Morgunblaðið - 29.08.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.08.1944, Blaðsíða 5
I>riðjudagur 29. águst 1944. MORGUNBLAÐIÐ V = g Y Ý = ! v / Skrautvörur í j Dömunærföt j Happdrætti Háskóla Islands Höfum fengið skrautvörur í óvenju fallegu úrvali. J & K* * UJ. Warinó X = Skyrtur, buxur, nýkomnar. Versl. Dísafoss, Grettisgötu 44. onóóon miiuo IUIIlIlliUIIIUIIill!lllllll||il||||llllll» Vesturgötu 2- l i = Einlit Crepe-efni Tilboð óskastí timbur, júrn og fleira úr stóru húsi. Til sýnis hjá Keilir við Eiliðaárvog- ! i = nýkomin. Fallegir litir. = £ Versl. Dísafoss, Grettisgötu 44. Happdrættið óskar eftir umboðsmanni frá miðjum september til þess að taka við umboði því, sem nú er á Klappar- stíg 17, en var áður í Alþýðuhúsinu. Umsóknir sendist skrifstofu happdrætt- isins í Vonarstræti 4 fyrir 9. septem- ber, og gefur skrifstofan nánari upp- lýsingar. Ætlast er til, að umboðið verði í sama bæjarhverfi sem hingað til- iuiiiiiiifnnnauntrtí«iuuiminiiiiinniui!)íMOuiiuio nillllllllllHIIIIIWIHIIHIIIimHHIMininiIlllllflllllMimr Ford I •♦♦ I ! ? I <• Landakotsskólinn verður settur 1. sept. 8—13 ára gömul börn eiga að mæta kl- 10 f. hád. og 7 ára börn kl. 1 e. hád. SKÓLAST J ÓRI. 1 5 manna með stærri bens- ínskamti er til sýnis og sölu í Hafnarstræti 7 í dag. X. .77. y ♦*♦ tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiillliiiiiilllllllltiiiiitiiii Cggert Claessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálafh’.tningsmenn, Allskonar lögfrœöistörf JörDin Hvassahraun í Vatnsleysustrandarhreppi er laus til ábúð- ar á hausti komanda- Jörðin er um 20 km. frá Reykjavík og er talin vera með bestu fjárjörðum á Reykjanesi- Allar nánari upp- lýsingar gefur ÞÓRODDUR JÓNSSON, Hafnarstræti 15, Reykjavík. •í x A tímum vöruskorts og samgönguerfiðleika er oft erfitt að velja hentuga tækifærisgjöf! En sem betur fer er til ágæt lausn á því vandamáli, EN ÞAÐ ER GÓÐ BÓK! Liljur Vallarins er að öllu saman- lögðu einhver skemti- legasta og ánægju- legasta skáldsagan sem út hefur komið í seinni tíð! Liljur Vaiias’iiis er auk þess prýðileg að ytra frágangi og þess vegna mjög eiguleg bók! í dag fæst LILJLJR VALLARINS í öllum bókaverzlunum landsins, en óvíst er að svo verði á morgun, því að salan er ör! < ► < > <s>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.