Morgunblaðið - 22.08.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.08.1944, Blaðsíða 12
ðrslit sænska meistaramótsins 1 SÆNSKA meistaramótið í frjálsum íþróttum fór fram s.l. laugardag og sunnudag. Veður var sagt gott og ár- angrarnir eru margir ágætir og á heimsmælikvarða. Svíþjóðarmeistarar í kinum einstöku greinum urðu sem h jer segir: hlaup: Hákarisson Frá herlöku Elbu hlaup: Strandberg 48,4 100 m. 10,8 sek. 200 m. 22.1 sek. , 400 m. hlaup: Sjögren sek. 800 m. hlaup: Lilj'ekvist 1 :51.5 njjn. 1500 m. hlaup: Arne And- ersson t! :40,(i mín. 5000 m. hlaup: Hágg 14:- 32.2 mín. 10000 .m. hlaup: Tillman 30:04,4 niín. 110 m. grindahláup: Lind- man 14,5 sek. 400 m. grindahlaup: Lars- son 53,2 sek. Hástökk: Kristofferson 1,92 Langstökk: Hákansson 7,28 m. Þrístökk: Hellstrand 14.93 m Stangarstökk: Sundkvist 3,90 m. Kúluvarp: Willny 14,84 m. Kringlukast: Berg 45,25 m. Spjótkast: Eriksson 69,96 m. Sleggjukast: B. Ericsson 52,46 m. í tveirn greinuin, hástökki og kúluvarpi eru ísleusku meistararnir með betri ár- angur eu þeir sænsku. Skúli Guðmundsson stökk 1,94 m. á meistaramótinu og Huseby kastaði kúlunni 15,40 m. 1 1500 m. hlaupinu var keppni sjerstaklega hörð. And ersson vann, en Hágg var anrtar á 3:50,0 mín. og þriðji vo.r Ronneby-Anderssoft á sam tíma og Ilágg. Þá skal 1>es,s getið að daginn áður en 1*0 metrarnir v.oru hlaupnir, hljóp Ifágg fyrst undanrás í því hlaupi og vann sinn riðil ng síðan tæpum tveimur tím- in)! á eftir hljóp hann 5000 m. hlaupið og vann .það. r r§ r Þrjú þingeysk mel seíf á á Húsavtk ' Húsavík í gær. — Frá frjettaritara vorum. ÍÞRÓTTAMÓT Hjeraðssam- bands Þingeyinga fór fram í gær á Húsavík og voru þar sett þrjú þingeysk met. Gunnar Sigurðsson, Völsungi setti työ þeirra, í kúluvarpi 13,12 m og hástökki 1,67 m. — Þá setti og Steingrímur J. Bergsson, Völsungí, þingeyskt met í stangarstökki 3.03 m. Handknattleikskeppni fór fram í öðrum aldursflokki k.venna milli K. A. og Völsunga. fíígraði K. A. með 2:1. FYRIR SKÖMMU settu bandamenn lið á land á eyniti Elbu í Miðjarðarhafi og náðu henni á va<d sitt eftir nokkra viðureign, en þar á eynni bjó Napoleon um skeið, svo sem kunnugt er. Myndin sýnir innrásarskip bandamanna iiggja á vogi einum við eyna. erjar norður að London í gærkveldi: |> , . Einkaskeyti til Morgunblaðsins í HERSTJÓRNARTIL- rnörg þorp, þar á meðal fjórar KYNNINGU RUSSA í járnbrautarstöðvar. kvöld er frá því skýrt, aði Þjóðverjar eru fáorðir um Rússar hafi orðið að yfirgefa viðureignirnar á þessu svæði. borgina Tukums, nærri Riga j flóanum og hörfa til nýrra í Suðaustur-Póllandi. varnarstöð\'a í Mitsvæð-1 Hjá'Sandomierz segjast Rúss inu. þar sem Þjóðverjar | ar hafa sótt nokkuð fram og ótast Þriðjudagur 22. ágúst 194| Vígsluminning Hallgríms - hálíð- leg úiiguðsþjónusla S. L. SUNNUDAG efndí Ilallgrímssöfnuður til úti- guðsþjónustu á Skólavörðu- hæð í tilefni þess að í ár eru liðnar þrjár aldir, síðan HalL grímur Pjetursson var vígður til prests. Veður var mjög gott, með- an guðsþjónustan síóð yfir, en um leið og tónar síðasla sálmsins dóu út, tók að rigna. — Áheyrendur voru afarmarg ir, svo margir að óvíst er að þeir liefðu allir koniist inn í hina fyrirhuguðu Hallgríms- kirkju, þóft hún hefði verið komin þarna á hæðina. Á hól einum rjett fyrir of- an Leifsstyttuna, hafði verið komið fyrir fjórum fánastöug um og ræðupalli. Þarna tóku prestar safnaðarins sr. Sigur- björn Einarsson og sr. Jakob Jónsson sjer stöðu ásamt söngflokk, en Lúðrasveifc Revkjavíkur var einnig við- stödd og hófst athöxnin á því að hún ljek lofsöng eftir Beethoven. Því næst var sunginn sálm- urinn: Víst ert þú Jesús Kóug ur klár, og söng margt af hin- um fjölmenna söfnuði með. Þá flutti sr. Sigurbjörn Ein- arsson ávarp um Hallgrím Pjetursson og ræðu um Hall- grímskirkju. Er ræðan birt ói öðrum stað hjer í blaðinu. —■ Var mál sr. Sigurbjörns hið' skörulegasta. Að lokinni ræðu hans var þögn og minst Hall- gríms Pjeturssonar en síðau sungið: Gefðu að móðurmál- ið mitt, en því næst steig si\ Jakob Jónsson í stólinn og boryina lukums Enn er bardögum þarna ekki a6 fullu lokið. Ungverjar segjast hafa get- að náð tveim hæðum austan Karpatafjallanna aftpr af Rúss f]utti ræðu um Han„Tíin pjet- um, en Þjóðverjar og Rúmenar