Morgunblaðið - 22.04.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.04.1944, Blaðsíða 12
TSýtt bygg- ingarfjelag FYRSTA sumardag stofnuðu Ijrentarar með sjer byggingar- fjelag, er nefnist ,,Byggingar- samvinnufjelag prentara", Eins og nafnið ber með sjer, cr ætlun prentara með stofnun fjelagsins að koma upp íbúðum fyrir sig. En jafnskjótt og fje- Tðgíð hefir fengið lán og lóðir fyrir húsin, mun verða hafist • liancia um byggingu þeirra. I stjórn voru kosnir: Guð- tijörn Guðmundsson formaður og meðstjórnendur Arni Guð- Iaugsson, Ellert Á. Magnússon, Pjetur Stefánsson og Stefán Og mur.dsson. Á stofnfundir.um innrituðust ftærri 50 manns. — Áhugi prent ara fyrir máli þessu er mjög míkill. (Landsþingi OÐRU Landsþingi Slysa- varnafjelagsins lauk síðastliðið miðvikudagskvöld, eftir að hafa staðið í 5 daga. Erindi var flutt á þinginu af hr Guðm. Hlíðdal póst- og símamálastjóra, eins og áður befir verið getið hjer í blaðinu. Auk þess var lesið upp erindi frá Eiríki Kjerulf lækni um mæiitæki fyrir skip, sem hann sjálfur hefir fur.dið upp, og var því erindi vísað til stjórnar fje- lágsins til nánari athugunar. Mikil eining og áhugi ríkti á furrdmum um framtíðarmál fjelagsins. I stjórn fjelagsins voru kosn ir 7 menn, er skipa fram- lcvænldaráð, og fjórir fyrir landsfjórðúngana. I framkvæmdaráði eiga sæti: Guðbjartur Ólafs3on hafnsögu- maður, forstjóri, Árni Árnason kaupni*, fjehirðir, og með- stjórnéndur: frú Guðrún Jón- a.sson bæjarfulltrúi, frú Rann- veig Vigfúsdóttir úr Hafnar- firði, Sigurjón Á. Ólafsson fyrv. alþíngism., Friðrik Haildórsson loftskeytamaður og Ólafur Þórðarson skipstjóri úr Hafn- arfirði. Tveir síðastnefndu ménnifnir voru kosnir í tieirra Hafsteins Bergþórssonar útgerðarmanns og Sigurjóns Ármenningarnir, sem tóku þátt í víðavangshlaupinu, með ,,Eg- ilsfiöskuna“. Sigurvegararnir eru í fremri röðinni, talið frá vinstri: Hurður, Sigurgeir og Árni. , Armann vann víðavangshlaupið VÍÐAVANGSHLAUP í. R. fór fram á sumardaginn fyrsta, eins og venjá er til. Ármann sigraði hlaupið glæsilega, átti 1., 2. og 4. mann. og hlaut 7 stig í. R. átti aðra sveit, 3., 5. og 9. ^Ynann, hlaut 17 stig. Þriðju sveit átti K. R., 6., 7. og 10. mann, hlaut 23 stig. Af 15 skráðum keppendum mættu 14 til leiks. Sex fyrstu menn voru: 1. Sigurgeir Ársælsson, Á, 15:42,4 mín., 2. Hörður Hafliðar son. Á., 15:43,0 mín., 3. Óskar Jónsson, í. R., 15:45,8 mín., 4. Árni Kjartansson, Á., 5. Sigur- gísli Sigurðsson, í. R. og 6. Ósk- ar Sigurðsson, K. R. Þetta er í þriðja skipti í röð sem Armann vinnur hlaupið og hefir því fjelagið unnið ,,Egils- flöskuna", sem um var kept, til eignar. Ármenningar hafa altaf unnið hlaupið mjög glæsilega. í tvö fyrri skiptin áttu þeir 1., 2. og 3. mann, og hlutu lægstu stigatölu, sem hægt er að fá, en í þetta sinn tókst Óskari Jóns- syni, í. R., að rjúfa hið alþekta ,, Ármanns -trí ó“. Þetta er í 29. sinn, sem Víða- vangshlaup í. R. fer fram síðan 1915. Hlaupið hefir aldrei fall- ið niður, eða verið frestað. Úfför Þorsieins Þor- sieinssonar frá Lóni Frá frjettaritara vorum á Akureyri. ÞORSTEINN Þorsteinsson, byggingameistari frá Lóni, var jarðsunginn 19. apríl með mik- IIli viðhöfn. Fyrst var minningarathöfn í Akureyrarkirkju, er hófst kl. i 1 e. h. Sr. Friðrik Rafnar, vígslu biskup, flutti ræðu, en frímúr- arar