Morgunblaðið - 09.08.1944, Síða 7

Morgunblaðið - 09.08.1944, Síða 7
Miðvikudagnr 9. ágóst 1944. ÍIORGUKBLAÐIB 7 HÖRMUNGAR FINNLANDS FRAMTÍÐAR örlög Finn- lands eru einhver stórfeld- asti harmleikur yfirstand- andi styrjaldar. Fámennri. lýðræðissinnaðri og háment aðri þjóð, sem varð fyrst til þess að grípa til vopna gegn tilefnislausri ágengni, er nú ógnað með þeim hörmulegu örlögum, sem árásarríkjum eru rjettilega búin. Fyrir einkennilega og ömurlega rás viðburðanna hefir það orðið eitt af stríðsstefnumið um Bandaríkjanna að mola útvirki lýðræðisins í Norður Evrópu. í ensk-amerísk-rúss nesku yfirlýsingunni frá 12. maí, er eftirfarandi setning: ,,Ríkisstjórnir Búlgaríu og Finnlands hafa selt lönd sín í þjónustu Þjóðverja og verða framvegis banda- menn Þjóðverja í styrjöld- inni“. Það er miklum vafa bund- ið, hvort hlutlaus amerískur sagnaritari muni eftir lok styrjaldarinnar taka undir þessa yfirlýsingu hvað Finn land snertir. Finski herinn hefir háð tvær ójafnar styrj aldir við Sovjetríkin — land sem hefir fjörutíu sinnum fleiri íbúa en Finnland — ekki sem bandamaður Þýska lands. ekki í landvinninga- skyni, sem væri bæði hlægi- legt og fjarstætt fyrir þjóð, er telur innan við fjórar miljónir manna, heldur að- eins til þess að verjast á- gengni. Finnar eru ekki handbendi Þjóðverja. ÞAÐ er ekki neitt banda- lag milli Þýskalands og Finn lands. Hinar nýafstöðnu samningaumleitanir finsku stjórnarinnar við Rússa eru besta sönnun þess, að ekki er um að ræða nein leynileg tengsl milli Helsingfors og Berlín. Finska stjórnin reyndi þá í fullri einlægni að ná aðgengilegu samkomu- lagi við rússnesku stjórnina, enda þótt það yrði árangurs- laust. Finska stjórnin er frjáls umboðsmaður þjóðar sinnar en ekki leppstjórn nasista. Víglínan í Kareliu og meðfram Sviránni er var in af finskum hersveitum en ekki Þjóðverjum. Þýski her- inn, sem er um það bil sjö herfylki, er í Norður-Finn- landi og eru þær vígstöðvar aðgreindar frá finsku víg- stöðvunum. í rúmlega tvö ár hafa Finn ar ekki haldið uppi neinum árásum. Það er tilhæfulaus Sovjetáróður, að finskar fall byssur hafi skotið á Lenin- grad. Finska stjómin hefir hvað eftir annað lýst yfir því, að henni væri kærkom- ið hvenær sem er að semja frið við Rússa á grundvelli Atlantshafsyfirlýsingarinn- ar um sjálfsákvörðunarrjett og virðingu fyrir fullveldi smáþjóðanna. Það kaldhæðnislegasta við afstöðuna nú er frá sjónar- miði Finna sú mikla hrifn- ing, sem hetjuleg barátta þeirra gegn tilefnislausri árás Rússa vakti í Bretlandi og Bandaríkjunum árin 1939 Eftir William Henry Chamberlain Fyrri grein Flestum mun enn í fersku minni hin tilefnislausa árás Kússa á Finnland árið 1939. Sú árás vakti feyki- lega gremju víðsvegar um heim. Síðar beið Finna það ömurlega hlutskifti að berjast við hlið þýsku nasistanna í yfirstandandi heimsstyrjöld. Sú afstaða þeirri hrygði mjög vini þeirra og reyndist kommúnistum víða um heim mikill hvalreki í áróðrinum gegn Finnlandi. Flestar hinna lýðræðissinnuðu þjóða hafa þó átt erfitt með að fordæma Finna. Einkum hafa Finnar átt marga ötula formælendur í Bandaríkjunuirg þar sem þeir hafa löng- um verið mikils metnir. Höfundur eftirfarandi greinar er kunnur blaðamaður og hefir ritað mikið um málefni Austur-Evrópu. 