Morgunblaðið - 06.05.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.05.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 99. tbl. — Laugardagur 6. maí 1944 IsafoldarprentsmiSja h.f. SKEYTI FMÆ KBISTJMNI KONUNCI X. ———¦>¦———————.———¦^———-¦ NEITAR AD VIÐIJRICEIMNA LYÐVELDIS- m mmAH níveramdi Astamd er Orðsending konungs breytir engu Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. SEINT í gærkvöldi vax tilkynt í London af hálfu Indlandsstjórnar, að hún hefði ákveðið að sleppa Gandhi úV haldi, án þess að honum sjeu nokkur skilyrði sett. Þessi ákvörðun hefir aðeins verið tekin vegna heilsufars Gandhi og verður hann látinn laus nú þegar. ar. í'regnin um þetta hefir vakið óhemju athygli og mikinn fögnuð ¦ víða, t. d. í Bandaríkjunum. S« við Bjorn Björnson EINS og kunnugt er, fór Bjöni Björnsson blaðamaður fýrir nokkru til Stokkhólms og tók þar við starfi sem frjetta- ritari ameríska útyarpsfjelags- ins.N.B.C. — Stokkhólmsfregn irnar herma, að öll sænsku blöðin hafi birt viðtal við Björn, er hann kom til Stokk- hólms til þess að taka við hinu staffi sínu. íllviðri loitsó lameiginleg yfiriýsing stjórnmála e og rlkisstjórnar SÍÐASTLIÐINN FIMTUDAG barst forsætisráðherra landsins skeyti frá sendiráði Islands í Kaupmannahöfn, sem hafði að flytja orðsendingu frá Kristjáni konungi tíunda. I orðsendingunni segist konungur ala þá von, að ákvarðanirnar um stofnun lýðveldis á íslandi „verði ekki látnar kómast í framkvæmd á meðan bæði ísland og Danmörk eru hernumin af útlendum veldum". Ennfremur segir í orðsendingunni, að konungur geti „ekki á meðan núverandi ástand 'varir viðurkent þá breytingu á stjórnarforminu", sem Alþingi og ríkis- stjórn hafa ákveðið. * Ríkisstjórnin tilkynti.strax formönnum flokkanna þenna boðskap konungs. ¦— Þeir ræddu svo málið í gær við þá alþingismenn, sem tií náðist. Eftir þær við- ræður gaf ríkisstjórnin og flokkarnir út sameiginlega yffrlýsingu, svohljóðandi: YíiriýsEng ríkisstjórnar og flokkanna: Vegna frjottarinnar um boðskap konungs, lýsa rík- ísst.jórn og stjórnmálaflokkarnir yfir þessu: "Það er rjettur íslensku þjóðarinnar sjálf rar og hennar einnar að taka ákvarð- anir um stjórnarform sitt. Alþingi og ríkisstjérn hafa !agt til við þjóðina, ag hún ákveði, að fsland verði gert að lýð- veldi, svo sem hugur íslendinga hefur um langan aldur staðið til. Ríkisstjórn og stjórnntálaflokkarnir eru sammála um, að f reguin um boðskap konungs geti engu breytt um afstöðu þeirra til stofnunar lýðveldis á Islandi og skorar á landsmenn alla að greiða atkvæði um lýðveldisstjórn- arskrána svo að eigi verði villst um vilja íslendinga. Vatnsskorlur r I Loiulou í gærkveldi. Vatns.skortuv mikill er nú hjcr í bovginni, svo filíkt hefir varla þckkst áour. Svo lítið vatn ev í Thamesá, að aldrei hefir bað verið niinna á þess- um 1íma árs í manna minnum. Iíat'a stjcivnarvöldin skovað á almenninff að gæta ýtrasta spavnaðár í vatiisnotkun. — Kv talið að vatnsmagnið sje nni lnindvað miljónum gallóna niinna cji vcnjidcga. Reuter. stöðva knini Bretar sprengja sfíflugarð London í gærkveldi. Frá aðalbækistöðvum banda manna á Italíu berst fvegn })css efnis, að bveskar steypi- flugvjelar hafi eyðilagt mik- inn stíflugavð, hinn svonefnda. Pescava-gavð