Morgunblaðið - 20.08.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.08.1944, Blaðsíða 7
Sunirudag'ur 20. ágúst 1944. MORGUNBLAÐIÐ 7 Fimm mínúina krossgáfa Lárjett: 1 listhneigður — 6 hljóð — 8 standa saman — 10 band — 11 á móti — 12 sjó — 13 guð — 14 flaustur — 16 taka af. Ló#rjett: 2 tvíhljóði — 3 át — 4 ending — 5 sjóða — 7 dónar — 9 snjó — 1Ó hrein— 14 kind- ur — 15 tveir eins. Fjelagslíf *> Meistaraflokkur K.R. I' í knattspyrnu, er beð- að mæta annað kvÖld kl. .7,30 á íþróttavellin- um. Myndataka. Stjórn K.R. I.O.G.T. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld kL 8,30. Inntaka., Ársfjórðungsskýrslur Vígsla embættismanna. Reykjavíkurbrjef Framh. af bls. 5. viljanum blöskraði ekki. Mun- urinn er líka raunverulega miklu minni. Giftur maður með tvö börn borgar innan við 1000.00 kr. í skatta. Eftir eru þá rúmlega 14.000,00 krónur. 14 deilt í 90 eru rúmlega 6. Mun- urinn í auðvaldsríkinu á ís- landi er þá eftir dæmum Þjóð- vtij^s sjálfs liðlega sexfaldur miðáð við meira en 20 faldan mun í sæluríkinu i austri nitmiiniiimmiiiiiíimmmnTiimiiinnniinimnmm = s B. P. Kalman 1 hæstarjettarmálafl.m. § E Hamarshúsinu 5. hæð, vest g § ur-dyr. — Sími 1695. = iúmiiuuimuiiiiiiummuimuiiniiiiiiiiiiuiiiiuiiiÚB VÍKINGUR Fundur annað kvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra fjelaga. Skip- nn fastra nefnda. Fjelagsmál. A3 loknum fundi verður dans- að í 2 tíma. Vinna SNÍÐ KÁPUR og dragtir á börn og full- orðna. Þórður Steindórsson, feldskeri, Klapparstíg 16. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson. Jón & Guðni. Sími 4967. HREIN GERNIN G AR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar & óli. Sími 4129. Augun jeg hvíll með gleraugum frá TÝLI. Tilkynníng HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomnr í dag kl. 11. Helg- unarsamFoma kl. 8,30. Hjálp- ræðissamkoma. Allir velkomnir. ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖^ Tapað 1 BARNASKÓR brúnn, tapaðist á miðviku- daginn var á Ilverfisgötu — Ranðar.árstíg. Gerið aðvart í síma 3214. Kaup-Sala KAUPUM allskonar húsgögn, ný og not- uð. Ennfremur gólfteppi, fið- ursængur og ónýta dívana. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5605. MINNIN G ARSP J ÖLD Slysavarnaf jelagsins eru fallcgust. Heitið á Slysavarna- fjelagið, það er best. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Þetta eru þeir kostir, sem krafist er af reiðhjóli, er þola á mikla notkun, og þá er áreiðanlega alla að finna hjá „besta reiðhjóli Bret- jands' ■, þau eru smíðuð úr • úrvalsefnum, af þjóðhögum, ekkert er til þeirra sparað, og þau eru vandlega prófuð, áður en verksmiðjan sendir þau frá sjer. ■ Reiðhjólin eru auðþekt á vörumerkinu „Rauða höndin í lijólinu", sem tryggir yður vörugæðin, og á hverju reið- hjóli er RUDGE „Óslítahdi“ heitið til frekari tryggingar. RUDGE-WHITWORTH LTD. NOTTINGHAM, ENGLAND Besta reiðhjól Bretlands. nUDSE MILO ’fiiDitiHstUra **«i ^ðxisoii. urattna t Ef Loftur getur það ekki — l»á hver7 Jaðarför dóttur okkar, er andaðist 12. þ. mán. fer. fram þriðjudaginn 22. ágúst frá Lokastíg 28, kl. 1,30 eftir hádegi. . a Stella Þorbjörnsdóttir og Carl Barry. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar, GUÐRfÐAR JÓNSDÓTTUR. Guðrún Jónsdóttir, Björg Guðmundsdóttir, Þorgrímur Sigurðsson, Jón Einarsson. STILETTOl HE DOSi‘7 LIKE BUVIN6 6Á6 CDUPONB FRQM /M£...»e'0 LIK£ to T4KE ovgg, M£EE! . TH4T‘6 WHY YOU'LL NEVER BE THE EXECU7WE TYPE/ IF THI6 6UY WOg«6 OUT OKAY, HE'LL COME IN HAN0Y...I LOOK POK FIRE-W0RK6/ ONE OF THE6E DARK NI6HT6/ 1—2) Andy: — Hvað segirðu um nýja strákinn, Blákjammi. Er alt 1 lagi með hann? — Blákjammi: — Jamm, það held jeg. Jeg var að „vígja“ haún! . En hafðu auga með honum fyrst um sinn .... og láttu hann ekki klófesta byssuhólk! — Andy: -— Það er mesta vitleysa af þjer að vera að gera þjer rellu út af honum. 3—4) Blákjammi: — Þess vegna er það, að þú verður aldrei neinn framkvæmdamaður. Ef þessi nagli reynist vel, þá getum við haft gagn af hon- um .... Jeg býst við skothríð einhverja þessara dimmu nótta. — Andy: — Því þá það? — Blá- kjammi: — Stiletto. Hann vill ekki kaupa bensín- seðlana af mjer. Hann hefði ekkert á móti því að taka hjer við af mjer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.