Morgunblaðið - 28.09.1944, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudag'ur 28. sept. 1944.
Megin
ÚTVARPSRÁÐ boðaði í
■gær blaðamenn á sinn fund
og var þeim skýrt frá vænt-
anlegri tilhögun dagskrár
•úcvarpsins næsta vetur.
Álhersla lögð á þjóðlegt efni.
Útvarpið mun á komandi
vetri leggja áherslu á flutn-
tng þjóðlegs efnis, sagði dr.
Magnús Jónsson prófessor,
formaður útvarpsráðs. Dag-
skráin verður að töluverðu
leyti bygð upp af föstum
ltðnum öllu meira en að
undanförnu. Flutningi þjóð
legs efnis mun verða skift
í þessa liði: Lestur íslend-
ingasagna, Myndir úr sögu
þjóðarinnar, íslenskir nú-
tímahöfundar og erindi um
tiátlúrufræði íslands..
•^íjestur Íslendíngasagna.
Dr. Einar Ól. Sveinsson mun
annast lestur íslendingasagn-
anna, eins og í fyrravetur. —
Verður Laxdæla lesin fyrst.
I fyrra var sú nýbreytni tek-
in upp, að * íslendingasögur
voru lesnar í útvarpið einu
«j í viku. Átti þessi liður
tniklum vinsældum að fagna,
og mun það að miklu leyti á-
gætum lestri dr. Einars að
þakka.
Myndir úr sögu þjóðarinnar.
Nýr liður mun verða tekinn
upp í dagskrá útvarpsins í vet
u., og hefir hann hlotið nafnið:
Myndir úr sögu þjóðarinnar.
Tngangurinn með þessum
þætti er sá, að bregða upp fyr-
«r hlustendum myndum af ein-
«tökum mönnum, stefnum og
viðburðum íslandssögunn-
ar Vilhjálmur Þ. Gíslason hef-
ir tekið að sjer að annast þenn
an þátt og fá menn til að flytja
hann.
Islenskir nútímahöfundar.
„Bör Börsson", útvarpssag-
ar I vetur, sem leið, átti fá-
dæma vinsældum að fagna. —
Þetía varð til þess, að útvarps-
ráðinu varð tjóst, að heppilegt
myndi að hafa útvarpssögurn-
ar tvær. Önnur sagan ætli að
vera ljett og fyndin, en hin
ætti frekar að hafa bókmenta-
legt gildi. Útvarpsráð ákvað að
hafa útvarpssögu eftir erlend-
an höfund eins og áður, en
taka upp nýjan lið, sem nefnist
„Ísíenskir nútímahöfundar“. —
Sá þáttur verður fluttur einu
si rd í viku. Munu þá íslenskir
rithöfundar lesa upp úr verk-
ura sínum.
Næst mun útvarpið taka lil
m.eðferðar söguna „Vor egen
stamme“, eftir Johan Bojer,
og mun Helgi Hjörvar .að lík-
inditm lesa hana. Er þessi saga
alvarteg alþýðusaga. En síðar
n uti verða lesin einhver ljett
saga
Katldór Kiljan Laxness mun
ríða á vaðið með þáttinn „Is-
leuskir nútímahöfundar“ Ekki
cr enn ákveðið hvaða verk
K ’jan mun lesa.
f'yridestrar um náttúrufræði
ffslands.
Við og við munu verða flutt
erindi um náttúrufræði, eink-
Vetrardagskrá útvarpsins:
áhersla
lögð á þjóðlegt efni
Utvarpið vill senda fregnritara til
Evrópuvígstöðvanna
20.45 Erindafl. (ýms efni).
21.15 Islenskir nútímahöfund-
ar (upplestur) (22.00—23.00:
Ef til vill dagskrár-auki).
Miðvikudagur.
20.30 Kvöldvaka.
um náttúrufræði íslands. —
Verða þessi erindi yfirieitt
flutt á mánudögum. Útvarps-
ráð hefir augastað aðallega á
tveim mönnum til þess að
flytja þessa þætti: Pálma Hann
essyni rektor og Árna Frið-
rikssyni fiskifræðingi. ‘
„Samtíð og framtíð“.
I vetur mun verða tekinn
upp þáttur, sem nefnist „Sam-
tíð og framtíð“. Mun Vilhjálm-
ur Þ. Gíslason annast þáttinn
fyrst um sinn. Verður í þessum
þætti skýrt frá tækninýjung-
um og áhrifum þeirra á fram-
tíðina, rætt um þjóðfjelags-
fræði o. fl. Útvarpsráð hefir
talað við ýmsa menn, svo sem
Gísla Halldórsson verkfræðing,
Hörð Bjarnason arkitekt og
Eðvarð Árnason símaverkfræð
ing, og farið þess á leit, að
þeir legðu þessum þætti lið sitt
og hefur góðu verið heitið um
það.
„Lönd og lýðir“.
