Morgunblaðið - 01.10.1944, Síða 9
Sunnudagur 1. október 1944.
MORGUNBLAÐIÐ
0
REYKJAVÍKURBRJEF
Þing og stjórn.
UM FÁTT eða ekkert er eins
nnikið talað um þessar mundir
eins og stjómarmyndun, sem
eðlilegt er. Er nú svo komið,
að öll þjóðin að heita má krefst
Þess, að þingið myndi stjórn.
Sem kunnugt er var ennver-
andi stjórn ekki mynduð með
vilja Sjálfstæðisflokksins. Hjelt
flokkurinn því fram frá upp-
hafi, að rikisstjórn, sem hefði
ekki samband við Alþingi,
mvndi reynast máttiaus.
Reyndin hefir í þessu efni
orðið ennþá verri en spárnar.
Máttleysi ríkisstjórnarinnar
stafar að miklu Jeyti af því, að
hún hefir ekkert samband og
mjög takmarkað eða ekkert
traust hjá þinginu, eða raun-
verulegum umboðsmönnum
þjóðarinnar.
En sumpart er getuleysi
hennar af því sprottið, að þeir
menn, sem í desember 1942
tóku við stjómarstifrfum
gerðu sjer litla sem enga grein
fyrir því, hvað það var, sem
þeir tóku að sjer. Þeir gengu
þess því duldir, að þeir voru
alls ekki vandanum vaxnir. Þá
skorti m. a. þrautseigju til þess
að leysa jafn flókin mál, eins
og þau, sem þeir síðan hafa
verið að fást við, eða þykjast
hafa verið að reyna að leysa.
Hjer verður ekki að þessu
sinni rakinn ferill rikisstjórn-
arinnar. Nægir að benda á við-
burði síðustu daga, til þess að
sýna fram á, hve gersamlega
hún hefir brugðist þeim, sem
upprunalega gerðu sjer vonir
um árangur af starfi hennar.
Dýrtíðin.
EINS OG allir vita tók stjórn
in við völdum með þeim eina
tilgangi. að leysa dýrtíðina.
Hefir hún síðan glímt við
þetta vandamáL f tveggja ára
glímu hefir dýrtíðin altaf orð-
ið ofaná.
Að þessum tíma liðnum
tekst Sjálfstæðismönnum og
Framsóknarmönnum í samein-
ingu á Alþingi og á Búnaðar-
þingi að stíga hið mikilsverð-
asta spor í þessu vandamáli.
Hvað gerir þá rikisstjórnin?
Hvernig bregst hún við? Og
hvernig gátu menn búist við,
að hún tæki þessum tíðindum?
Engum gat dottið annað í hug
en að ríkisstjómin fyrst og
fremst tæki þessu vel. En því
fór fjarri.
Eins og firtinn krakki rýkur
stjórnin upp á nef sjer, og læt-
ur þá fáu stuðningsmenn, sem
hún á, sem að vísu eru ekki
annað en ýlustrá í eyðímörku,
lætur þá reyna, eftir því sem
þeir mögulega geta, að sporna
hændur gegn því samkomu-
lagi, sem gert var á Búnaðar-
þingi um stöðvun dýrtíðarinn-
ar. Allir vita þó, bæði ríkis-
stjórnin, ýlustrá hennar
og öll þjóðin veit, að
Búnaðarþingssamþyktin er hin
þarfasta ráðstöfun, sem gerð
hefir verið gegn dýrtiðinni. En
þegar þetta spor er stigið, verð
Ur öfundin yfirsterkari öllu
öðru hjá þessari veslings ríkis-
stjórn, svo hún reynir að eyði-
leggja það, sem fengið er og
leiðir til bjargræðis fyrir þjóð-
ina.
Annað dæmi.
ANNAÐ DÆMI frá síðustu
dögum sýnir, hversu stjórnin
gersamlega misskilur hlutverk
sitt_
í stað þess að leita sem mestr
ar samvinnu við þingið og hina
raunverulegu valdhafa hefir
stjórnin ekkert samband við
Alþingi, en lætur aðalmálgagn
sitt, Vísir, sverta og níða þingið
og flokkana.
Fjárlög eru lögð fyrir þing-
ið 3—4 vikum eftir að þing
kemur saman. Fyrr fá þing-
menn ekki að sjá fjárlagafrum
varpið eða neitt, sem því við
kemur. Þetta er bæði óskilj-
anlegt og óafsakanlegt, þegar
þess er gætt, hve langt er liðið
á árið, haustþing, en fjárlaga-
frumvarp venjulega lagt jyrir
þing snemma á ári.
