Morgunblaðið - 29.04.1944, Page 11

Morgunblaðið - 29.04.1944, Page 11
J augardagur 29 apríl 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúfna krossgáfa í- og Lárjett: 1 ættarnafn. — 6 gata. — 8 klaki. — 10 húsdýr. — 11 vinnur. — 12 kaðall. — 13 tónn. — 14 sár. — 16 jurt. Lóðrjett: 2 hvatning. — 3 söngleikinn. — 4 fangamark. — 5 skera. — 7 sefur. — eld- stæði. — 10 óþarfi. — 14 for- setning. — 15 titill. Fjelagslíf s KNATTSPYRNU- ÆFING á morgun kl. 2 á þróttavellinum. Meistarar 1. flokkur. SKÍÐADEILD K. R. Skíðaferðir til Skálafells verða í dag kl. 2 og í kvöld kl. 8. Farmiðar í Skðversl. Þórðar Pjeturssonar Banka- st.ræti. Stjórn K. R. SKlÐAFERÐ verður í Jósefsdal í dag kk 2 og kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Fartxiðar seldir í Ilellas. IV. FL. ER bcðinn að mæta við Austurbæj- skólann kl. 6 í kvöld. IÞRÓTTAFJELAG KVENNA fer í skíðaferð í dag kl. 2 og kvöld kl.. 8. Lagt á stað frá Ivirkjutórgi. Farmiðar í Hadda SKIÐAFJELAG RVÍKUR ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstk. sunnu- dagsmorgun. Lagt á staö kl. í) frá Austurvelli. Farmiðar seldir hjá L. II. Muller í dag til fjelagsmanna til kl. 4, en, til utanfjelagsmanna kl. 4—- (i ef afgangs er. Kaup-Sala GIRÐIN GASTÓLPAR og fleira til sölu. Ólafur Jónsson Framnesveg 31 BARNAVAGN óskast. til kaups. Upplýsingar síma 3624 5—7. 10 LAMPA TELEFUNKEN fdðtæki til sölu á Barónsstí; 31 (kjallara.) kl. 5—7 í dag. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. 2b a (jh ó L 120. dagur ársins. Árdegisflaeði kl. 11.05. Síðdegisflæði kl. 23.35. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bs. íslands simi 1540. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11, sjera Friðrik Hallgrímsson. (Ferming). Kl. 2, sjera Bjarni Jónsson. (Ferming). Hallgrímsprestakall: Messað í bíósal Austurbæjarskólans kl. 2 e. h., sjera Jakob Jónsson. Nesprestakall: Messað i Mýrar- húsaskóla kl. 2.30 á morgun. Sr. Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall: Barna- guðsþjónusta á morgun kl. 10 f. h. Sjera Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h., (ferming), sr. Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn: Mess- að kl. 5 (altarisganga). Sr. Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að kl. 2, (altarisganga). Sr. Jón Auðuns. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 14. (Ferming). Kirkjan opnuð fyrir almenning kl. 13.50. — Sr. Garðar Þorsteinsson. í kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík. Hámessa kl. 10 og í Hafnar- firði kl. 9. Messað í Keflavíkurkirkju kl. 2 á morgun. í dag á 75 ára afmæli frú Guð- ný Guðmundsdóttir, kona Sjera Matthíasar Eggertssonar frá Grímsey. Hún á nú heimili á Freyjugötu 36, hjer í bæ. Fimmtugur er í dag Guðbjörn Jakobsson frá Máskeldu í Saur- bæ, nú til heimilis að Hringbraut 143 hjer í bænum. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sina ungfrú Kat- rín Loftsdóttir, Bakka í Landeyj- um og Þorsteinn ísleifsson, Vík í Mýrdal. Iðnskólanum í Reykjavík verð ur sagt upp í Listamannaskálan- um kl. 3 síðdegis í dag. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- "berað trúlofun sína Sigríður Jónsdóttir (Guðmundssonar, Val- höll) og Bjarni Guðmundsson, bifreiðarstjóri frá Akranesi. „Pjetur Gautur“ verður sýndur annað kvöld. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 í dag. Straumhvörf: 1. hefti annars árgangs hefir borist blaðinu. Af efni heftisins má nefna: Frjálsir menn og þrælar eftir Egil Bjarna son, Náhrafninn, eftir Björgvin Guðmundsson, Ofbeldi ritaðs máls, eftir Oswald Spengler, Heimili og skóli, eftir Brodda Jó hannsson o. m. fl. ÚTVARPIÐ I DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Hljómplötur: Píanólög. 20.30 Leikrit: „Afbrotamaður- inn“, eftir Sven Lange (Lárus Pálsson, Dóra Haraldsdóttir, Regína Þórðardóttir, Jón Aðils, Klemenz Jónsson, Haraldur Björnsson. Leikstjóri Haraldur Björnsson). 