Morgunblaðið - 28.09.1944, Síða 11

Morgunblaðið - 28.09.1944, Síða 11
Fimtudagur 28. sept. 1944. MORGUNBLAÐIÐ U x ------- - | 1 *> t jj ró t laó í S a ^ÍIj n n l ia Éói n ó Sænska meistaramótið TIL GAMANS verður hjer skýrt frá úrslitum sænska meistaramótsins, sem fór fram, eins og áður hefir verið getið hjer í blaðinu, í hagstæðu veðri 20. ágúst. Árangurinn er yfirleitt mjög góður, enda eru Svíar ein j mesta íþróttaþjóð heimsins, ef þeir standa þá ekki fremstir. 100 m. hlaup: — 1) S. Ha- kansson 10.8; 2) L. Strandberg 10.9, 3) O. Laesker 10.9, 4) A. Johansson 10.9, 5) G. Fehrm 11.1, 6) I. Nilsson 11.2. 200 m. hlaup: — 1) L. Strand berg 22.1, 2) O. Laesker 22.2, 3) G. Fehrm 22.4, 4) S. Ohls- son 22.5, 5) I. Nilsson 22.6, 6) L. Lekander 22.8. Strandberg hljóp í 6. riðli á móti Laesker, sem þá vann hann. Hljóp Laesker á 22.7, en Strandberg á 22.9. Strandberg vann svo milliriðil á 22.1. 400 m. hlaup: — 1) A. Sjö- gren 48.4, 2) S. Ljunggren 48.4, 3) E. Tolf 48.8, 4) F. Alnevik 49.0, 5) B. Killen 50.3. — G. Nilsson var fimti í mark á 49.2, en hlaup hans var dæmt ógilt. 800 m. hlaup: — 1) H. Lilje- kvist 1:51.5, 2) I. Bengtsson 1:52.0, 3) O. Ljunggren 1:52.3, 4) G. Bergquist 1:52.9, 5) L. Dahl 1:53.0, 6) S. Malmberg 1:53.5, 7) L. Strand 1:53.8, 8) J. Gustafsson 1:54.2, 9) H. Áker ström 1:55.4, 10) T. Ringvall 1:55.7. 1500 m. hlaup: — 1) A. Andersson 3:49.6, 2) G. Hágg 3:50.0, 3) Ronneby-Andersson 3:50.0, 4) R. Gustafsson 3:52.6, 5) E. Ahlden 3:52.6, 6) H. Eriksson 3:53.8, Andersson hljóp í 4. riðli og var annar. Það var H. Eriks- son, sem vann hann þar. Hágg vann aftur á móti sinn riðill, en varð að láta í minni pokann fyrir Arne á úrslitasprettinum. Annars voru það 12, sem hlupu undir 4 mínútum. 5000 m. hlaup: — 1) Hágg 14:32.2, 2) K. E. Larsson 14:32.6, 3) E. Andersson 14:39.6, 4) I. Nilsson 14:40.8 5) E. Wallin 14:48.8, 6) E. Johans son 14:42,6, 7) T. Tillman 14:48.4, 8) A. Gustafsson 14:48,6, 9) B. Andersson 14:51.2, 10) S. Nilsson 14:52.4. 110 m. grindahlaup: — 1) H. Lindman 14.5, 2) H. Kristoffers son 15.0, 3) B. Rendin 15.4, 4) G. Risberg 15.4, 5) B. Ölund 15.6, 6) A. Andersson 16.2. 400 m. grindahlaup: —1) S. Larsson 53.2, 2) O. Bjelkholm 53,8, 3) A. Wallander 54.9, 4) V. Valderup 55.0, 5) B. Hög- ström 55.1, 6) A. Backlund 56.5 Langstökk: — 1) S. Hákans- son 7.28 m., 2) L. Eliæsson 7.27 m„ 3) G. Waxberg 7.24 m. 3) G. Risberg 7.15, 5) G. Strand 7.11. 