Morgunblaðið - 22.04.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.04.1944, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. april 1944 MORGUNBLAÐIÐ 7 HVAÐ VERBUR GERT VIÐ JAPAIMI? ÞAÐ SEM eftirstríðsskipu leggjendur ríkisstjórnar Bandaríkjanna óska síst af öllu eftir, er, að Japan gefist upp í náinni framtíð, hvort sem það verður skilyrðis- laust eða á annan hátt. Vjer viljum ekki, að Japanar gef- ist upp, fyrr en þeir hafa orðið fyrir verstu hernaðar- óförum, sem nokkurt stór- veldi nokkru sinni hefir orð- ið fyrir. Vjer viljum ekki, að þeir gefist upp, fyrr en Tokio, Yokohama og öðrum stórborgum þeirra hefir ver ið nægilega refsað af loft- flota vorum til þess að hverj um japönskum karli og konu verði það Ijóst, hvað skelf- ingarnar úr loftinu geta haft í för með sjer. Vjer viljum ekki, að þeir dragi upp hvít an fána, og biðji um vægð, fyrr en vjer höfum sent hinn keisaralega flota niður á háfsbotn og þurkað út hinn villimannlega her þeirra á vígvöllunum. Þetta harðýðgislega við- horf hefir ekki fyrst og fremst skapast af neinum hefndarþorsta, enda þótt hann væri fyllilega rjett- mætur vegna svívirðing- anna í Pearl Harbor og' morðanna á særðum og handteknum hermönnum vorum. Ástæðan er sú, að vjer erum sannfærðir um það, að varanlegur friður verður ekki trygður á Kvrra hafi, fyrr en sú skoðun hefir óafmáanlega verið skráð í huga japönsku þjóðarinnar, að styrjaldir borgi sig ekki. Þetta mun kosta oss fleiri mannslíf og Iengja stríðið í austri, en skipuleggjendur vorir eru sannfærðir um það, að þetta muni bjarga börnum núverandi stríðs- manna vorra frá því að þurfa að heyja nýjan hild- arleik eftir önnur tuttugu ár. Japan hefir aldreí áður beðið ósigur í styrjöld. JAPÁN HEFIR aldrei áður beðið ósigur í meiri háttar styrjöld. Árin 1894 og 1895 sigraði Japan hið volduga Manchu keisara- veldi í Kína. Sannleikurinn er sá, að Manchuhirðin var um þetta leyti bæði rotin og óundirbúin, og kínverska stjórnin sinnulaus og sund- urþykk, en japanska stjórn- in taldi þó þjóð sinni trú um það, að þetta hefði verið stórkostlegur sigur. Árin 1904—1905 rjeðist Japan á rússneska keisaraveldið og sigraði það. í fyrri heims- styrjöldinni voru Japanar einnig í hópi sigurvegar- anna. Þessar frásagnir um hern- aðarlegan ósigranleika hafa japönsku stríðsæsingamenn irnir notað til þess að skapa hjá þjóðinni næstum guð- lega lotningu fyrir her henn ar og flota. Þetta hefir styrkt verulega þá hugmvnd Japana, að þeir sjeu öllum þjóoum æðri. Skipuleggj- endur vorir telja lífsnauð- sjm að afsanna hugmyndina Eítir Kingsbury Smith Iljer í blaðinu hafa nokkrum sinnum birst greinar um alþjóðastjórnmál eftir þenna höfund, sem um margra ára skeið hefir kyní sjer utanríkismál, enda hefir túlkun hans á utanríkisstefnu Bandaríkjanna mjög oft reynst hárrjett. Grein þessi birtist fyrir skömmu í mánaðar- ritinu „Amcrican Mercury". um ósigranleika japanska hersins og losa um tak hern- aðarsinnanna á japönsku þjóðinni. Vjer viljum ekki, að japönsku hernaðarsinn- arnir sleppi þannig af hólm- inum, að þeir geti haft leyni legan stríðsundirróður og ef til vill sagt þjóð sinni, að hún hefði í rauninni aldrei verið sigruð. Joseph C. Grew, fyrver- andi .sendiherra Bandaríkj- anna í Tokio, hefir sjeð fyr- ir þá miklu hættu, að Jap- anar muni reyna að táka1 oss „stjórnmálalégu iujitsu- taki“, þegar þeir að lokum hafa gert sjer það ljóst, að þeir sjeu að tapa stvrjöld- inni. Grew og aðrir amerískir embættismenn, sem hafa haft til athugunar, hvernig fara beri með Japana, að japönsku hernaðarsinnarnir hugsi fremur í áratugum en orustum. Ef þeir eru því ekki gersamlega að velli lagðir o" eyðilagðir, munu þeir halda áfram að skipu- leggja styrjaldir í framtíð- inni, enda þótt ráðagerðir þeirra ekki geti komið til framkvæmda fyrr en eftir fimm, tíu eða tuttugu