4- og 1940. Leikritaskáldið Ro- bert E. Sherwood gerði þá Finnland að hetjunni í sorg- arleik sínum „Náttlaus ver- öld“. Þegar frá er skilinn lítil- fjörlegur hópur kommúnista og fylgifiska þeirra, þá nutu Finnar um það leyti inni- legrar samúðar allrar Banda ríkjaþjóðarinnar. Hjer á eft ir birtist skoðun Roosevelts forseta á fyrri finsk-rúss- nesku styrjöldinni eins og hún birtist í ávarpi hans til æskulýðsþings Bandaríkj- anna árið 1940: „Hjer er um að ræða lítið lýðræðisríki í Norður- Evrópu. Lýðveldi, sem að- eins óskar eftir því að fá að halda lanai sínu og stjórn- arfarslegu sjálfstæði. Eng- inn, sem hefir hinn minsta snefil af heilbrigðri skyn- semi, lætur sjer til hugar koma að Finnland hafi að nokkru leyti ætlað sjer að ógna öryggi Sovjetríkjanna. Níutíu og átta af hundraði allra Bandaríkjamanna hafa samúð með Finnum í við- leitni þeirra við að koma í veg fyrir innrás í land þeirra. í Rússlandi er jafn algert einræði og í nokkru öðru landi, eins og allir þeir við- urkenna, sem hugrekki hafa til þess að horfast í augu við staðreyndirnar. Þetta veit allur heimurinn. Þetta einræðisríki hefir gert bandalag við annað ein ræðisríki og hefir ráðist á nágranna, sem er svo agn- arlítill, að hann gæti ekki gert Sovjetríkjunum nokk- urt mein — smáþjóð, sem leitast aðeins við að lifa í friði sem lýðræðisriki og frjálslynt umbótaríki“. Skilgreining Roosevelt for seta á Finnlandi er jafnrjett nú og hún var fyrir fjórum árum. Lýðræðisskipulagið í Finnlandi er enn við líði, þrátt fyrir hin harðvítugu styrjaldarátök. í friðarum- leitununum við Rússa var þingið haft svo fvllilega með í ráðum, að.það gæti verið til fyrirmyndar fyrir mörg hin eldri lýðræðisríki. vegna þess eins, að lega landsins gerði það að fórn- arlambi einræðisríkis, sem stóð rjettu megin í styrjöld- inni. Vjer skulum nú í stórum dráttum virða fyrir oss sam- bandið milli Finnlands og Rússlands, og revna að gera oss ljóst, hvort hið frelsis- unnandi Finnland hefði get að forðast hina hörmulegu rás viðburðanna. sem nú virðist búa því þau óverð- skulduðu örlög að fvlgja á eftir hinni verðskulduðu tor tímingu nasistaharðstjórn- arinnar í Þýskalandi. Viðhorfið fyrir stríð. FINNAR eru aðskildir frá Rússurri af djúpstæðum mis mun ætternis, trúar, tungu og menningar. Þeir eru ekki Slavar. Þeir eru að mestu leyti Lútherstrúar, og mál þeirra er ekki að nokkru levti líkt rússneskunni. Þeg- ar Alexander I. Rússakeisari fjekk Finnland frá Svíum árið 1809, viðurkendi hann Stjórnskipun Finnlands er óbreytt. FINNLAND býr nú við sama stjórnarfyrirkomulag og árið 1940. Þar hafa ekki átt sjer stað neinar Gyðinga ofsóknir og kynþáttakenn- ingar nasista hafa að engu ieyti \ erið teknar upp. Þar j þjóðernislegt sjálfstæði hefir ekki nein stjórnarbylt landsins. Finnland varð sjer ing farið fram og einræðis stjórn hefir ekki verið sett á laggirnar. Þjóðþingið kosið með frjálsum og al- mennum kosningum. Eiga nokkrir flokkar þar fulltrúa og er verkamannaflokkur- inn sterkastur þeirra. Hefir ekki sjaldan komið fyrir að fárra atkvæða munur hefir verið um mikilvæg mál, og er það besta sönnun þess. að hjer er ekki um að ræða neitt gerfiþing í einræðis- ríki. Það var með einróma stuðningi þinqsins, er ríkis- stjórnin nauðug viljug lagði til styrjaldar gegn Rússum í annað sinn í júnímánuði 1941. Fyrir þessu einróma samþykki þingsins lá sama ástæðan og fyrir einróma samþykki Bandaríkjaþings á styrjaldaryfirlýsingu Banda ríkjastjórnar eftir árás Jap- ana á Pearl Harbor. Það var svarið við því, að rússnesk- ar flugvjelar höfðu dögum saman haldið uppi loftárás- um á finskar borgir. Það hefir að mestu leyti verið þaggað niður 1 mál- svörum Finnlands hjer í Bandaríkjunum. Finska sendiráðinu í Washington hefir ekki verið leyft að 'túlka málstað lands síns i styrjöldinni, þar sem aftur á móti kommúnistar og aðr- ir fjendur Finna hafa haft ótakmarkað frelsi og tæki- færi til þess að koma á fram færi sínum skýringum og rangfærslum. Það eru þó fyrir hendi nægilegar upp- lýsingar til þess að hlutlaus athugandi geti sjeð í gegnum þoku stríðsáróðursins og greint mvnd, sem gerir enn átakanlegri þann harmleik, að litlu lýðræðisríki skuli vera ógnað með „skaðvæn- legum afleiðingum11 af tveim um stórum lýðræðisríkjum stakt stórhertogadæmi og var tengt Rússlandi með per er sónusambandi, því að keis- arinn var talinn stórhertogi í Finnlandi. Ýmsar tilraunir