Morgunblaðið - 01.10.1944, Síða 7

Morgunblaðið - 01.10.1944, Síða 7
Sunuudajur 1. okt. 1944. MORGUNBLAÐIÐ Sendisveinn í Veltunni og 56 ára prestur sem jeg gerði þar. Með mjer j voru ekki lakari námsmenn en í Björn frá Broddanesi, síðar LITLA MONTIÐ með stóra hattinn, kallaði Sigurður föður bróðir þinn mig, þegar jeg kom í skóla. Fleiri nöfn fjekk jeg þar. En lengst af var jeg kall- aður Óli Max. . Eitthvað á þessa leið talaði j - 0i -v -. , . r . . a .... 1 prestur að Miklabæ og Skuli sjera Olafur Magnusson 1 Arn- , - - ... , , Skúlason, síðar prestur 1 Odda. arbæli, er hann kom til min ,. , . Við vorum annars tair. Flestir nu 1 vikunm, en nu heitir hann Arnarbæli, þó ioku Proflð um hausllð' Það skall hurð nærri hælum, 1 að við yroum allir gerðir aft- urreka. Fyrst voru stílarnir. Þar voru nokkrir látnir fatla. Svo kom reikningurinn sama dag kl. 4. Halldór Guðmunds- son átti að prófa í reikningi. Séra Ólafur Magnússon áttræðui þaðan fyrir 1 sjera Ólafur í hann sje farinn nokkrum árum og búi búi sínu að Yxnalæk. Enginn má halda. að sr. Ólafur sje hættur að búa, þó hann sje áttræður í dag, eða hættur að slá með orfi og ljá, I ið á túr. Honum var gert að- eða slattuvjel, eða hvaða að- , , .' . , , * , Hann nafði gleymt þvi og far ferð sem hann notar, eða hætt- , , . , „ & ^ . ■ , ur að messa og tóna fyrir altari, þó hann sje orðinn þetta gam- „n Tr , j - 1 hætta á túrnum í þetta smn. einhver all. Hann messar t. d- í Hoi-, _ ] Honum var ílla við það, þvi verslunarstjórinn var Jón Páls hann vildi altaf halda sitt strik. SOTli hróðir sr. Jens Pálssonar, En þó hann hefði ekki sofið sigar j Görðum. Hann bjó i hús með mykjupramma i pakkhúsinu, hver fær sinn bita, samkvæmt kjötlistanum, og skrifað nafn við hvern bita, þeir settir á bakka. Og svo var að ganga með bakkann um bæ- inn svo hv.er fengi sitt. Þegar það var búið, þá var að semja borgunarlista, ganga með hann og fá andvirðið hjá öllum. Þá hafði jeg tóbakspung áfestan við úlnliðinn, fyrir aur ana. Og þá er sagan öll um það, hvernig Reykvíkingar fengu kjöt í soðið í þá daga. pakkhúsmynd. strandarkirkju í dag, fyrir til mæli síns fyrra safnaðar. Og áður en lýkur, ætlar hann að halda guðsþjónustu að Eyvind- arhólum undir Eyjafjöllum, vegna þess að hann fjekk veit- ingu fyrir því prestakalli árið 1887, upp á þær spýtur, að hann náði ekki kosningu, því sóknarbörnin voru á móti Þor- valdi í Núpakoti, en hann var skyldur unga preslinum, en prófastinum, sjera Skúla að Breiðabólsstað fannsl * það ,,krakilleri“ af Eyfellingum að vilja ekki hinn unga prest og því fjekk hann veitingarbrjef, þrátt fyrir kosningaúrslitin, — Svona var það þá. Hinum unga presti líkaði ekki aðíerðin og beið eftir að annað brauð losnaði, Sandfell í Öræfum, árið eftir. Nú ætlar hann við tækifæri, að hitta þá í Eyvindarhólum þ. e. þá, sem sækja þar kirkju nú. Því hætt er við, að þeir sjeu fáir eftir uppistandandi, sem ekki vildu kjósa hann sumarið 1887. En sr. Ólafur, öðru nafni Óli Max, er alveg sjerstakur maður, að því leyti, að manni sýnist hann gæti byrjað „forfra