Morgunblaðið - 09.07.1944, Side 1

Morgunblaðið - 09.07.1944, Side 1
31. árg-angur,. 151. tbl. — Sunnudaginn 9. júlí 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f, ALSHERJARATLAGA BYRJUÐ AÐ CAEN Þjóðverjar yfirgefa Það er Shirley Baranovichi Rússar við úlhverfi Vilna London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÞÝSKA HERSTJÓRNIN tilkynti í dag, að herir Þjóðverja í Baranovichi, hinni þýðingarmiklu samgöngumiðstöð, sem mjög hefir verið barist um að undanförnu. hefðu í morgun ýfirgefið borgina og hörfað vestur ábóginn. Einnig herma frjettir Þjóð- verja, að Rússar sjeu komnir að úthverfum borgarinnar Vilna. Þá hafa Rússar að sögn frjetta ritara, rofið Varsjá-Leningrad járnbrautina og gerir það lið- sveitum Þjóðverja í Eystrasalts löndunum mjög mikið erfiðara fyrir um alla aðflutninga. Bardagar eru stöðugt mjög harðir á orustusvæðunum og hörfa Þjóðverjar hvarvetna und an, þó undanhaldið sje ekki eins hratt og áður. Flugherir beggja hafa sig mjög í frammi við árásir á bak stöðvar og liðflutninga að víg- stöðvunum. Fyrir sunnan Bar- anovichi er sögð geysa stóror- usta. Sex kérar með 300 fjelaga eru nú í Barisl við hraðbáta á hverri nóltu London í gærkveldi. Hraðbátar Þjóðverja leggja nú til atlögu við herskip banda manna á hverri nóttu, er þeir reyna að komast að flutninga- flota bandamanna við Frakk- landsstrendur. Hafa orðið þarna margar og harðar viðureignir, en mjög óhægt að gera sjer hugmynd um tjón, þar sem all ar viðureignir fara fram í níða myrkri. I nótt sem leið voru einnig slíkar viðureignir víðs- vegar um Ermarsund og við Frakklandsstrendur. — Reuter. Já, það er sem okkur sýnist. Þetta er hún Shirley litla Tcinple, kvikntyndaleikkona. Ilún er nú byrjuð að leika full- orðins hlutverk í kvikmyndum og fyrsta myndin hennar eftir að hún var orðin stór, heitir ,,Síðan þú fórst í burtu“. Aðalfundur Leikfjelags Reykjavíkun Sex leikrit tekin til meðferðar á árinu AÐALFUNDUR Leikfjelags Reykjavíkur var haldinn í gærkveldi. Formaður fjelagsins, Valur Gíslason, gaf bráða- birgðaskýrslu um störf fjelagsins á leikárinu. Tekin voru til meðferðar* 6 leikrit, samtals 99 sýningar. Leikritin voru þessi: „Ljenharður fógeti“, „Jeg hef komið hjer áður,“ „Vopn guðanna“, „Pjetur Gautur“ (í samvinnu við Tón- listafjelagið), „Paul Lange og Thora Parsberg“ og barna- leikritið „Óli smaladrengur“. Aðalfundur Lands- sambands bland- aðra kóra og kvenna kóra: 5. AÐALFUNDUR Landssam bands blandaðra kóra og kvennakóra var haldinn í Rvík dagana 5. og 6. júlí. A fundinum mættu 8 full- trúar frá 6 kórum. Einn nýr kór bættist í sambandið, Samkór Reykjavíkur. Eru nú 8 kórar í sambandinu og kórfjelagar als um 300. Til söngkenslu hafði verið varið á árinu kr. 1.650,00 og til útgáfu sönglagaheftis krónur 750,00 og áður hafði L. B. K. gefið út annað sönglagahefti. Áætlað er að á næsta ári verði kr. 6.000,00 varið til söng kenslu og til sönglagaheftis kr. 1.800,00. Allmiklar umræður voru um eflingu blandaðs kórsöngs og í þeim umræðum kom meðal ann ars, hjá sumum fundarmönn- um, fram nokkur udrun yfir því að þjóðhátíðarnefndin skyldi ekki leita til L. B. K. um einhverskonar aðstoð við söng Framhald á 8. síðu. Þegar tekið er tillit til þess, hve umfangsmikil og dýr leik- rit voru tekin til meðferðar, má fjárhagsafkoma fjelagsins teljast góð, tekjur og gjöld stóðust nokkurn veginn á. Endurskoðaðir reikningar fjelagsins lágu ekki fyrir á fundinum, en þeir verða lagðir fram á framhaldsaðalfundi fjelagsins, sem haldinn verður í haust. Tillögur um lagabreytinga1’ konni fram á fundinum, en af- greiðslu þeirra vhr frestað til framhaldsaðalfundar. I fundarbyrjun miniitist form. Emils Thoroddsens, en hann hafði verið meðlimur fjel. frá 1928 og unnið mik- ið og þarft verk í þágu þess. Risu fundarmenn úr sætum í virðingarskyni