Þetta er fyrir sig. En svo er
hitt, hvernig fjárlagafrum-
varpið er úr garði gert. Þar eru
útgjaldaliðirnir áætlaðir á þeim
grundvelli, að vísitalan sje 250,
þó hún sje í dag 272, og það
með því, að kostað er 20 milj-
ónum til' þess að greiða vísi-
töluna niður. En í fjárlagafrum
og einlægni. Meðal annars og
ekki síst á þann hátt, að sjá
um, að mynduð verði starfhæf
stjórn í landinu.
Verkföllin.
ANNAÐ aðalumræðuefni
manna um þessar mundir eru
verkföllin, og hvernig þau muni
leysast. Lang mesta verkfallið,
sem hjer hefir staðið yfir, Iðju-
verkfallið, leystist í gær, eftir
að það hafði staðið í nákvæm-
lega 2 mánuði. Er þetta með
lengstu verkföllum, sem hjer
hafa átt sjer stað.
Þingflokkarnir hafa sín á
milli rætt um möguleikana á
því að fastákveða alt kaupgjald
í landinu í tvö ár. Hafa forráða
menn Alþýðusambandsins ver-
ið því máli hlyntir, a. m. k. í
orði kveðnu. Þeir hafa þó tal-
ið. að áður en slík ákvörðun
yrði tekin, þyrfti að gera nokkr
ar breytingar á núverandi
kaupi ýmsra stjetta, og hafa
menn jafnvel litið svo á, að fyr
ir þeim vaki að framkvæma
samning þenna á þann hátt, að
hækka kaupgjald yfirleitt í
landinu upp i það hæsta, sem
nú er greitt.
En eins og horfir nú meo
allan atvinnurekstur í landinu,
varpinu er ekkert gert fyrir þá yrgj slíkt ekki til annars en
því, að þær niðurgreiðslur eigi
sjer stað.
Til þess að færa fjárlaga-
frumvarpið til samræmis við
veruleikann og gera úr því þá
rjettu mynd af staðreyndum,
sem hver maður sjer, þyrfti að
færa öll gjöld til samræmis við
vísitöluna 272 og bæta í frum-
varpið þeim 20 milj. útgjöldum,
sem þurfa til þess að vísitalan
sje ekki hærri en hún er.
Það væri hverjum manni
ætlandi, sem tekur að sjer að
vera fjármálaráðherra, að
finna minna gróm í mat sín-
um en þessar skekkjur eru.
En þrátt fyrir þessar nokk-
uð áberandi misfellur er frum-
varpið afgreitt frá ríkisstjórn-
inni með reksturshalla. Engin
furða, þó heimtuð sje ný
stjórn. Því öll von, sem ein-
hverntíma var til um, að hún
kæmi einhverju nytsömu í
framkvæmd, er gersamlega
kulnuð út.
Vjelbátur til sölu f
20 tonn með 110 hk. dieselvjel. Bátur og vjel |
í góðu standi og vjelin sparneytin. Vjelin |
er tveggja ára og fylgja vai'ahlutir fyrir ca. X,
<♦>
8000,00 kr. — Sanngjarnt- verð, ef samið er t
strax. — Semja ber við f
. Guðlaug Þorláksson
N, Austurstræti 7. — Sími 2002. _
I |
'>^<$x$x&<?><»<S*Sx$x®>^<$x@K§x$xfc<®KSx®>3><^<§x3x^<$x£<íx$«g«§x§xSxJ><§x§x$xí>^<$x$x$>3>@>^K$«ÍKfc
Mýfa brauða-
og kökubúð
opna jeg í dag á Bræðraborgarstíg 1, (geng-
gengið inn frá Vesturgötu.
Virðingarfyllst
Sveinn M. Hjartarson
Bræðraborgarstíg 1. Sími 3234.
&*Sx®«®<$x®«$x8>^>
Stjórnarmyndun.
FÁTT EITT er enn hægt að
segja um það, hvernig horfir
um stjórnarmyndun. En með-
al þingmanna eru taldar mikl-
ar líkur til, að takast muni að
mynda þingræðisstjórn.
Sjálfstæðisflokkurinn hefir
altaf beitt sjer fyrir því, að(
stjórn yrði mynduð í samræmi
við þá samþykt, er síðasti
landsfundur gerði í því máli í
júní 1943, að stjórn yrði
mynduð á sem víðtækustum
grundvelli.