6) G. Sundström 7.11, 7) S. Persson 6.68 m. 8) A. Blin- ke €.63 m. I undirbúningskeppninni stökk Hákansson 7.30 m„ Strand 7.15, Waxberg 6.97, (þessir 3 stukku aðeins eitt * Agætur árangur í flestum greinum stökk hver) Elias 6.96, Risberg 6.90, Blinke 6.85, Persson 6.85 og Sundström 6.82. — 17 stukku yfir 6.50. — Hákansson stökk í úrslitakeppninni 4 gild stökk af 6. Öll voru yfir 7.15 m„ en aðeins eitt yfir 7.20. •— Elias fjekk aðeins tvö gild stökk í úrslitum, annað 6.70 en hitt 7.27. Waxberg náði 5 gild- um stökkum. Voru þau öll yfir 7.15 m. og aðeins tvö þeirra undir 7.20. Risberg náði einnig 5 gildum stökkum, þar af þrjú yfir 7 m. Strand náði fjórum gildum stökkum, 2 yfir 7 m. Þrístökk: — 1) E. Hellstrand 14.93 m„ 2) L. Moberg 14.71 m„ 3) B. Johnsson 14.48 m„ 4) Á. Hallgren 14.09 m„ 5) R. Larsson 14.08, 6) A. Gustafs- son 13.92, 7) H. Olsson 13.91 m„ 8) C. H. Folger 13.66 m. Hellstrand náði einu stökki yfir 15 m„ en það var ógilt. — Stytsta stökk hans var 14.68 m. Stytsta stökk Mobergs var 14.16. Hástökk: — 1) H. Kristofers son 1.92 m„ 2) A. Bolinder 1.92 m„ 3) Á. Ödmark 1.88 m„ 4) O. Jonsson 1.88 m„ 5) G. Mattsson og A. Duregárd 1.88 m„ 7) H. Bágenholm 1.88 m„ 8) H. Björkling 1.84. — Alls stukku 12 yfir 1.80 m. Krist- offersson fór yfir hæðina 1.92 í öðru stökki, en Bolinder í þriðja. Næst var reynt 1.96 m„ en hvorugur þeirra var nálægt því að fara yfir. Stangarstökk: — 1) Sund- kvist 3.90 m„ 2) B. Hultkvist 3.80 m„ 3) B. Ljungberg 3.80 m„ 4) S. Lundgren 3.80 m„ 5) Ö. Södergárd, 3.80 m„ 6) A. Lindberg 3.80 m„ 7) K. Grae- sén 3.80 m„ 8) I. Nilsson 3.80. — Sex næstu menn stukku 3.65 m. Spjótkast: — 1) S. Eriksson 69.96 m„ 2) G. Pettersson 67.70 m„ 3) L. Atterw 66.21 m. 4) R. Tegstedt 64.70 m„ 5) E. Ollars 62.93 m„ 6) K. A. Jo- hansson 58.98 m„ 7) E. West- man 57.74 m„ 8) H. Berglund 55.75 m. — Als köstuðu 15 yf- ir 50 m. Svíunum þykir þessi árangur í spjótkastinu heldur ljelegur. Kringlukast: — 1) G. Bergh 45.25 m„ 2) E. Runvik 45.09 m„ 3) T. Mannerfelt 43.93 m„ 4) E. Westlin 43.84 m„ 5) L. Carlsson 43.80 m„ 6) G. Börjes son 43.50 m„ 7) A. Hellberg 43.50 m„ 8) T. Sköldbring 43.45 m.. — í undirbúnings- keppnina vann Runvik, kast- aði 45.63 m„ Westin var annar með 44.84 m. Bergh var fimti með 43.32 m. — Alls köstuðu 19 yfir 40 m. Kúluvarp: — 1) H. Willny 14.82 m„ 2) A. Romare 14.47 m„ 3) K. Nilsson 14.33 m„ 4) A. Fernström 13.90 m„ 5) K. E. Melin 13.76 m„ 6) O. Svers son 13.59 m„ 7) S. Edlund 13.44 m„ 8) G. Almquist 12.73. — í undirbúningskeppninni varð Nilsson hlutskarpastur með 14.12 m. Willny var fjórði með 14.05. Fernström og Edlund köstuðu þar yfir 14 m„ Almquist 13.95, Sversson 13.93 og Melin 13.89. — Alls köstuðu 17 yfir 13 m. Sleggjukast: — 1) B. Ericson 52.46 m., 2) E. Johansson 52.39, 3) E. Linné 51.69 m„ 4) Ö. Thryvelli 50.38, 5) F. Karlsson 48.94 m„ 6) B. Sund 45.11 m. Tugþraut: — 1) G. Waxberg 6900, 2) B. Larsson 6743, 3) S. Österberg 6063, 4) R. Larsson 6042, 5) I* Waxberg 5990, 6) S. Bergman 5807, 7) H. Schib- bye 5657. — G. Waxberg náði þessum árangri: 100 m. 11.6, lst. 6.86. kúla 12.38, hást. 1.75, 400 m. 52.6, 110 m. grind, 16.5, kringla 37.91, stangarstökk 3 60, spjótk. 