Þá verður einnig í velur tek-
inn upp þáttur, sem nefnist
„Lönd og lýðir“. Verður í þess-
um þáttum rætt um sögulega
þjóðfræði, alburði, sem nú eru
að gerast, og gerast munu við
friðarborðið. Leitað hefir verið
til Knúts Arngríipssonar skóla
stjóra og Einars Magnússonar
Mentaskólakennara um flutn-
ing þáttarins.
Freguritari til vígstöðvanna.
Miklar líkur eru til þess, að
innan skamms sendi útvarpið
fregnritara til útlanda, þar sem
hann hefir aðstöðu til þess að
vera viðstaddur stórviðburði.
Enda þótt útvarp og blöð eigi
kost á ágætum frjettum, þá er
samt sá ljóður á, að þær eru
ekki skrifaðar fyrir íslenska
hlustendur og lesendur. Gætu
greinar frá slíkum fregnritara
orðið líSur í þættinum „Lönd
og Iýðir“.
„Úm daginn og veginn“.
í vetur mun þátturinn um
daginn og veginn verða flutt-
ur einu sinni í viku eins og að
undanförnu. En sá háttur verð
ur tekinn ypp, að annan hvern
mánudag munu verða samtöl
tveggja manna um daginn og
veginn. Hafa þeir Vilhjálmur
Þ. Gíslason og Sigurður Ein-
arsson tekið að sjer að annast
þá kafla fyrst um sinn.
Leikritin.
Kosin hefir verið nefnd til
þess að sjá um leikritaval og
undirbúa flutning leikritanna.
í henni eiga sæti Páll Stein-
grímsson, Vilhj. Þ. Gíslason og
Helgi Hjörvar. Hefir nefndin
ákveðið val leikrita fram að
nýári. Fyrst verður tekið til
meðferðar leikritið „Konungs-
efnin“, eftir Ibsen, í þýðingu
Þorsteins Gíslasonar. Verður
því skift í tvö sjálfstæð leikrit.
Þá verða einnig leikin tvö verð
launaleikrit: „Talað á milli
hjóna'ý eftir sjera , Pjetur
Magnússon í Vallanesi og
„Tvenn spor í snjónum“, eftir
sjera Gunnar Árnason á Æsu-
stöðum. Þann 2. desember verð
ur leikið stórt franskt leikrit
eftir Bernat'd um ófriðinn og
margvislegar afleiðingar hans.
Ljóðabálkur og Ljóðskálda-
kvöld.
Fyrirhugað er að lesa við og
við í útvarpið í velur úrvals-
Ijóð íslenskra skálda og leið-
beina um lestur þeirra. Hjörvar
mun taka að sjer þennan þátt,
sem nefnist „Ljóðabálkur". —
Þá munu og íslensk Ijóðskáld
lesa við og við upp úr verkum
sínum, á svokölluðum „Ljóð-
skaldakvöldum14.
Spurningar og svör um ístenskt
mál.
Þeim þætli verour að sjálf-
sögðu haldið áfram. — Björn
Sigfússon mun annast þáttinn
eins og að undanförnu. Ilefir
Björn gert þátt þennan afar
vinsælan, enda var við því að
búast af jafn gáfuðum og fróð-
um manni.
Tónlist.
Páll ísólfsson, tónlislarráðu-
nautur útvarpsins, sagði, að
áhersla yrði lögð á flutning ís-
lenskrar tónlistar. — Vandað
yrði til tónlistarinnar eflir
föngum, en annars væri ekki
endanlega gengið frá því, hvern
ir tónlistarflutningnum yrði
hagað. — Tónlistarskólinn og
hljóðfæraleikarar útvarpsins
munu sjá um tónleika eins og
að undanförnu.
Annað efni.
Frjettaflulningi verður hag-
að svipað og áður. Sama er að
segja um kvöldvökurnar, barna
tímana og tungumálakennsl-
una.
Á þriðjudögum verður dag-
skráin lengd lil kl. 23. Milli kl.
22 og 23 þessa daga, verður
flutt eitthvað ljett efni.
Bygging nýrrar útvarps-
stöðvar.
Þá spurðu blaðamenn að lok
um, hvað liði byggingu nýrrar
útvarpsstöðvar. Formaður út-
varpsráðs sagði, að þetta mál
væri að sjálfsögðu í höndum
útvarpsstjóra, en sjer væri
kunnugl um, að hann væri að
safna fje í húsbvggingarsjóð,
en ennþá myndi ekki fullráðið
um tilhögun lóðar fyrir úl-
varpsslöðina. Á útvarpið við
hin mestu þrengsli að búa í'
húsakynnum þeim, er það hef-
ur nú.
i
Frumdrög að dagskrá !
útvarpsins í vetur.
Dagskrá útvarpsins verður í
vetur þannig í aðalatriðum:
Sunnudagur.
