Morgunblaðið - 07.05.1944, Page 2

Morgunblaðið - 07.05.1944, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. maí 1944 ÁVARP Frá landsnefnd lýðveldiskosninga LANDSNEFND kosninganna um niðurfall sambands- laga-samningsins frá 1918 og samþykt lýðveldisstjórnár- skrár íslands finnur sjer sky-lt að beina til yðar, íslenski kjósandi, þessari orðsending: Á þessum dögum eru komin yfir þjóð vora bin merki- legustu og afdrifaríkustu tímamót, sem henni hafa nokk- uru sinni að höndum borið. Aldrei hefir þjóðinni verið jafnbrýn nauðsyn á, að sjerhver fullveðja maður, karl og kona, ungur sem gamall, leggist á eitt að gera skyldu sína til þess að hún fái endurheimt að fullu frelsi sitt og fullræði að nýju, eftir margra alda þjökun erlends valds, sem þjóðin hefir jafnan þráð að fá af sjer hrundið. Alkunnugt er, hversu allur hagur þjóðarinnar hefir smám saman snúist í þá átt til hag- sældar síðan á fyrri hiuta 19. aldan, er forvígismenn vorir tóku að losa um helgreipar hins erlenda valds, og hversu loks hafðist fram viðurkenning í lok fyrri heimsstyrialdar Um rjett vom til fullveldis, svo að oss var í sjálfsvald sctt að losna C öllum böndum eftir 25 ár, eða þegar úr árslokum 1943. Allir flokkar á Alþingi hafa síðan marglýst yfir, að þeir a&tli að nota uppsagnarrjettinn, og hefir síðasta Alþingi af- greitt það mál af sinni hálfu til þjóðarinnar. Nær því öll bæjaxfjelög, sýslufjelög og fjölmörg fjelaga sambönd víðs vegar um land, svo og smá og stór fjelög og stofnanir hvarvetna, hafa lýst einróma fylgi við málið. Atkvæðagreiðslan skal fram fara á öllum kjörstöðum í land- inu dagana 20,—23. þessa mán- aðar, og er þegar hafin fyrir þá, sem fjarverandi kunna að verða kjörstöðum sínum þessá daga. veikir eða forfallaðir á annan hátt. Nú cru úrslít málsins lögð undir atkvæði alþjóðar. Nú eru úrslitin um frelsi þjóðarinnar komin yður í hendur, íslenski kjósandi, hvei'jum yðar um sig og öllum saman. Aldrei hefir jafnmikilvægt og þjóðheilagt mál verið lagt tmdir yðar atkvæði eða nokk- urs íslensks kjósanda síðan l'and bygðíst. Nú býðst yður það háleita tækifæri, sem aldrei hefir áður boðist og mun aldrei hjóðast framar, að þjer sjálfir fáið lagt yðar mikilvæga hlut í vogarskálina til þess að ná samstundis því takmarki, sem þjóðin hefir þráð um aldir, en saknað og farið á mis við, iliu heilli, um nær því sjö alda skeið. Ef þessi óskastund þjóðar- innar væri vanrækt nú, þá er ólíklegt að hún komi nokkru sinni aftur. Höldum því saman rakleitt að settu marki. Allir eitt. íslenski kjósandi ! í samræini við það, sem hjer er á drepið, viljum vjer ein- dregið beina því til yðar, að þjer látið einskis ófreistað til þess að nevta atkvæðisrjettar yðar í tíina og tryggja þar með og treysta, að þjóðarþráin ræt- ist nú á þessu vori undir hækk andi sól með stofnun hins ís- lenska lýðveldis. . «j# Hvetjið aðra kjósendur og » veitið þeim atbeina til sömu dáða. Þá mun þjóð vor mega líta með fögrum vonurn og