igen“, ems og danskurinn segir, Iifað aðra æfi, og tekið til þar sem fyrr var frá horfið, í Eyvindarhól- um. ★ — Þú skalt ekki skrifa neitt mikið um mig núna, þó jeg eigi þetta afmæli, sagði sr. Ólafur, þegar við vorum sestir yfir kaffibollunum. Og síðan tók hann að rifja upp ýmislegt um gamla daga. Ekki til þess, að jeg skrifaði það niðúr, heldur á bak við eyrað. Enda yrði það fljótt efni í bók, ef skrifa ætti það, sem sr. Ólafur man. — Jeg er einn af þrem, sem enn eru á lífi af þeim, sem lærðu undir skóla hjá sr. Sveini Níelssyni á Staðastað, afa for- setans okkar. Hann var af- bragðs kennari. Hann kendi piltum undir skóla í háa herr- ans tíð, eins og sjá má af því, að Jón rektor Þorkelsson, sem útskrifaðist 1848, lærði undir skóla hjá honum. En þegar hann kendi mjer, þá var hann kominn til Reykjavíkur og bjó í Doktorshúsinu. Það var annars sögulegt inn- tökupróf, þegar jeg gekk inn í skólann vorið 1878. Jeg hafði gert 190 latneska stila hjá sr. Sveini og stíllinn minn við inn tökupróf var villulaus. Það var vísl sá eini villulausi stíllinn — Ilefi jeg annars aldrei sagt þjer frá því, þegar jeg var há- seti hjá Jónassen landlækni á mykjuprammanum hans. Hvað hafði hann að gera nema tvo tíma eftir túrana, þá var hann eins og nýsleginn tú- skildingur. Hann hefir verið hraustur maður. Jæja. Hann kemur upp í skóla, önugur og hálfsnottaður og byrjar að prófa okkur í reikningi. Ilafði all á hornum sjer. Alt öfugt hjá okkur, að honum fanst. Þetta er óeiginlegt brot, segi jeg t. d. — Það heilir ekki óeiginlegt brot, segir hann þá. Það heitir óegta brot. — Hvaða bölvaður idiot hefir kent þjer mate- matik? ■— Sr. Sveinn Níelsson, segi jeg þá. Þeir sátu og hlustuðu á, fað- ir minn og sr. Sveinn. , En þegar Halldór hafoi þelta mælt, hnippir presturinn.í föð- ur minn og segir: Eigum við ekki að fara að fara, Magnús minn. Við aðeins skriðum upp, Björn og jeg. En sr. Skúli á Breiðabólsstað klagaði eink- unnagjöfina og alla meðferð- ina á okkur fyrir stiftsyfirvöld- unum. Svo fleiri komust inn. Enda urðu þeir efstir í bekkn- um við fyrstu „translocation- ina” um haustið, Björn frá Broddanesi og Skúli frá Breiða bólsstað. — Þú varst búinn að vera lengi hjer í Reykjavík, áður en þú fórst í skóla. — Jeg var hjer í 17 vetur alls, frá því 1871—1888, en ekki nema tvö sumur. Oftast fyrir norðan á sumrin, fyrst hjá afa mínum sr. Ólafi Þor- valdssyni í Viðvík,- en eftir að hann dó, hjá Þorvaldi Arasen á Flugumýri. Tvö sumrin 1876 og 1877, var jeg í búð hjá Hlutavelt- unni, sem kölluð var. En það var einskonar kaupfjelag eða verslunarhlutafjelag og alment kölluð Veltan, en hjet rjettu nafni sama nafni og nú eru nefndar tombólur. Veltan valt, en Veltusund heitir gatan enn, til minningar um Hlutavelluna gömlu. Gamla húsið var langt og lágt og tjargað og þar bjó Sveinbjörn Egilsson á sinni tið, ef jeg man rjett. Og þar með tók hann sitt „pereat”. Gengið var inn í gaflinn á húsinu að austanverðu inn í búðina. En að vestanverðu var inu og gengið var inn til hans fi'á Austurstræti. Jeg var búðarsveinn og sendisveinn