20.35 Erindi (ýmislegt efni).
21.10 (eða 21.15) Upplestur,
eða Ljettur þáttur, stundum
„Myndir úr sögu þjóðarinn-
ar“.
Mánudagur.
20.30 Erindi „Samtíð og fram-
tíð“. „Lönd og lýðir“, og ýms
efni, eftir atvikum.
21.00 Um daginn og veginn,
(samtöl annanhvern mánu-
dag).
21.20 Útvarpshljómsveit. —
Einsöngur.
Þriðjudagur.
20.20, 20.25 eða 20.30: Tónleik-
ar Tónlistarskólans.
Fimtudagur.
20.20 Útvarpshljómsveit.
20.50 Lestur íslendingasagna.
21.20 Frá útlöndum.
Föstudagur.
20.30 (eða 20.25) Útvarpssagan
21.00 Strok-kvartett útvarps-
ins.
21.15 Erindi (um hverskonar
efni).
21.40 Spurningar og svör um
íslenskt mál.
22.00—23.00 Symfóníu-tónleik-
ar (af plötum).
Laugardagur.
20.30 Leikrit, þrjá laugardaga
af hverjum fjórum, ella upp-
lestrarkvöld eða sjerstök
dagskrá.
Gróðurhúsaræktnn-
in á mikla framtíð
En þarf umbóta við
UNGUR REYKVIKINGUR,
Halldór Ó. Jónss. er nýkominn
heim frá Bandaríkjunum eftir
hálfs annars árs'garðyrkjunám.
Hefir hann einkum lagt stund
á ræktun í gróðurhúsum. Hann
er athugull maður og áhugasam
ur, og líklegur til þess að hrinda
af stað umbótum á sviði gróður
húsaræktunar.
í gær hafði tíðindamaður frá
blaðinu tal af Halldóri. Skýrði
hann m. a. svo frá:
— Jeg var meðal fyrstu nem
enda garðyrkjuskólans að
Reykjum í Ölfusi og útskrifað
ist þaðan vorið 1941. Vann jeg
um sumarið í Reykjahlíð í Mos-
fellssveit, en var næsta ár garð
yrkjustjóri Kaupfjelags Eyfirð
inga við BrúnalaugíÖngulstaða
hreppi. Fór síðan vestur í janú-
ar 1943.
Mestu af tímanum eyddi jeg á
ríkisháskóla Ohioríkis —
Þar fjekk jeg mikil kynni af
garðrækt Bandaríkjamanna,
Lagði jeg þar stund á blóma-
rækt og hina svokölluðu
,,vatns“-ræktun, sem mikið hef
ir færst í vöxt vestra hin síðari
ár.
Upphaflega var aðferðin sú
að rækta alskonar nytjajurtir
í vatni, í staðinn fyrir í mold,
láta rætur plantnanna vera í
vatni, og hafa í vatninu hæfi-
lega upplausn næringarefna.
En seinna hefir þessi aðferð
tekið ýmsum breytingum og
endurbótum. Nú nota menn alt
eins vel sand, hraunmulning
eða aðra mylsnu í staðinn fyrir
vatn þ. e. a. s. algerlega nær-
ingarsnauðan gróðurbeð, en
dæla svo í sandinn eða mölina
vatni með hæfilegri efnaupp-
lausn.
Með hverju ári sem líður not
færa garðyrkjumenn sjer meira
og meira þessa aðferð. Með
þessu móti hafa menn meira
vald yfir ræktuninni og geta
alveg ráðið því, hve ræktunar
plöntunum berst mekil næring
og hve mikið vex á hinu af-
markaða rými gróðurhúsanna,
Þessi algerlega tilbúni vaxtar-
beður plantnanna er oftast
hafður í steinsteyptum kerum,
Með meira og minna sjálfvirk-
um dælum er næringarvökvun
um dælt í beðin eða þrærnar.
Við töluðum saman stundar-
korn um hina miklu gróðurhúsa
ræktun vestra, þar sem miklir
kolaofnar eru látnir framleiða
gufu, er hitar húsin, gufan er
látin dauðhreinsa húsin og
mold, sand eða möl húsanna,
svo þar þrífast hvorki sjúkdóm
ar nje illgresi, en húsin bygð
úr völdum viði og svo sterk að
þau endast í áratugi.
Til samanburðar hefir svo
Halldór aðstæðurnar hjer, hinn
mikla jarðhita, sem hægt er að
ganga að, svo Upphitun er ó-
dýr. En ýmislegt gert af van-
efnum og vanþekkingu.
Halldór er í engum efa
um, að gróðurhúsaræktun eigi
sjer ákaflega mikla framtíð
hjer á landi, bæði til þess að
rækta matjurtir og skrautjurt-
ir til nota innanlands og til
þess að framleiða t. d. dýrustu
tegundir skrautjurta til út-
flutnings.
Með hinni nýju tækni getur
uppskeran á takmörkuðum
Framhald á bls. 12j