Morgunblaðið - 26.05.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.05.1944, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. maí 1944. frá viðskiftamálaráðuneytinu. x ■ Vegna lækkunar á voruverði hefir ráðuneytið á- kveðið að birgðatalning á kornvörum, kaffi og sykri skuli fara fram þriðjudagnn 30. þ. mán. Ilefr ráðuneytið því ákveðið að allar verslanir, sein versla með þessar vörur, skuli vera lokaðar þann dag frá kl. 1 e. hád. Okkur hefir tekist að útvega olíusoðið Masonite, stævð 4x8 fet — með sama verði og síðast- — Til afgreiðslu hjer í júlí og á^úst n- k. Viðskiftavinir vorir eru beðnir að senda pantanir sínar hið allra fyrsta. ^ Sænsk-íslenska verslunarf jelagið h Einkaumboð fyrir Masonite á íslandi Rauðará. — Sími 3150. Viðskiftamálaráðuneytið, 25ámaí 1944 Höfum fengið frá Ameríku Barnatepp Kven- og Barna-hosur, allar stærði Zitla búðin Austurstræti 1 Hefi fengið efni í samkvæmisföt. Þeir sem hafa pantað efni, ættu að tala við mig sem fyi’st- x BRAGI BRYNJÓLFSSON klæðskeri. Hverfisgötu 117. Þetta eru þeir kostir, sem krafist er af reiðhjóli, er þola á mikla notkun, og þá er á- reiðanlega alía að finna hjá ,,besta reiðhjóli Bretlands“, þau eru smíðuð úr úrvalsefn- um, af þjóðhögum, ekkert er til þeirra sparað, og þau eru vandlega prófuð, áður en verksmiðjan sendir þau frá sjer. Reiðhjólin eru auðþekt á vörumerkinu ,:Rauða höndin í hjól- inu". sem tryggur yður vörugæðin, og á hverju reiðhjóli er RUDGE ..Óslítandi" heitið til frekari tryggingar. Iíesta reifthjól Bretlands. Dugleg og laghent stúlka getur fengið at- vinnu í Vinnufatagerð Islands Upplýsingar í verksmiðjunni, en ekki í síma RUDGE-WHITWORTH LTD. NOTTINGHAM, ENGLAND fer til Borgarness á morgun kl. 4 síðd- og frá Borgarnesi sarna dag kl. 9 síðd Ennfremur til Borgarness, mánudaginn 29. þ mán- kl. 11 árd- og frá* Borgarnesi sama dag kl. 8 síðd. Bífreiðar verður hægt að fá í Borgarnesi. Það tilkynnist hjer með, að jeg hefi opnað nýja matvöruverslun á Laugaveg 27 undir nafninu KJÖT & BJÚGUR. Verslunin mun hafa á boðstólum kjötvör- ur nýjar og niðursoðnar pylsur allskonar, álegg, salöd, grænmeti o. fl. Ennfremúr allskonar tilhúna heita rjetti. Verslunin mun leggja áherslu á vöruvönd- un, hreinlæti og lipra afgreiðslu. Reynið viðskiftin! Virðingarfylst verða lokaðar frá hádegi í dag Oicomalt DEUCIOUS HOT OR COiD í nágrenni Reykjavíkur, til sölu. Upplýsingar í síma 1651 í dag kl. 6—7 og á morgun kl. 10—12. Til fermingargjafa. FRÓÐI, Leifsgötu 4. Ragnar Pjetursson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.