Morgunblaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 11
Fimtudagur 18. maí 1944 M 0| G U NBLAÐIÐ 11 Fimm mínúfna krossgáta Lárjett: 1 mjólkurmatur — 6 svefn — 8 greinir — 10 borða — 11 þefaði — 12 tveir eins — 13 úttekið — 14 temja — 16 skordýr. Lóðrjett: 2 fangamark —'3 töluorð — 4 ending — 5 fall -— 7 stíf — 9 hefi ánægju af — 10 samtenging — 14 bor — 15 frumefni. K**>:**>>>>:~>x~:**>>>>><**x*<»» I.O.G.T. ST. FREYJA nr. 218. Fundur í. kvöld kl. 8(4. Er- indi, Ivr. Sig. Kristjánsson. Upplestur. — Æðsti templar. VORÞING Umdæmisstúkunnar nr. 1 verður haldið í G.T.-húsinu í Hafnarfirði í dag og hefst kl. 1 með stigveitingu. Kjör- brjef sje afhent í fundarbyrj- un. Umdæmistemplar. Vinna HÚSEIGENDUR Ef yður vantar málara, þá áð- .eins hringið í síma 5635. — Onnumst einnig viðgerðir á ryðbrunnum þökum og veggj- um. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. — Hringið í sími 4969. — Jón og Guðni. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. - HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 4294. Birgir & Bachmann. MÁLNING. HREIN GERNIN G Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. — Sími 5474. Ú tvarpsviðger Sarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameistari. TÖKUM KJÖT, FISK og aðrar vörur til röykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. Kensla V JELRITUNARKENSLA Cæcilie ITelgason, Hringbraut 143, IV. hæð, til vinstri. — (Enginn sími.) Hraðritunarskóli Helga Tryggvasonar. — Sími 3703. Fjelagslíf KANTTSPYRNU - ÆFINGAR: Meistarar og 1. fl. Þriðjudága kl, 8,45 e. h. Fimtudaga — 7,30 e. h. Laugardaga — 6,15 e. h. 2., 3. og 4. flokkur : Sunnudaga kl. 11 f. h. Mánudaga — 7 e. h. Þriðjudaga — 6 e. li. Fimtudaga — 9 e. h. Laugardaga — 8 e. h. Mætið stundvíslega. FRJÁLSÍÞRÓTTIR á Iþróttavellinum: Þriðjudaga kl. 8—10 e. h. — (nudd kl. 7—10). Fimtudaga kl. 8—10 e. h. — (nudd kl. 7—10). Laugardaga kl. 5—6 e. h. Sunnudaga kl. 10—12 f. h. ÆIFINGAR Á MORG- UN: 1 Austurbæjar kólanum: Kl. 8^4: Hópsýningaræfing. Kl. 91/): Fimleikar. I. fl. karla. Á íþróttavellinum: Kl. 7^4: Knattspyrna, Meist arafl., 1. fl. og 2. fl. Kl. 8: Frjálsar íþróttir og námskeið. A KR-túninu: Kl. 6—714; Knattspyrna 4. fl. Ivl. 8: Knattspyrna, 3. fl. Stjórn K.R. íþróttafjelag kvenna. KAFFIKVÖLD í Oddfello-vvhúsinu uppi, föstu- dagskvöld kl. 9. Þorsteinn Jósepsson sýnir skuggamynd- it. Síðan dansað. Páskadval- argestir í skála fjelagsins, beðnir að hafa með sjer mynd- irnar. Aðgöngumiðar í Hatta- búðinni Iladda og við inn- ♦*»>>>>>>>»>>>:■'<; Kaup-Sala Kaupi MARMARAPLÖTUR Sig. ITelgason, Sími 2840, Ilofsvallag. 20 NOTUÐ HÚSGÖGN lceypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. — Staðgreiðsla. Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. BARNAKERRA óskast. — Sími 3411. . RABARBARAHNAUSAR tli sölu á Bræðraboorgarstíg Glitofið VEGGTEPPI Renningar og Púðar fást vefstofunni, Sjafnargötu 12 Ungmennafjelag Rvíkur lieldur gestamót í G.T.