Morgunblaðið - 07.05.1944, Blaðsíða 5
Sunnudagur 7. maí 1944
IIORG U N B L A Ð I Ð
5
Lagfæringar skemda á lóðum
vegna hitaveituíagna
A9 gefnu tilefni skal tekið fram, að bærinn er byrj-
aður að lagfæra skemdir, sem orsakast hafa á lóðum,
vegna hitaveitulagna.
Iílutaðeigendm’ eru góðfúslega beðnir, að senda
brjeflegar tilkynningar til skrifstofu minnar, f.yrir
33. þ. m. um þær lóðaskemdir, sem ekki hafa verið
lagfærðar.
Reykjavík, 6. maí 1944
BÆJARVERKFRÆÐINGUR.
ELDFAST GLER
Skólar og fleira
Emeleraðar vörur
Kaffikönnur og fleira nýkomið.
K. Einarsson & Björnsson
Til húseigenda
Samkvæmt ákvæðum Heilbrigðissamþykkt-
ar Reykjavíkur, skal hverju húsi fylgja nægj-
anlega mörg sorpílát úr járni með loki.
Sömuleiðis er skylt að hreinsa af húslóð-
unum allt það, sem valdið getur óheilnæmi,
óþrifnaði eða óprýði.
Ber húseigendum þegar í stað að bæta úr
því, sem ábótavant kann að vera um þetta
Reykjavík, 6. maí 1944
Lögreglustjórinn í Reykjavík.
Cæfa fylyir
trúlofunarhringunum
frá SIGURÞÓR,
Hafnarstræti 4.
Ef Loftur getur það ekki
— þá hver?
í. S. í.
Umbúðopapp ír
í örkum, fyrirliggjandi.
Eggert Kristjánsson & Co. h.f.
K< R. R.
FERÐABÍLL
Einhver besti ferðabíll, sem er í íslenskri eign,
er til sölu ef viðunandi boð fæst- Til sýnis í
Tjarnargötu 3 kl. 1—6 í dag. Tilboð sendist
í Pósthólf 734 fyrir miðvikudagskvöld, 10. maí
SHLTKJOT:
Á'kveðið hefir verið að sel.ja innanlands nokkuð af
stórhöggnu dilkakjöti fyrir aðeins 462 krónur heil-
tunnuna. Það af k.jiKinu.sem ekki selst fljótlega, verð-
ur flutt út og verða því þeir sem ætla að kaupa kjöt
til sumar^ins, að gera pantanir seip fyrst hjá Kaup-
fjelögunum eða Sambandinu, og verður kjötið þá sent
á hvaða höfn sem er með fyrstu ferð er fellur.
Tuiiniusarmótið
: Fyrsta knattspyrnumót sumarsins byrjar í dag kl 2 og keppa þá
ÍFRAM »e VALUIÍ og slra* á eftír K.B. Illi VÍKINGUR
V 9
X Keppnin byrjar aftur.
Hver sigrar nú‘
HUS
I
<♦>
I
I
x
♦>
<♦>
<?>
4>
> I
r>
*>
4>
1
$
I
l
■:
f
t
<®>
<®>
<®>
<$>
'.>
4>
<s>
I
<$>
<>
f
4>
Tilbúin hús frá Svíþjóð
Undirritaðir hafa tryggt sjer sölu-umboð á íslandi á tilbúnum sænskum timbur-
húsum. Sölumagn er þó mjög takmarkað vegna mikillar eftirspurnar og kaupa frá
öðrnm löndum, t. d. hafa Bretar þegar fest kaup á 67 þúsund húsum frá Svíþjóð.
IIús þan 'er vjcr höfuiu til. sölu, eru afgreidd í fleknm (gólf, loft og þak þó í
plönkum og borðum), ásaxnt öllu einangrunarefni, innrjettingu í eldhús, gluggum,
hurðum, stóga. iunbygðum skápum o. s. frv. — Ilúsin hafa samþvkki byggingar-
nefndar Stokkhólmsborgar.
Þau hús, er vjer getum selt til íslands eru að stævð um 70—80 fermet.rar, 3 her-
bergi, eldhús, boð og gangar á hæð. Xotað er fuliþurkað, vandað timbur, fura, greni
og eik.
Afgreiðslntími búsanna <>r 8 vikvir, frá því að pöntun er gerð. Vogna styrjaldar-
ástandsinsfekur seljandi að sjer að geyma húsin kaupanda að kostnaðarlausu, þar
fd afskipun hefir farið fram, enda eru þau seld frítt um borð i Gautaborg,
(íieiðsluskilmálnr eru þeir, að kaúpandi opnar bankatryggingu fyrir andvirði
kaupverðsins f. o. b. Verð lnisanna er um kr. 6000,00 sænskar.
Sölnsanunngar alliv, sein gerðir verða við fjelög og einstaklinga, eru með fyrii-
vara mn að nauðsynlegt gjaldeyris- og innflutningsleyfi fáist, en útflutningsleyfi í
Svíþjóð hefur þegar verið tryggt.
Þeir, sem óska eftir nánari upplýsingum sendi oss nafn sitt. og hehnilisfang,
ásamt kr. 15,00 til greiðslu kostnaðar á teikningum ai mismuhandi húsagerðum
og stævðum, efnislýsingu o. s. frv.
Virðingarfyllst
Byggincraijela&xð Svea
Reykjavík
I
4>