Morgunblaðið - 01.10.1944, Side 1
/
16 síður
81. árgang-ur
----------------------^
221. tbl. — Sunnudagur 1. oktéber 1944.
Isafoldarprentsmiðja hi.
gagimAhlaupum þjoðverja hruimdið
Petain kominn
til Þýskalands
London í gærkveldi. ^
Þýska frjettastofan tilkynti í
kvöld, að Petain hefði í dag far
ið frá Belfort í Frakklandi, „til
þess-', eins og það var orðað,
' „að verndaður yrði hinn sanni
leiðlogi Frakklands og hags-
munir þess fyrir fjárglæfra-
mönnum De Gaulle og enskum
og amerískum kúgurum“.
— Reuter. .
Illviðri tefja áttunda
herinn
London í gærkveldi:
MIKIL illviðri eru nú á Adria
hafsströndum Ítalíu, og tefja
þau mjög framsókn -áttunda
hersins. Þjóðverjar hafa og gert
gagnáhlaup og náð aftur hæð-
um nokkrum. Fimli herinn hef
ir sótt nokkuð fram-
Svo er frá skýrt, að rigning-
ar hafi verið svo miklar, að víða
hafi all farið á flot og þurrir
árfarvegir orðið að straum-
þungum óm. — Þjóðverjar
segja að sókn bandamanna sje
hætt í bili vegna mikils mann-
tjóns. — Reuter.
Árásin á Calais
hafin af nýju
JiANDAMENN byrjuðu á-
rásii' sínar á Ca.lais í niorgun,
eftir að vopnahlje það, seni
Þjóðverjar höfðu fengið, til
þess að flytja íbúa borgarinn-
ar á brott, var útrunnið.
Ilöfðu þá verið fluttir á brott
um 10 þús. af íbúununi.
Árásin var hafin Ineð stór-
skotahríð. loftárásum og skrið-
dreka- og fótgönguliðsárásum
og tókust þegar harðir bar-
bagar, sem staðið hafa í all-
an dag. Ekki er talið líklegt,
að Þjóðverjar verjist lengi
úr þessu í Calais.
Auk þess að verjast í Calais,
berjast Þjóðverjar enn í borg-
unum Dunquerque, St. Naza-
jre. Eorient, La 'Roehelle og
á svæðinu við ósa Gironde-
fljótsins. Eru á öllum þessum
stöðum miklir bardagir.
ar. —Reuter.
Flugleið opnuð.
London: Bráðlega verður aft
ur opnuð.ílugleiðin milli Lond
on og Paris. Tekur ferðin milli
þessara staða um 90 mínútur.
Ekki er vitað, hvort hjer er um
farþega- eða flutningaflug að
ræða.
Samningar
prentara
útrunnir
17erkfa.ll
á morgun ?
I nótt voru útrunnir samn-
ingar Fjel. ísl. prentsmiðjueig-
enda og Hins ísl. prentarafje-
lags. En prentarar sögðu upp
samningum á tilskildum tíma,
fyrir þrem mánuðum, og hafa
fyrir nokkru sent prentsmiðju-
eigendum tillögur um breyt-
ingar á fyrv. samningi.
Samningaumleitanir hafa
staðið yfir undanfarið milli
fjelaganna, en þær höfðu ekki
borið árangur í .gær.
I dag halda prentarar fund,
þar sem m. a. mun verða rætt
um tillögur sem samninganefnd
Prentsmiðjueigendafjelagsins
lagði fram í gær.
Ef samkomulag næst ekki í
dag, hefst prentaraverkfall á
morgun.
Iðjudeilan var leyst í gær
Kaup karlmanna hækkað um
Vkl kvenfólks 6,1 % eftir
tveggja mánaða verkfall
í GÆR TÓKUST samningar
í kaupdeilu Iðju við Fjelag ís-
lenskra iðnrekenda. Er þar með
lokið verkfalli, sem staðið hef-
ir í Ivo mánuðí í iðnaðinum í
Reykjavík.
Hjer á eftir er gerð grein
fyrir þeim kröfum, sem Iðja
bygði verkfallið á, og þá jafn-
framt hvernig með þær var far
ið í hinum nýju samningum:
- 1. Iðja krafðist þess að þegar
vinnulímabil hefðist kl- 17 eða
síðar, yrði vinnutíminn 6V2 klst.
í sláð 7 virkra klst. í samn-
ingnum varð niðurstaðan sú,
að vinnutíminn'verður 6% virk
klst.
2. Þá kraföist Iðja þess að
vinnuveitanda væri skylt að
greiða verkafólki kaup, þótt
vinna fjelli niður lengur en
einn dag vegna vjelabilunar
eða skorls á hráefni eða af öðr
um ástæðum, enda þótt van-
fækslu vinnuveitanda væri
ekki um að kenna. Frá þessari
kröfu sinni fellur Iðja alveg í
hinum nýju samningum.
'3. Þá kraföist Iðja þess, að
þótl unnið væri eftir samþykt-
um ókvæðisvinnutaxta, -skyldi
ákvæðismaður aldrei bera
minna úr býtum en mánaðar-
kaupsmaður í sama aldurs-
flokki. Frá*þessari kröfu sinni
fellur Iðja alveg í hinum nýju
samningum.
4. Iðja krafðist þess, að greidd
ir veikindadagar yrðu 12 í stað
10. Samkvæmt hinum nýju
samningum verða engir veik-
indadagar greiddir.
5. Iðja krafðist þess, að bið-
tími verksmiðjufólks stytlist úr
2 árum í 1 ár. Þessari kröfu
sinni fjekk Iðja framgengt.
