Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 1
114. tbl. — Fimtudagur 25. maí 1944. IsafoldarprentsmiSja k.£. \ Kanadamenn rjúfa Hitlerslínuna Nssprengjur 1 kvikinyndaliiisum í Osio Méðir með þríburana sína Frá norska blaða- * : fulltrúahum: *--AÖ BAR VIÐ í tveimur ^ s u kvikmyndahúsum Oslo- s gar sunnudaginn 14. maí •' að reyksprengjur sprungu samtí Segir ltrús meðan á sýningu stóð, {il Lo 1 fregn, sem borist hefir ndon. u gar sprengingarnar urðu, alt í uppnám í kvik- jj : ahúsunum. Einkum sýndu - Pysku hermenn, sem voru lngunum, á sjer óróamerki §riPu þeir til vopna sinna. vitiað er talið að föðurlands- U\ ' * komið sprengju fyrir kvfð mótmBela því að þýslcar ^yndir voru sýndar í þess . kvikmyndahúsum. þ6s lrvöld Quislings kunnu w SUlí> atburðum illa og gripu $J . ..iU hefndarráðslafana. j^skipilðu þeir 500 Oslo- Us(gUrum að gegna varðþjón- Er nokkrir þessara bei na neiluðu að verða við sen. yrirsklPun> var lögregla Qgb« neim til þeirra með bíla °0rgararnir sóttir. [,C_____ Móðirin hjer á myndinni eignaðist á dögunum þríbura á fæðingurdeil Sloane sjúkrahússins í Ndw York. Börnin eru stúlkubörn og voru skírðar.: Nancy, Karen og Janet. Það þótti, tíðindum sæta, að daginn áður höfðu í þessari sömu fæðing- ardeild fæðst fjórburar. Kesselring hefur mist öll varnarvirki sín og hörfar London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morg-. unblaðsins frá Reuter. BANDAMENN HAFA BROTIST í gegnum hin svo- nefndu Adolf Hitlervarnarvirki Þjóðverja á Mið-ítalíu og eru þar með allar fyrirfram bygðar og skipulagðar varnarlínur Kesselrings marskálks úr sögunni. Það voru Kanadamenn, sem brutu skarð í Hitlerlínuna fyrir norðan Pontecorvo. Þeir fóru svo hratt í gegnum varnarlínuna, að víða gafst þýsku hermönnunum ekki tóm til að flýja. Hafa Kanadamenn tekið mörg hundruð þýskra fanga og mikið herfang. Ók ökuleyfissviffur NÝLEGA kvað sakadómari upp dóm yfir manni, sem hafði ekið bifreið eftir að hann hafði verið sviftur ökuleyfi ævilangt. Var maðurinn dæmdur í 15 daga fangelsi. Lýðyeldiskosningarnar; urslit í fjórum kjördæmum A^ ^ATÖLUfi voru kunnar í gærkveldi í fjórum kjpr- l>ej * viÖbót og eru þá úrslit kflnn í 8 kjördæmum. 1 sly la±a samtals 38,247 kjósendur sagt .iá við sambands- ijýv ' on 220 nei, auðir seðlar og ógildir seðlar um 875. aji§- s^órnarskráin: 37,225 hafa sagt já, 7G6 nei og Tlr seðlar og ógildir samtals 1249. !{;-/' vav talning hafin í Mýrasýslu og Gullbringu- og i i Syslu, en ekki bárust úrslitatölur úr þeim kjördæmum litw eJo-i. Ekki er fullkunnugt í hvaða kjördæmum vcrð- t,. ( * ^ag, en búist er við talningu t nokkrnm kiördæmum. 55 Já Nei Auðir Ógildir Larribandsslit .......... 1559 5 16 17 yðveldisstjórnarskrá . . 1534 8 46 9 ^«aevjar: ambandsslit .......... 1888 7 29 31 ,yðveldisstjórnarskrá . . 1855 17 61 22 Ak^yri: ^ . ^bandsslit .......... 3237 20 yðveldisstjórnarskrá .. 3044 144 10 49 Lý^bandsslit .......... 2928 9 22 30 Veldisstjórnarskrá .. 