Morgunblaðið - 25.05.1944, Side 11

Morgunblaðið - 25.05.1944, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ 11 udaSur 25. maí 1944 I-O. G. I p ST- PREYJA 218 Cír LkVÖld kL 8-3°- - StórSf ^osnir fulltruar a fiðiS Uku^in§- Hagnefndarat- og s^nnast; br. Gunnar Andrew t'jiii^nnur Jóhannsdóttir. — ennið. — Æðstitemplar. C VÍKíNGUR NR. 104 eru be«SyStUr’ yngrr sem eldri> i nar að koma til viðtals 0 d í q. T.-húsinu kl. 9. Varatemplar. fundUST: fRÓN NB-221 ■ ing U1 1 kvöld kl. 8.30. Kosn- Ha Ulllrúa á Stórstúkuþing. Ur n^aratriði. Innsækjend- - 1 fundarbyrjun, Æt. % fPPLÝSINGASTÖÐ k, g lndihdismált opin í dag ijit ■ e* h. í Templarahöll- ■ ’ F)'ikirkjuveg 11. Kctup-Sala til 8öl tó^atplöntur u á Leifsg. 9, kl. 11—4 í dag. til sölu barnarúm Uppl. Leifsgötu 6, 4. hæð. til ^ NÝR KJÓLL k) ’ tílið númer. Til sýnis W„ Saumastofan Þing'- \!^ti 15. L JíOTDÐ húsgögn Sótt , avait hæsta verði. — ttiidi fuf1' ~~ Staðgreiðslá. — 0»-. 9L — Fornverslunin lsgÖtu 45_ heirj HÁRLITUR keyjj. itir> nýkominn. Versll 22 C!íIneiur, Bræðraborgarst. ' 3076. Vinna Tek mjer RRein Ngerningar. - Sími 5395 og % j ^ElNGERNINGAR . 'v^^^_Hörður og Þórir. 'Ui ^ingerningar % L inni. Vönduð viima <!.reiðs]a. Sími 5786. . ^NlVr KJÖT, FISK ! nr v°nir til reykingar nsið Qrettisgötu 50. málntng. Sá . ® QíGERNING gy^1 rietti. Fagmenn. j;í j-ðj^SNlGENDUR ' j'k i Vflntar málara, þá að- Í síma 5635. — ^bri einnig viðgerðir á Ulln þökum og veggj- ^htið^^ENNINGAR 1 tlma. Sími 5474. j*®.o sla íel8« í®*mWABSK6U u Ö3_ ySgvasonar. — Sími Fjelagslíí Á ÍÞRÖTTAVELL-. INUM: • Kl. 8 Frjálsar íþrótt- ir og námskeið fyrir byrj- endur og þá sem voru í fyrra á námskeiðinu: Áríðandi að allir mæti. Jón Iljartar kenn- ir. • Drengjahlaup (innanfje- lags) fyrir drengi undir 14 ára aldri verður í kvöld kl. 8 á Iþróttavellinum. Mætið allir. Kept um bikar. A K.R.-túninu. Kl. 7,30 knattspyrna 4. fl. Kl. 8 knattspyrna 3. fl. Stjórn K.R. TILKYNNING FRÁ í. R. R. Dómaranámskeiðið í frjáls- um íþróttum. Afhending próf- skírteina fer fram í kvöld/kl. 9 i Tjarnarcafé (uppi). Sýnt verður frjáls-íþróttakvik- mynd. Kaffi. Allir sem þátt tóku í námskeiðinu eru bo'ðn- ír. Iþróttaráð Reykjavíkur. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar í í- þróttahúsinu í kvöld Kl. 8—9 Úrvalsfl. kvenna, fimleikar. — 9—10 II. fl. kvenná, fiml. Á íþróttavellinum. Æfingar í frjálsum íþrótt- um frá kl. 8—10 síðd. . Mætið vel og rjettstund- is. Stjóm Ármanns. IÞROTTAFJEL. KVENNA. Dvalið verður í skála fjelags- ins um Hvílasunnuna. Tilkynn- ið þátttöku í Hattabúðinni Hadda fyrir hádegi á föstu- daginn. ÍÞRÓTTASÝNINGAR Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARINN AR Hópsýningar karla: Æfingar i kvöld hjá Ármanni kl. 7,30 í Austurbæjarskólanum. Hjá í. R. kl. 8,30 í Austurbæjarskól- anum.'Fjölmennið. Hópsýninganefndin. tWM Knattspyrnuæfing í kvöld kl. 8—9 hjá III. og IV. fl. Kl. 9—10 hjá I. og II. fl. — Áríðandi að allir mæti vel og stundvís- lega. — Stjórnin. Tilkynning K. F. U. K. Ad. og Ud. I kvöld kl. 8.30 verður fermingarstúlkna hátíð. SUMARFAGNAÐUR í kvöld kl. 8.30. Númeraborð — Veitingar — Söngur og hljóð- færasláttur. Aðgangur kr. 1,00. Allir velkomnir! Hjálpræðisherinn. ^&aalóh 145. dagur ársins. 6. vika sumars. Árdegisflæði kl. 8.25. Síðdegisflæði kl. 19.