Morgunblaðið - 01.08.1944, Blaðsíða 7
3?riðjudagur 1. ágúst 1944.
ííOEGUKBLADÍfl
1
Þegar Þjóðverjar
Ungverjaland
SUNNUDAGINN 19. mars
síðastliðinn klukkan fjögur
að morgni þrömmuðu þýsk-
ar og austurrískar hersveit-
ir inn í Ungverjaland úr
þremur áttum. Þetta vakti
mikla furðu um allan heim
þar sem Ungverjar voru
bandamenn Þjóðverja.
Ungverjar voru hvarvetna
og þó sjerstaklega í Buda-
pest að búa sig undir að
halda hátíðlegt fimmtíu ára
dánardægur þjóðhetju sinn-
ar Lajos Kossuth, er þýski
herinn óð yfir landamærin.
í dögun streymdu austur-
rísku hersveitirnar inn í
höfuðborgina frá norðri, og
var hún tekin án þess að
hleypt væri af skoti. — Á
rúmensku landamærunum
sló til bardaga milli Ung-
verja og Rúmena. þegar
frjettin barst um innrásina,
en það kom hvergj til átaka
við innrásarherinn sjálfan,
nema á landamærum Júgó-
síavíu, en þar braut þýski
herinn brátt mótspyrnu
Ungverja á bak aftur. — Að
nokkrum klukkustundum
liðnum hafði barón von
Weichs marskálkur lokað
öllum leiðum til Júgóslavíu
og áttu því þær þúsundir
Gyðinga, sem sloppið höfðu
til Ungverjalands á undan-
förnum árum frá Póllandi,
Tjekkóslóvakfu og öðrum
hernumdum löndum, engr-
ar undankomu auðið. -— En
þrátt fyrir það munu þó
ærið margir ungverskir ætt-
jaðarvinir hafa komist vfir
landamærin og gengið í
frelsisher Titos marskálks.
Sjónarvottur segir frá.
VERFRÆÐINGI frá hlut
lausu landi, sem stadduf var
í Buapest fyrstu viku her-
námsins, en er nú kominn
til Bera, fórust þannig orð
um atburðina, er hann var
sjónarvottur að:
„Um klukkan níu laugar-
dagskvöldið þann 18. mars,
var jeg staddur með þremur
gömlum ungverskum vinum
mínum, í veitingasal Grand
hótelsins í Budapest. Við
vorum að tala um Kottoth-
hátíðahöldin og þrálátan orð
róm, sem komið hafði upp í
borginni daginn áður. Sagt
var að Horthy ríkisstjóri á-
samt ýmsum ráðherrum,
væri farinn samkvæmt boði
Hitlers til fundar við hann
í Berlín. Eins og sakir stóðu
á Rússlandsvígstöðvunum
var slík heimsókn ekki góðs
viti, sjer í lagi þar sem al-
ment var álitið, að Horthy
ætlaði að fyrirskipa undan-
hald ungversku hersveit-
anna. Kunningi okkar í ut-
anríkisráðuneytinu, sem
þarna var staddur, staðfesti
það, að Horthy hefði farið á
fund Hitlers og að í för með
honum væru utanríkisráð-
herrann Ghisky, landvarna-
ráðherrann Csatay hershöfð
ingi og yfirmaður herráðs-
ins Szombathelyi hershöfð-
ingi. Tilganeur ferðarinnar
var, að því er hann best vissi
sá, að ræða um tafarlaust
undanhald ungversku herj-
anna á austurvígstöðvun-
Forte
Grein sii, er hjer fer á eftir, barst eigi
aíls fyrir löngu til blaðs í Bandaríkjunum frá
Bern í Sviss og er að mestu leyti frásögn sjón-
arvotts af atburðunum í Budapest, er Ung-
verjaland var hernumið í mars þ. á.
um. í utanríkisráðuneytinu; að Horthv hafði látið undan
var alment búist við, að rík- kröfum Hitlers.
isstjórinn yrði kominn heim
áður en hátíðahöldin hæf- ^ , . , , , , ,
ust daginn eftir. - Skömmu i F^tu mm af ^ku
eftir miðnætti hjeldum við .
heim og ekki datt okkur íi JEG flyth mjer i fotm,
hug að innan fimm stunda &eymdi að raka mig og
færu fvrstu þýsku skriðdrek £ekk Slðan 1 hægðum mm
armr mn yfir
Ungvei’jalands.
landamæri
um í áttina til aðalpósthúss-
ins. Jeg óttaðist að búið
væri að rjúfa símalínurnar,
Morguninn eftir vaknaði en hugsanlegt var að jeg
jeg klukkan sjö vegna flug- gæti sett mig í samband við
vjelaskrölts og hávaða utan’pólska Gyðingafjölskyldu
af götunni. Jeg flýtti mjerj— vini rnína — sem bjuggu
út að glugganum og sá að í Debrecen, suðurhíuta
ótti okkar hafði við rök að borgarinnar. Ef til vill tæk-
mennirnir vera milli fertugs
og fimmtugs. Þessir menn
voru gjörólíkir hinum venju
legu hrokafullu nazistum
og töluðu í hálfum hljóðum.
