Morgunblaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 7
Fimtudagiir 18. maá 1944 MORGONBLAÐIÐ Páll Stefánsson Hellisgerði í Hafzmrfirði 20 úm frá Þverá 75 ára i PALL FRA ÞVERA á 75 ára afmæli í dag. Fyrir fimm ár- um fjekk jeg hann til þess að segja mjer ,sitt af hverju um æfi sína. Hann hjelt því að vísu fram, að alt væri það lítt í frá- sögur færandi. En hann á vit- anlega í fórum sínum efni í tvær blaðagreinar — og vel það, ef vel væri leítað. Hann hjelt því sem sje fram, að hann væri ógnar venjulegur maður. Úr því hann var á þeirri skooun þá, mun hún óbreytt enn, því Páll er fastheldinn í skoðunum, eins og margir hafa komist að raun um. En jeg er Páli ósammála í þessu. Og það eru fleiri. Ekki síst þeir, sem þekkja tífsleið hans. , Það er^ óvenjulegt, að vera fjármaður norður í Laxárdal í Þingeyjarsýslu til þrítugsald- urs, me8 vinnumannskaupi eins og það var þá, hafa ekki haft neinn tíma nje efni til skóla- mentunar vegna búsumhyggju allan ársins hring, en komast þeita áleiðis, sem hann hefir komist, þó fyrri partí æfinnar væri svona varið. •Hann gekk heill og óskiftur að verki þar, sem síðar á æf- inni. Hann var fjármaður af lífi og sál, hafði lil að bera hina alúðlegu umhyggju og stöku nærgætni, sem einkennir góða fjármenn. En lyndisein- kenni þessi, sem best hafa þró- asi hjá íslendingum í umönn- un þeirra fyrir málleysingjun- um, hafa undið gildan þátt í þjóðarlund Islendinga. Páll var að því leyti óvenju- legur fjármaður, að hann vann ótrautt að því að afla sjer sem nákvæmastrar vísindalegrar þekkingar á þessu sviði. Þó hann yrði að hafa fyrir því, að læra tungumál tilsagnar- laust, fjekk hann sjer erlendar fræðibækur um þessa grein bú- vísinda. Og meðan hann vann við fjármenskuna samdi hann handhægan og glöggan leiðar- vísi fyrir fjármenn, sem hefir komið mörgum athugulum bónda að miklu gagni. En rúmlega þrítugur hvarf hann frá þessu sviði athafna- lífsins, sem var honum þó kær ast. Vegna þess að hann sá fram á, að hann fengi ekki það jarðnæði og olnbogarúm í sveit inni, sem hann taldi athafna- þrá sinni samboðið, tók hann «ig upp og rjeðist sem verslun- armaður við Thomsensverslun Hann hefir sagt svo sjálfur frá, að starfsbræðrum hans við búðarstörfin hafi þótl hann nokkuð „sveitalegur" og» ekki laust við, að þeir reyndu að hæðast að honum. Pál ljet það ekki á sig fá. Hann hjelt sínu I dag, 18. maí, eru liðin 20 ár siðán fyrstu trjáplönturn ar voru gróðursettar í Hellis- gerði, þá 10—15 cm. háar. I tuttugu ár hefir verið unnið markvist að því að rækta ýms- ar trjá- og blómategundir, svo og að fegra staðinn eftir því sem fjárhagur leyfði, en hann hefir lengst af verið þröngur og oft staðið Hellisgerði fyrir þrifum. Og það er víst, að ekki væri staðurinn það, sem hann þó er orðinn, ef Magnamenn hefðu ávalt krafið Gerðið um það fje og fyrirhöfn, sem þeir hafa int af hendi þessi 20 ár. Þetta starf hefir borið þann i árangur, að Hellisgerði er nú það setti hann ekki fyrir sig, I fegursti og sjerkennilegasti eftir að hann hafði tekið þá á- skrúðgarður á Suðurlandi með kvörðun að gerast Jræfur og fær j 5—7 metra háum fagurvöxn- maður á þvi sviði. Með ein-.itm trjám, blómum og runnum beitni og dugnaði gerði Páll alt sem honum datt í hug. Fram til fyrri síyrjaldarára vat' hann farandsali og aflaði sjer á þeim árttm mikilla vin- sælda víðsvegar um land. En á slríðsárunum fyrri 'seili hann upp sjálfstæða heildvérslun. •— Af hending komsl hann í sam- band við Fordbilaverslunstuttu eftir að bílar fóru að flytjast hingað til landsins og hefir bila verslunin verið aðalstarf hans í mörg ár. <• Það kann að vera, að Páli finnist sjálfum að hann hafi litlu fengið áorkað af því, sem hann hugsaði sjer á yngri ár- um. Skal jeg engum getum að því leiða, og þess vegna telji hann æfi sína lítt frásagnar- verða. En jeg lít þannig á, að ungir menn og framgjarnir inegi margt af honum læra. T. d. þetía: Að vanda sig sem mest við hverl verk. Eins og hann tamdi sjer við sveitasjörfin. Að gerhugsa alla hluti áður en þeir eru framkvæmdir. Að hlevpa sjer aldrei í fjárskuld. ' Ekki svo mikio sem fyrir einum máls verð. Greiða öllum silt, og heldur betu;% ef svo ber undir. Páli hefir oft mætt and- blæstri frá hendi þeirra manna sem mikið hafa látið yfir sjer sem umbótamenn þjóðfjelags- ins. Þessir menn hafa viljað láta hlustendur sína líta á Pál, sem harðdrægan fjárplógs- mann, er telji sig langt yfir al- menning hafinn. Þeir hafa ekki skilið Pál. En Páll hefir skilið þá. því hann hefir hugsað með sjer, og sagt sem hann er, að hann hafi aldrei