Morgunblaðið - 20.07.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.07.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur,. 160. tbl. — Fimmtuáagur 20. júlí 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. RtiSSAR undanhaldi á öllum vígstöðvum: HJA caen GENGUR VEt NÝJA S0KN HJÁ OSTROV Livorno og Ancona fallnar m úk\ upplitsdjarfir Róm í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Eftir David Brown. TVÆR AF STÆRSTlT hafn- arborgum íalíu hafa fallið í hendur bandamanna síðasta sól arhringinn Livorno á vestur- ströndinni og Ancona á austur- ströndinni. 5. herinn ameríski tók Livorno í dag með hliðar- sókn. Pólvérjarnir^ sem tóku Cassino; og sem Þjóðverjar sögðu þá, að hefðu beðið svo mikið manntjón að þeir myndu aldrei aftur koma fram á víg- völlinn tóku Ancona í morg- un. Hersveitir Alexanders nálg- ast nú óðum Gotnesku línuna sem Þjóðverjar hafa ekki lokið að fullu við( að því er síðuslu upplýsingar herma. Þessi varn arvirki Þjóðverja ná þvert yfir ítalíu og eru um 300 km. á lengd. Það er búist við að ekki líði á löngu þar til 5. herinn hefir hreinsað alveg til að Arno- fljóti. 30 þúsund fangar. Síðan sóknin hófst á ítalíur 11. maí s. 1. hafa hersveitir úr 5. hernum tekið að minsta kosti 30.000 fanga. í sókninni frá Cecina til Livorno síðustu dagana tóku þeir 2500 þýska fanga. Allmiklar skemdir voru unn ar á höfninni í Livorno af Þjóð verjum; en amerískir verkfræS ingar eru þegar byrjaðir á við- gerðum. Miðvígstöðvarnar. A miðvígstöðvunum í ítalíu, þar sem breski 8. herinn berst; eru Þjóðverjar einnig á undan- haldi. Bretar eru nú að hreinsa til í borginni Montevarchi sem er rúmlega 30 km. í beinni stefnu suður af Florens ÞEIR ERU EKKI UPPLITSDJARFIR þessir þýsku her. foringjar hjer á myndinni. Bandamenn tóku þá til fanga á Frakklandi. — Þeir muna kannske betri tíma,' er þeim fanst ekki ástæða til að vera með hangandi höfuð. Bússar í úthverium Bresí Litovsk Tojo segir af sjer her- ráðsmensku. LONDON í gær: — Tojo, for sætisráðherra Japana, hefir lát ið af embætti, sem yfirmaður herráðs Japana, en við því em- bætti tók hann í febrúar í vet- ur, ásamt nokkrum öðrum hátt settum embættum, er hann setti sjálfan sig í. — Reuter. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðs'ins frá Reuter. RCSSAR tilkyntu í kvöld í aukatilkynningu frá Stalin, að hersveitir þeirra hefðu byrjað nýja sókn suður af Ostrov á norðurvígstöðvuiuun (suður af Peipusvatni) og brotist í gegnum vartiir Þjóðverja á 70 km. breiðu svæði. Er það 3, baltneski herinn, sem þarna sækir fram og hefir tekið 700 bæi og þorp, þar á meðal borgirnar Shanino-Fuenevo og Krasnogordskaya. Eru við úthverfi Biest Litovsk. Rússnesk herinn, sem sækir að Brest Litovsk er nú að- eins 14 km. frá miðbiki borg- .arinnar og eru framverðir .Ríissa komnir inn í úthverfiu. Á þessum slóðum hafa Rúss- ar tekið borgina Kleshchiri og 50 aðra bæi. , Hersveitir Konievs, sein sækja að Lvov eru mi komnar í skotfæri við borgina og hafa tekið Sokal Mosty og 100 aðra bæi á þeim slóðiun. — ,Þarna sæk.ja Rússar fram á 200 kin. vígsvæði. Þá nálgast Rrtssar Byali- stock. ilafa Rússar farið yfir ána Svisloch vestur af Vol- koyyosk og hnfa te'kið járn- brautarstöðina í Krinki. Þar gafst þýskur hers- Harðar skriðdrekaor- lastur á sljettunni fyrir austao Orne London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. HIN