vaxandi sjálfstrausti til ókom- inna tíma, Munið, að stofnun lýðveld- is verður að fylgja niðurfelling sambandslaganna. ■— Gætið þess, að kjósandi verður að sýna samþykki sitt með því að merkja kross á T V EIM stöðunx á atkvæðaseðlinum, ANNAN til jákvæðis niðurfell- ingar sambandslagasamnings- ins. HINN til jákvæðis stofnun lýðveldisins. Er þá kross fyrir framan hvort já. Landsnefnd lýðveldis- kosninganna. TAFLAN ÁHUGINN á sjálfstæðismál- inu vex með degi hverjum. Ljós vottur þess, eru hinar möi'gu fjelagssamþyktir, sem allar eru eindregnar í sjálfsæðismálinu. Jeg mætti háöldruðum manni á götu á Akureyi'i. Hann vjek sjer að mjer og spurði hvoi't jeg tryði á sigur sjálfstæðis- málsins 17. júní. ,,.Já“, sagði jeg. Það ljek bros um gamla andiitið. „Þakka yður fyrir“, sagði hann. ,,Jeg vona þá, að jeg fái að sjá ísland alfrjálst áður en jeg dey“. — — Þarna er eldurinn — — þarna er hinn innri maður þjóðai'innar, sem sumir voru farnir að glata trúnni á. Hin eindregnu mótmæli þings og stjórnar gegn skeyti því, er barst hingað nýlega. magna á- hugann fyrir atkvæðagreiðsl- unni meira en nokkurn grun- ar. Jeg teldi í'jett að fá ein- hvern af lístamönnum vorum til að gera töflu. Á hana skyldi skrá niðursöðu af akvæða- greiðslunni 20.—23. maí í hverju kjördæmi landsins. — Töfluna ætti svo að festa upp í salarkynnum Alþingis. Færi ekki vel á því, að atkvæða- greiðslunni, sem verður Undir- staðan undir fi^lsi þjóðarinnar, vei'ði gerð slík skil. Jeg kann ekki að búa töfl- una til, en það verður að fela einhverjum listamanna að gera það, sem skilur vængjaþyt sög- unnar. Eða er nægilegt að skrá- setja siguriAn sem vinst í hjört- um þjóðai'innar. — — En kyn- slóð kemur eftir kjmslóð. Og sigurinn má ekki glevmast. Sig. Eggerz. inimiiiiiiiminiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiii miiimiiiiiiimiiiiiniiiinmiumiiHinimiiiiiiiiiimini StJL óskast strax l mæðgu 3 óska eftir 1—-2 stofum og = eldhúsi í sumar. Vinna | við saumaskap eða hús- 5 störf kemur til greina. | Einnig fyi'irframgx'eiðsla | Tilboð sendist blaðinu fyr- Í ir 10. þ. m. merkt „Mæðg- umnHmnuummiMUHnmmumnamiunnmiiiiiiu iiiHiiiiiimiuiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiHimiiiiiiim I Sauma* \ 1 verkstæði | = . =3 = í fullum gangi með iðnað- 3 s arvjelum fyrir klæða- og 3 3 undirfatasaum, rafmagns-s = hníf og hnappagatavjel, á- = M samt efnum og tilleggi til s H sölu. Tilboð merkt: „Iðn- = = aður—48—37“, sendist á= 3 afgreiðslu blaðsins fyrir = 3 þriðjudagskveld. S amnuinmmuimHmuuuimiimimummmuiuumi 2 Raiha 3 IIHIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIHIIIimilllllllllillllUI 3 eldavjelar í góðu standi 3 Í til sölu. Onnur vjelin með = 3 glóðai'rist. Tilboð sendist á 3 3 afgr. blaðsins fyx'ir þriðju- 3 § dagskvöld, merkt „Raf- M 3 vjelar“. = | Vörubifreið { 3 model ’34, nýupptekinn^ = mótor, með vökvasturtum, = 3 til sölu og' sýnis á Oðins- g 5 torgi kl. 1—3 í