ár. Það er af þessum sökum, sem skipuleggjendur Banda ríkjanna álíta, að ekki að- eins verði að svipta jap- önsku þjóðina trú á jap- önsku hernaðarsinnana og stríðsvjel þeirra, heldur einnig gera þeim ókleift að endurnýja sig í framtíðinni. Með því að reka hlifðar- lausa styrjöld á Kyrrahafi, þar til herveldi Japana hef- ir verið gerevtt, ætlum vjer að sýna japönsku þjóðinni, að rjettlætið getur verið skelfilega í reiði sinni. Vjer viljum kenna henni að fvr- irlíta styrjaldir jafnmikið og vjer gerum. Friðarsamningarnir verða harðir. ÞEGAR VJER höfum hrakið japönsku herina frá Filippseyjum, hollensku Austur-Indíum, Burma, Mal ayja og Kína, þegar vjer höf um sigrað þá í heimalandi sínu, þegar vjer höfum sent flota þeirra niður á hsfsbotn og haldið sigurgöngu um stræti Tokioborgar, þá ætl- um vjer að setja Japönum harða friðarskilmála, sem þó verða innan ramma rjett lætisins. Japanar munu glata öllu heimsveldi sínu.'Þeir verða gersamlega afvopnaðir Þeir verða neyddir til þess að hjálpa til við endurreisn hinna eyddu hjeraða i Kína og bæta öllum bandamönn- um vorum á Kyrrahafi í vörum og þjónustu skemd- ir þær, sem þeir hafa valdið þeim. Þeir munu verða háð- ir eftirliti bandamanna um óákveðinn tíma, en þeir munu ekki verða meðhöndl- aðir á þann sama grimdar- fulla hátt og þeir hafa komið fram við þjóðir þeirra landa, sem þeir hafa undir sig lagt með vopnavaldi. En þorra japönsku þjóð- arinnar mun þó líða betur undir stjórn bandamanna en undir hinum skammvinnu sigrum striðsherjanna jap- önsku. Líf japanskra verka manna mun verða mun frjálsara en það var undir hinum stranga aga herskipu lagsins. Vjer ætlum oss ekki að uppræta japönsku þjóð- ina og munum h_eldur ekki leyfa Kínverjum að gera það. Vjer erum ákveðnir í að kenna þeim eftirminni- lega lexíu og láta þá greiða til fulls fyr.J' villimensku hernaðar þeirra og ljettúð- ugu ofbeldisárásir. En sam- tímis munum vjer bjóða þeim hina biörtustu fram- tíð, sem þeir nokkru sinni hafa notið, eftir að þeir hafa gert vfirbót rpisgerða sinna. Þegar þeir hafa gefið full- nægjandi sönnun fyrir hæfni sinni og vilja til þess að lifa í friði við allar þjóð- ir og hafa hafnað hinni „ó- geðslegu heimspeki sinni um æðri kvnstofn og of- beldi£sigurvinninga“, eins og Hujl, utanríkisráðherra Bandaríkjanna orðaði það, mun þeim verða gefið tæki- færi til þess að sameinast hinum sameinuðu þjóðum í því starfi að skapa betri heim. Á fyrsta stigi samvinn unnar mun þá náið auga verða með þeim haft og hið minsta merki um það, að hernaðarstefnan sje að vakna til lífsins á ný, mun hafa í för með sjer skjóta og miskunarlausa refsingu. Hinir amerísku skipu- leggjendur hafa hugsað sjer, að stofnað verði sjerstakt Kyrrahafsráð til þess að stjórna lapan um óákveðinn tíma. Aðalmeðlimir ráðs þessa munu verða Banda- ríkin, Bretland, Kína og Rússland, ef það skyldi að lokum taka þátt í Kvrra- hafsstyrjöldinni. Ástralía, Nýja Sjáland, Kanada og Holland kynnu einnig að eiga fulltrúa í þessu ráði. Ráð þetta myndi hefja starf semi sína bráðlega eftir að herir bandamanna hafa gengið á land á Japanseyj- um. í fyrstu myndi það starfa sem ráðgjafarnefnd herstjórnar bandamanna, en þegar hernaðaraðgerðírnar væru á enda, myndi það taka við beinni stjórn . í Japan. Meðan stjórn þessi væri að láta afvopna jap- anska herinn, myndi henni veittur stuðningur af vold- ugu hernámsliði banda- manna, en eftir að örugt væri talið að láta megin- herinn hverfa á brott, myndi sterk lögregla, sem hefði bækistöðvar á hernaðarlega mikilvægustu stöðum Jap- ana, veita ráðin ustyrk til þess að koma fram ráðstöf- unum sínum. Þegar þessi herstyrkur vrði svo að lok- um kvaddur heim, myndi náið auga verða haft með Japönum frá flug- og flota- stöðvum, sem lægju það nálægt Japanseyjum, að auðvelt væri að ná til þeirra. Japanar verða algerlega