52.85, 1500 m. 4:33.6. Þegar heimsmetið í 1500 m, hlaupinu var slegið A ÞESSU SUMRI bætti sænski hlauparinn Gunder Hágg heimsmetið í 1500 m. hlaupi í þríðja sinn, eins og áð- ur hefir verið skýrt frá í blað- inu. Þetta afrek vann hann 7. júlí í svolítilli golu og 22 stiga hita. í Idrottsbladet, sem nýlega hefir borist hingað, er hlaup- inu lýst og skal hjer til gamans skýrt nokkuð nánar frá því. — Það voru þessir 8, sem tóku þátt í keppninni: Hágg, Arne Andersson, Lennart Strand, Ro land Kristkmsson, Rune Várna mo-Gustafsson, Rune Persson, Ronneby-Andersson og Rigor- Olsson. S Þegar í byrjun kepptust þeir allir um að leiða, en strax eft- ir fyrstu 100 metrana var Strand fyrstur, en hann er frá sama fjelagi og Hágg og ætlaði að fórna sjer fyrir hann með því að leiða 800 fyrstu metrana sem hann og gerði. Hágg var næstur og þá Andersson. Eftir 200 metrana var Andersson kominn í fjórða sæti, en röðin Sundafrek fyrir 30 árum SyntúrViðeyífyrstasinn FYRIR þrjátíu árum, í þess- um mánuði, var í fyrsta sinn synt frá Viðey til lands. Það var núverandi forseti Iþrótta- sambands íslands, sem vann þetta afrek. Um það segir m. a. í ísafold 9. sept. 1914: „Mesta sundþraut, er sögur fara af á landi hjer, önnur en Grettissundið úr Drangey, er sund það milli Viðeyjar og Reykjavíkur, sem Benedikt G. Waage svam- s.l. sunnudag. Sundkappinn, fjelagar hans nokkrir, blaðamenn o. s. frv„ fóru út í Viðey nokkru fyrir hádegi. Var blæjalogn á sjón- um, en lofthiti ekki mikill. Var lagt að höfðanum vestanvert t við Viðeyjarhúsið, og vildi svo til, að fyrir ofan lendingu blasti við hellir inn í höfðann. Þar ljetu menn fyrirberast, uns sundið hófst og var hell- I irinn þegar skírður Sundhellir. Sundkappinn var roðinn svínafeiti hátt og lágt um all- j an líkamann og þar yfir helt lýsi miklu. Var þetta gert til J að verja líkamann kulda. Að þessu loknu varpaði Benedikt sjer í sjóinn. Undan honum fór kappróðrarbátur Sigurjóns Pjeturssonar, sem frægur er frá fánadeginum 12. júní, og aðrir tveir bátar fylgdust með á sundinu. Tók Benedikt þegar rösklega til sundtaka og miðaði svo vel áfram, að fyrstu röstina svam hann á rúmum 20 mínútum. Eftir það fór sundhraðinn held ur minkandi og er inn á Reykja víkurhöfn kom, sótti svo kuldi að líkamanum, að honum um hríð miðaði býsna lítið áfram. Seinustu skorpuna til lands sótti hann sig aftur og mátti heita mikið hraðsund síðustu 100 faðmana eða svo, áður en hann tók land við