dag. ÍÍillllllilHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIUIIIHlUIIUIHHIIIimm aiiiiiiHifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiimiii'iiiiiiiiiiii 3 = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iniimii]iiiiHiiiii|iiiiiiiiiiii) 3 Amerískt I laglalakk | 3 nýkomið. == C Snyrtistofan Edina. miiiuiniiiiiiiiiiHiiiHuiHiiumiiiiiHiHiiiimmiiumiúi IIHillllllllllllllllHIIIIIIIUilllllllllllllllIIIIUIUIIIIIillllllií Hótorista 1 vantar á flutningabát M strax. Upplýsingar gefur 3 Pjetur Ingjaldsson Ljósvallagötu 12. = niimiiimuiiimiimiiiimiinmiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiii!ii 3 Útlærð Hárgreiðslusiúfta óskast. Ennfremur getur hárgreiðslulærlingur kom- ist að. Tilboð mei'kt „Hár- greiðsla“, sendist blaðinu. |j 5 Til leigu stór og sólrík (I Stofa 3 = í miðbænum. Uppl. í síma I § 5779, kl. 3—4 í dag. *»> »!**;•♦:♦ »'• ♦> ♦> BEST AÐ AUGLtSA 1 MORGUNBLAÐINU. iiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiii: Nýkomið: HiltlllillllllllUIIIUIllliIlllfilllllllilllillllllllllllllllillHII IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIIimillllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIII IS Stúlka u i Hitabrúsar Fiskspaðar alum. Ausur, email. Fötur em. Pottar, margar teg. Pönnur Skaftpottar Balar Þvottapottar I 3 Ung stúlka óskar eftir 3 atvinnu, helst verslunar- 3 störfum. — Hefir stundað S nám við verslunarskólann. CJ 3 Tilboð sendist blaðinu fyr- 3 ir mánudagskvöld merkt | „500“. ÍÍÍnUIHHIIIHUUHIUUinniUHHlHHIIHIilHIHUUIHHim ý iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiuiuiiiiiimimiuiimimiiiiiim jwpk 19^ Kron % tMoestt / I i Útungunarvjel MOTORSKIP 11 Stanley vörur 60 tohna nxótorskip í góðu standi með oilum tog- og % síldveiðarfærum, til sölu. Þeir, sem áhúga hefðu fyrir S Rafmagnsborvjelar Rafmagnshandsagir, Rafmagnsslípivjelar og fl. o. fl., nýkomið. kaupum slíks skijis leggi nöfn sín í póst l.íox 1004. I j yeaZémaeHÍ'X t Nýkomið frá Ammku iiiiiiiniiiiuuiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiuiiiiiiiiiJiiiiiiiiiviniiiii Búðingar 3 Einka- Kolaeldavjelar |( Bifreið Sósulitur. Lárviðarlauf. mjög góð tegi'nd. Örfá stykki- Sími 2551. % 1 til sölu. Til sýnis á Rán- j§ £ 3 argötu 22, eftir kl. 1 í dag. |[ 4 3 Bifreiðin er í mjög góðu 3 Z 3 ástandi. Stæi’ri bensín- 3 Z, 3 skamtur getur fylgt. 3 3 \J^nacjei'Lin Stj> fnacferóM —Ufamant Borgai’tún 4. Sími 5799. Til sölu. Uppl. á Grettis- 3 götu 20A, miðhæð, í dag 3 og næstu daga. 1 3 ÚÍlUIUHHHHHHIHHHHHUIilHHllHHIIIHIHHIIIIllllHlL imniiiniiniiniiiiiiiHiiitiiiiiiiiiuiniiHiiHiiiHuiiiimiii | HIJS 1 | til sölu 3 Tilboð óskast í húsið nr. 5 26 við Fálkagötu. í hús- 1 = inu eru 4 íbúðir og eru | 3 3 lausgr til íbúðar 14. maí. | 3 Tilboð, sem greini upp- | 3 hæð og útborgun óskast § 3 send Þórði Jasonarsyni, § I Sóleyjargötu 23, fyrir 10. | 3 þ. m. 3 Rjettur áskilinn til að 3 taka hvaða tilboði sem er 3 eða hafna öllum. miiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.