Morgunblaðið - 01.10.1944, Page 5

Morgunblaðið - 01.10.1944, Page 5
Sunnudag'ur 1. október 1944. MOEGCNBLAÐIÐ & •:~x~x~x“:~x~x~x-:~x-x~x~x~x“x"x-x-:“xi' ■1 • ■ • » * ■ * I « „ÆTIA II 18 ÞAÐ ER mikið starf og nierkilegt, er fjelagssamtölc kvenna hafa unnið í þágu menn Viðtal við sendinefnd Barnsfæðingum í sveitum fer fækhndi ingar- og framfaramála víðs- Vegar á landinu, og verður það starf seint fulllaunað. Eitt slíkra fjelaga er Kven- fjelagið „Framtíðin“ » Akur- eyri. ilefir það um langt skeið barist ötullega fyrir því, að viðunandi sjúkrahns kivmist hpp á Akureyri, en ástand í þeirn niálum er nú algjörlega 1 óþolandi þar í bœ. Frunmvarp í sjúkrahúsmálinu liggur nu j fyrir Alþingi, og eru nokkrar konur úi' kvenfjelaginu ,,Fram tíðin“ og sjúkrahúsnefnd Ak- Ureyrarkaupstaðar nú stadd- ar hjer í Reykjavík, til þess að reyna að flýta fyrir greiðslu þess. „Við œttum heima með sjúkrahiisið í vasanum", sagði frú Gunnhildur Tiyel, formað- Ur kvenfjelagsins „Framtíðin“ er tíðindamaður hlaðsins hitti þasr að máli í gær. En auk hennar eru í nefnd þessari frú Málfríður Friðriksdóttir, frú 'Anna Kvaran og frú Laufey Pálsdóttir. „llvað getið þið sagt okkur um störf kvenfjelagsins „Fram tíðin“ í sjúkrahúsmálinu ?“ spurðum vjer. „Kvenfjelagið „Framtiðin1 ‘ hefir barist fyrir þ® xtndan- farin sjö ár, að fullkomið sjúkrahús, búið Öllum nýtísku tækjum, kæmist upp á Akur- eyri. kvenna frá Akureyri Fyrst lánaði fjelagið, sam- kvæmt beiðni Akureyrarkaup- staðar, sjúkrahúsinu sjóð sinn, að upphæð fjörutíu þúsund krónur, og síðan hefir það safnað á annað hundrað þús- und krónur í sjúkrahússjóð. Vjelagið gekkst fyrir því, að áskoruiiarlistar voru sendir AL 'þingi, um að ríkið Ijeti nú þegar reisa og' reka nýtísku sjúkrahús á Akureyri, er full- nægði sjúkrahúsþörfum Norð- lendingafjórðungs, er undir- ritaðir voru af inörg þúsund Alþingiskjósendum úr Akur- eyrarkaupstað, Eyjafjarðar- og Skagafjarðarsýslu og Þing eyjarsý'slunum báðum. Sams- konar áskorun var send tiþ Alþingis af Sambandsfundi, Norðlenskra kvenna, er hald- inn var á Akureyri síðastlið- ið vor. Þá hefir fjejagið einnig* gengist fyrir því, að byg'gði var álrna, er rúmar skurð- ljóslækninga- og röntgenstof- ur, og er sú álina ætluð scm liður í væntanlegri sjúkrahús- byggingu. Núverandi sjúkrahús á Ak- ureyri, hefir af dómbærum mönnum verið ætlað nálega ónothæft um lengri tíma, sök- um elli og hrörnunar, og er það því ósk og takmark allra Norðlendínga, að upp komist á Akureyri nýtísku sjúkrahiis hið allra fyrsta. Að lokum Ijet nefndin þess getið, að hún treysti því, að Jtingmenn sæu nauðsyn þessa máls og leystu það þannig, að hægt væri að hefja bygg- ingu hins nýja sjúkrahúss nú Eidfast gier Pönnur 13.40 Hringform 21.40 Tertuform 6.40 Föt ílöng 7.20 Skaftpottar 19.40 Fiskform 36.80 Kökuform 7.35 Skálar m. loki 7.35 o. fl. nýkomið. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. I • STJÓRNARFRUMVARP ligg ur nú fyrir Alþingi um breyt- ingu á Ijósmæðralögum nr. 17, 19. júní 1933. Aftan við 4. gr. laganna bæt~ ist: Ef tveimur eða fleirum ljós- móðurumdæmum er steypt sam an í eitt umdæmi fyrir það, að sýnt þykir, að umdæmin fáist ekki skipuð hvert í sinu lagi, er ráðherra heimilt að ákveða ljósmóður hins nýja umdæmis laun, er nema megi allt að sam anlögðum launum hinna fyrri umdæma. I athugasemdum segir svo: Frumvarp þetta er flutt sam kvæmt tillögu landlæknis, og gerir hann fyrir því eftirfar- andi grein: IFæðingum fækkar svo í strjál býlinu, að í fjölda ljósmóður- umdæmum fæðast að,eins 1— 2 börn á ári, og í æði mörgum líður svo heilt ár að ekkert barn fæðist. Árið 1942 fæddust í heilu sveilalæknishjeraði, sem í eru 4 ljósmóðurumdæmi, ein 3 börn, og var engin mæðr- anna frumbyrja. I öðru heilu læknishjeraði ól engin frum- byrja barn, og í 2 hjeruðum voru frumbyrjurnar 2 í hvoru. Sums staðar þar, sem fæðingar eru orðnar svo strjálar, að illt er að hemja þar Ijósmæður, eru samgönguskilyrði þau, að vinnandi vegur. er, að ein Ijós- móðir gegni 2 eða jafnvel íleir- um samliggjandi umdæmran, jafnframt því, sem kunnugt er um ljósmæður, sem ófáanlegar eru til að taka að sjer umdæmi, þar sem 1—2 börn fæðast á ári og jafnvel ekkert barn sum ar, en mundu tilleiðanlegar að geía kost á sjer í víðáttumeiri urn- dæmi, enda væru þeim t'rygð aukin laun, sem því svaraði. — Liggja þegar fyrir beiðnir vrn, að leyfð verði sú tilhögun á launagreiðslum Ijósmæðra, sern frumvarpið fer fram á. Frumvarp þetta ber að mela sem tillögu um bráðabirgða- ráðstafanir, uns ljósmæðraskip unin hefir verið endurskoðlið í heild. “ ca =» r: 3 Dagstofu- 1 Húsgögn t i 1 = til sölu, stoppaðir stólar og = 1 sófi og mahognýborð. Tíl \ | sýnis á Hrefnugötu 2, k3. 1 BnmHmmHiimiiiimiUuiimiuimimiiiiiimiíiiiite Eggert Claessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálaflntningsmenn, Allskonar lögfrœðiatörf Eiit ai sniidarverkum heimsbókmenntanna: lÍSKLRÍÚIflI NIP0LE0N5 Æfisaga Joseph Fouché eftir æfisagnameistarann Stefan Zweig Færasti æfisagnaritari síðari tíma, Stefan Zweig, segir hjer sögu eins af kynlegustu stjórnmálamönnum, sem kontið hafa við sögu heimsstjórnmálanna, Joseph Fouché, sem er alkunnur undir nafninu lögreglustjóri Napoleons. Joseph Fouché hóf stjórnntálaferil sinn í þágu frönsku bylt- ingarinnar og gekk allra manna harðast fram gegn aðli og yfirstjett, Síðan átti hann drýgstan þáttinn í því að koma Napoleon til valda og gekk í þjónustu hans. Loks varð „aðals- mannamoiðinginn frá Lvon“ sæmdur hertoganafnbót og safn- aði auð f jái. Eigi að síður lauk hann æfi sinni í utlegð, snauður „ð fje og metorðum, einmana og saddur lífdaga. Sögu þessa kynlega manns segir Stefan Zweig af þeirri alkunnu snild, sem honum var lagin, og íslenskir lesendur kannast svo vel við af sögum Maríu Antoinettu og Maríu Stuart eftir sama höfund. íslensku þýðinguna hefir Magnús Magnússon ritstjóri annast. Bókin fæst heft, í rexinbandi og vönduðu skinnbandi. Þetta er vegleg tækifærisgjöf. Bókaútgáfan \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.