Kröfur Iðju um kaup voru
þær, að hámarksgrunnkaup
karla, eldri en 18 ára, skyldi
verða kr. 500.00 á mán, í slað
kr. 440.00, eða 13.6% hækkun.
Hámaiksgrunnkaup kvenna
skyldi hækka úr kr. 265.00 á
mán. í kr. 325.00, eða um 22.6%
Samkvæmt hinum nýju samn
ingum verður hámarksgrunn-
kaup karla, eldri en 18 ára, kr.
460.00 á mán., en kvenna kr.
290.00.
Við þetla ber þess að gæta,
að áður greiddu iðnrekendur
10 veikindadaga á ári. Miðað
við kr. 440.00 í grunnkaup á
mánuði, 8 klst. vinnu á dag og
200 klst. vinnu á mánuði,
greiddu iðnrekendur fyrir veik
indadaga kr. 14.67 á mánuði-
Hjá karlmönnum var hámarks
grunnkaup því raunverulega
kr. 454.67. ÞaJS hefir því hækk-
að um kr. 5.33 á mánuði, eða
um iy4%.
Framh. á bls. 16.
Orustur
harðar
ekki eins
og ábur
London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun-
blaðsins frá Reuter.
HERIR BANDAMANNA í Hollandi hafa í dag hrundið
allmörgum gagnáhlaupum Þjóðverja á Nijmegensvæðinu
og má afstaða herjanna kallast óbreytt á aðalbardaga-
svæðinu, en bæði austar og vestar hafa bandamenn unn-
ið lítiðeitt á. Bardagarnir eru mjög harðir, sjerstaklega
í skógi einum suðaustur af bænum Nijmegen. — Sunnar
eru miklar stórskotaviðureignir, en við Belfort harðir
bardagar milli fótgönguliðs- og skriðdrekasveita. Flug-
vjelar bandamanna hafa gert miklar loftárásir á Þýska-
land í dag.
Fögnuður í Dover
og Folkestone
London í gærkveldi:
Mikill fögnuður ríkti í bresku
borgunum Dover og Folkestone
á Ermarsundströndinni í dag,
vegna þess að nú er hættan á
því að Þjóðverjar skjóti á borg
ir þessar og umhverfi þeirra,
talin liðin hjá, þar sem hinar
miklu fallbyssur á Grisnez-
höfða eru nú gengnar Þjóðverj
um úr greipum. Voru borgirn-
ar fánum skreyttar og gleði í-
búanna mjög mikil.
Fallbyssurnar, sem teknar
voru, voru als átta, fjórar með
21 cm. hlaupvídd en fjórar með
38 cm. hlaupvídd. Als hafa nú
1300 Þjóðverjar verið teknir
höndum á Grisnezsvæðinu.
— Reuter.
„Stríðsglæpamsnn"
hamtteknir
Stokkhólmi í gærkveldi:
Flóttamenn fara nú þúsund-
um saman frá Finnlandi til Sví j
þjóðar og færa þær fregnir, að '
Rússar handtaki nú í óða önn j
„stríðsglæpamenn“ í Finnlandi. '
— Segja flóttamenn þessir, að
handhægt sje að kalla alla þá
menn stríðsglæpamenn, sem
Rússum líki ekki við. — Mikill
rússneskur her er nú sagður
komihn til Finnlands..
Fræg höll löskuð.
London: — Fregnir frá Vín
herma, að kanslarahöllin þar,
fræg og fögur bygging, hafi
skemst mjög í loftárás fyrir
skömmu. Það var í þessari höll,
scm Dolfuss var myrtur forð-
um. Bústaður ungverska sendi
herrans laskaðist líka allmik-
ið í fyrrnefndri loftárás.
Barist um samgöngumiðstöð.
Mjög harðar orustur eru háð
ar nærri samgöngumiðstöðinni
Shertogenbush, sem er Þjóð-
verjum mjög þýðingarmikií. Sá
bær er ekki allfjarri Nijmegen,
og .eru bandamenn nú í 7 km.
fjarlægð frá honum. Þarna er
mikið beitt skriðdrekum og fall
byssum.
ViS Antverpen-skurðinn
cru harðir bardagar háðir og
eru þeir svipaðir skærahern-
aði. Er þar ekki um neina
samfelda víglínu að ræða, en.
Þjóðverjar verjast í verk-
smiðjum, bóndabæjum og öðr-
um byggingum, skógum og á
hæðum. Ilafa Kanadamenn.
sótt nokkuð fram frá skurðin-
1 um, og er talið að ekki .s.je
langt til meginvarnarlínu
Þ.jóðverja.
Svo virðist, sem lítt sje um,
fótgönguliðsviðureignir, þar
sem Banda’ríkjamenn eru
komnir inn fyrir landamæri
Þýskalands og einnig í Lux-
emburg, en stórskotahríðin er
mjög áköf á þessu svæ'ði.
| Syðst í Luxemburg hafa
Bandaríkjamenn náð tvehn
| smáþorpum af Þjóðverjum..
Viðureignin við Mosel
Nærri Metz og Nanev hafa
hardagar minkað en euður
við Belfortska.rðiff linast vörn
Þjóðverja ekki hót. TTafa
Bandaríkjamenn ekki getað
unnið neitt teljandi á þarna.
— ---------■«>*->»—— —
Árás á svissneska járn-
brautarlest.
London: — Ráðist var fyrir
skömmu á járnbrautarlest
svissneska á Terð milli Basel og
Zurich. Amerískar flugvjelar
gerðu árásina með litlum
sprengjum og vjclbyssu- og
fallbyssuskothríð. Lcstarstjór-
inn stöðvaði lestina. Nokkrir
menn særðust lítilsháttar. Frá
þessu er sagt í opinberri, sviss-
neskri tilkynningu.