Morgunblaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 12
12 LaugardagTor 10. júní 1944, BOÐHLAUP Ármanns ura- hvetfis Réykjavík fór fram í gær. Úrslit urðu þau, að A-sveit í. R. bar sigur úr býtum á 18:19,6 mín.'eftir mjög harða kepnj. Onnur varð sveit Ár- manns, á 18:21,0 mín, þriðja K.R. á 18:25,2 mín og 4 B-sveit í. R. — Hlaupíð hefst á íþróttavell- inum og endar þar einnig, en annars fer það aðallega fram ó Hringbfaut og Skúlagötu. Sprettimir eru 15, frá 150 m. —1675 m. Siðast er hlaupinn einn og hálfur hringur á íþrótta vellioum, Kepnin var yfirleitt mjög hröð og „spennandi“. Ármann leiddi hlaupið 13 fyrstu sprett- ina. K. R. var þá oftast í öðru sæti. og I. R. svo. En við síðustu skiptinguna var Ármanns-sveit irr orðin síðust. Á síóasta sprett inurn var svo háð harðvítug keppni, aðallega miili Oskars Jónssonar (ÍR) og Sígurgeirs Ársælssonar (Á). Þegar inn á völlimi kom (1 Va hringur eftir) var Óskar fyrstur, en Sigurgeir og Haraldur BjörnSson (KR) fast á eftir. Þegar tæpur ftálfur hrmgur var eftir tók Sigurgeir forystuna, en það var ekki lengi því að Óskari tókst að „taka“ hann á endasprettinum og tryggja I. R. með því sigurinn. Sýndi Óskar með þessu enn einu sinni, að mikils má af hon mn vænta. Sveit I. R. er skipuð þessum Æaönnum, talið í þeirri röð, sem ’pöte 'hlupu: Sigurgísli Sigurðs- son. Hörður Björnsson, Magnús Bafctvmsson, Ingólfur Steins- son, Jóel Sigurðss., Hjalti Sig- urbj;33., Helgí Eliasson, Ellert Söivason, Valtýr Guðmundsson, Asgeir Þorvaldsson, Gylfi Hin- riksson, Valur Hinriksson, Finn björ'n Þorvaldsson, Kjartan Jó- tfartSon^Og Óskar Jónsson. — Þ Siáiu peningum, fijóiisörðum @1 áfengi SAKADÓMARI hefír ný- lega kveðið upp dóm yiir þremur mönnutn fyrir þjófn- aðí Hafði einn þeirra stolið tiji- Jega 2000 krónum í peningum. úr herbergi kunningja síns: Var hann dæmdur í 3. mán- aða fangelsi og sviptur kosn- íngarjetti og kjörgengi. — Hann hefir áður verið dæmd- ur fyrir auðgunarbrot. Annar var dæmdur í 3. mán aða skilorðsbundið fangelsi fyrix að stela hjólbörðum og öðru úr Ju'lum, þar sem þcir hafa staðið fyrir utau Jms eigendanna að næturlagi. Auk }æss hefir Jtaun haft óleyfi- Jeg viðskifti við setuliðið. ‘ Þriðji maðurinn var dæmd- ur í 4Ú dagá skdorðisbundið fangelsi fyrir að hafa stolið tveimur áí'cngisflöskum úr í- búðarherbergi og ná undir sig víni sem annar maður átti, undir því yfirskyni, að hann væri að uá i það fyrir eigand- arm,- Innrásarsvæðið við Signuflóa »Hjer cr uppdráttur af innrásarsvæði handamanna við Signuflóa. Borgin Bayeaux, sem banda fc(‘ « • r inenn hafa á valdi sínu, sjest á kortinu, ennfremur Cheriiourg og Le Havre við Signuósa. — Avarp Eisenhowers ti! frönsku þjóðarinnar London í gærkvöldi. — Einkaslttyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. Eisenhower yfirhershöfðingi hefir gefið út eflirfarandi ávarp tii frönsku þjóðarinnar og var því varpað niður prentuðu í miljónum eintaka yfir hernumin hjeruð Frakklands og límt upp á þeim svæðum, sem bandamenn hafa þegar á sinu valdi á ströndinni. „Franskir borgarar. Dagur frelsisins er upp runninn. Vopna- bræður yðar eru stignir á franska grund. . Jeg er stollur af þvi að hafa á hendi stjórn hraustra franskra hersveita, sem hafa svo lengi æft