T. d. þurkuðu fyrstu for-
ingjarnir, sem komu inn í
Pilvax, vandlega af forug-
um stígvjelum sínum áður
en þeir gengu inn í veitinga
húsið.
Er þeir höfðu sötrað kaff-
ið með sýnilegri hrifningu,
báðu þeir um reikninginn,
borguðu með ungverskum
peningum og hurfu á brott.
Jeg náði í vfirþjóninn, sem
hafði gengið Þjóðverjunum
um beina, og var hann fús
að segja mjer hvað boríð
hafði á góma hjá þeim. Eft-
ir samtali þeirra að dæma
höfðu foringjar allt upp í
majóra ekki haft hugmvnd
um það á miðnætti, hvað var
á seyði. Allt og sumt sem
þeir vissu, var að þeir höfðu
fengið skipun um að fara
úr stöðvum sínum við Vín,
og þeir voru mjög smeykir
um að senda ætti þá til Aust ‘
þeirra
gafst
eftir að land
upp 1939.
Hann sagði okkur einnig
að samkvæmt bestu heim-
ildum í Budapest, áður en
hann fór þaðan, hefðu marg
ir helstu menn Ungverja,
þar á meðal allir forstjórar
og framkvæmdastjórar
helstu iðnaðarfyrirtækja og
banka, - sem margir væru
þingmenn, verið fluttir til
Þýskalands innan fjörutíu
) dukkustunda frá því að
innrásin hófst.
Þessir bandamanna sinn-
uðu menn voru sennilega
fluttir í fangabúðir í Vín
og haldið þar sem gislum.
Vinur okkar sagði, að um
eftirmiðdaginn á mánudag,
þegar þýsku hersveitirnar
höfðu farið í gegnum Buda-
pest austur á bóginn hefðu
verið mjög fáir Þjóðverjar
á götunum, enda þótt Gesta
po hjeldi áfram ógnaröld-
inni.
Hann sagði, að seint á
mánudagskvöld hefði hann
stvðjast. Ur glugganum sá ist 'þeim að komast vfir | urvíg3töðvanna F'lestir her- síeð fjóra óeinkennisbúna
y-ffr Szabadsa Ter — landamærin og á öruggan1 mannanna höfðu barist þar. Þjóðverja fara inn í Es-
Frelsistorgið -— en þar uði stað í fjöllum Júgóslavíu.—100 verjg Sendir til Austur- æompte bankann og 1
nú og grúði af þýskum her- j Jeg varð meira en lítið hissa
mönnum með allan herút-' er jeg sá tvo þýska hermenn
búnað. Þeir gengu meðfram ' \monaða vjelbvssum og,
gríðarstórum Tigerskrið- handsprengium við aðalinn-! , ,, , ,
!ir bnrainni ' Á„ w Handtokur hofusí þegar
ríkis til þess að ná sjer eftir
sár eða veikindi.
di’ekum. Lágt yfir borginni
flugu hundruð flugvjela
merktar hakakrossinum. —
Þetta voru allt saman Mess-
erschmitt orustuvjelar en
sprengju- eða steypivjelar
var hverki að sjá. Nokkrir
Ungverjar stóðu sem þrumu
lostnir og störðu á þýsku
hermennina, sem þrömm-
uðu áfram í rigningunni,
augsýnilega dauðþreyttir.
Allt var svo rólegt, að jeg
var sannfærður um að her-
námið færi fram með fullu
samþykki ungversku stjórn-
arinnar. Það var bersýnilegt
gang pósthússins. An þess
að vera stöðvaður sneri jeg
við og hjelt til eftirlætis-
veitingastaðar okkar, Café
Pilvax. Jeg læddist inn í
símaklefa, en tæpast hafði
jeg valið númerið. er harka-
leg rödd svaraði: „Verbind-
ung unterbrochen“ — ,,slit-
ið samband“. Jeg var ný-
sestur við borð þegar fjórir
þýskir foringjar komu inn í
salinn og báðu kurteislega
uni kaffi. Þeir virtust allir
vera nær fimmtugu og
seinna tók jeg eftir því, að
yfirleitt virtust hernáms-
Rúmt ár er liðið síðan Mussolini var steypt af síóli í Ítalíu.
