Morgunblaðið - 07.07.1944, Page 11

Morgunblaðið - 07.07.1944, Page 11
Föstudaginn 7. júlí 1944 MO^-GUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúlna kross'ðáta Lárjett: 1 fljót — 6 morar — 8 samtenging — 10 tveir sam- stæðir -— 11 búr — 12 þyngd- arm. — 13 verkfæri — 14 sár — 16 hirðir. Lóðrjett: 2 fornafn — 3 vina- fár — 4 ending — 5 nefs — 7 skýli — 9 í kökum — 10 væla — 14 forsetn. — 15 lagarm. I.O.G.T. ST. VÍKINGUR Aukafundur í kveld kl. 8,30 á Fríkirkjuveg 11. Fundarefni Endurupptaka. Kaup-SaJa NÝR, TVÍSETTUR KLÆÐASKÁPUR til sölu. Tækifærisverð. — Bergstaðastræti 55. SAUMAVJEL til sölu á Óðinsgötu 22A. ■—• Á sama stað er til sölu kven- dragt. Verð 100 kr. ----------------------J Vil kaupá ungan HEST 8—11 vetra, sem er vanur fyr- irdrætti, (og ekki gallaður), og 2—4 afsláttarhesta. , Upplýsingar í Von, sími 4448. MINNIN GARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. MINNIN GARSP J ÖLD rjálslynda safnaðarins fást hjá prestskonu safnaðarins á Kjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, Guð nýju Vilhjálms, Lokastíg 7, OVlaríu Maack, Þingholtsstræti 25, iVersl. Gimli Laugaveg 1 og Sólmundi Einarssyni Vita- stíg’ 10. Vinna GET TEKIÐ SNIÐ til að sauma, eða annan ljett- an saum. — Tilboð merkt .,Saumur“, leggist á af- greiðslu Morgunblaðsins fyr_ ir laugardagskveld. TÖKUM AÐ OKKUR að ryðhreinsa, tjarga og gera við húsþök. Magnús & Björg. vin, sími 4966. HREIN GERNIN GAR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar & Óli. Sími 4129. HREIN GERNIN GAR Sími 5474. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameistari. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Gúðni og Þráinn. Sími 5571. — Svifsprengjur Framh. af bls. 1. ar sprengjanna og rakettanna 50.000 smálestum af sprengjum úr flugvjelum bandamanna, en stöðvar þessar hefðu aðallega verið á Calaissvæðinu. Þá gat Churchill þess, að ráðist hefði verið á tilraunastöðvar Þjóð- verja í Peenemiinde, þar sem margir vísindamenn hefðu ver- ið að gera tilraunir með leyni- vopn. — Churchill kvað nú líklegt að Þjóðverjar gætu flutt til tæki þau, sem svifsprengj- unum væri skotið með og væru þau vel dulbúin. Þær eru þreytandi. Churchill sagði, að svif- sprengjur Þjóðverja væru mjög þreytandi, vegna þess að þær væru að koma allan sólarhring- inn, og væri svo að segja ekk- ert hlje. Bað hann menn vera rólega og halda áfram störfum, en allir, sem ekki hefðu nauð- synlegum störfum að gegna í borginni, gætu farið þaðan og myndi verða sjeð um auknar járnbrautarferðir. Svifsprengj- urnar breyta lífi borgarinnar þónokkuð. kvað Churchill. Einn ig sagði hann að ákveðið hefði verið að opna hin miklu neðan- jarðar loftvarnaskýli borgar- innar. Loks sagði Churchill, að vel mætti svo fara, að stór-rak- ettur, eða ný ógurleg sprengi- efni kæmu fram, en um það væri ekki að fást. alt kapp yrði lagt á baráttuna gegn Þjóð- verjum, hvar sem hægt væri að komast að þeim. Fjelagslíí ÆFING 1 KVÖLD á K.R.-túninu kl. 8, Knattspyrna 3. fl. Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR! Stúlkur—Piltar Sjálfboðavinna í Jósepsdal. Farið frá Iþróttahúsinu laugardag kl. 2 og kl. 8. Uppl. í síma 3339, kl. 7—8 í kvöld. — Enn er tækifæri fyrir óvana að krækja sjer í harðsperrur. •—, Hressandi vinna; góður fje- lagsskapur; þokkaleg verk- ■stjórn. Magnús raular. LITLA FERÐAFJELAGIÐ fer gönguför um Heiðmörk sunnudaginn 9. júlí. Farið verður með strætisvögnum frá Lækjartorgi kl. 8,30 stund- víslega, og ekið upp að Sil- ungapolli, gengið um Ileið- mörk til Hafnarfjarðar, og þaðan með Strætisvögnum heim. Stjórnin. FARFUGLAR! Farið verður austur undir Lyjafjöll að Skógarfossi og tjaldað þar. Á sunnudag verð ur svo farið austúr að Sól- heimajökli. Á heimleiðinni verða skoðaðir ýmsir merkis- staðir undir Eyjafjöllum. ■—■ Lagt verður af stað kl. 3 á laugardag. Farmiðar verða seldir í Versl. Tau og Tölur fyrir hádegi í dag. Árásiri á Wiril. Stokkhólmi: — Fregnir hafa nú borist frá