sig undír þann dag, og þá baráttu, sém nú er upp runnin, og til þess að taka- þátt 1 því að frelsa föðurland sitt. Vjer komum til þe.ss að útkljá á víg- völlunum þá styrjöld, sem þjer hafið háð af hetjuskap um mörg ár með mótspyrnu yðar gegn Þjóðverjum. ,Vjer munum algjörlega upp- ræta harðstjórn násista, svo áð þjóðum Evrópu megi á ný upp- renna' frelsisdagur. Sem yfír- maður innrásarhers banda- manna hefi jeg tekist á herðar þá ábyrgð, að sjá um að alt sje gert, sem getur orðið oss til hagnaðar í hernaðinum. Algjör hlýðni við skipanir þær, sem jeg gef út. er nauðsynleg. Allir verða að halda áfram að gegna þeim störfum, sem þeir hafa nú með höndum, nema þeir fái skipanir um ann- að. Franska þjóðin mun sjálf annast sin eigin málefni, en herir, mínir skulu aðsloða við þetta. Það mun kosta feikna átök að reka óvinina úr landi yðar, og viðureignirnar geta haft í för með sjer mcýri þjáningar og þrengingar fyrir yður. Þjer verðið að gera yður ljóst, að hergögnin- ganga fyrir öliu, en samt mun verða reynt að gera fyrir yður það sem hægt er. Jeg reiði mig á stuðning yðar við að hrekja óvinina úr land- inu. Síðan verður yður, eins fljótt og verða má, leyft að kjósa yður lýðræðisstjórn, þá, sem þjer viljið búa við. Óvinirnir munu vei'jast af hugrekki og ýtrustu kröftum. Þeir munu einskis láta ófreist- að að hindra framsókn vora. En málstaður vor er góður, herir vorir öflugir og vjer munum ganga iil sigurs“. Asmundur vann skákeinvígið SKÁKEINVÍGI Ásmundar Ásgeirssonar og Árna Snævarr lauk í gærkvöld, með því að sjötta skákin vai'ð jafntefli. Þar með hefir Ásmundur unnið ein- vígið með 314 vinning á móti 214. Rinvígi Ásmundar og Bald- urs Möller, um íslandsmeist- aralitilinn, verður á komandi hausti. Braust inn til fáklæddrar konu NÝLEOA kvað sakadóm- ari upp dóm yfir manni fyrir líka msárás. Aðdragandi málsins eru þau að maður þessi braust nótt eina, undir áhrifum áfengis, inn í íbúðaihús og rjeðist þar á fáklædda konu um fimtugt. Barði hann hana m. a. mörg högg í höfuðið. Árásarmanninum var gert að greiða konunni 2000 krón- tir í skaðaliætur. -— Hann var auk þess dæmdur í tveggja mánaða fangelsi. Student kominn til Frakklands. London: Hitler hefir skipað fallhlífaherforingja sinn, Stud- ent hershöfðingja, til þess að stjórna hersveitum á norður- strönd Frakklands. Hefir hann þar stjórn vígvanra fallhlífa- hersveita, sem fluttar hafa ver ið frá Ítalíu. Eru sveitir þessar þar sem hættan er mest. Merkar bækur í nýrri bókabúð BRAGI BRYNJÓLFSSON bóksali opnar í dag nýja bóka- búð í Hafnarstræti 22 (gamla Smjörhúsinu). Hafa verið gerð ar allmiklar breytingar á húsa kynnum þarna og verður bóka- verslunin mjög snyrtileg og öllu smekklega fyrirkomið. Bókamenn munu liafa gam- an af að líta inn í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, því þar eru á boðstólum, auk nýrra ís- lenskra bóka, gott safn af göml um íslenskum bókum og ritum um ísland á erlendum tungu- málum. Er versluninni skipt í tvær deildir. í annari deildinni eru gamlar bækur, en í hinni nýjar. Um innrjettingu á verslun- inni hafa sjeð þeir Friðrik Þor- steinsson, húsgagnasmíðameist- ari, og Halldór Jónsson arkitekt. Bragi hefir á boðstólum marg ar fornar og fágætar bækur. — Hefir hann fest kaup á