En ef eltki tekst myndun 4
flokka stjórnar, þá verður af
hendi Sjálfstæðismanna unnið
eindregið að þvi að mynd-
uð verði þingræðisstjórn á öðr-
um grundvelli. Því Sjálfstæð-
ismönnum er það ljóst, að það
þarf annað og meira en að
stofna lýðveídi. Stofnendur
þess hafa skyldur við hið unga
ríki. Þeim verður að sinna og
þær að rækja af fullri alvöru
að auka á aðsteðjandi erfið
leika fyrir atvinnurekendur og
þá um leið verkafólkið-
Iðju-deilan.
HÁTT í 1000 manns hafa tek
ið þátt í Iðju-verkfallinu. En
um 70 fyrirtæki hafa vegna
verkfalls þessa verið stöðvuð
síðan í ágústbyrjun.
Vegna þess hve kaup kven-
fólks, er við iðnaðinn vinnur,
hefir verið lágt, var búist við
því, að ef einhver ,,samræm-
ing“ færi fram, sem talað var
um, þá myndi hún t. d. koma
þar til greina. Var altaf búist
við því, að einhver kauphækk-
un ætti sjer stað þarna, enda-
þótt öllum sje það Ijóst, að
margt fyrirtækið í íslenska iðn
aðinum stendur ótryggum fót-
um.
Nú var deilan leysl með því,
að kvenfólk fjekk 6.1% kaup-
hækkun. Að vísu var hækkunin
nokkuð meiri. En á móti henni
kom svo t. d. það, að atvinnu-
rekendur eru leystir frá þeirri
skyldu, er þeir áður höfðu, að
greiða verkafólki kaup 10 veik
indadaga á ári.
Kauphækkun karlmanna í
iðnaðinum eftir þetta tveggja
mánaða verkfall nemur 114 %.
TILKYNNING
Frá og með 1. okt. og þar til öðravísi verð-
ur ákveðið, er leigugjald fyrir vörabíla í inn-
anbæjarakstri, sem hjer segir:
Dagvinna kr. 17,16 með vjelsturtum kr. 19,66
Eftirvinna.— 21,24 með vjelsturtum — 23,74
Nætur og helgid. — 25,32 með vjelsturtum — 27,82
Vörubílastöðin Þróttur
Ráðsfefnunni í Dum
barion Oaks
er
Washington í gærkveldi.
BRESKA utanríkisráðuneytið
hefir birt yfirlýsingu formanna
bresku, bandarisku og rússn-
esku sendinefndanna á Dum-
barton Oaks ráðstefnunni, sem
nú er lokið. Hermir yfirlýsing
þessi, að árangur ráðstefnunn-
ar hefði orðið mikill. Var sagt,
að umræðurnar hefðu einkum
snúist um aðíerðir til að varð-
veita friðinn.
<^3x$x$x$><Sk.>3><®><$x$xS><$x®xS><íx$x$x$xS>3x$kS><S><S><$xSxS><íx^$^xSxS><SxSx$3x$><$^x$x$x$x^<$kS>
Sauðfjáreigendur
Þeir, hjer nágrenninu, sem hafa beðið mig um hrúta
af skoska fjárkyninu og blendinga, verða að gefa sig
fram fyrir 10. þ. m., annars verða hrútarnir seldir
öðrum.
ENGILBERT HAFBERG,
Viðey. Símar 1949 og 3700.
<®X®X$X$X$X^<$><$><$X®<$«$X$X$X$><$<$X$X$X£<$><$>^<$><$<^<$X$X$X$X$>^$X$<$K$><$X$><$X$X$X$>^«$X$«$X$>3>.
<*>^®x$x$>3x$x$>^><$>3x$x$x$«$x$x$x$«$x$x$^$«$><$>4x$><$«$<$>@«$x$^x$x$^><$x$,<$>4>$«$x$x$x$>3>®
' TILKYMNING
%
um kartöfluverð
Ráðuneytið hefir ákveðið samkvæmt heim-
ild í lögum nr. 42, 1943, um dýrtíðarráðstaf-
anir að smásöluverð á I. flokks kartöflum
skuli ekki vera hærra frá 30. september þ. á.
að telja en kr. 1,10 hvert kg. í smásölu og kr.
88,00 hver 100 kg. í heildsölu.
Jafnframt hefir Grænmetisverslun ríkis-
ins verið falið að kaupa eða semja við aðra
um að kaupa þær kartöflur, sem framleið-
endur í landinu kunna að vilja selja, eftir því
sem markaðsástæður leyfa og hún ákveður.
Atyinnu- og samgöngumálaráðuneytið,
30. september 1944.