til þess að innleiða rússneska siði og menningu mættu harðvít- ugri mótspyrnu. Af öllum hjeruðum hins fyrra Rússa- veldis voru Finnland og Pól land augsýnilega best til þess hæf að vera sjálfstæð ríki. Hin ofsafengna bylting Bolshevika varð til þess að hraða skilnaði Finnlands við Rússland. Lenin viðurkendi sjálfstæði, Finnlands þann 31. desember 1917. Æðisgengin borgarastyrj- öld braust út í Finnlandi vor ið 1918. Rússar studdu rauð- liða (þrátt fyrir formlega sjálfstæði^sviðurkenningu), . en aðstoð Þjóðverja við hina hægfara flokka í landinu, sem fyrir styrjöldina höfðu haft nokkurn meiri hluta í þjóðþinginu, vó ■ að öllu levti upp á móti íhlutun Rússa. Það er eftirtektar- verð staðreynd. að næstum allir leiðtogar rauðliða í bvltingunni 1918, sem enn eru á lífi, eru ákafir stuðn- ingsmenn baráttunnar gegn Rússum nú. Leiðtogi finsku iðnverkamannahreyfingar- innar, Vuori, er um nokk- urra ára skeið dvaldi í póli- tískri útlegð í Rússlandi, er því nú ákaft fvlgjandi, að barist sje þar til yfir lýkur. Sama er að segja um aðra finska verkamannaleiðtoga, sem sjeð hafa með eigin aug um ástandið í Rússlandi. Eftir að Finnland var orð- ið sjálfstætt lýðveldi, leitað- ist það sífelt við að eiga vin- samleg skifti við Sovjetrík- in. Rússneskir útlagar. sem ráku andrússneskan áróður, voru reknir úr landi. Finska ríkisstjórnin lokaði meira að segja augunum fyrir því, þegar finskir borgarar voru þandteknir og teknir af lífi vggna mjög vafasamra ásak- ana um skemdarverk og njósnir í Rússlandi. Finnar tóku þegar mjög vel tillögu rússnesku stjórn- arinnar um að gera ekki-á- rásarsamning, og var hann undirskrifaður þann 21. jan- úar 1932. Þann 7. apríl Í934 var ákveðið að samningur þessi skyldi gilda í tíu ár. Samningur milli Finna og Rússa um gerðardóm í á- greiningsmálum milli ríkj- anna var undirritaður í Helsinki 22. apríl 1932. Fyrri rússnesk-finska síyrjöldin. FYRRI árás Rússa á Finn land var að öllu leyti sam- kvæm svipuðum árásum ein ræðisríkja. Ógnanir og skammir voru látnar fylgja órökstuddum kröfum um landaafsal, sem var algert brot á ekki-árásarsamningn um, sem í gildi var milli landanna. Finska forsætis- ráðherranum var lýst sem „loddara“ í blöðum Rússa. Að lokum varð óhjákvæmi legur árekstur á landamær- unum — árekstur, sem fvr- irfram hafði verið undirbú- inn — og hófu þá Rússar alls herjarárás á Finnland í lok nóvembermánaðar árið 1939 Hinn norski Quisling átti þar fyrirrennarann Otto Kuusinen, landflótta finsk- an kommúnista, sem af rúss nesku stjórninni var hátíð- lega viðurkendur sem leið- togi „finsku þjóðstjórnar- innar“. Þessi gerfi-„stjórn“ Kuusinens náði rjptt aðeins fótfestu á finsku landsvæði í finsku landamæraborginni Terioki. En rússneska utan- ríkisþjóðfulltrúanum Molo- tov stökk ekki bros. þegar hann benti á þessa lepp- stjórn sem'rök gegn því, að þjóðabandalagið ljeti sig nokkru varða þessa deilu. Öll málamiðlun og tilraunir þjóðabandalagsráðsins til þess að rannsaka málið voru að engu hafðar og komst þá ráðið að þeirri rökföstu nið- lurstöðu þann 14. desember 1939, að „Rússar hefðu með eigin aðgerðum komið sjer úr þjóðabandalaginu“. Finnar vörðust af slíkri hugprýði, leikni og þjóðern- isanda, að það vakti aðdáun alls heimsins. En fjörutíu gegn einum var of mikill liðsmunur. Nokkrar þúsund ir sænskra sjálfboðaliða komu Finnum til aðstoðar og Stóra-Bretland og Frakk land sendu birgðir og skot- færi, en það var ekki nægi- legt. í marsmánuði 1940 brut ust hersveitir Rússa gegn- um varnir Finna í Karelíu og náðu Viipuri á sitt vald. Vonin um hjálp frá vestri var ekki nægilega sterk til þess að hægt væri að halda áfram baráttunni, sem kynni að hafa leitt af sjer töku Helsinki og annara stór- borga. Finska ríkisstjórnin undirritaði í Moskva hina Framhald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.