þrem- ur nýjum söfnum, sem höfðu að geyma margar bækur um ís land, einkum ferðabækur um ís land, Grænland og Færeyjar. Tvö þessara bókasafna eru að- keypt frá Skotlandi. Meðal ferðabóka í fornbókadeildinni eru bækur Hookers, MacKen- zie’s og Hendersons. Þar' er og fágætt eintak af Heimskringlu Snorra, prentað í Stokkhólmi 1747. Eru aðeins örfá eintök af þessari útgáfu í heiminum. Fleira er þarna af fágætum bók um, sem of langt yrði upp að telja. Þrjar nýjar bækur koma á markaðinn. Bragi opnar hina nýju bóka- verslun sína í dag og um leið koma út þrjár nýjar íslenskar bækur. Bækur þessar eru: „Úr bygðum Borgarfjarðar", eftir Kristleif Þorsteinsson, „Sóp- dyngja“, eftir þá Braga Sveins- son og Jóhann Sveinsson frá Flögu. I Sópdyngju eru þjóð- sögur, alþýðlegur fróðleikur og skemtan. Þriðja bókin er ný ljóðabók er heitir „Út við eyjar blár“ eftir Jens Hermannsson. Kunnur bóksali. Bragi Brynjólfsson er .kunn- ur bóksali hjer í bænum. í fjöldamörg ár starfaði hann við Bókaverslun Sigfúsar Eymunds sen og hefir undanfarin 3 ár veitt forstöðu bókabúð Kron hjer í bænum. Sjerstakur fullfrúi Frakka á þjóðháfíð- inni Ulanríkisráðherra, Vilhjálm- ur Þór, kvaddi blaðamenn til viðials seint í gærkveldi og gaf eftirfarandi tilkynningu: „Ríkisstjórninni er ánægja að lilkynna að sendimaðui* frakknesku þjóðfrelsisnefndar- innar hefir í dag tilkynt utan- ríkisráðherra, að bráðabirgða- stjórn frakkneska lýðveldisins hafi útnefnt sendimanninn, herra Henri Voillery, fulltrúa sinn sem délégué extraordina- ire (sjerlegan sendimann) við lýðveldishátíðina. Jafntframt því að tilkynna þetla, bar herra Voillery fram bestu ámaðaróskir sínar og bráðabirgðastjórnarinnar lit handa ríkisstjórn íslands og ís- lensku þjóðinni. Ríkisstjómin fagnar þessari ráðslöfun og hinar góðu kveðj - ur, og metur mikils þann vin- arhug, sem stofnun hins is- lenska lýðveldis er enn sýnd með þessum aðgerðum11. Um leið gat ráðherra þess, að hinn 31. maí, þegar sendiráðum Islands erlendis var send grein- argerð ríkisstjórnarinnar um rjett Islendinga til sambands- slita og bráðabirgðaúrslil þjóð- aralkvæðisins, hefði herra Voillery einnig verið afhent slík greinargerð. Þessari grein- argerð kom sendimaðurinn á- leiðis til stjórnarnefndarinnar i Alsír, og héfir hún eigi iálið bíða ágætra undirtekla. Ráðherra kvað það gleðiefni að íslensku þjóðinni og lýðveld isstofnuninni hefði enn borist vottur um vinsemd og samhug erlendis ftá. Sveinbjörn Svein- björnsson kosinn préstur í Hruna NÝLEGA FÓR fram prests-i kosning í Hrunaprestakalli, — Voru atkvæðin talin í skri£ stofu biskups í gær. Umsæltjendur voru tveir, Sveinbjöm Sveinbjörnssoo; cand. tlieol. og sr. Valgeir Tlelgason að Ásuni í Þykkva- I >æ j a rprestakalJi. Al k væði í.jellu þannig að Sveinbjöru hlaut 80 atkvæði, og var lög- lega kosinn prestur. Valgeir, lilaut 26. Á kjörskrá voru 164 k.jós- endur og greiddu 106. atkv. De Gaulle fer ti! Ameríku London í gærkveldi: Tilkynt hefir verið opinber- lega í London og Washington, að De Gaulle hershöfðingi muni heimsækja Roosevelt forseta í Washingtoh að þrem vikum til mánuði liðnum. — Mun De Gaulle ræða við forsetann og ráðherra hans um framtíð Frakklands, — Reuter. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.