Morgunblaðið - 22.08.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.08.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjuclagur 22. ágúst 1944 TILKYNNING Iljermeð tilkynnist yiðskiftavinum mínúm á Islandi að jeg hefi, ásamt Mr. Arthur Smith; skipamiðlara og útgerðarmanni, stofnsett í Grimsby skipaafgreiðslu- firma skrásett undir nafninu „The Hekla Agencies Ltd.“, skrifstofa, 79, Cleethorpe Road (rjett við höfn- ina). Við munum taka að okkur afgreiðslu flutn- ings- og fiskiskipa að öllu leyti, upp- og útskipun o. s. frv. Við viljum einnig benda háttvirtum skip- stjórum og fitgerðarmönnum á, að í sambandi við skipaafgreiðsluna höfum við löggilta tollsölu á tó- baki, vindlingum, áfengi og öllum tollvörum til skipa og höfum undanfarið afgreitt íslensk skip með toll- vörur ásamt mörgurn breskum, stjórnar- og fiskiskipum. Jeg vil geta þess að Grimsby firmað er óskylt Odd- son & Co. Ltd., Hull, sem jeg verð framkvæmdarstjóri fyrir eftir sem áður. Með von um áð verða aðnjótandi viðskifta íslenskra útgerðarmanna og skipaeigenda munum við gera alt ; sem í okkar valdi stendur til ,að viðskiftin verði sem ánægjulegust. !. . Virðingarfyllst Guðm. Jörgensson v v v v w%M.**/vvvvvvv AÐVÖRUN Að gefnu tilefni tilkynnist hjer með öllum, er hlut eíga að máli, að ýtrustu varkárni ber að gæta um meðferð á innfluttum hálmum- búðum. Óheimilt er að taka vörur úr hálum- búðum, nema undir eftirliti lögreglunnar, og tafarlaust brenna umbúðunum, þannig að úti- lokað sje, að áliti lögreglunnar og dýralæknis, að hætta geti stafað af hálminum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. ágúst 1944 Agnar Kofoed-Hansen Útgerðarmenn 14 tonna eikarbátur með 42 hesta Alpha-vjel, alt í mjög góðu lagi, er til sölu með tíekifær- isverði ef samið er strax. SÖLUMIÐSTÖÐIN Klaparstíg 16. — Sími 5630. Hver verður tug- þrautarmeislari! TUGÞRAUT meistaramótsins hófst á íþróttavellinum í gær. Kept var í 100 m. hlaupi, lang- stökki, kúluvarpi, hástökki og 400-m. hlaupi. Eftir þennan fyrri hluta þrautarinnar standa stigin þannig: 1. Gunnar Stefánsson, K. V. 2732 stig. 2. Jón Hjartar, K. R., 2532 stig. 3. Ingólfur Arnarson, K. V., 2436 stig. 4. Einar Þ. Guðjohnsen, KR, 2220 stig. 5. Jón Ólafsson, U.Í.A., 1790 stig. Á morgun lýkur svo kepn- inni. Verður þá kept í 110 m. grindahlaupi, spjótkasti, kringlukasti, 1500 m. hlaupi og stangarstökki. í gær fór einnig fram 10000 m. hlaup. Aðeins einn kepp- andi, Indriði Jónsson, K. R., tók þátt í hlaupinu. Hljóp hann á 36:46.8 mín. í fyrra varð Indriði einnig meistari á 36:19.8 mín. Skrifstofustnlkur Þrjár skrifstofustúlkur geta fengíð atvinnu í bæjarskrifstofunum frá 1. október n.k. eða fyr. Laun samkv. launasamþykkt bæjarins. Umsækjendur verða valdir að undangengnu samkeppnisprófi. Umsóknir skulu sendar hingað til skrifstof- unnar fyrir‘31. þ. m. Borgarst jóri * $ * Þakkarcrð ^>^$>^><$><$><$><$><$><$><$><%^<^<^<$><^<%><^<$>^><$><$><$><^><$><$><$><^><$><^>^><^><$>^<$><^$^><^^^^ tólg og mm fæst enn. Sendum heim ef tekin eru 10 kg. eða meira. Frystihúsið Herðubreiðf Sími 2678. 1. Vjelstjó vantar á E.s. Sæfell. SÆFELL H.F. Sími 70. — Vestmannaeyjum. Bókubúð Æskunnur verður lokuð í nokkra daga, vegna breytinga. Y w w v %**•* *•*♦- 1 % i :—x—x—: FYRIR NOKIvRU síðan komst minkur í hænsnkofa minn og drap 12 hænur a£ 14, er jeg átti. Þar sem .jeg var mjög heilsubiluð einstæðings ekkja og hafði þetta litla hænsnabú mjer til gagns og ánægju, þá bakaði þetta mjer mikið tjón. Nú hafa ýmsi .góðkunningjar mínir og vel- unnarar bætt mjer þetta upp með mjög m'yndarlegum pen- ingagjöfum og vildi’jeg hjer með færá þeim mínar inni- legustu þakkir og bið Guð að launa þeim þessa hjálp og góðvilja mjer til handa. Hafnarfirði, 21. ágúst 1944. Suðurg. 85. Hafnarfirði. María Sveinsdóttir, STOKKHÓLMUR: — At- lantshafsferða skipafjelagið í Gautaþprg, eitt stærsta skipa- fjelag Svíþjóðar, hjelt nýlega hátíðlegt 40 ára afmæli sitt. Við það tæltifæri voru 111 af starfsmönnum fjelagsins sæmdir heiðurspeningum fyrir langa og dygga þjónustu. Rjett fyrir afmælið opnaði fjelagið nýja aðalskrifstofu- byggingu í Gautaborg. Bygg- ingin er gerð í nýjasta stíl sænskrar húsabyggingarlistar. Er hún mjög glæsileg að inn- an, og ríkulega skreytt högg- myndum *t*»t**t**t* *J* *X**W* •♦♦♦t**t**t**t* *!♦ *!♦ *t**t**t**t* *I* !**!♦♦!♦•!♦•!♦♦!♦♦!••!♦♦!*♦!♦♦!♦♦!*•!•«!♦♦!♦♦>♦>•>♦>♦>♦>♦*♦♦*♦♦>*>♦>*>♦>♦!♦♦!•♦!♦♦!♦*!♦♦!•♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦>♦>♦>♦>♦*♦♦>♦**♦* N Ý BÓK! Skáldsagan, „Á valdi örlaganna“, eftir hinn þekkta enska skáldsagnahöfund, George Good- child, er komin í bókaverslanir. Bókin er heillandi og þróttmikil í frásögn, lýsir æfmtýralegum at- burðum í gulllandinu „Klondyke“, hetjulegri björgun söguhetjunnar úr sjávarháska, leit að auð- æfum, og baráttu við glæpamenn Lundúnaborgar, þvingun á geðveikrahæli, og dularfullri und- ankomu, rómantískum og töfrandi ástum, m'killi fórn og flótta til Norður-Kanada, fífldjarfri barátuu við hina köldu Kanadavetur, og stigamenn óbygðanna. Að síðustu fær söguhetjan upp- fylltar óskir sínar á hinn undraverðasta hátt. Er hin vandaðaast á allan hátt, um 300 bls. aðeins kr. 20,00. Sumarútgáf an MATSVEIN vantar á m.b. Skálafell. Uppl, í síma 5470 ►!♦♦!♦♦!**!♦*>•!*♦!♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.