ursson 0g preststarf hans, hafa haldið uppi mjög harðri sókn til þess að brjót- ast í gegn til hersveita sinna í Eistlandi og Lettlandi nocðanverðu. Með töku Tuk ums munu Þjóðverjar vera mjög nærri að ná marki því, er þeir hafa sett sjer þarna. Þjóðverjar hafa þegar til- kynt töku Tukum. Ennfi'emur segir í herstjórn- artilkynningu Rússa frá því í kvöld, að Rússar hafi haldið áfram sókn sinni fyrir sunnan og suðaustan Dorpat og tekið þar bæ einn og nokkur þorp að auki. Fyrir austan kveðast Rússar hafa unnið nokkuð á, en fyrir norðan og suðvestan Shavli hrundu rússneskar sveitir á- hlaupum Þjóðverja í miklum bardögum. Rússar segja sókn Þjóðverja á Mitau-Tukums svæðinu gerða með mjög miklu liði, bæði skriðdrekum, fótgönguliði og flugher. Bærinn Tukums er járnbrautarbær 46 km fyrir J vestan Riga og þar um slóðir j var það. sem Rússar komust að sjó, þannig að þeir rufu land- | samgönguleiðir þýska hersins norðar. - Fyrir austan Varsjá kveðast Rússar hafa hrundið harðvítugum árásum Þjóðverja og lagt síðan sjálfir til gagh- áhlaupa. Voru í þeim tekin all- stækkað þar yfirráðasvæði sitt fyrir vestan Vislu. Var þar einn ig unnið að því að sigrast á inni króuðu þýsku liði og eyðilagðir 88 skriðdrekar, en fjöldi Þjóð- verja feldur. xala um stóikosllegar arásir þau 0f} sem mest höfðu orðið Rússa fyrir austan Jassy. J valdandi, hvert höfuð- Rússar minnast ekki á nein- ar viðureignir þar enn komið er, en segja, að sums- staðar á öðrum hlutum víg- bæuog bIessun7en síðanlaulc stöðanna hafi verið staðbundn- ; ir bardagar. , j skáld kristninnar Ilallgrímur sem varð. Var ræðan hin ágætasta, en að henni lokinni var fyrir- m TVÖ UMFERÐARSLYS urðu um helgina, en ekki urðu al- varleg slys á mönnum. I Mosfellsdalnum valt bif- reið út af veginum. Var það lítil fjögurra manna Austin bifreið. Um aðdraganda slyss- ins er ekki vitað, þar eð allir þeir, er í bifreiðinni voru, en það voru fjórir ungir menn, töldu sig hafa sofið, er bifreið- inni hvolfdi og því ekki geta gefið neinar upplýsingar aðr- ar en að þeir hefðu vaknað, er bifreiðin valt. — Skemdir á bifreiðinni urðu ekki miklar. Um klukkan 11 á sunnudags kvöld varð árekstur milli ís- lenskrar fólksbifreiðar og her- bifreiðar á milli Elliðaár- brúnna. V»rð árekstur þessi svo harður, að islensku bifreið- inni hvolfdi. Bílstjórinn og einn farþegi, er í bifreiðinni voru, hlutu nokkur meiðsl, en bif- reiðin stórskemdist, þó eink- um hægri hlið hennar. Ekki er vitað um neinn aðdraganda, en það upplýstist þegar, að bíl- stjóri íslensku bifreiðarinnar var all drukkinn. Valur vann hand- HANDKN ATTLEIKSMOT karla, sem staðið hefir yfir hjer að undanförnu, lauk s.l. sunnu * dagskvöld með því, að Valur bar sigur úr býtum, vann Ár- mann í úrslitaleik með 8 möi'k um gegn 4. Áður keptu Haukar og Vík- ingur og vann Víkingur með 10 mörkum gegn 4. Valur hlaut sex stig á mót- inu, Víkingur 4 stig, Ármann 2 og Haukar ekkert stig. Þetta er í þriðja skifti, sem Valur vinnur bikar þann, sem um er kept. Vikingur hefir unnið hann einu sinni. — Glímufjel. Ármann sá um mót þetta. Stokkhólmi: — Steinsteypu- skipi hefir nýlega verið hleypt af stokkunum í Gustafsvik. Er það fyrsta skipið, sem Svíar hyggja úr steinsteypu, og á að geta borið 220 smálesta farm. Skipið er 34 metrar á lengd< en 7 metrar á breidd. Mun það verða notað til vöruflutninga með ströndum fram. guðsþjónustunni með því að sungið var „Son Guðs ertu með sanni", og tók þá svo að segja hvert mannsbarn undir. Lauk svo þessari veglegu og hátíðlegu athöfn. Sjóorusta á Eystra- salti. London í gærkveldi. RÚSSNESKA flotastjórnin gaf í kvöld út tilkynningu um það, að í sjóorustu á Eystra- salti hafi floti Rússa sökt fjór- um þýskum tundurspillum, hverjum um sig um 1200 smá- lestum að stærð. í tilkynningunni er sagt, að viðureignin hafi orðið á Narva flóa, og segjast Rússar hafa bjargað og tekið höndum nokk uð af áhöfnum skipanna, þar á meðal yfirmann tundurspill- anna. Rússar segja ennfremur, að skipin hafi verið nýtísku skip, bygð árin 1942 og 1943, hafi þau gengið 34 sjómílur og ver- ið vopnuð 4 fallbyssum með 10 cm. hlaupvídd hver, ásamt smærri byssum. — Þjóðverjar hafa ekkert á þessa viðureign minst enn. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.