Morgunblaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 8
8' MORGUNBLAÐÍÖ Fimtudagur 22. júní 1944. 3 Góður 5 manna s 1 Bíll ( |j á góðum dekkjum og með = gj óhreyfðan bensínskamt, til §j = sölu á Njálsgötu 6 milli 3 3 kl. 6 og 8 í kvöld. — Ver𠧧 5500. — Sími 5708. iiriiimnnminiiniinniiiiimmiiiiiiiiiiiiiimnmiiiiiiin IHtmniiiiiiiiiiiittmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiini I Einkabí! Aðaífundur Sölu- miðstöðvar Hrað- frystihúsanna g model ’38, með nýjum = 3 , , s- = mótor, til sýnis og sölu í = § Mentaskólaportinu í dag = kl. 2—4. E5 = mmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiinm mimiimmiiiiiiiiiiiiiiiitimimmmmmmmmmimm s = 1 Raf magns-1 | mótor 1 H 3/4-—ha., fyrir 110 3 = volta jafnstraum, óskast s 2 keyptur. Helst hæggengur. |§ 3- Nánari uppl. í síma 1425. §j fiimmiiiiiitiniiiiiiniiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiimmimnir miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiimmni [ Kona | s óskast til hreingerninga að 1 3 kvöldinu. Engar upplýsing 3 s ar í síma. — Ingólfsbakarí E Tjarnargötu 10. ilijmiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimmiiimimmimiuuiii mmimmimmmmmimimmiiiHnimmimimmiiiii Btfreiðaeigendur ( Ef þjer þurfið að láta þvo 3 bóna eða rykhreinsa bíla = yðar, þá komið í Shellport = ið við Lækjargötu. — Góð j§ vinna. Fljót afgreiðsla. = miiiiiiiiiinininiiiiimiiiiiiiinniimmiiiiiriiiiiiimiiiiii mmiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimmiHiimimmmmmmmm 1 Verð fjarverandi ( s til 15. júlí n. k. Á meðan = s gegnir Jens Ág. Jóhannes = = son sjerlæknisstörfum fyr = |§ ir mig, en Karl Sig. Jónas = s son heimilislæknisstörfum fj Eyþór Gunnarsson. § iniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiuniiiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiíi AÐALFUNDUR Sölumið- stöðvar Hraðfrystihúsanna var haldinn í Oddfellowhúsinu 14. og 15. júní. Mættir voru fulltrúar fyrir hvert einasta frystihús, sem starfar innan vjebanda S. H., en það eru nú 49 frystihús. Fundarstjóri var kosinn Ein- ar Sigurðsson frá Vestmanna- eyjum og ritari Elías Ingimars- son, Hnífsdal. Formaður gaf skýrslu um starfsemi S. H. og hraðfrysti- húsanna á s.l. ári. Þetta var fyrsta starfsár Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna. Flutt var út á árinu af S. H. 13.6 þús. smál. af frosnum fisk- flökum og hrognum og nam að verðmæti 30.4 milj. króna. Fiskur þessi var allur fluttur út til Bretlands, nema 200 smál. sem fóru til Ameríku, auk 24 smál. af murtu úr Þingvalla- vatni. Á yfirstandandi ári hafa ver- ið hraðfrystar 23.000 smál. af fiskflökum og hrognum og er það nærri helmingi meira en öll framleiðslan s.l. ár. Mjög erfiðlega hefir gengið með út- flutning á þessari framleiðslu vegna skipaskorts og má heita, að öll frystihús sjeu full af fiski og horfir til vandræða með beitufrystingu, ef ekki fást snöggar umbætur í þessu efni. Farið var fram á aukinn út- flutning á hraðfrystum fiski til Ameríku alt að 2000 smál., en leyfi fjekst aðeins fyrir 300 smál. Framkvæmdastjóri las því- næst upp endurskoðaða reikn- inga S/ H. Samþyktir voru gerðar í eft- irtöldum málum: Utboð á tryggingum á vöru- birgðum og vjelum hraðfrysti- húsanna. Fulltrúi í Ameríku. (Heim- ild fyrir stjórnina til að ráða hann}. Athugun á stofnun kæliskipa fjelags og útvegun kæligeymsla erlendis. Örari afskipun á frósnum fiski. Áskorun á Alþingi um afnám á 30% verðtolli á áprentuðum fiskumbúðum. Námskeið fyrir vjelstjóra í meðferð frystivjela og raf- magnsmótora. Fundurinn vottaði atvinnu- málaráðherra Vilhjálmi Þór og samninganefnd utanríkisvið- skifta þakklæti sitt fyrir ötul- an stuðning við að fá framgengt umbótum á viðskiftasamning- um s.l. ár, sem var til þess, að húsunum var gert kleift að starfa á s.l. ári. Eftirtaldir menn fluttu er- indi á fundinum: Sveinn Árnason, fiskimats- stjóri, um fiskimat. Trausti Ólafsson, efnafræð- ingur, um rannsókrúr á gerlum í fiski. Davíð Ólafsson, fiskimála- stjóri, um aðferð, sem A/S At- las í Kaupmannahöfn hefir fundið upp til að pressa fisk- flök, svo að þau vegi aðeins 1/10 hluta af upphaflegri þyngd fiskjarins og um sútun flskroða, og sýndi sýnishorn af hvorutveggja. Björgvin Frederiksen, vjel- smiður, um nýjungar í frysti- tækninni, sem hann kyntist í Ameríku s.l. vetur. I stjórn voru kosnir fyrir næsta ár: Elías Þorsteinsson, Keflavík, formaður. Ólafur