afvopnaðir. EF AMERÍSKU skiplagn- ingarmennirnir fá að ráða, þá verður Japan algerlega afvopnað eftir þessa styrj- öld. Þar sem Japan er háíf- gerður villimaður í fjöl- skyldu þjóðanna, er það tal- ið of vanþroskað í háttum siðmenningarinnar til bess að því verði, um margra ára skeið, trúað fyrir hinum hættulegu vopnum nútíma hernaðar. Stríðsherrarnir i Tokio voru ekki ánægðir með 5—5—3 fiotahlutföílin. Nú mun þeirra hlutur verða núll. Knox, flotamálaráð- herra, hefir þegar lofað þvi, að japanski flotinn skuli „gereyðilagður“. Menn þeir, sem fjalla um skipan mál- anna í hinu sigraða Japan, eru fylli’ega. samþykkir þessu viðhorfi ráðherrans. Það mesta, sem amerisku skipuleggjendurnir hyggj- ast leyfa Japönum, er að hafa fáeina litla fallbvssu- báta til lögreglustarfa og tollgæslu. Japönum mun vei'ða bannað að smíða her- skip eða nokkra hluti i þau. Auk þess, sem Japanar munu verða sviptir öllum flugflota sínum, er áformað að takmarka einnig mjög flutninga- og farþegaflug þeirra. Þeim mun ekki verða leyft að þjálfa nema fámennan hóp flugmanna til slíkra starfa, og fluvellir á Japanseyjum, hvort sem þeir verða í einkaeign eða ríkisins. munu verða undir nánu eftirliti bandamanna. Sú skoðun á einnig sterk itök hjá skipuleggjendun- um í Washington að rieita Japönum um rjett til þess að hafa nokkurn fastan her eftir stríðið, heldur aðeins lögreglulið til þess að hafa með höndum löggæslu inn- anlands. Ekki mvndi leyft að veita lögreglumönnum þessum nokkra hernaðar- lega þjálfun og þeir myadu ekki fá að hafa nema smá- vopn. Vjer viljum ekki við- halda i Japan neinum her- styrk, sem hernaðarsinnarn ir gætu notað sem skálka- sjól til þjálfunar liðsforingj- um. Amerísku skipuleggjend- urnir telja einnig nauðsyn- legí að hafa um óákveðinn tíma náið eftirlit meo sölu hernaðarefna til Japan, og til þess að koma i veg fyrir endurvígbúnað þeirra, myndu bandamenn skipa nefndir til þess að hafa eft- irlit með verksmiðjum og ' vopnum Japana í heima- landinu. Höfuðskilyrðið til þess, að Japan fengi inn- göngu i fjelagsskap hinna sameinuðu þjóða yrði það, að þeir fylgdu út í ystu æs- ar afvopnunarákvæðum frið arsamninganna. Japanar verða að láta stór landssvæði af höndnm. ÞAÐ VERÐUR í löndum, sem Japanar verða að inna einna stærst gjald af hönd- um fyrir að hafa gerst sam- herjar möndulveldanna í heimsyfirráðastefnu þeirra. Roosevelt, Churchill og Chi- ang kai-Shek hafa þegar geí ið úí sameiginlega yfirlýs- ingu um það, að Japanai muni verða látnir afhenda aftur öll þau landssvæði, sem þeir hafa sölsað undii' sig.í yfirstandandi styrjöld — hluta af meginlandi Kína, Hong Kong, Filippsevjai, franska Indo-Kína, Hainan, hollensku Austur-Indíui, Malayja, Burma. og önnur svæði. En þetta er aðeins ‘upphafið að endalokum hins stolna veldis Japana. Banda ríkin, Bretland og Kina hafa ennfremur ákveðið, að Jap- an skuli láta af hendi yfir- ráðin í öllu N.-Kína og þar á meðal Manehuriu, og Jap- anar verði að hverfa fra Koreu og Formósu. Ósigurinn í þessari styrj- öld mun einnig kosta Jap- ana yfirráðin yfir urnboðs- evjunum í Kvrrahafi, sem þeir fengu frá Þýskalandi sem sinn hluta herfangsins í heimsstyrjöldinni fyrri. en þaðan eru Japanar álitnir hafa lagt upp í árásir.a a Pearl Harbor. Áformað er, að floti Bandaríkjanna taki við þessum evjum. Hvort. sem þær verða fengnar hin- um sameinuðu þjóðum . til varðveislu eða ekki, þá mun floti Ðandaríkjanna hafa' þar bækistöðvar til þess að trvggja framtiðarörvggið a Kyrrahafi. Aðrar eyjar, sem Japanar munu missa í þess- ari styrjöld, eru Bonin. Vol- cano og Marcuseyjar. Bonin liggur í 680 mílna fjarlægð suðvestur af Tokio á flug- leiðinni til Guam. Eyjar þessar eiga að verða arnar- hreiður, þaðan sem flugher bandaríkjanna geti haft vak Framhald á 8. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.