Síðan hefir hann verið gestur Hitlers vinar síns. Myndin
er af þeim f jelögum, er þeir hittust nýlega.
í Síað.
ÍBÚAR borgarinnar virt-
ust vera mjög óttaslegnir
fyrsta dag hernámsins. Hin-
ar ægilegustu sögur komust
á kreik í borginni, um að
Gyðingar væru drepnir í
stórum stíl og flytja ætti
alla íbúa borgarinnar burtu
til þess að rýma fyrir „gest-
um Hitlers“ — þýsku fólki,
sem orðið hefði húnæðis-
laust í loftárásum.Að minsta
kosti ein sagan reyndist
sönn: Gestapo og SS-sveitir
höfðu verið önnum kafnar
síðan í dögun við að hand-
taka rauðliða, kommúnista
og aðra hættulega menn. —
Listar yfir þá, sem handtekn
ir voru hljóta að hafa verið
útbúnir mörgum mánuðunf
fyrir innrásina í aðalbæki-
stöðvum Gestapo í Vín.
Ludwig Adams, heims-
frægur skurðlæknir, prófes-
sor við háskólann í Buda-
pest, einkalæknir og tíður
gestur Horthys ríkisstjóra,
var meðal hinna fyrstu, er
handteknir voru. Ennfremur
Emil Konek Norwall flota-
foringi einn af elstu sam-
herjum Horthys og forseti
ungverska flotasambands-
ins. Ludwig Keresztes Fish-
her var settur í „verndar-
fangelsi“. Hann er bróðir
innríkisráðherrans, sem
handtekinn var nóttina áð-
ur og varpað í fangelsi.
Á mánudagskvöldið hafði
Gestapö handtekið 10.000
Gyðinga og ráðstafanir
höfðu verið gerðar til þess
að hafa hendur í hári þeirra
sem eftir voru.
Vinur okkar benti á að í
Ungverjalandi væru 800.000
Gvðingar, sem búast mættu
við hinum grimmilegustu
ofsóknum. S\ripað var að
segja um 15.000 Pólverja,
isem flýðu til Ungverjalands
bankann og koma
þaðan með bankastjórann
(sem var sjötíu og fjögra ára
og hafði sykursýki) og
henda honum upp í vagn er
var yfirfullur af förnardýr-
um ógnaraldarinnar. Þetta
varð daglegur viðburður
næstu daga, einkum eftir að
Gvðingaofsóknirnar hófust
fvrir alvöru. Einni af aðal-
götunum í Budapest var lok
að með vjelbyssum og veg-
farendur beðnir um að sýna
vegabrjef. Ef þeir voru Gyð
ingar, var þeim strax smal-
að inn í bíla, ekið á járn-
brautarstöðina og sendir í
aflæstum vögnum út í busk-
ann.
Andúðin gegn Horthy óx
hröðum skrefum.
ÞAÐ var auðsjeð að and-
úðin á Horthy fór vaxandi,
einkum eftir að ýmsar búðir
voru brotnar upp og öllu úr
þeim stolið. Allir sögðu nú
5ð ríkisstjórnin hefði selt
Þjóðverjum það sem eftir
var af frelsi Ungverja. Fram
koma þeirra var svo augljós
að Þjóðverjar settu tvöfald-
an vörð utan um svæðið þar
sem Ofen-kastalinn og kon-
unglegi kastalinn voru. —
Þeir sögðu að þetta væri
gert til þess að vernda Hort-
hy. En það var aldrei nauð-
synlegt fyrir innrásina.
Ýmsir halda að Þjóðverj-
ar hafi tekið Ungverjaland
vegna hveitiræktarinnar,
því að Ungverjar eru aðrir
mestu hveitiútflytjendur í
Evrópu, næstir Rússum. En
þetta mun ekki vera rjett,
því að til þess að fá hveitið
eða olíuframleiðsluna sem
annars er acteins dropi í haf-
ið samanborið við það, sem
Þjóðverja vantar, þurftu
þeir ekki að hernema Ung-
verjaland, því að þeir fengu
þetta allt áður án hernáms.
Einhverjar aðrar ástæður
hljóta því að vera fyrir
hendi.
Framhald á 8. síðu.