Morgunblaðið - 23.09.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.09.1944, Blaðsíða 11
Laugardag-ur 23. sept. 1944 MORGUNBLAÐIÐ II Fimm mínútna kresspfa Lárjett: — 1 kuldi — 6 mátt ur — 8 svik — 10 forsetning — 11 smáhýsin — 12 upphrópun — 13 tekið út — 14 hitunartæki — 16 fuglinn. Lóðrjett: — 2 guð — 3 mik- ill kraftur — 4 algeng skamm- stöfun — 5 mjög hamingju- söm — 7 safna saman — 9 hlass — 10 sár — 14 samteng- ing — 15 frumefni. Ráðning síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 frúin — 6 eti — 8 S. G. — 10 úr — 11 hafalda — 12 út — 13 ak — 14 fag — 16 fárra. Lóðrjett: — 2 re — 3 útlagar — 4 ii — 5 íshús — 7 braka — 9' gat — 10 úða — 14 fá — 15 gr. Fjelagsiíf SKÁLAFERÐ kl. 8 í kvöld frá Arnarhvoli. Al- menn stjettabar- átta á sunnudag! Kjötsúpa til miðdags. — --------É- ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í «Tó- sépsdal um helgina, farið í dag kl. 2 og kl. 8. Kaup-Sala EGGJALÍKI 1- dós jafngildir 15 eggjiun, kostar aðeins kr. 1,70. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803. ÞURKAÐIR ÁVEXTIR Perur, Perskjur, Epli, Grá- fíkjur, Sveskjur, Rúsínur, Blandaðir ávextir. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803. HEFI TIL SÖLU fallegra púða, hentuga til tæki- færisgjafa. Njálsgötu 82 I. h. TRJEKASSAR til sölu. Columbus h.f. Sími 2760. TIL SÖLU Taurulla, tauvinda, gasvjel, vatnsdúnkur og kolaofnar á Suðurgötu 35. Sími 4252. NOTUÐ HÚSGÖGN k'eypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Vinna' HREIN GERNIN GAR húsamálning, viðgerðir o. fl. Öskar &Óli. — Sími 4129. 265. dagur ársins. Jafndægri á hausti. Árdegisflæði kl. 9.40. Síðdegisflæði kl. 22.00. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.00 til kl. 6.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Læfjabúð- inni Iðunn. Næturakstur annast Bs. Is- lands, sími 1540. STUART VII — 59449237 — Fjárhst. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messað kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson. Hallgrímssókn. Messað kl. 2 í Austurbæjarskólanum, sr. Sig- urbjörn Einarsson. Elliheimilið Grund. Messað kl. 10V2, síra Sigurbj. Á. Gíslason. í Fríkirkjunni kl. 5, sr. Árni Sigurðsson. Kaþólska kirkjan. Lágmessa í Reykjavík kl. 10 f. h. í Hafnar- firði kl. 9. 55 ára verður í..dag Skarphjeð inn Njálsson, Freyjugötu 7. Frú Þórdís Símonardóttir, Suð urkoti, Vatnsleysuströnd, ú 50 ára afmæli í dag. Þóra Sigríður Einarsdóttir, Bræðraborgarstíg 12 á sextugs- afmæli í dag og dvelur nú um tíma sem sjúklingur á Vífils- staðahæli. Hún er margri reyk- vískri húsmóður að góðu kunn, fyrir sín myndarlegu störf og trúmensku í þeirra barfir- Við vinir hennar og kunningjar ósk- um henni hjartanlega til ham- ■ingju á þessúm tímamótum og að hún verði mjög bráðlega heil heilsU aftur. Vinkona. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Guðbjörg Oddný Helgadóttir og Sverrir Lingaas. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Gísl- ína Vilhjálmsdóttir verslunar- mær og Hafsteinn Ólafsson sjó- maður, Skólavörðustíg 20 A. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Sigríður Matthíasdóttir og Haraldur Sigurðsson frá Tilkynning FULLTRÚAR á stofnþing Iðnnemasambands Islands, munið þingsetninguna í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 2 e. hád. U ndirbúningsnef ndin. Tapað TAPAST HAFA GLERAUGU á leið frá Bergstaðastræti 79 að Tjarnarbíó. Finnandi vin- ^amlegast geri aðvart í síma 2882. Hjalteyri. Héimili ungu hjón- anna verður í Skjaldborg. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af vígslu- biskup Bjarna Jónssyni, ungfrú Fjóla Vilmundardóttir og Helgi Sigurðsson húsgagnasmíðameist- ari, Freyjugötu 39. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni Helga Kristínsdótt- ir (Pjeturssonar blikksmiðs) og Sigurbjörn Sigurðsson bygginga meistari. Heimili ungu hjónanna verður á Laufásveg 22. Hjónaefni. Þann 16. þ. m. op- inberuðu trúiofun sína ungfrú Ingibjörg Bryngeirsdóttir, Vest- mannaeyjum og Sigfús Ingi- mundarson, Reynimel 43. Ungmennadeild Slysavarnafje- lagsins heldur sinn fyrsta fund á þessu hausti, í Oddfellowhús- inu uppi, ,kl. 11 f. h. á morgun (sunnudag), Fjárgirðingin í Breiðholti verður smöluð í dag kl. 12. Leikf jeiagið og Tónlistarfje- lagið hafa fyrstu sýningu á Pjetri Gaut, að þessu sinni, ann- að kvöld. — Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 í dag og verður ekki svarað í síma fyrsta klukkutím- ann. Engir miðar fráteknir. Til Strandarkirkju: Ninna 10 kr. Móðir 25 kr. Ónefndur 5 kr. Þ. B. 10 kr. Á. G. 30 kr. K. G. 100 kr, f. 5 kr. N. N. 7 kr. Þ. í. 5 kr. Ósk 10 kr. N. N. 50 kr. Þ. 3 kr. Ónefndur maður í Vest- mannaeyjum 200 kr. U. S. 15 kr. S. og H. 10 kr. X. 50 kr. Smith 5 kr. Guðjón Sigurðsson 40 kr. K. G. Kr. 20 kr. Maddý 10 kr. S. H. 10 kr. I sambandi við komu forseta íslands til Hafnarfjarðar skal það tekið fram, að það var for- maður Magna, Kristinn J. Magn ússon, sem tók myndina, er for- seta var gefin af Hellisgerði, en Vignir ljósmyndari stækkaði hana og litaði. Höfðingleg gjöf til Kvenfje- lags Fríkirkjusafnaðarins. Hjón, sem ekki vilja láta nafna sinna getið, færðu mjer fyrir skömmu síðan kr. 2000.00 — tvö þúsund krönur — að gjöf til Kvenfje- lags Fríkirkjusafnaðarins. Gjöf- in er gefin til minningar um mæður þeirra hjónanna, merk- iskonur, sem störfuðu og studdu dyggilega að velferð Fríkirkju- safnaðarins og Kvenfjelagsins meðan þær lifðu. — Fyrir þessa höfðinglegu gjöf vottar Kvenfje- lag Fríkirkjusafnáðarins hinum veglyndu gefendum innilegt þakklæti. Bryndís Þórarinsdóttir. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. i 20.45 Ljóðskáldakvöld. — Upp- lestur og tónleikar. (V. Þ. G. o. fl.). Beveridge býður sig fram til þings. London í gærkveldi: — Sir William Beveridge, höfundur hinnar kunnu Beveridge- áætlunar, hefir verið einróma kosinn sem frambjóðandi frjálslynda flokksins í auka- kosningum, sem fram eiga að fara í Brewick on Tweed kjör- dæmi á næstunni. — Reuter. Fæði FAST FÆÐI og lausar máltíðir, fæst á Yesturgötu 10. <§><$><§><§><§><$><§>$>$><§><$><§><§><§><&<$><§><§><§><$><§><$<$><§><$><§><§><§>&$<§><$><$><§><$<$><$<&&§><&$<&§><$>$><§><$ Bestu þakkir til allra, er glöddu mig, með heim- | sóknum, skeytum og gjöfum á fimtugsafmælinu. Sigríður Thorlacius. ^^$><$><^<^<^<$><$><$><$>^><^<$><$><$><$>^><^<$><$><$><$><$><$><^$><$><$><$><$><$><$><$><$><$><$><$><$><$><$>^><$>^$><^<$><$> Innilega þakka jeg öllum þeim, nær og fjær, | sem glöddu mig á 65 ára afmæli mínu, 19. júlí 1944. Guð blessi ykkur öll. Málmfríður Valemtínusdóttir, Stykkishólmi. <$> . Áður auglýstur hluthafafundur h.f. Kvennaheimilisins Hallveigarstaðir, verð- ur haldinn föstudaginn 29. sept 1944, kl. 5 e.h, í húsi Yerslunarmannafjelagsins, Vonarstr. 4. STJÓRNIN. z <fr&§><§><$><§><$><$><$><§><§><$>4»<?><9><$><$><$><$><$><§><$><$><&$><&$><$><§><$><$><$><$>& f KVENNADEILD S. V. F. í, t y *% Fundur mánudag 25. sept. kl. 8y2 í Tjarnarcafé ❖ i Góð skemtiatriði. Dans. Y ? X STJÓRNIN. t 1 skrifstoluherbergi óskast. Tilboð sendist í pósthólf 987. ®&$><§>&§><§><§><§><§><§>Q><$>Q><§>G><$><$><§><§><$><§><§><§>4><§>$><§>Q><§><§><§><§><§><§><§><$><§><$><$>^^ Xm!*XmXmXmX*XmXmXmXmXmXmX“XmXmXm^*J*í*XXmXmX*XmX' Vegg- og góiiilísar | ♦!♦ fyrirliggjandi. . % J. ÞORLÁKSSuN & NöRÐMANN. Bankastræti 11. Sími 1280. % Jarðarför mannsins míns og föður, EIRÍKS A. GUÐMUNDSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 25. þ. mán. og hefst með bæn á heimili okkar, Ásvallagötu 15, kl. 3,30 e. hád. Ásta Jónsdóttir, Eyrún Eiríksdóttir Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför HELGU G. HELGADÓTTUR. Helga Björnsdóttir, börn og tengdabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, frú HELGU GUÐBRANDSDÓTTUR, Akranesi. Böm og tengdaböm. Ykkur öllum, er sýnduð okkur samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför, SVAVARS, sonar okkar, vottum við okkar innilegasta þakklæti. Svava Þorsteinsdóttir. Ársæll Ámason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.