Morgunblaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÖIÐ Fimtudagur 18. maí 1944 Á stofnun lýðveldisins er „Landið er fogurt og frítt“ tilvalin tækifærisgjöf Bókiellsútgálan Ný hók, sem kom sumtímis út í Ameríku, Englundi og íslundi Besta rciðhjól Bretlands. Þetta eru þeir kostir, sem krafist er af reiðhjóli, er þola á mikla notkun, og þá er á- reiðanlega alla að finna hjá ,,besta reiðhjóli Bretlands“, þau eru smíðuð úr úrvalsefn- um, af þjóðhögum, .ekkert er til þeirra sparað, og þau eru vandlega prófuð, áður en verksmiðjan sendir þau frá sjer. Reiðhjólin eru auðþektTá vörumerkinu „Rauða höndin í hjól- inu“, sem tryggur yður vörugæðin, og á hverju reiðhjóli er RUDGE „Óslítandi" heitið til frekari tryggingar. RUDGE-WHITWORTH LTD. NOTTINGHAM, ENGLAND RUD&E Mikið úrval af: Pergament skermum Nýkomið: Leslampar Borðlampar Skermabúðin Laugave& 15. ■^^><S^<Ík®«$>^«><^Sk$><M^k$><í><s><í><í><í«í><í><M>^><$«í><í>^><s><®kí>^><$>^>^^ Þetta er síðasta skáldsaga hinnar vinsælu og víðfrægu skáldkonu Vicki Baum, og er eins- konar framhald af Grand Hótel. Eins og nafnið bendir til gerist hún í Berlín 1943, en er þó laus við að vera áróðurskend, sem einkennir flestar bækur síðari tíma. Um þessar mundir er verið að gera kvikmynd eftir þessari sögu- HOTEL BERLIIM 1943 er bók vandMtu Sesendanna '^S«Í><$>®4xí><Í>^'^<S><Í>,íxÍ«Í><Í>^<®><Skí«^><S>^«í>^k8><í>^í><íxS«í><í><í><í>í«í><^<í^^><í«J«^«®> <$>3xs>^«í><í<®><í«®«$^k®><í«$«®«ík$«íkí«í^>^<í> Smjörpappír nýkominn. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. liljómsveit fjelags íslenskra hljóðfæraleikara stjórnandi ROBERT ABRAHAM heklur 4. hljómleika í Tjarnarbíó í dag fimtu- daginn 18- maí kl. 1,15- Viðfangsefni:^ Schubert: 5. symfónía- Men- delsohn: Brúðkaupsmarz, Mozai’t: Ave verum, Sigfús Einarssoon: Svíalín og hrafninn, Doni- zetti: Mansöngur. Blandaður kór (söngfjelagið ,,Harpa“) ein- söngur Daníel Þorkelsson, 36 manna hljómsveit. Aðgöngumiðar við innganginn í Tjarnarbíó. | Amerísk | Karlmannaföt | | vönduð, dökkblá, brún, dökkgrá, — einhnept, | J tvíhnept. Mikið úrval- Allar stærðir (nr. 33 | I til 46). — Verð kr. 485,00. — Einnig sam- 1 | kvæmisföt- | ULTÍMA H.F. | Skólavörðustíg 19- — Sími 3321. iiiiiimiiiiiiiiiiiiii!iiiii!iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimmi!iiiiiiiiiii!ii!iiimiiiiiiiuiii!iiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!! REIKNINGUR H.f. límskipafjelags íslands fyrir árið 1943 liggur frammi á skrifstofu vorri frá á morgun (föstudag) til sýnis fyr- ir hluthafa. ( Reykjavík, 18. maí 1944 STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.