Morgunblaðið - 01.10.1944, Page 4

Morgunblaðið - 01.10.1944, Page 4
4 MORGUJNTBLAÐIÐ Sunmidagur 1. október 1944, Knallspymiifjelagsins Fram verður í I. R.-húsinu í dag kl. 2 e. h. Af öllu, sem þar verður á boðstólum, má nefna: 2500 kr. í peningum, þar ai 1500 í einum drælli, Kol í tonnataii Flugferð tii Akureyrar Skófatnaður Svefnpokar Ailskonar veffnaðarvara Skíðaútbúnaður Hreinlætisvörur — Snyrtivörur — Búsáhöld — Kjöt — Ávextir — Saltfiskur — Mjölvara Ferðatrygging til Ameríku — 10.000,00 kr. brunatrygging frá Almennar tryggingar h. f. ENGINN NÚLL! ENGIN NÚLL! Drátturinn 50 aura Inngangur 50 aurc- Hver hefir efni á að láta sig vanta á stórfengleg ustu hlutaveltu ársins. Hlutavelfunefnd Fram. HÚSNÆÐI Eitt til tvö herbergi og eldhús til leigu fyi- t ir eldri hjón, er gætu tekið að sjer húsvörslu. í Umsókn merkt „Reglusöm“ sendist afgr. % blaðsins sem fvrst. <♦> [2 herbergi] § og eldhús í húsi innan við | = bæinn, til sölu. Uppl. í | § síma 2783. | iiniHiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiKmiiiiiiiiiiiiiiiHi <♦> «i> <t> <*S> <•» <♦> <♦> <♦> f <♦> <* f '>■ t \ f > 4> <* ♦ <«!» 4> HAFNARFJÖRÐUR Óskum eftir kvenfólki til að sauma og prjóna heima, aðallega smábamaföt. Mikil vinna. — Gott kaup. Uppl. Merkurgötu 3 Málaflutnimrs- skrifstofa Einar B Öwímtmdwnii Gnðlaugar Þorláksaon. Ausiursrræi) > Símar 3202, 2002 SRrifst.ofutím) kl. 10—12 og 1—5 •nimiimiitiiMiimiiittiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiminiiimiiiii 'Í & Til sölu 2 Fatapressur Upplýsingar mánudag og þriðjudag milli 2—4 Hótel Vík, herbergi nr. 15. í heilum og hálfum kropp- um, 6 kr. pr. kg. Lifur Hjörtu Mör o. m. fl. Matarverslun Tómasar Jónssonar Laugaveg 32, sími 2112 — Laugaveg 2, sími 1112, — Bræðraborgarstíg 16 — sími 2125. Tilkynning frá húsaleigunefnd Samkvæmt 3. gr. laga nr. 39 frá 7. apríl 1943 um húsaleigu, er utanhjeraðsmönnum óheimilt að flyíja í hús, er þeir kunna að hafa keypt eftir gildistöku nefndra laga nema með leyfi húsa- leigunefndar. Óheimilt er leigusala, að leigja öðrum en heim- ilisföstum innanhjeraðsmönnum íbúðarhúsnæði og eru slíkir leigusamningar ógildir. íbúðarhúsnæði má ekki taka til annarar notk- unar en íbúðar netna leyfi húsaleigunefndar komi til, og getur nefndin skyldað húseiganda að við- lögðum allt að 200 króna dagsektum, að taka upp fyrri notkun húsnæðisins. Húsaleigunefnd vill beina því til þeirra, er kynnu að vita um autt húsnæði í bænum, að skýra nefndinni frá þvt. HÚSALEIGUNEFNDIN í REYKJAVÍK. Saumeskapur ■lilllllll1lllllliilllil|IUIIIIilll«lltlllllMII!lllllllllllllll||||| KES1 \f> Ai Gl VSA I VlflRfJI \’H1 /M-irVI Tvær vanar saumakonur geta fengið góða og vellaunaða atvmnu nú þega^. Ágætt hú.s- næði á góðum stað í bænum fylgir. Lysthaf- endur sendi nöfn sm og heimilisfang í lokuðu umslagi til afgr. blaðsins merkt „Saumaskap- ur“ hið fyrsta. = f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.