Völundar- bryggju. Á hermælingakorti var reynt að mæla sem nákvæmast hve löng væri leiðin með krókum öllum og kom þá í ljós, að vera mundi 4V2 röst, eða 2V2 röst minna sund en Grettissundið er talið; það ætla menn verið hafa 7 rastir. annars óbreytt hjá þeim fyrstu. Eftir 400 metra, var Strand enn fyrstur (hljóp þá á 56 sek.), Hágg var rjett á eft- ir og Andersson um 5 m á eftir honum. Þá komu þeir Rune Gustafsson og Ronneby. Eftir 500 m hafði Arne minkað biiið í 4^2 m og Gustafsson fylgdi fast eftir. 600 m — og Arne hefir enn minkað bilið um V2 m, svo nú eru aðeins fjórir,, metrar á milli þeirra. 800 m — Strand hefir leitt hlaupið til þessa og gera það prýðilega. Tími hans var 1:56 mín. Hágg kom rjett á eftir honum og Andersson þremur metrum þar fyrir aftan. 900 m — Hágg leiddi nú hlaupið, en Arne hafði staðið sig vel, hann var aðeins 1 V2 m á eftir honum og hafði dregið Rune Gustafsson með sjer. En svo jókst bilio aftur og varð 3 metrar, sem hjelst óbreytt, þegar 1200 m. voru búnir. Þá freistaðist Gunder til þess að líta aftur og sá Axme rjett hjn sjer og þá skeður hið ótrúlega — hann hérðir á ferðinni. — Bilið eykst nú smátt og smátt. Nokkra metra frá marki lítur Gunder við í annað sinn og sjer að Arne getur ekki orðið honum hættulegur — það var sama fjarlægðin og í „gamla daga” áður en Ai-ne fór að ræna hann heimsmetunum og hafði enga sigurmöguleika. Tíminn var 3:43,0 mín„ -eðn um 10 sek. betri en hinn heims frægi Nurmi náði nokkru sinni, Urslit hlaupsins urðu þessi: 1) Gunder Hágg 3:43,0, 2) Arne Andersson 3:44,0 mín„ 3) Rune Gustafsson 3:48,2 mín.„ 4) Rune Persson 3:51,8 mín., 5) Ronneby-Andersson 3:54,2 mín og 6) Roland Kristiansson 3:58,0 mín. Millitímarnir urðu þessir: 400 m 56,7 sek„ 800 m 1:56,5 mín, 1200 m 2:58,0 mín. og 1500 m. 3:43,0 mín. Til samanburðar skulu nefndir millitímar And- ersson, sem hann setti í fyrra: 400 m 58,0 sek., 800 m 2:01,0 mín„ 1200 m 3:01,0 mín. og 1500 m 3:45,0 mín. Hvei'ja 100 m í hlaupinu hljóp Hágg á þeim tíma, sem hjer skal tilgreindur: 13,8 •—• 13,4 14,5 15,0 — 14,5 — 14,8 — 14,9 — 15,6 — 15,1 — 15,4 — 15,6 — 15,4 — 15,2 — 14,8 — 15,0. Sund þetta svam Benedikt á 1 klst. og 56 mín. — Það þarf mikið líkamsþrek og óþreyt- andi æfingaþolinmæði til þess að leysa af hendi annað eins íþróttaafrek og þetta er. En það þarf ekki síður andlegt þrek, óbilandi vilja og festu við sett mark“. A MEISTARAMOTINU í Budapest i sumar náðist góður árangur í ýmsum greinum. Kelen vann 10.000 m. hlaup á 30:46.0 min. Nemeth hljóp á 30:55.0 mín. Marosi vann 800 m. á 1:52.9 mín. Horvath kast- aði kringlunni 47.28 m. og Zajki vann langstökk á 7 m.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.