-húsinu á morgun kl. 9,30 síðd. og liefst mótið með gamanleik Þá er stutt erindi um íþrótt ir og fjelagsmál, Stefán Run- ólfsson, — Kvæðaupplestur Sveinn A. Sæmundsson. Dans ^♦‘X^H^’X^X^X^XKK***44!*4!**!*^*******! Tapað TASKA TAPAÐIST Milli Keflavíkur og Hafnar- fjarðar, finnandi geri aðvert á Rauðarárstíg 11, IT. lia'ð eða í síma 15, Gerðum, Garði. Sb a q L ó /> 139. dagur ársins. Uppstigningardagur. 5. vika sumars. Árdegisflreði kl. 3.20. Siðdegisflæði kl. 14.56. Helgidagslæknir er Kristján Sveinsffon, Öldugötu 9. simi 2310. Næturvör5tir í Ingóifs Apó- teki. Næturakstur annast Aðalstöð- in-, simi 1383. I. O. O. F. 1 = 1265198K = Laugarnesprestakall. Messað í dag kl. 2 e. h., sr. Garðar Svav- arsson. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfi'ú Val- gerður Jónsdóttir frá Akranesi og Þórarinn Kristjánsson, Dal- vík. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir og Kristján Ein arsson matsveinn. Heimili þeirra verður á Baugsvegi 7. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Garð- ari Svavarssyni ungfrú Matthil?!- ur Stefánsdóttir skálds frá Hvítadal og Sigurður Jónasson verslunarmaður. Heimili ungu hjónanna verður að Valfelli við Reykjanesbraut. Hjúskapur. I fyrradag voru gefin saman í hjónaband af síra Sigurbirni Einarssyni Katrín Stefánsdóttir frá Arnardrangi, Landbroti í Vestur-Skaftafells- sýslu og Rögnvaldur Dagbjarts- son frá Syðri-Vík í sömu sveit. Kaupið merki Mæðradagsins. Skemtikvöld Golfklúbbsins verður haldið í Golfskálanum föstudaginn 19. þ. m. og hefst kl. 9 e. h. stundvíslega. Kvennaskólanum í Reykjavík var sagt upp í gær, 17. þ. m. 164 Tilkynning IÐNNEMAR! Þ.eir, sem ætla að fara í Hvíta- Summferð Iðnskólans, sæki farmiðana í skólann kl. 3 á fimtudag. Nokkur sæti óseld. stúlkur stunduðu nám í skólan- um í vetur, og brautskráðust 27 þeirra. Hæsta einkunn á burt- fararprófinu var ág. 9.22. Undanfarna mánuði hafa nokkrir hljóðfæraleikarar únd- irbúið hljómsveit og söngvara undir ,,Kabarett-sýningu“. Söng urinn saman stendur af sopran, alto og milli rödd, og syngja þær ýmist saman eða sín í hvoru lagi. N.k. mánudag verður frum- sýning. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragna Gunnarsdóttir frá Akureyri og Bjarni Óskarsson trjesm., Skóla- vörðustíg 12. Mæðrablaðið og blóm mæðra- dagsins verða seld á götum bæj- arins í dag. Þetta er í annað sinn, sem Mæðrablaðið kemur út. Efni blaðsins er m. a. þetta: Móður- mál, kvæði eftir Guðfinnu frá Hömrum, Bregðist ekki, grein eftir Laufeyju Valdimarsdóttur, Landnámskonur, kvæði eftir Huldu, Rjettlausar mæður, eftir Auði Auðuns, Orlof fyrir hús- mæður, eftir Katrínu Pálsdótt- ur, Theódóra Thoroddsen, eftir L. V., ísland lýðveldi eftir Krist- ínu L. Sigurðardóttur, Mæðra- 12.10 Hádegisútvarp. 12.35 Ávarp frá Landsnefnd lýð- veldiskosninganna (Sigurður Ólason stjómarráðsfulltrúi). 14.00 Messa í Hallgrímssókn (sr. Sigurbjörn Einarsson). 