komið undir sig fótum nema af eigin ramm leik. Sá háltur er honum í.blóð borinn. Iiann telur að þjóðinni vegni best ef sem flestir lands- manna stefni að þvi, að verða sjálfbjarga og þurfa sem minst til annara að sækja. Og sama máli gegni meS þjóðina í heild Þó Páil hafi dvelið í kauo- Hellisgerði. að ógleymdri tjörninni góðu með gosbrunninum. Fjöldi manns hefir lokið lofs yrði á þennan stað og notið þar margra ánægjustunda. Málfundafjelagið „Magni“, sem starfrækir Hellisgerði, vill, gera alt,tsem í þess valdi stend- ur til þess að auka ræktun og | fegrun gerðisins, en þar eru ó- tæmandi verkefni- óleyst enn. kosta kortin, sem boðiri verða ' fegrun Hellisgerðis hefir auklst Verður nú byrjað ræktun á kr. 10,00 stykkið. jár frá ári, og vantrúin á trjá- efra gerðisins, sem afgirt var á Jeg hefi þá bjargföstu trú, að rninkað. að nú eru 19 < trju síðastliðnu surnri. Alt hefir bæjarbúum verði ljúít að sinna °S blómagarðar rið hús einstal þetta aukin útgjöld í för með þessu, kaupa kortin og sýna itnga í bænum, en \oru 5, er sjer, jafnhliða starfrækslu á þannig þakklæti sitt í verki til byrjað var að starfrækja Hellis- þeim hluta, sem fyrir er. Var þeirra. er þetta £>tarf hófu og fírvði. Það ma að sjálfsögðu bú- því ákveðið á aðalfundi fjelags skópu þennan gróðurlund. (Jeg rúð. að þeim hefði eitthvað ins í vetur að gera 18. maí að get sagt þetta af því að jeg er '.Úúgað, en væru hinsvegai ekki fjáröflunardegi, sem verður nú svo tiltölulega ungur Magna- : Hkt því svo margir, ef Hellit- með þeim hætti. að bæjarbúum maður og á engan þátt í starf- heiói eiíki notiö við, og og öðrum velunnurum Hellis- inu fram eftir árum). Jeg vil í a þúð þ\í sinn stóra þati. í. hvað gerðis verður gefinn kostur á þessu sambandi minna á, að &bugi inanna á trjárækt heiir að gerast styrktarfjelagar, og samhliða því. sem gróður og ( aubist í þessum bæ. Hafnfirðingar! Látið það aldrei spyrjast, að kyrrsíaða komi í ræktun Hellisgerðis.xöxt þess og viðgang, vegna þess að þjer hafið sýnt því tómlæti, lát- ið það hinsvegar sannastr, sern sagt var í fyrrasumar, að Hell- isgerði sje stol't og heiður Hafn- firðinga. Kaupið styrktarfje- lagskortin eða styrkið það á hvern þann hátt, er yður best líkar og yður finst, að það sje maklegt til. Allir Hafnfirðing, ar, sem komnir eru til vits og ára. ættu að telja það skyldu sína að gerast styrktarfjelagar Hellisgerðis. Sótt. skal fram mót sól og vori, sjáist blóm í gengnu spori, Kristinn. J. Magnússon. striki. Þeir, sem fólu honum stao og við verslun frá því um trúnaðarstörf og eflirjit fjár- muna, hæddu hann ekki, því traustari maður í fjárreiðum og viSskiftum, er vandfundinn. Við sjálfsnám hans í fjár- menskunni hafði hann ekki leitað til enskra bóka. Þegar hann rjeðst í það að gerast um- boðssali fyrir enskt vefnaðar- vörufirma, var hann algerlega vankunnandi í enskri tungu. En aldamót, kann hann enn í dag best við sig í sveit, Þar þekkir hann alt, eða þekti, og á sauð- fjárrækt' veit hann betri skil en flestir landar hans enn í dag. Það hefi jeg heyrt í viðtölum við hann. En jeg treysti mjer ekki til að skrifa grein um þann hátt í áhugamálum hans. Það verður hann að gera sjálf- ur. V. St. osesitía varðatifii ^veldiskosningarnar Þannig á kjörseðillinn að líta út, eftir að kjósandi hefir með atkvæði sínu samþykt niðurfall sambandslagasamningsins og greitt atkvæði með lýðveldisstjórnarskrá ísiands: Þingsályktun frá 25. febrúar 1944, um niðurfelling dansk-íslenska sambandslagasamningsins frá 1918: Alþingi ályktar að lýsa yfir því, að niður sje fallinn dansk-íslenski sambandslagasamningurinn f'rá 1918. Ályktun þessa skal leggja undir atkvaeði allra al- þingiskjósenda til samþyktar eða syn;unar, og skal atkvæðagreiðslan vera leynileg. Nái ályktunin sam- þykki, tekur hún gildi, er Alþingi hefir samþykt hana að nýju að aflokinni þessari atkvæðagreiðslu. lllllllllllllUllllllimilllllllllllllllllllllllimilllllllilllll Stjórnarskrá lýðveldisins íslands, samþykt á Alþingi 1944. X I ja nei Munið að greiða atkvæði um B Á Ð A R íiílögurnar. Setjið kross fyrir framan „já"! = í fjölbreyttu úrvali, marg- = ir litir = Ljósir Svaggerar 1| Kápur koma í búðina dag- 1 lega. Í Barnasokkar Barnahosur úr ull, Í nauðsynlegt fyrir bórnin = áður en þau fara í sveitina. 1 Leó Arnason & Co. s Laugaveg 18. Hiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiim BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU llllll!tlllll!IIIUIIIIIIII|lllllllll!llllll!lll!IIIUIIIIIIIIIilllllllll!IIIIIIIIIIIIU =

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.