2899 11 63 16 Sfærsfa blað Svía um SÆNSKA BLAÐIÐ ,,DAG-' ENS NYHETER" (frjálslynt blað og stærsta blað Svíþjóðar) birtir þann 22. þ. m. langa rit- stjórnargrein, þar sem rætt er um afstöðu íslendinga í sjálf- stæðismálinu. Greinin endar á þessum orðum: „Það er algjörlega fjarri ís- lendingum að ætla á nokkurn hátt að fjandskapast við Dani, sem hafa ált í miklum erfið- leikum, eða konung þess. Skiln aðurinn fer fram í anda vin- semdar í garð Danmerkur og annara Norðurlanda". (Samkv. fregn frá sænska sendiráðinu). --------» » »-------- Tveir ífalskir flota- foringjar skofnir ÞÝSKA i'rjettastofan skýrði i'rá því í gærkveldi, að ítölsku i'lota f'orin»'jarnir Oomponi, sem áour var landstjóri á Dodekaneseyjum og Mas- cliorpa, scm iiður var land- sl.jóri á Leros, hafi vcvið líf- látnir í ðÖgun í gærmorgun. Þeir voru liáðir dæmdir við sjerstök r.jcttafhöld, sem hald in voru 31. janúar í vetur. Þcir voru sakaðir uiu landráð með ])ví að hafa lagt niður vopn. Þýska frjettastofan sagði og frá því, að tveir aðr- ir ítalskir flotaforingjar hafi verið dæmdir til dauða, en þelr voru ekki í höfnum fas- ista. Þcssir tveir voru Caversi, yfirmaður á Paritclleria og Lcónards, flotayfirforingi á Augusta. — Reutcr. Kanadamenn hafa í dag sótt fram 8 kílómetra eftir Liredaln um og eru þeir nú komnir að Melfa-ánni. Manntjón hefir orð ið nokkuð í liði Kanadamanna, því bardagar hafa verið harðir á köflum og Kanadamenn þurftu að sækja fram yfir jarð- sprengjusvæði. Pontecorvo umkringd. Pontecorvo í Liredalnum er nú umkringd og telja frjetta- ritarar, að hinu þýska liði sem í borginni sje ekki und- ankomu auðið. Hefir nú verið þjarmað að Þjóðverjum á Mið- ítalíu og virðast bandamenn gera sjer góðar vonir um að hin tvöfalda sókn Alexanders að Róm, frá Hitler-línunni og frá Anzio-svæðinu, muni neyða Kesselring til að hörf a norður á bóginn og þá væntanlega norð- 'ur fyrir Rómaborg. Terracina aftur á valdi Ameríkumanna. Hersveitir Bandamanna hafa á ný tékið bæinn Terracina, sem er við suðurenda varnalínu Kesselrings. Höfðu Bandaríkja menn náð þessum bæ á sitt vald á dögunum, en neyddust til að yfirgefa hann á ný, eftir gngn- áhlaup Þjóðverja. Þessa borg höfðu Þjóðverjar víggirt vel og var hún ein af höfuðvirkjum í varnabelti Kesselrings. Söknin frá Anzio-svæðinu. Hersveitir bandamanna á landgöngusvæðinu við Anzio hafa sótt lengra inn í land og náð töluverðum hluta af Appia veginum á sitt vald. David Brown frjettaritari Reuters á fremstu víglinu, seg- ir, að margt bendi til að Kessel ring sje þegar í þann veginn að hörfa með herlið sitt frá strand svæðinu fyrir aftan neðri enda Pontisku mýranna. Fluglið bandamanna hefir haldið uppi miklum loftárásum á samgönguleiðir Þjóðverja milli Róm og vígstöðvanna og í dag voru eyðilagðir að minsta kosti 150 herflutningavagnar á. veginum. Embæffismönnum í Oslo fyrirskipað að vera filbúnir að yfirgefa borgina Frá noi-ska blaðafull- trúanum: FRA OSLO er símað, að nokkrum embættismönnum og starfsmönnum í helstu stjórn- arskrifstofum hafi verið fyr- irskipað að vera tilbúnir að yl'irgefa höfuðborgina með tveggja klukkustunda fyrir- vara. Þeim er sagt að hafa ferðatöskur sínar tilbúnar og" hafa jafan við hendina mat til tveggja daga. Þ<á hefir starfsmönnum rík- isskrifstofa verið ífytii'skiji- að að vera tilbúnir að eyði- leggja skjöl, ef til þess komi, að þeir þurfi ag yfirgefa borg1 ina. Tveggja ára fangelsi fyrir skjalafölsun og hiísateifluokur I GÆR kvað sakadómari upp dóm í málinu: Rjettvísin og valdstjórnin gegn Þorvaldi Jón assytii, verkamanni, Hátúni 9. Var Þorvaldur dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir skjala fölsun og hrot gegn húsaleigu- lögunum. Hafði hann falsað kvitlun og tekið of háa húsaleigu. Þorvaldur hefir fjórum sinn- um áður verið dæmdur fyrir refsiverða verknaði og tvisvar fyrir önnur brot.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.