Morgunblaðið - 21.05.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.05.1944, Blaðsíða 5
Sunnudagur 21. maí 1944 MORGUNBLAÐIÐ • 5 Leiðbeiningar íyrir kjósendur Avarp frá I. S. I. A ÞESSUM MERKUSTU tímamótum í sögu lands voi’S, vill stjórn íþróttasambands íslands, aö gefnu tilefni, lýsa ánægju sinni yfir aðgerðum hæstvirts Alþingis í Sambands- máiinu og um stofnun Lýðveldis á íslandi. Jafnframt skor- um við á öll sambandsfjelög vor, og alla íslenska íþrótta- menn, að gera nú skyldu sína við ættlandið, með því að greiða í dag jákva.-tt atkvæði með sambandsslitum og um leið stofnun hins íslenska lýðveldis. íþróttamenn, þjer, sém jafnan hafa verði í flokki hinna þjóðræknustu, látið engum lýðast að sitja heima, sem eigi hefir greitt atkvæði. Munið að samtaka*sigrum vjer. ÍSLAND kallar mi á ykkur. Verið viðbúnir, og látið sjá að þjer viljið nú og í framtíðinni vera sterkustu stoðir hins endurreista lýðveldis. Látum aldrei framar önnur bönd binda ÍSLAND vort ættarland, 'nema „bláfjötur Ægis, við klettótta strönd'*. Stjórn íþróttasambands íslands. Minnisblað: HJER eru nokkrar leiðbein- ingar fyrir kjósendur: Rílar. Kallið í þessa §íma, ef þjer þurfið bíl: 1299, 1133, 1724. Skerjafjörður og Grímstaðaholt 3004. Heirfiakosningar. Þær halda áfram í dag. •— Skrifslofan í Hótel Heklu; sími 1521. Upplýsingar. Upplýsingar um kjörsókn, kjörskrár o. fl. í síma 1222. - Kosniitgin í gær Pramh. af 1. síðu. Leiðbeiningar til kjósenda vsrðand! lýðveldiskosningarnar Þannig á kjörseðillinn að líta út, eftir að kjósandi hefir með atkvæði sínu samþykt niðurfall sambandslagasamningsins og greítt atkvæði með lýðveldisstjórnax’skrá íslands: Þingsályktun frá 25. febrúar 1944, um niðurfelling dansk-íslenska sambandslagasamningsins frá 1918: Alþingi ályktar að lýsa yfir því, að niður sje fallinn dansk-íslenski sambandslagasamningurinn frá 1918. Ályktun þessa skal leggja undir atkvæði allra al- þingiskjósenda til samþyktar eða synjunar, og skal atkvæðagreiðslan vera leynileg. Nái ályktunin sam- þykki, tekur hún gildi, er Alþingi hefir samþykt hana að nýju að aflokinni þessari atkvæðagi’eiðslu. II xl 1 iá 1 nei Stjórnarskrá lýðveldisins íslands, samþykt á Alþingi 1944. x I já 1 nei Munið að greiða atkvæði um B Á Ð A R tillögurnar. Setjið kross fyrir framan „já“! Ísafjörður. Þar höfðu 763 greitt atkvæði, eða 48.9%. Sigluf jörður. Þar greiddu 1098 atkvæði, eða 66.7%. Akureyri. Þar voru greidd 1406 atkvæði, eða 41.9%. greidd 808 atkvæði, eða 23%. Seyðisfjörður. Þar höfðu 320 greitt atkvæðþ eða 64.8%. Vestmannaeyjar. Þar greiddu 1163 atkvæði, eða 53.4%. Hafnarfjörður. Þar voru greidd í gær 1084 aíkv., eða 46.5%. ;SýsIurnar. Um kjörsókn í sýslunu'm lágu ekki fyrir heildartölur í gær, nema úr fáum. Um kiör- sókn í einstaka hreppum. sem skiluðu 100% þátttöku fyrsta daginn, hefir þegar verið get- ið. Að öðru leyti fekk blaðið þessar fregnir í gær: Vestur-Isafjarðarsýsla: 559 greidd atkvæði, eða 46.3%. Suður-Múlasýsla: 1105 gr. atkvæði, 38.2%. Vestur-Skaftafeilssýsla. Það- an bárust þær fregnir seint í gærkvöldi, að lokið væri kosn ingu í 6 hreppum — þ. e. öilum nema einum — og var kjörsókn in yfirleitt 100% í öilum hrepp unum. Það er Hvammshreppur einn, með Víkurkauptúni, sem kosn- ingu er ekki lokið í V.-Skaft. En þar verður lokið kosningu í dag. RISSMYNDIRNAR sýna, hvernig kjördeildunum er fyrirkomið í Miðbæjarskólanum. Kjördeildirnar eru alls 28, og eru þær tölusettar. Myndin til vinstri sýnir kjördeildirnar í neðri hæð barnaskólans- Myndin til hægri sýnir kjördeildirnar í efri hæð hússins. | í leiðbeingunum, sem prentaðar eru hjer að neðan, geta kjósendur sjeð, í hvaða kjördeild þeir eru og síðan áttað sig á myndunum og sjeð, hvar kjör- deildimar eru í húsinu. A neSri bæð 1. kjördeild 2. ------ 3. ------ 4. ------ 5. ------ 6. ------ 7. ------ 8. ------ 9. ------ 10. ---------- 11. ---------- Aagot — Arinbjöra Ármanti — Axelandra Bach — Björn Friðriksson Björn Gíslason — Einar ísaksson Einar Jóhannesson — Ezra Faaberg — Guðbjartur Guðbjörg — Guðmundur Friðriksson Guðmundur GamalíeSsson — Guðríður Guðrún — Guðveigur Gunnar-----Hannes Hannesína — Hjaítalín 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. A efri bæð: Hjaltesíed — Ingibjörg Rögnvaldsdóttir Ingibjcrg Sigfúsdóttir — Jóhann Jóhann — Jóit Ormsson Jón Fáísson — Karl Júiíusson ' Karl Karlsson —- Kristine Kristinn — Lórens Lovísa — Margrjeí Runólfsdóttir Margrjet Sighvatsdóttir — Ólafía Jónsd. Ólafia Karlsdóítir — Páíína Páll — Rokstad Rósa — Sigríður NjáSsdóttir Sigríður Oddleifsdótíir — Sig. Níelsson I ieifciimish'jsinu: (Gengið úr portinu inn í kjallarann að norðanverðu) 24. ---- Sigurður Oddgeirssou — Sophus 25. ---- Stefán — Svensson 26. ---- Sverrir — Valur 27. ---- Vedder — Þórður Jónsson 28. ---- Þórður Kárason — Östergaard

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.