og fekk 35 aura i kaup á dag. Kom kl. 7 á morgn ana og var þangað iil allt var búið á kvöldin — ekki fyrri en seint. ★ Mjer detlur stundúm í hug, þegar jeg geng framhjá búðar- gluggum matvöruverslana hvað þurfti til þess að Reyk- víkingar fengju í soðið. Það er besl jeg segi þjer frá því. Sr. Jens, bróðir verslunar- stjórans var þá prestur í Arn- arbæli. Þar var margt af naut- peningi, eins og alttaf. En Jón tók að sjer að koma þeim í verð fyrir bróður sinn. Gangur málsins var þessi: Gefinh vár út kjötlisti, svo kallaður, er hljóðaði á þessa leið: „Ef nógir áskrifendur fást, verður (þenna tiltekna dag), slátrað spikfeitum básgelding frá Arnarbæli. Verð: Steikarkjöt 30 aura. Súþukjöt 20 aura” — eða eitthvað á þessa leið var verðið. Nú er jeg sendur á stað. Jeg geng hús úr húsi, byrja kann- ske hjá pabba í Aðalstræti 18 og þar er skrifað 5 pund súpu- kjöt. Fer svo upp til Lárusar Sveinbjörnsen í Túngötuna. Þar 5 pd. steikarkjöt úr miðju læri, var bætt vío. Því allir vildu fá allt úr miðju læri. Það var venjan. Jeg held áfram að safná áskrifendum, þangað til jeg held, að nú fáist ekki meira. Þá er farið niður í Veltu, og lagt saman hvort nægilegir áskrifendur hafi náðst í bás- geldinginn úr Arnarbæli. Ef það hefir tekist, þá er komið orðum austur. Það tekur vitan lega nokkra daga. Svo einn góð an veðurdag kemur boli. Og þá er kallað á manninn, sem hefir það embætti að slátra fyrir Hlutaveltuna. Man je.g ekki — Hann hafði tún einhvers- staðar um það bil sem Hljóm- skálinn er núna. Hann flutti áburðinn ,,sjóleiðis“ úr Lækj- argötu og þangað. Flutningar voru svo einkennilegir í þá daga. Þetta var í Þorraflóðinu, sem Malthías kvað um: „klifruðu upp í kirkjuturn, konur menn og hestar”. Þetta var ein sú mesta skemt un, sem kom fyrir í minni skóla tíð. Þettá var á þorraþræln- um. Höfðu gengið frosthörkur, kyngt niöur stórfenni. Kom asa hláka. Lækurinn stíflaðist og öll raesi, og Miðbærinn varð eitt stöðuvatn. Rann inn í hús, en einkum kjallarana. Jónassén, sem átti heima í sinu húsi við Lækjargötu gegnt skólanum, þurfti að kom- ast vestur i Aðalstræti og hitta þar skyldfólk sitt. Jeg fór með honum, rjeri norður Lækjar- götu og vestur eftir Austur- stræti. í bakaleið rjerum við svo Pósíhússtræti, mættum þar Álaborgar-Jóni. Hann var al- veg að þrotum kominn. Hann ætlaði í matinn í Guðnýjar Möllershús, við hornið á Aust- urstræti. Við rjerum með hann þangað. — Álaborgar-Jón? — Hamingjan hjálpi þjer. — Þekkir þú ekki hann Álaborg- ar-Jón, landritara, sem ham- aðist mest i fjárkláðanum og sr. Matthías sagði einu sinni við: Heyrðu mig Jón. Þú ert sannkallaður dýrgripur lands- ins. Og Jón þakkaði. En Matt- hías sagði: Þú verður að gæta að því, að jeg sagði þetta í íveim orðum: Dýr gripur! En við vorum í Pósthús- stræti. Pramminn stóð við Dóm kirkjukórinn, þar gengum við í land. ★ Svö fórum við að tala um ýmsa skólabræður og samferða menn sr. Ólafs. Þegar hann kom upp í þing- salinn í Latinuskólanum sum- — Mjer fannst allt.af, sagði sr. Ólafur, að Þorsteinn Erlings son hlyti að verða prestur í