15.30- Miðdegistónleikar: Ýms klassisk lög. 19.25 Hljómplötur: Orgellög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar); íslensk lög. 20.50 Erindi (Einar Arnórsson ráðherra). 21.30 Upplestur: Kaflar'úr sjálf- stæðisbaráttu Islendinga. Tónleikar. 21.45 Ávarp Skógræktarfjelags Islands (Steingrímur Stein- þórsson búnaðarmálastjóri). ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar. 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög. 20.00 Frjettir. 20.30 Takið undir! (Þjóðkórinn, Páll Isólfsson stjórnar). 21.00 Ávörp, upplestur og tón- leikar. 21.50 Frjettir. laun eftir Laufeyju Vadimars-22.00 Symfóníutónleikar (plöt- MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. MINNIN GARSP J OLD Frjálslynda safnaðarins fást hjá prestskonu safnaðarins á Kjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, G<uð nýju Villijálms, Lokastíg 7, Maríu Maack. Þingholtstræti 25, Versl. Gimli Laugaveg 1 og Sólmundi Einarssyni Vita- stíg 10. dóttur, Viðtal við húsmóður í Reykjavík eftir K. P., Frá sum- arstarfseminni eftir Elínu And- rjesdóttur, Einn dagur á Laugar- vatni eftir Magðalenu Sigurþórs dóttur, Sælín fagra eftir Guð- finnu frá Hömrum, og Húsnæði fyrir einstæðar mæður eftir móður. Blað og blóm Mæðrastyrks- nefndarinnar verða seld hjer í bænum í dag. Nefndin hefir beð- ið blaðið að biðja börn, sem ætla að selja blómin og blaðið, að koma um kl. 9 f. h. í Þingholts- stræti 18, Austurbæjarskólann, Laugarnesskólann, Seltjarnar- nesskólann, Mýrarhúsaskólann eða Ellilieimilið. ÚTVARPIÐ í DAG: (Uppstigningardagur). 11.00 Morguntónleikar (plötur): a) Píanó-konsert nr. 1 eftir Chopin. b) Symfónía nr. 4 eft- ir Mendelsohn. ur): a) Harpsichordkonsert í G-dúr eftir Bach. b) Cellokon- sert í B-dúr eftir Boccherini. c) Symfónía í D-dúr eftir Mozart. FÍLADELFlA Samkoma kl. 814. Útisamkoma á Arnarhólstúni kl. 4, ef veð- ur leyfir. Ásm. Eiríksson, II. Ijarsen og Sigm. Jakobsson tala. Söngur og hljóðfæra- sláttur. Allir velkomnir. K.F.U.M. A.D.-fundur í kvöld kl. 8y2. Þetta verður síðasti A.D.-fund urinn í vor og á hann er boð- ið öllum fermingjirdreng'jum vorsins ásamt unglingadeild- 11111. Allir karlmenn velkonir. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur kl. 11 og 8,30 — Allir velkomnir. Faðir okkar, ÞORVALDUR ÓLAFSSON, ljest að heimili sínu, Brag'agötu 4, Akranesi, þann 16. þessa mánaðar. Fyrir hönd vandamanna. Sigurður, Þorvaldsson. Maðurinn minn, faðir 0g tengdafaðir, FINNUR GÍSLASON, andaðist að heimili dóttur sinnar, Grettisgötu 82, Reykjavík, þ. 16. þ. m. Elísabet Sigurðardóttir, börn og tengdaböm. Konan mín, AGATHA DAGFINNSDÓTTIR, andaðist miðvikud. 17. þ. m. að heimili okkar Hrihg- braut 132. Kristján Jóhann Kristjánsson. Jarðarför bróður okkar, TEITS ANDRJESAR ANDRJESSONAR frá Hvammstanga, fer fram frá Dómkirkjunni, föstu- daginn 19. þ. m. Athöfnin hefst kl. iy2 e. h. Systkini hins látna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.