stóðu heiðursvörð um kist una. Söng úr kór annaðist Karlakórinn „Geysir“, stjórn- andi Ingim. Árnason, en af sönglofti Karlakór Akureyrar, stað sljórnandi Áskell Snorrason og Kantötukór Akureyrar, stjórn- andi Björgvin Guðmundsson. JÓhssonar læknis, sem báðust | ^sögvaTar VOT™ Hf_ga undan endurkosningu. -r- Að öðru leyti er stjórnin óbreytt frá því sem áður var. Fyrir Jandsfjórðungana voru kosnir: Gísli Sveinsson sýslum, fyrir Sunnlendingafjórðung, Finhur Jónsson alþm. fyrir Véstíirðingafjórðung, Þorvald- ur Friðfinnsson frá Ólafsfirði fyrir Norðlendingafjórðung og Óskar Hólm frá Seyðisfirði fyr ir Austfirðingafjórðung. Ymsar merkár ályktanir og tillögur voru samþyktar á þing inu, er snerta ýms öryggismál. Forseti landsþingsins var steinsson. Við orgelið var Jak- ob Tryggvason. „Geysis“-fjelagar báru kist- una úr kirkju, en Lúðrasveit Akureyrar ljek sorgargöngu- lag. Nokkru síðar var ekið til Möðruvalla í Hörgárdal, þar sem hinn látni var jarðsettur. ■ Sóknarpresturinn þar, sr. Sig- urður Stefánsson, flutti ræðu. Raddbræður hins látna úr „Geysi“ báru kistuna í kirkju, gamlir söngbræður úr kirkju, en frímúrarar að gröfinni. Söng allan þar ytra annaðist „Geys- Drengjahlaup Hátíðahöld Sumarffjafar: lekjurnar ðldrei (íieiri en nú HÁTÍÐAHÖLD og fjáröflun Sumargjafar á sumardaginn fyrsta tókst með afbrigðum vel. Áætlað er, að tekjurnar af skemtunum, merkjasölunni, Barnadagsblaðinu og sölu Sól- skins haf numið um 80 þús. kr. brúttó á móti 57 þús. krónum í fyrra. — Ágóðinn af skemtun- um er 28 þús. (16 þús. í fyrra), ^ merkjasölunni um 22 þús. (14 þús. í fyrra), Barnadagsblað- inu 16 þús. (14 þús. í fyrra) og Sólskini 13.5 þús„ eða svúpað og í fyrra. Auk þessa er ekki enn vitað, hve blómasalan hefir gefið mikið í aðra hönd, eða hve mik ið hefir safnast í samskota- baukana, sem eru í veitinga- húsunum, en telja má líklegt* að söfnunin fari alls yfir 100 1 þús. kr. Þessi góði árangur er enn ein sönnun þess, hve vel bæjarbú- ar kunna að meta starfsemi Sumargjafar, og að þeir líta á fjelagið sem þeirra eign. Formaður fjelagsins, ísali Jónsson kennari, hefir beðið blaðið að færa öllum, sem á einn eða annan hátt hafa hjálp að til þess að ná þessum góða árangri, bestu þakkir fjelags- ins. Eins og fyrr er sagt tókust hátíðahöldin á sumardaginn fyrsta mjög vel. Skrúðgöngur barnanna voru fjölmennar og ánægjulegar.. Enduðu þær við Miðbæjarbarnaskólann, þar sem Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri flutti skörulega ræðu. Gísli Sveinsson sýslumaður, og ; ir“, en kórinn sá að öllu leyti var honum í þinglok þökkuð um útförina. er var sjerstak- röggsamleg fundarstjórn. Ilega virðuleg og fjölmenn. Vinnur i. R. „Drengjahlaups- bikarinn’’ til eignar! DRENGJAHLAUP Ármanns verður á morgun. Þátttakend- ur eru 24, 12 frá í. R„ 8 frá Ár- manni og 4 frá K. R. í. R. hefir unnið hlaupið tvö undanfarin ár, og ef fjelagið vinnur það að þessu sinni, hef- ir það unnið „Drengjahlaups- bikar- Ármanns“, sem um er kept, til eignar. Hlaupið hefst kl. 10.30 f. h. við Iðnskólann. Þaðan verður hlaupið um Vonarstræti, Tjarn argötu, Bjarkargötu að suður- horni Háskólans, þaðan austur yfir túnin að horni Hringbraut- ar og Njarðargötu, um Sóleyj- argötu, Fríkirkjuveg og endað í Lækjargötu. Usli í skipalesl London í gærkveldi: — Þýska frjettastofan