Morgunblaðið - 30.08.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.1944, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 30. ágúst 1944. MORGUNBLAÐIÐ 9. GAMLA B$Ó TJARNA&BÍÓ qSB Endurfundir (H. M. Pulham, Esq.) HEDY LAMARR ROBERT YOUNG RUTH HUSSEY Sýnd kl. 6)4 og 9. Sýkn eða sekur (ALIBI). Lögreglumynd eftir frægu frönsku sakamáli. Margaret Lockwood Hugh Sinclair James Mason Raymond Lowell Sýnd kl. 5, 7, 9. Hermanna- glettur (Adventures of a Rookie) með sk opleikurunum Wally Brown og Alan Carney. Sýnd kl. 5. _ Augun jeg hvíli með gleraugum frá TÝLL £ Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. t $ B- Hugheilar þakkir færi jeg öllum, einstaklingum, ;j; stofnunum og fjelagsdeildum, sem heiðruðu mig | margvíslega á sextugsafmælinu 25. þ. mán. * i Reykjavík 29. ágúst 1944. •í Kristm. Jónsson. ;j; I 1 £ I Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er sýndu mjer vinarhug með höfðinglegum gjöfum, heimsóknum og skeytum á 60 ára afmæli mínu 28. þ. mán. Til hamingju liggi leiðir ykkar allra. Guðjón Magnússon, Hafnarfirði. I * | I 4* £••:•• Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem glöddu okkur á sextíu og fimm ára hjúskaparafmælisdegi okkar, 23. þ. mán., með heimsóknum, blómum og skeytum. — Guð blessi ykkur öll. Norðurkoti á Miðnesi, 28. ágúst 1944. Guðrún Ölafsdóttir. Ormur Sverrisson. 4> «> TIL SÖLU: 3 vjelbátar á stærðinni 9—14 sml. allir í ágætu ásig- komulagi, með eða án línu- og dragnótaveiðarfæra. Einnig trillnbátur 5 smálestir með 16/20 hestafla Bolindervjel, línúspili og veiðarfærum. Upplýsingar gefur Haraldur Ágústsson, Reykjavík, símar 1483 og 2454. k—:«t—:*<•<— K Svissnesk 'Í 1 rj* ! X Storesefni Litla búðin IJIMGLINGAR óskast til að bera blaðið til kaupenda í ýms hverfi í hænum Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Iðja, Fjelag verksmiðjufólks heldur fund í Iðnó niðri fimtudaginn 31. ág. kl. 8,30 e. h. Dagskrá: Verkfallið. Fjelagar fjölmenni og mæti síundvíslega. STJÓRNIN. Austurstræti 1. ♦X**X*»X«X^ BOLLAPÖR IMVkOMIN éra Góður sendisveinn óskast við heildverslun 1. október. Lysthaf- endur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til blaðsins, merkt: „Ábyggilegur“. TILKYNIMIIMG um kartöfluverð Verðlagsnefnd garðávaxta hefir tilkynt ráðuneyt- inu að hún hafi ákveðið að heildsöluverð á kartöfl- um skuli frá og með 30. þessa mánaðar verða kr. 138.00 hver 100 kg. og smásöluverð frá sama tíma kr. 1.70 hvert kg. og gildir hvorttveggja fyrst um sinn þar til öðruvísi verður ákveðið. Ráðuneytið hefir í tilefni þessa ákveðið, samkvæmt heimild í lögum nr. 42 1943 um dýrtíðarráðstafanir, að smásöluverð á kartöflum skuli ekki vera hærra, fyrst um sinn en kr. 1.30 hvert kg. og heildsöluverð kr. 104.00 hve*r 100 kg. Jafnframt hefir ráðuneytið falið grænmetisversl- un ríkisins að kaupa eftir því sem markaðsástand og áðrar ástæður leyfa, eða semja við aðra nm að kaupa þær kartöflur. sem framleiðendur í landinu kunna að vilja selja af þessa árs uppskeru. Grænmetisverslunin getur sett nánari áltvæði um vörugæði, móttöku og annað, er við kemur kaupum á kartöflum. Atvinnu- og samgönguráðuneytiS, 29. ágúst 1944. NÝJA BÍÓ íexas Óvenjulega spennandi og æfintýrarik stórmynd. CLAIRE TREVOR, GLENN FORD, WILLIAM HOLDEN. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfáibik Bátasí Skipasaumur Stiftasaumur Boltajárn V-i” Hnoðhríngir •T/ 19 1 / K/ ?? *X/ /8 ,/Z , 8 '4 Eirsaumur Blásaumur VERZLUN O. ELLINGSEN h.f. onípm a . .. „dverrir fjarðar og Patreksfjarðar í c.sg Tekið á móti flutningi til Isa- Eggert Ctaessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Simi 1171. hæstarjettarmálaflr.tningsmenn, Allskonar lögfrœðiatörf iiiimiiiiitiimiimimimiiiinniiimmimmiiinmimiii innniinnmimnnnmmmnmnmmimimmimKmm lieí«r vvvvv* *XMX* v **♦ *J**J*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.