Morgunblaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 4
 WTORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur, 22. júní 1944. Ameriskar bækur nýkomnar: The Story of Pairiting. By Th. Graven. American Primitive Painting. By J. Lipman. Painters and Sculptors of Modern America. Great American Paintings. The Enjoyment of Art in America. With 740 illustrations- A Pictorial History of the Movies. Thurber’s Men, Women and Dogs. American Counterpoint. By Alland. Cartoon (Cavalcade)- By Th. Craven. Individuality and Cloths. Modern Pattern Design. The Book of Furneture and Decoration. The American Woman’s Cook Book. Hundreds of Pictures, 32 photographs in full color- Roman Portraits. Orðabækur og fleira. H.F. LEIFTUR, (Sjúkrasamlagshúsinu). ouiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimimiiiiiimuiuin : = A ■ A morgun föstudaginn 23. júní verður bankinn aðeins opinn til hádegis- ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. Húseign til sölu f á besta stað í bænum._ Húseignin Garðastræti 49 er til sölu- Nánari uppl. þar á staðnum kl. 3—i í dag. Bíll til sölu fj í dag- kl. 6—8, er góður = vörubíll til sölu í Shell- h portinu. j§ StáíL Cl I óskast strax í Bernhöftsbakarí. ÍíllllilillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliruÍÍ BEST AÐ AUGLtSA I MORGUNBLAÐINU miiiiiimiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimmmiiiiii | Sníð I | Kápur og dragtir | | FELDSKERINN | = Hafnarhvoli III. hæð. 1 iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTi MIPAUTCERÐ „$kaftfellingur“ verður hlaðinn til Vestmanna- eyja í dag. Esja austur um land fyrri hluta næstu viku. Tekið á móti flutn ingi til hafna frá Húsavík til Reyðarfjarðar á morgun (föstu dag) og til hafna frá Reyðar- firði til Hornafjarðar árdegis á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag. IMýkomið: Leðurblússur Leðurjakkar Hentugt fyrir bifreiða- stjóra og ferðafólk Verslunin í Hafnarhvoli Friðrík Bertelsen UIMGLilMGUR óskast til að bera blaðið til kaupenda á Hveríisgötuna Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Jltorgtrobfafóð Akranesferðir Ferðir verða frá 21. júní til 31- ágúst sem hjer greinir: Frá Reykjavík kl. 7, 11 og 20. Frá Akranesi kl. 9, 18 og 21,30- FARÞEGAR f sem hafa látið skrá sig til Ameríku og ætla að fara með næstu ferð eru beðnir að gefa sig fram á skrifstofu vorri eigi síðar en 1- júlí n. k. H.F. EIMSKIPAFJELAG fSLANDS- SKURÐARHNÍFAR Höfum fyrirliggjandi nokkrar mismun- andi stærðir af skurðarhnífum, hentugum fyrir allskonar saumaverkstæði. KRISTJÁN G. GÍSLASON & Co. H-F. Sumarferðalögin ❖ eru byrjuð. Grípið með ykkur ódýru blaða- | pakkana, því nauðsynlegt er að hafa eitt- X hvað að lesa þegar sólin ekki skín. Pakkinn á aðeins 5 krónur- BÓKABÚÐ ÆSKUNNAR, Kirkjuhvoli, I Uppboð | = Opinbert uppboð verður s §§ haldið á húseigninni nr. M 5 11 við Freyjugötu í dag kl. j| §4 e. h. Tvö hús eru á lóð- = E inni og er alt húsrúmið s g laust fyrir væntanlegan |§ g kaupanda. Uppboðið fer = § fram á eigninni sjálfri. s cE = = Borgarfógetinn í Rcykjavík g llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllfl Ef Loftur getur það ekki — þá hver? Málaflutninga- skrifstofa Einar B. Guðmundsson. Gnðlangnr Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Sbrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. æfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.