á Suður-ltalíu, um 20 km. fyvir suð-vetan Chiete-ána. Oavðuv þessi ev eigi all- f javvi vígstöðvum áttunda hevs ins bveska. Það voru Kytty- hawk- og Mustang-flngvjelav, sem vjeðust á stíflugarðinn, og sáust koma í hann mikil skövð er frá var hvorfið, flóði vatnið í áttina til Pescara. Engin flugvjel týndist. Pes- cara er sem kunnugt er, hafn- arborg á Adríahafsströndinni. Reuter. London í gævkvcldi. OFSAVEÐUR gerði yfir Do- versundi síðari hluta dags í dag, og stöðvaði það loftsókn bandamanna, eftir að húií hafði verið allhörð allt frá morgni. — Rjeðust sprengjuflugvjelar bandamanna þá á ýmsa staði í Frakklandi og Belgíu, aðallega þó járnbrautir. Voru samtals gei'ðar fimm árásir, hin harð- asta á stað nokkurn fyrir sunn an Lille í Belgíu. Þá árás gerðu amerískar sprengjuflugvjelar af stærstu gerð. •— Síðar fóru minni flugvjelar til árása á staéi í Norður-Frakklandi. All- að flugvjelarnar komu aftur. ¦— Engir loftbardagar ui*ðu. Árás á Budapcst og Rúmeníu. í nótt sem leið yar gerð árás á höfuðborg Ungverialands, Budapest. — Þá árás frömdu breskar sprengjuflugvjelar frá stöðvum við Miðjarðarhaf. — Vörpuðu þær einkum sprengj- um á járnbrautarstöðvar. I dag gerðu amerískar sprengjuflugvjelar svo árásir á nokkra staði í Rúmeníu, meðal anr^ars á Ploefeti, einkum járn- brautarstöðvar þar nærri. — Segja Þjóðverjar að loftorustur bafi orðið harðar. Yfir Buda- pest voru einnig þýskar ovust- ur á ferli í fyrsta skifti. OrSsending konungs: Orðsending sú, sem barst konungi var send blöðunum i gær (5. maí), svohljóðandi: I gær, 4. maí, barst forsætisráðherra símskeyti' frá sendiráði íslands í Kaupmannahöfn um hendur sendi- ráðsins í Stokkhólmr, með orðsendingu frá H. H. Kristjáni konungi X., er hljóðar svo í íslenskri þýðingu: ,,í tilefni af þeim tilkynningum, sem komið hafa frá íslandi um ályktanir Alþingis og ríkisstjórnarinnar við- víkjandi breytingu á stjórnarforminu, óskum Vjer að eft- irfarandi boðskapur sje birtur ríkisstjórn íslands og þjóð. Alla stjórnartíð Vora hefur það stöðugt verið viðleitni Vor að efla velgengni hinnar íslensku þjóðar, og á þess- um árum, þegar styrjaldarviðburðifnir hafa svo djúp- tæk áhrif á líf-^jóðanna, höfum Vjer reynt að fylgjast með þróuninni á Islandi og nákvæmlega íhugað afstöðu Vora til íslensku þjóðarinnar um leið og Vjer jafnframt höfum einnig haft fyrir augum það, sem mætti verða til hagsmuna fyrir ríkið, sem norrænt ríki. Þeim næmleika Framh. á 2. síðu Loftorustur yfir Sevastopol FREGNIR frá Rússlandi % herma, að miklar loftorustur hafi staðið yfir Sevastopolsvæð inu að undanförnu. Segja báð- ir aðilar frá miklu flugvjela- tjóni hins. Rússar segjast hafa sökkt fimm þýskum skipum nærri Sevastopol, en Þjóðverj- ar skýra einkum frá loftbar- dögum yfir vígstöðvunum, og kveðast hafa getað sótt nokkuð fram á Stanislavo svæðinu. — Rússar segja engar breytingar á vígstöðvunum. , —Reuter. Verslunarráðið styður lýðveldis- stofnunina VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS lýsir yfir eindregnum stuðningi við stofnun lýðveldis á íslandi og heitir á kaupsýslumenn uín land alt að vinna af fremsta megni að framgangi málsins við atkvæðagreiðsluna 20.—23. maí, *. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.