21.50 Frjettir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. ><$X$><$><$><$><$^$X$^$>^<$><$X$>^X$X^$>$X$X$>^$><$> Vinna Sá Sími MÁLNING. HREIN GERNIN G eini rjetti. Fagmenn. 2729. HÚSAMÁLNING HREIN GERNIN G AR öskar og Alli. Sími 4129. HREINGERNINGAR! Pantið í tíma. Hringið í síma 4967. — Jón og GuSni. wxxx-*****4 LO.G.T. ÆSKAN NR. 1. Fundur kl. 3,30 á morgmi. Síðasti fundur á vetrinum. Kosning fulltrúa til um- dæmisstúkuþings. Mörg skemti atriði á fundinum: Söngur, Leikþáttur, Skrautsýningar, Dans. A^göngumiðar afhentir í GT-húsinu sunnudagsmorg- un kl. 10,30—12. Ökeypis fyr- ir skuldlausa fjelaga. BARNAST. SVAVA NR. 23. Fundur á morgun á venju- legum stað og stundu. Síðasti fundur á stavfsárinu. Full- trúakosníngar. jMargþæ'tt skemtiatriði. Fjelagar fjöl- menni. Gæslumenn. BARNAST. DÍANA NR. 54. Á morgun er síðasti fundur á starfsárinu. Fúlltrúakosn- BEST AÐ AUGL’Í'SA ljing *—fjölbreytt skemtun. — MORGUNBLAÐINU. Komið öll! — Gæslumenn. Hallgríms Pjeturssonar í útgáfu tónlistarfjelagsins, verða til sölu í nokkra daga í bókaverslunum bæj arins. — Það leikur varla á tveim tungum að Passíu sálmarnir eru eitt fegursta og þróttmesta bókmentaaf rek á íslenska tungu. — Tónlistarfjelagið gaf út fyr ir jólin 1000 tölusett og á- rituð eintök af þessu fagra verki, og hefir fjöldi hinna merkustu manna hjerlend- is og erlendis sent fjelag- inu persónulegar þakkir fyrir útgáfuna og talið hana meðal þess vandað- asta og fegursta, sem ís- lensk prentlist hefir afrek að. Tónlistarfjelagið hefir sett verðið það hátt, að út gáfan gæfi kr. 150.000 — í hreinan ágóða, sem renn- ur óskiptur til Tónlistar- hallar 1 Reykjavík. — Hver sá, sem eignast ein- tak af þessari bók, hefir fengið í hendur fallegustu bókina, sem til er á ís- lensku og lagt um leið 150 krónur af mörkum til eins mesta menningarmáls þjóð arinnar. — Merkur bók- sali hefir nýlega fullyrt, að innan 10 ára verði ein- tök af þessari útgáfu ekki selt undir 1000 kr. Tónlist- arfjelagið hefir nú lokið útsendingu til áskrifenda og verður það, sem eftir er af upplaginu, selt næstu viku í bókaverslunum. — Foreldrar, sem vilja gefa börnum sínum fallega og dýrmæta gjöf, ættu að kaupa eintak af Passíu- sálmunum. Tónlistarfjelagið. Yönduð Amerísk herralöt af öllum stærðum. Verzl. Egill Jacobsen Laugaveg 23. — Sími 1116 og 1117- Liðtækur maður getur fengið vinnu á bifreiðaverkstæði okk- ar við bílsmurningar o. fl. Bifreiðastöð Steindórs Upplýsingar kl. 5—7- TILKVMMING frá Kjötverðlagsnefnd Verð á saltkjöti lækkar frá og með 29- apríl í kr. 462 hver 100 kg. tunna. Smásöluverð lækkar í samræmi við það- Kjötverðlagsnefnd > . í-í,'<5kí><S>3><íxS><$xS><$><S>3><í><SxS> O í í í>í>3xS>4x«>4><SxS>íy ÚTGERDARMEi TAKIÐ EETIIÍ Tilboð óskast í 100—120 hestafla Tuxham vjel í góðu standi, vjelin er með nýjum sveifarás og nýjum höfuðlegum. Eftirtaldir varahlutir fylgja vjelinni, nýr stimpill, Dexil, Skrúfublað, Sveifaráslega, og báSar Höfuðlegur. Rjettur áskilirm til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum sje skilað til Stefáns S. Franklin eða Ragn- ars Björnssonar Keflavík fyrir 25 apríl n. k., sem gefa allar nánari upplýsingar. Hjer með tilkynnist að móðir okkar KARITAS JÓHANNSDÓTTIR andaðist 28. þ. mán. Ólafía Ólafsdóttir. Ágúst Ólafsson. Konan mín VILBORG JÓNSDÓTTIR verður jarðsungin, frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 2. maí. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili okkar, Höfðaborg 68, kl. 1 e. h. — Jarðað verður í Fossvogi. Fyrir hönd aðstandenda. Þórður Þorgrímsson. Alúðarfylstu þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu útför GÍSLA SVEINSSONAR og veittu honum hjálp í veikindum hans og aðstoð á ýmsan annan hátt. Vandafhenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.