömmum tíma og var eng.u bjargað úr húsinu. Á öðrum stað hjer i blaðinu er beiðni um samskot handa hjónunum frá sóknarprestin- um, síra Hálfdáni' Helgasyni prófasti. Þau hjónin, Gestur og kona hans voru nýlega búin að koma OPINBERAN FYRIRLESTUR heldur danski ritstjórinn Ole Kiillerich í Tjarnarbíó næstk. sunnudag kl. 1.30, um kjör og viðhorf dönsku þjóðarinnar eftir hemániið. Kiillerich vaLr( sem kunnugt er, í Danmörku fyrstu árin. eftir hernámið og sjer upp þessu húsi. Höfðu þau tók þátt í frelsisbaráttu Dana unnið að því sjálf að mestu að á heimavígstöðvunum, með út- koma því upp, en áður en þau gáfu leyniblaða og fleiru. — fíuttu í húsið vóru þau hús- Kiiilérich hefir haldið hjer næðislaus og bjuggu um tíma mjög góða fyrirlestra um þau á Korpúlfsstöðum. efni í Norræna fjelaginu, Det Húsið var vátrygt fyrir að- Danske Selskab og í fjelaginu eins 14.000 krónur. Frié Daiiske i Island, en nú géfst öllum kostur á að héyra 1 þenna ágæta fyrirlesara segja frá baráttu landa sinna, kjör- um og viðhorfi Daná, í Tjarn- arbíó á sunnudaginn. Norræna fjelagið, Frie Danske Árásir á Cálais- svæðið enn. London I gærkveldi: — í dag rjeðust Liberatorflugvjelar enn einu sinni á skotmörk á Calais- i Island, Det Danske Selskab, svæðinu. Fylgdu þeim orustu_ Foreningen „Dannebrog“ og flugvjelar. Þjóðverjar veittu Dansk-ísl. fjelagið, gangast ekkj mótspvrnu j lofti og komu fyrir þessum fyrirlestri, en há- flugvjelar bandamanna allar skólaráð hefir góðfúslega lán- aftur ___ Reuter að Tjarnarbíó án endurgjalds. Aðgöngumiðarnir verða seld- tr hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Væntanlega nota margir sjer ir þýska hafskipinu Monte Rosa tækifærið, til þess að fræðast sem oft kom hingað til Reykja- um ástandið í Danmörku og víkur með ferðamenn, verið sækja þenna fyrirlestur. < |sökt við Noregsstrendur. Monte Rosa sökt. Samkvæmt Reuterfregn hef- Borgarstjóri óbreythir hermaður í setuliðinu hjer BORGARSTJÓRIN í Frost- burg, Maryland (íbúar 10.000) er óbreyttur hermaður í amer- íska setuliðinu hjer. — Hann heitir William H. Lemmert og þó nokkur dæmi sjeu til þess,að fyrverandi borgarstjórar sjeu í hernum, þá er Lemmert og ann ar borgarstjóri til, þeir einu, sem eru bæði hermenn og borg arstjörar í ameríska hernum. Blað sétuliðsins hjér „The White Falcon“ segir frá þtessu. Lemmert var kosinn borgar- stjóri í Frostbrug 1942, og hafði þá aldrei jafn ungur mað ur verið kosinn borgarstjóri í sögu borgarinnar Honum hefir farist borgarstjórnin vel úr hendi. — Á meðan hann hefir gegnt embætti hefir borgarsjóð ur greitt 18,000 dollar skuld og á nú 55.000 dollara í banka. - Nýjar borgarstjórakosningar vorú haldnar í Frostburg snemma í þessum mánuði, en Lemmert bauð sig ekki fram á ný. Hann er samt borgarstjóri þangað til fyrsta mánudag í maimánuði, er tími hans er út- runninn. I hernum vinnur borgar- stjórinn í birgðadeildinni, ek- ur bílum og vinnur alla al- genga vinnu. Næst þegar þjer sjáið ó- breyttan hermann aka jeppa- bil um göturnar í Reykjavúk, getur vel verið að það sje ein- mitt borgarStjórinn í Frost- burg. Gort lávarður í Algeirs London í gærkveldi. ÚTVARPIÐ í Algéirs sagði frá j)ví í kvöld, að Gort lá- varður, iandstjóri Breta* áj Maita, væri staddur í Algéirs. — Reuter. Miðvikudag*ur 19. apríl 1944 Raforkuver fyrir Vestfirði Fundur um málið Frá frjettaritara vorum á ísafirði. FUNDUR, sem haldinn var um raforkumál Vestfjarða, stóð yfir á ísafirði dagana 17. og 18, apríl. — Fundinn sóttu fulltrú- ar nær allra sveitarfjelaga vest an Breiðdalsheiðar, ísafirði, Hnífsdal, Bolungavík og Súða- vík. Alþingismennirnir Sigurð- ur Bjarnason, Gísli Jónsson,' Ásgeir Ásgeirsson, Finnur Jóns son og Barði Guðmundsson • sátu fundinn. Eftirfarandi tillaga var ein- róma sarnþykt: „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því starfi, sem und- irbuningsnefndin fyrir raforku • ver Vestfjarða hefir int a£ hendi ásamt verkfræðingl nefndarinnar og er þeirrar skoðunar, að nauðsyn beri til að hefja framkvæmdir í þésslí máli eigi síðar en þegar sam- göngur opnast við Norðurlönd, Mættir fulltrúar og alþingis- menn ákveða að bindast samtök um um að koma virkjuninni x framkvæmd á eftirfarandi hátt: 1. Undlrbúningsnefndin haldi áfram störfum við nauðsynleg- an undirbúning og rannsóknir eftir tillögum verkfræðingsins og leiti samvinnu við rafmagns- eftirlit ríkisins og milliþinga- nefnd í raforkumálum. Kostn- aður umfram það, sem áður er samþykt, greiðist af viðkom- andi bæjar- og sveitarfjelögum eftir sömu hlutföllum og áður var ákveðið. 2. Alþingismennirnir flytji á komandi haustþingi frumvarp um að ríkið reisi orkuverkið og að áfallinn kostnaður við und- irbúning og rannsóknir verði endurgreiddur og talinn til stofnkostnaðar. — Orkuverið verði hið fyrsta, sem ríkið læt- ur reisa. 3. Sje þess kostur að ríkið reisi orkuverið svo fljótt, sem að framan er gert ráð fyrir, þá flytji þingmennimir frumvarp eða þingsályktunartillögu við- komandi bæjar- eða sveitar- fjelaga fyrir nauðsynlegu láni til virkjunarinnar. Jafnframt boði undirbúningsnefndin þá. til stofnunar fyrirtækisins. 4. Ultdirbúningsnefndin safnx bindandi loforðum viðkomenda um fje, sem sje fyrir hendi, ef til þarf að taka. Aðalfundur Sjálf- stæðisfjelags ísfirðinga Frá frjettaritara vorúm SJÁLFSTÆÐISFJELAG ís- firðinga hjelt aðalfund sinn í fyrrakvöld. Var stjóm þess endurkosin að öðrú leyti en því, að Jón Auðunn var kosinn í stað Ólafs Kárasonar, er baðst undan end urkosningu. Fundinn sátu alþingismenn- irnir Gísli Jónsson og Sigurður Bjarnason. Flutti Gísli Jónsson snjalla ræðu, m. a. um fyrir- huguð skipakaup í Svíþjóð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.