skipshöfninni á sænska skipinu Wiril, sem breskar flugvjelar rjeðust á í grískri höfn, en skip þetta var að flytja Grikkjum vörur fyr- ir Rauða krossinn. Það voru sex breskar flugvjelar, sem gerðu árásir á skipið í höfn, og voru gerðar á það sex árásir og var bæði varpað sprengjum og skotið af vjelbyssum. Skemdir urðu á skipinu og fórust nokkr- ir menn. Svíar munu hafa kraf ist skaðabóta. Kastaðist á hafnar- garðinn. Stokkhólmi: — Skipstjórinn á mótorskipinu Lilli, sem lá fyr ir nokkru í Kiel, sagði svo frá, að minstu hefði munað, að skip ið hefði verið eyðilagt þar, er bandamenn- gerðu loftárás á borgina. Fjell sprengja í sjó- inn mjög nærri skipinu og kast aðist það með heljarafli á hafn argarðinn. — Varð að afferma það undir eins, til þess að koma í veg fyrir að það sykki. jbciglól 189. dagur ársins. Árdegisilæði kl. 7.10. Síðdegisflæði kl. 19.35. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast B. S. L, — sími 1540. Sjera Sigurbjörn Einarsson verður fjarverandi fram yfir næstu mánaðamót. Sjera Jakob Jónsson gegnir störfum fyrir hann á meðan. Pálmi Kristjánsson, fisksali, Framnesvegi 23, er sjötugur í dag. Sumarfrí. Á bæjarstjórnar- fundi í gær var samþykt að láta bæjarstjórnarfundi falla niður fram yfir miðjan ágúst, nema ein hver sjerstök viðfangsefni kæmi fyrir, sem bæjarstjórn þurfi að ræða, fyrir þann tíma. 0 Aðalfundur Leikfjelags Rvíkur er í kvöld kl. 8.30 í Iðnó. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 5. flokki á mánu dag. Athygli skal vakin á því, að í dag er síðasti heili söludagur- inn, þar sem verslunum verður lokað á hádegi á morgun. Á mánudag verða engir miðar af- greiddir. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Frá landsmóti skáta (Helgi S. Jónsson). 20.55 Píanókvartett útvarpsins: Píanókvartett í g-moll eftir Mozart. 21.10 Upplestur: „Meðan Dofra- fjöll standa“, bókarkafli (Sig- urður Skúlason magister). 21.35 Hljómplötur: Klassiskir dansar. 21.50 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Píanókonsert nr. 5 eftir Beethoven. b) Orustusymfónían eftir sama höfund. ^Yapað^ SMEKKLÁSLYKILL tapaðist, á horni ITringbraut- ar og Ivaplaskjólsvegar. Finn- andi vinsamlega skili honuin á Ilringbraut 181. Í><$xM><$x$»Qx$x$xM>$>Qx$»$x$x$»$x$xSx$>$x$xSx$><&g»$x$x$<$>^>®&$»$>^$>&$x$»§xS><$xMx$> Búðarstúlka óskast í skóverslun, 18—24 ára. Þarf helst að vera eitthvað vön afgreiðslu. Eiginhandarum- sóknir sendist afgreiðslu Morgunbl. ,merkt: „1944“. <$»sx$x$x$»sx$>Gx$xs>mx$x$»$x$x$><s»i>4»$><$>4xsxs>4><$>$x$x$>4x$xsx$xs><$>$x$x$xsx$»$x$x$x$x$><§>é> <$ Verð fjarverandi um mánaðartíma. Störfum mínum á meðan gegna þær ljósmæðurnar Pálína Guðlaugs- dóttir og Helga M. Nielsdóttir. GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR, ljósmóðir. <§>&&<$<$>QxS»$<§»$$>Qx§»§<§<$x§x§>$x§^<$<§x§x§x$»§x§»$^»$^<§x$>®<$»$»§x§x$x$X§x$x$x§»$»Q>§. <$&&&Qx$X$X$>Q><$X$»$X$»$X$»$xSX$»$><$»$>&$X$X$xSxSxS»$»$»$>4»$X$»SX$xSx$x$XS»$X$x$X$»$»$><^ Mótorbátar til sölu ! 1) 12. tonna mótorbátur í ágætu standi með 65 ha June-Munktel vjel. Bátnum fylgir: 2 varadekksspil 3 toppstykki, krum- tappalegur, 2 spaðar, línuspil o.fl. Söluverð kr. 40,000, 00. 2) 60 tonna mótorbátur með nýrri 120 ha. Listervjel. Lestar allt að 1100 mál af síld. Nót og nótabátar geta fylgt. Söluverð kr. 260-000,00. Nánari upplýsingar gefur SIGURGEIR SIGURJÓNSSON, hæstarjettarlögmaður. Aðalstræti 8 — Sími 1043. HEMMJÖTBOLLUR Fást í næstu búð Heildsölubirgðir: Lggert Kristjánsson & Co. hl MaSurinn minn, JÓN JÓNSSON bóndi á Vestri-Loftsstöðum, ljest aðfahanótt 6. þ. m. Ragnhildur Gísladóttir. Hjartkær móðir okkar KRISTÍN FRIÐBERTSDÓTTIR andaðist 6. þ. m. Ástríður Pálmadóttir, Bjarni Pálmason, Guðrún Pálmadóttir, Salome Pálmadóttir. Innilegustu þakkir til allra — fjær og nær — er sýndu samúð við andlát og jarðarför konu minnar. 0g móður okkar, STEINUNNAR ÓLAFSDÓTTUR Magnús Pálsson, Garðbæ, Innri Njarðvík 0g böm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.