NÝJA SÓKN MONTGOMERYS hershöfðingja fyrir sunn an og austan Caen hefir hingað til gengip" að óskum að því er sagt er í opinberum fregnum frá vígstöovunum. Þjóðverjar veita öflugt viðnám og Rommel hefir teflt fram miklu skrið- drekaliði á sljettunni fyrir austan Orne-fljót en þrátt fyrir harða mótspyrnu Þjóðverja hafa hersveitir Breta og Kanada- manna sótt fram og tekið nokkur þorp af Þjóðverjum. en- sveifarinnar (allinn LONDON í gærkvelli: Þýska útvarpið skýrði frá því í kvöld að Burmheller major, foringi hinnar frægu Ricthofen flug- sveitar( hafi fallið í «invígi við ^breskan flugmann yfir Nor- mandie-vígstöðvunum. — Sagt var að Burmheller hafi skotið niður 102 óvinaflugvjelar. Hann er fjórði yfirmaður Ricthofen- flugsveitarinnar^ sem fellur í þessu striði. ¦— Reuter. höfðjngi, Feehner að nafni, upp Jyrir Rússum. 4—5 herfylki innikróuð. Fyrir norðan og sunnan Sokal segjast Rússar hafa far- ið með her yfir Vestur-Bug og umkringt þar 4—5 þýsk her- fylki, fyrir vestan Brody. 300 manns farast í sprengingu í Kaliforníu SAN FRANCISCO í gær: — Flotamálaráðuneytið tilkynnir; að minsta kosti 319 menn hafi farist í sprengingunni miklu^ sem var í Port Chicago í Kali- forníu s. 1. mánudag. Sprengingin varð með þeim hætti; að skotfæraskip sprakk í höfninni. — Reuter. MB Austri SU 386 er ekki var kominn að landi er blaðið fór í prentun í fyrrinótt, kom til Eskifjarðar í ^ærmorgun. Hafði báturinn hrept svarta þoku. Ekkert var að mönnum eða skipi. Norrænu blöðin íLondonumlLjúní NORRÆNU BLÖÐIN, sem gefin eru út í London, „Frit Danmark" og „Norsk Tidende", gátu bæði ítarlega um lýðveld- ishátíðina þann 17. júní og birtu bæði lýsingar á hátíðinni eftir frjettaritara sína hjer í Reykj avík. I „Frit Danmark" er sagt frá því, hvern fögnuð skeyti Dana konungs vakti á Þingvöllum. Bæði blöðin birta ljósmynd- ir af Sveini Björnssyni forseta. Þorpin, sem bandamenn hafa tekið. I herstjórnartilkynningu Eis- enhowers í kvöld er getið þeirra þorpa og bæja; sem bandamenn hafa tekið í sókn sinni austur af Gaen. Samkvæmt þeirri til- kynningu hafa þeir Fauborg og Vaucelles algjörlega á valdi sínu. Þjóðverjar hafa verið hrakt- ir frá þorpunum Lougvigny á vesturbakka Orne og Fleury sem er á austurbakka fljótsins. Sóknarsvæðið stækkað. Þá segir í herstjórnartilkynn ingunni; að í dag hafi banda- menn stækkað sóknarsvæði sitt að talsverðum mun og tekið þorpin Touffreville Demou- ville og Giberville. Þjóðverjar, sem farið var fram hjá í virkjum þeirra á fyrsta degi sóknarinnar, hafa verið teknir höndum eða feldir. Herskip aðstoða. I gær og í dag hafa herskip bandamanna aðstoðað landher- inn með því að skjóta á stöðv- ar Þjóðverja í vinstri fylking- ararmi bandamanna og unnið mjög mikið gagn. Flugvjelar bandamanna, sem bækistöðvar hafa í Normandí, hafa aðstoðað landherinn mjög vel. 1250 fangar á fyrsta degi. Á fyrsta degi sóknarinnar tóku hersveitir Montgomerys 1250 þýska fanga og er þá fanga talan síðan innrásin hófst kom- in upp í rúmlega 60.000. Montgomery hershöfðirig'i ljet svo um mælt, að hann teldi varlega áætlað, að manntjón Þjóðverja í innrásinni til þessa næmi rvmiega 150.000 manns. Á St. Lo-svæöinu. A vígstö'Svum Bandaríkja- manna í Normandí hafa her- sveitir Demseys h?rshöfðingja sótt fram og stækkað yfirráða- svæði sitt á vesturströnd Ncr- mandí-skaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.