sveit, fyrirmyndarprestur í alla staði. Það breyttist ðkkert í huga mínum, þó hann tæki að yrkja þetta einkennilega á timabili, um trúna. Þetta staf- aði kannske sumpart af því, að við Þorsteinn hjálpuðum oft busunum, þegar þeir áttu að tóna við morgunbænir. Fyrst var byrjað að skikka 6. bekk- ingana i það á haustin, en flýtt sjer sem mest niður eftir, svo röðin kæmi sem fyrst að busun um, sem vorU enn feimnir og óframfærnir. En tilætlunin var að pína þá feimnustu og ólag- vísusíu i tónið, svo þar feng- ist billegt grín fyrir fjöldann. Við Þorsteinn tónuðum fyrir, þá, sem báru sig verst, eða lakast voru til þess hæfir. En Þorsteirin var mildur og bliður við aðra en busana. Hann var sama Ijúfmennið alltaf viðf alla. Og aldrei get jeg falliö frá því, að inn við beinið haíi hann verið trúmaður. hver hann var. Það voru vissir | arið 1877, varð honum starsýn- menn við hverja verslun. Sá, sem var hjá Thomsen, hjet Jón boli. Bolanum var slátrað á balan- um fyrir vestan Veltuna, á horni Aðalstrætis og Austur- strætis, og skrokkurinn hengð- ur í talíu á gaflinum, hann partaður, síðan vigtað sundur ast á bændaöldungana tvo, Ás- geir á-Þingeyrum og Torfa á Kleifum. Skemtilegastir upplesarar af skólabræðrum hans voru Ólaf- ur Davíðsson og- Einar Hjör- leifsson Kvaran. En Þorsteinn Erlingsson var meðal þeirra, sem mest voru aðlaðandi. — Þú hefir lengi hjálpað upp á sönginn. — Ekki vil jeg segja það svo mjög. En fyrst þú minnst a það, gerir ekki til þó jeg segi þjer frá því, að í fjögur ár hjelt jeg söngnámskeið fyrir söfnuð- ina á Suðurlandi, hið fyrsta í Þjórsártúni. Það var árið 1915. Gestur heitinn á Hæli vakti máls á því á hjeraðsfundi, hvort ekki væri hægt að gera eitthvað til þess, að bæta kirkjusönginn. Það fór þar, eins og annarsstaðar, þar seno vantar afl þeirra hluta sem gera skal. Það er hægt að tala, en, ekkert hægt að framkvæma. — Svo datt það út úr mjer, að jeg skyldi reyna að halda söng námskeið. Þessu var vel iekið. En ennþá ánægðari urðu þeir, sem kornu á námskeiöin — þó jeg segi sjálfur frá. Svo gat jeg ekki haldið þessu áfram ár eftir ár, fyrir ekki neitt. Hafði ekki efni á því. En lengi fjekk. jeg brjef og fyrirspurnir um, hvort ekki ætti að endurvekja þessa starfsemi. ★ Nú er maður orðinn gamall- — Hvað sagðirðu? — Já, kominn á þann aldur, að menn'fara að segja um mig eins og Pál Melsteð sagði við sr. Ólaf vin minn Fríkirkju- prest, og fyrirrennara i Arnar- bæli. Þegar hann var kominn yf- ir nírætt, og sr. Ólafur kom til hans, og talið barst að einhverý um, sem gamlir voru orðnir. — Lifir hann enn? segir Páll. — Lifir hann enn ,segir Páll. — Ekki hefi jeg heyrl látið hans, segir sr. Ólafur. — Skyldi hann ekki fara að deyja, karlanginn, segir þát Páll. En Páll vildi vera allra manna elstur. Enda tókst hon- um það. Því hann var fæddur 1812, og flutt nokkra daga gam all í stórhríð frá Möðruvöilum í Hörgárdal út LÞrastarhól — Það voru sömu hríðarnar sem verst fóru með hann Napoleon í Rússlandi, var hann vanur að Framh. á hls. 10.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.