við .hinn látna. Þá fór fram stjórnarkosning. Valur Gíslason, sem verið hefir formaður fjelagsins í 3 ár, liaðst eindregið undan endur- kosningu, en lagði til, að Frli. á 4. síðu. Undirbúin og studd með miklum loftárásum London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Bretar og Kanadamenn hafa nú hafið allsherjaratlögu að Caen, að því er fregnritarar á vígstöðvunum halda fram. Var árás þessi undirbúin með stórkostlegri loftárás á stöðvar Þjóð- verja fyrir norðan bæinn, en síðan sótti fótgöngulið bandamanna fram. Hafa þegar verið tekin 4 þorp og eru framsveitir sóknar- hersins nú um 3—5 km. frá Caen. Bardagar eru mjög harðir, en talið að sóknin gangi að óskum. Harðir bardagar við Aresso London í gærkveldi: Orustur á Italíu eru nú hvar vetna harðar, en magnaðastar þó við Aresso, þar sem stór- skotalið Þjóðverja lætur mikið að sjer kveða. Svo má að orði kveða, að varla hafi neinar breytingar orðið á aðstöðunni á Italíu síðastliðinn sólarhring. Viðnám Þjóðverja er og mjög öflugt á Adriahafströnd- inni og gera þeir þar gagná- hlaup þar í ákafa. Við vestur- ströndina eru einnig grimmi- legar orustur háðar en þar hef- ir fimta hernum tekist að þok- ast nokkuð áfram, þrátt fyrir öflugar gagnárásir Þjóðverja. Mikið er hvarvetna um stór skotaliðsviðureignir. — Þjóð- verjar eru farnir að gera loft- árásir á næturþeli á stöðvar bandamanna nærri Adriahafs- ströndinni, en flugvjelar banda manna beita sjer nú einkum að olíustöðvum í Mið-Evrópu. — Þjóðverjar segja að banda- menn hafi um tíma komist inn í Aresso, en verið hraktir það- an aftur. — Reuter. Ráðisi að svif- sprengjustöðvum London í gærkveldi: Ráðist var á svifsprengju- stöðvar í Calaishjeraði í dag og einnig á ýmsar aðrar stöðvar Þjóðverja í Norður-Frakklandi. Voru þarna að verki allstórir hópar amerískra stórsprengju- flugvjela, varðir fjölda orustu- flugvjela. Að minsta kosti sjö svif- sprengjustöðvar sáust og var varpað að þeim sprengjum í sæmilegu skygni. Sumir flug- vjelaflokkarnir lentu í slæmu veðri og þoku. — í nótt rjeðust einnig breskar flugvjelar á svif sprengjustöðvar sunnar í Frakk landi. — Reuter. 450 sprengjuflugvjelar. Seint í gærkveldi var sókn- arundirbúningurinn hafinn, með því að 450 Lancaster- og Halifaxsprengjuflugvjel. vörp- uðu 2300 smálestum af sprengj um á varnarstöðvar Þjóðverja fyrir norðan Caen. Komu upp miklir eldar á ársáarsvæðinu. Síðan hafa flugvjelar Breta stutt herinn í sókninni og er tal ið að gerðar sjeu atlögur á stöðvar Þjóðverja á aðeins stundarfjórðungs fresti. Grimmileg stórskotahríð. Eftir að flugvjelarnar voru farnar, hóf stórskotalið Breta mikla skothríð á stöðvar Þjóð- verja, og er hún hafði staðið alllengi, ruddist fótgönguliðið fram. Var mótspyrna lengi vel ekki mikil, en fór síðan stórum harðnandi og eru nú háðar meg inorustur. — Einn fregnritari segir, að menn skuli varast of- bjartsýni, oft hafi þegar verið sótt að Caen án árangurs. Bret ar hafa gert loftárásir á brýr yfir ána Orne, til þess að hindra aðflutning skriðdreka til Caensvæðins. Bandaríkjamenn taka þorp. Bandaríkjamenn hafa tekið þorpið St. Jean de Daye í sókn sinni suðvestur af Carentan, en þar er víglína þeirra handan árinnar Vire nú um 5 km. breið og sótt hafa þeir fram lengst rúma 3 km. — Við La Haye segjast Þjóðverjar hafa eytt innikróaðri sveit Bandaríkja- manna, felt 300 menn, en tekið 70 fanga. — F‘yrir austan Haye hefir vígstaðan ekkert breytst, en þar er nú samfelld víglína suður og vestur á bóginn, en þungum hergögnum verður trauðla beitt vegna fenja og mýra mikilla, sem á þessu svæði eru. Flu^íappi fallinn. London; Þýska útvarpið til- kynti fyrir skömmu, að Alois Lechner frægur þýskur flug- maður, er hlotið hafði miklar nafnbætur, hafi fallið í loftbar daga. Ifa&Ífi: ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.