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. íslands sími 1540. I. O. O. F. 5 = 1285258'/í = Prófræður sínar flytja eftir- taldir guðfræðikandidatar í Há- skólakapellunni sem hjer segir: Fimtudaginn 25. maí kl. 5 e. h.: Jón Árni Sigurðsson, Stefán Egg ertsson, Pjetur Sigurgeirsson, Guðmundur Guðmundsson. — Föstudaginn, 26. maí kl. 5 e. h.: Jón Sigurðsson, Robert Jack, Trausti Pjetursson og Sigurður Guðmundsson. Sjera Friðrik Friðriksson á 76 ára afmæli í dag. Hann hefir sem kunnugt er, dvalið í Danmörku síðan í ágúst 1939, er hann fór utan til að ljúka við að rita æfi- sögu sína á dönsku. Síðustu frjett ir af honum, sem bárust fyrir nokkrum vikum, herma að hann sje við góða líðan. — í kvöld minnist K. F. U. M. í Hafnarfirði afmælisins með almennri sam- komu í húsi fjelagsins, þar sem lesið verður upp úr ritum sjera Friðriks o. fl. Einnig verður tek- ið á móti gjöfum í „Sjera Friðriks sjóð“, sem 'fjelagið hefir stofnað með það fyrir augum að styrkja það starf, sem sjera Friðrik hóf í Hafnarfirði. Cand. phil. Kristján Eldjárn flytur meistaraprófsfyrirlestur sinn í 1. kenslustofu háskólans n. k. föstudag 26. þ. m., kl. 5 e.h. Efni: Heljarslóðarorustan eftir Benedikt Gröndal. Hjónaband. Síðastliðinn laugar dag voru gefin saman í hjóna- band af sr. Jóni Auðuns, ungfrú María Magnúsdóttir, Framnes- vegi 24 B og Jón Leópold Jóhann esson, bifreiðastjóri, Meðalh. 17. Hjúskapur: Nýlega voru gefin saman í hjónaband af lögmanni urigfrú Oddfríður Erlendsdóttir og Baldvin Ólafsson. — Heimili ungu hjónanna er á Hallveiga- stíg 11. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sjera Jóni Thorarensen, ungfrú Ástlaug Árnadóttir og Agnar Ludvigsson, stórkaupmaður. — Heimili þeirra verður á Vesturgötu 48. Norska sýningin í friði og stríði er opin í dag í Listamannaskálan um kl. 10—10. Verður þetta síð- asti dagur sýningarinnar. Sjúklingar á Vífilsstöðum biðja blaðið að bera þakkir til Glímu- fjel. Ármanns fyrir það fje, kr. 2801,24. sem formaður þess af- henti bókasafni okkar, sem var ágóði af dansleik, er haldinn var 17. þ. m. Ennfremur þakkir til Hr. Egils Benediktssonar fyrir að lána húsnæði endurgjaldslaust. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU. Mig vantar húsnæði strax fyrir tannlækningastofu Kjartan Guðmundsson tannlæknir, Laugaveg 19. Sími 5713. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem með heimsóknum, skeytum og gjöfum, mintust mín á sext- ugsafmæli mínu Þorsteinn Jónsson. -------------------- Jeg þakka innlega alla þá vinsemd og vinarhug, sem mjer var sýndur af samstarfsmönnum, vinum og velunnurum nær og fjær, og sem birtist mjer í heim- f sóknum, skeytum, kveðjum blómum og höfðinglegum vinagjöfum á 60 ára afmæli mínu. ’Lifið allir heilir. — Með vinar kveðju. Sig. Á. Björnsson. Hjartanlega þökkum við öllum vinum og ætt- ingjum fjær og nær, sem heiðruðu okkur með heim- sóknum, gjöfum og heillaóskum á silfurbrúðkaups- degi okkar, 17. maí s.l. Guð blessi ykkur Öll. Herdís Pjetursdóttir. Jón Valdimarsson. Ránargötu 7 A. Anna Karenina þriðja bindi hinnar heimsfrægu skáldsögu eftir Tolstoti er komin út í þýðingu Karls Isfeld ritstjóra. Fjelagsmenn í Keykjavík vitji bókarinnár í anddyri Safnaliússuis, opið kl. 1—7, og i Hafnarfirði , verslun Valdimars Long. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafjelagsins. • • GIBSVEGGJAPLOTUR þykt Yi”, %” og %” lengdir, 8, 9 og 10 fet fyrirliggjandi. J. Þoriáksson & I\iorðmann Bankastræti 11. — Sími 1280. Fósturdóttir okkar ÞORBJÖRG (DIDDA) GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist í gær að Vífilsstöðum Fyrir okkar hönd og annara vandamanna. Ólína Sigvaldadóttir. Gisli Gíslason. Ásvallagötu 55. Elsku litla dóttir okkar EDDA GUÐJÓNÍNA andaðist 23. þessa mánaðar. Jónína Tómasdóttir. Ásgeir Kristofersson. Kveðjuathöfn í tilefni að bálför konunnar minnar HÓLMFRÍÐAR PJETURSDÓTTUR fer fram í Dómkirkjunni föstudaginn, 28. þ. mán. kl. 10,30 f. hád. Hjeðinn Jónsson, Borgamesi. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför PJETURS STEPHENSEN, múrara. / Aðstandendur. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.