Þórðarson, Reykjavík, varaformaður. Ein- ar Sigurðsson, Vestmannaeyj- um, ritari. Elías Ingimarsson, línífsdal. Eggert Jónsson, Rvík. Endurskoðendur: Arelíus Ó- lafsson, Rvík. Þorgrímur Ey- jólfsson, Keflavík. Að lokum bauð stjórnin full- trúum, starfsmönnum og nokkr um gestum til miðdegisverðar í Tjarnarcafé. Konungsskeytíð SKEYTI KRISTJÁNS kon- ungs X., sem forsætisráðherra skýrði frá á Þingvöllum 17. júní, var á þessa leið: „Þótt mjer þyki leitt, að skiln aðurinn milli mín og íslensku þjóðarinnar hafi verið fram- kvæmdur á meðan svo stendur á sem nú er, vil jeg láta í ljós bestu óskir mínar um framtíð íslensku þjóðarinnar og von um að þau bönd, sem tengja ísland við hin norrænu löndin, megi styrkjast“. Forsætisráðherra sendi kon- ungi þakkarskeyti frá Þingvöll- um um kvöldið, eins og þegar hefir verið skýrt frá hjer í blað- inu og ennfremur hefir Alþingi sent konungi skeyti. Er skeyti Alþingis birt á öðrum stað hjer í blaðinu. Blaðafulltrúi ferst. LONDON: Nýlega fórst þýski blaðafulltrúinn við sendi- sveitina í Sofia í flugslysi. — Hann hjet dr. Joseph Berger Kveðiur Framh. af bls. 2. kynnum og þeirri virðingu sem þeir hafa unnið sjer þar. Björn Þórðarson forsætisráðherra“. Ennfremur sendi forsætisráð herra þessa orðsendingu til allra sendiráða Islands erlendis með tilmælum um að henni yrði komið til sem flestra Islendinga utanlands: „Ríkisstjórn Islands sendir öllum Islendingum utanlands kveðju og heillaóskir á þessum merkisdegi í sögu íslands. í styr og störfum liðinna ára hafa Islendingar fundið það glöggt hvers virði það var að eiga dugandi þjóðbræður í öðr- um löndum. Nú reynir á mann- dóm og þegnskap hvers einasta Islendings að halda því sem unnist hefir og auka það. Kapp kostum allir að efla heill og heið ur ættjarðar vorrar. Björn Þórðarson forsætisráðherra“. Framh. af bls. 1. Bretar hafi unnið talsvert á við Tilly. Þar hafa geisað gríðar- lega harðar orustur í ðag og í gær. Bretar og Kanadamenn eyðilögðu að minsta kosti 80 skriðdreka fyrir Þjóðverjum á þessum slóðum í dag. Við Caen liggja Þjóðverjar í skotgröfum og verjast enn. Þeir sýna þar ekkert fararsnið á sjer, segir Munro, en hafa reynt að koma liðsauka þangað. 75 ára Krisfín ísleifsdóttir FRÚ KRISTÍN ÍSLEIFS- DÓTTIR frá Stóra-Hrauni er 75 ára í dag, og mun nú verða mjög gestkvæmt á heimili henn ar eins og svo oft áður. Hún hef • ir eignast marga vini á langri. leið, og getur vart tryggari nje fölskvalausari vináttu en henn- ar. Rausn og myndarskapur, al- úð og gestrisni heimils hennar á Stóra-Hrauni, á Eyrarbakka og nú hjer eru alkunn. Myndu sóknarbörnin að austan harla mörg vilja vera horfin hingað í dag til þess að taka í hönd hennar, þakka henni liðinu ár- in og óska henni heilla og bless . unar Guðs. En Hugsanir þeirra úr fjarlægð láta verða um hana hlýtt og bjart. Við, sem eigum þess kost að heimsækja haha í dag, skulum læra það á þess- um afmælisdegi, að það er ekki aðeins unga og uppvaxandi fólkið, sem er ástSeða til að sam fagna á afmælisdögunum, held ur einnig þeir af eldra fólkinu, sem vel hafa lifað og lifa. Því lengri sem dáðríkur» dagur verður, því meira er að gleðjast yfir. Frú Kristín skilur vel og hefir altaf skilið spakmæli Benjamíns Franklíns, að iðju- leysið er ryð, sem eyðir meira en erfiðið slítur. Hún hefir kos- ið sjer starfið, erfiðið, reynst dugmikil hetja ,einnig þá er mpti hefir blásið, á stæltan vilja og hönd og jafnframt djúpan skilning á því, að þótt margt kunni að bregðast, þá fellur kær leikurinn aldrei úr gildí. Hún getur sannarlega borið höfuðið hátt. Sit heil, frú Kristín, í flokki barna þinna. Við samfognum þjer og biðjum þjer blessunar. Á. G. 77jY óollv, if there [S anyone undeíz Th’AT SrTACK, AE'S "7 A &ONER! . THE tS-AlAN lS DEAD, BUT I DON'T vJANT TO DtE ----- NOT TNIE) tvAN' 'TTuWS, /////r///^'A//////AV///yy^>" ■ r '///////Sy///\ Fropr.“1944, Kmg Pcaturcs Syndicafc, Inc., World riglits rescrvcd. 1) Bóndinn: — Það hefir einhver kveikt í hey- sátunni. Drengurinn: — Það er maður undir henni, pabbi, jeg heyrði hann kalla. 2) Bóndinn segir syni sínum að hlaupa inn og hringja á slökkviliðið „því við þurfum á hjálp að halda“. 3) Bóndinn: — Hamingjan góða, ef einhver er undir sátunni, er úti um hann. 4) Alexander: — Lögreglumaðurinn er dauður, en jeg kæri mig ekkert um að deyja — að minsta kosti ekki á þennan hátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.