segir, að þýskar flugvjelar, vopnaðar sprengj- um og tundurskeytum, hafi ráð ist á skipalest bandamanna fyr ir Algier-ströndum og hítt þar 14 skip, og sje hægt að gera ráð fyrir, að nokkur þeirra hafi farist. — Reuter. Áðaifundur Eyfirð- ingafjelagsms NÝLEGA var haldinn aðal- fundur í Eyfirðingafjelaginu. í stjórn voru valin: Aðalbjörg Sigurðardóttir frú, Jón Benja- mínsson húsgagnasmíðameist- ari, Kristinn Hallgrímsson gjaldkeri, Sveinbjörn Jónsson byggingameistari og Valtýr Stefánsson ritstjóri. Tilgangur fjelagsins er að öðrum þræði að gangast fyrir samningu og útgáfu lýsingar og sögu Eyjafjarðar í sámvinnu við Eyfirðingafjelagið nyrðra. Mun Steindór Steindórsson Mentaskólakennari í þann veg- inn að Ijúka við hjeraðslýsingu frá Dalatá til Gjö’gra. Næst á að koma landnámssaga Eyja- fjarðar og semur hana Barði Guðmundsson þjóðskjalavörður Ennfremur vinnur fjelagið að aukinni kynningu og samstarfi Eyfirðinga í Reykjavík, með samkomum og kynningar- fundum. Fjelagið hefir fengið land- spildu til skógræktar á Þing- völlum, upp af Leirunum við I.eirúá og Ilvannagjá. — Heitir reiturinn Eyfirðingalundur og var þar byrjað á gróður- setningu trjáa í fyrra. Getur þarna vaxið upp íagur lundur Laugardagar 22. apríl 1944 Lýðveldiskosningin: Ufankjör- staðakosn- ingin hefsf í dag UTANKJÖRSTAÐA atkvæða greiðslan í skilnaðar- og lýð- veldismálinu hefst í dag. Hjer í Reykjavík er það borgarfógetinn, sem stjórnar þessari atkvæðagreiðslu. Fyrstu dagana fer atkvæðagreiðslan fram á skrifstofu borgarfógeta í Arnax-hvolL En bráðlega verð ur opnuð sjerstök skrifstofa til þess að standa fyrir atkvæða- greiðslunni. Reykjavíkurnefndin opnar skrifstofu. Nefndin, sem bæjarstjórn Reykjavíkur kaus til -þess að annast fyrirgreiðslu atkvæða- greiðslunnar hjer í bænum, opnar í dag skrifstofu í Hót- el Heklu (gengið inn frá Lækj- artorgi), sími 1521. Þar geta menn fengið allar upplýsingar viðvíkjandi atkvæðagreiðsl- unni. Bæjarráð vill styrhja stækkun EHiheimilisins Á bæjarráðsfundi í gær var samþykkt með samhljóða atkvæðum, að leggja til við bæjarstjórn að hún fjellist á tilmæli, sem komið hafa frá stjórn Elliheimilisins Grund, að borg'arstjóra verði leyft að breyta skuld stofnunarinnar við bæinn í óafturkræft lán. Þannig er mál með vexti, að eftirspum eftir vist á heimilinu hefir aukist mjög mikið á síð- ustu árum og komast langtum færri þar að en vilja. En til þess að bæta við hús- næði heimilisins svo hægt verði að fjölga vistmönnum um 40, er í ráði að reisa sjerstaka byggingu handa starfsfólki, og í sama húsi verði geymslur og þvottahús. Til þess að stjórn Elliheim- ilisins sjái sjer fært að ráðast í þessa nýbyggingu, telur.hún sig þurfa að fá nokkra fjár- hagslega aðstoð, og þá með því, að skuldum stofnunarinnar við bæinn, sem samtals eru um 220 þúsund krónur, verði breytt, sem fyr segir. Bæjarráð vill sem sje að gengið verði að þessu, þá með því skilvrði, að umrædd ný- bygging komist upp, en skuldin falli í gjalddaga, ef stofnunin verður ekki í framtíðinni rekin samkvæmt núverandi reglu- gerð heimilisins. En bærinn þarf á hinn bóg- inn mjög á því að halda, að slíkt elli- og hjúkrunarheimili sje hjer starfrækt, enda eru um 90 % af vistmönnum þess Reyk víkingar. Vistmenn eru þar nú um 170.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.