Morgunblaðið - 01.10.1944, Page 11
Sunuudagur
1. okt.
■ u i
1944.
444>4><«44',<^4><S><8><S44><$44*S><S44xí><S4-<*44444 444444444444444444
&
| Ór síðusfu ieif,
þjóolegur fróðleikur, skrásettur af Ingibjórgu Lárus-
dóttur, dótturdóttur Bólu-Hjálmars. Efni bókarinnar
skiftist i þrent: Endurminningar höfundarins, þjóð-
sögur og sagnir af Bólu-Hjálmari.
Þetta er skemtileg bók og prýðilega rituð.
Enginn, sem ann þjóðlegum fræðum, má Iáta hana
vanta í safn sitt.
hin ævintýralega skáldsaga Cervantes, ein allra frseg-
asta skáldsaga heimsbókmentanna að fornu og nýju,
enda hefir hún verið þýdd á fleiri tungur en nokkuð
annað rit, að Biblíunni einni undantekinni. íslenska
þýðingin er prýdd 100 myndum eftir ameríska lista-
manninn Warren Chappell.
Ævintýri riddarans Don Quixote eru heimskunn og
þráfaldlega fil þeirra vitnað. Saga þessi er afburða
skemtileg aflestrar og ódauðlegt snildarverk. Eng-
inn, sem hefir minsta snefil af áhuga á bókment-
um, getur látið hjá líða að lesa þessa bók.
Hjer er um að ræða óvenjulega glæsitega tækifæris-
og vinargjöf.
ævintýraleg og skemtileg lýsing á selveiðum í norð-
urhöfum, eftir Peter Tutein. Þetta er skemtileg bók
og girnileg til fróðleiks. Hún lýsir lífi sjómannanna,
er þessar veiðar stunda, hættunum og erfiðleikunum,
sem þeir eiga v'ið að etja, gleði þeiiza og sorgum,
/
drykkjum og dansi.
Framantaldar bækur koma á markaðinn næstu daga.
Tryggið yður eintak af þcim, áður en það verður um
seinan. — Eást hjá öllum bóksölum.
Bókaútg. Pálma H. Jónssonar
|>^4><e44>44><ex^<S4><84><í44>444444444444444444444444>444444><>
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — IIVER ÞÁ?
44444><S44*$4<»44444444444>444444>444444^<®44<$44444444^
hvsnæði
Vandað þriggja hæða hús í austurbænum,
til sölu, eða einstakar f jögra herbergja íbúðir.
Við sanngjömu verði ef samið er strax.
Upplýsingar í síma 5059.
444<344>344443444*S44444444444444>444444444444444444>
A
Skildinganesskólinn |
Öll skólaskyld börn í Skildinganesi og
Grímsstaðaholtsbygð, er ekki hafa stundað
nám í vor- og haustskóla, mæti í skólahúsinu
við Smyrilsveg 29 mánudaginn 2. október kl.
10 f. hád.
SKÓLASTJÓRINN.
Sláturtíðin
Eins og undanf&rin ár höfum við daglega nýslátvað
Dilkakjöt í heilum skr. á 6/— pr. kg.
Slátur, svið, lifur og hjörtu, blóð vambir og ristla.
Kjötverzlunin „Búríell“
Skjaldborg, gengið inn frá Lindargötu 63, sími 1506.
, ( : i I s i . ! ; i 0 li
MORGUNELAÐIÐ
mitrnmnnnnnrnmimnnMinnmnmimmmnnnm
| Bíápur |
1 frá kr. 172.00.
SKINNKRAGAR
Mikið úrval.
iiiiimiiiiHiiiiiuiiiiiiiiiiimiimiHiiiiimiit.iiiimiiiim
iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiiiiiiiuiiiiii
1 Svissnesk (
= herra armbandsúr, vatns- §
| þjett og þola högg. Fjöl- |
i breytt úrval í skrautgripa- §
verslun minni. =
Gottsveinn Oddsson
| Laugaveg 10, gengið inn i
frá Bergstaðastræti.
liiinnmB^waBeiíwiogmiiDHaaiimimmimnmQ
Gæfa fylgir
trúlofunar-
hringunum
frá
Sigurþór
Hafnarstr. 4.
Ausran jeg hvíll
með gleraugum frá TÝL*.
A-
TjoJi- V
JlWjuuMaHÍ)
■ko-TTUL -ÖXijrruú, cIouCy
n
Læknaskifti
Þeir samlagsmenn, sem rjettinda njóta í Sjúkra-
samlagi Heykjavíkur og óska að skifta um lækna
frá næstu áramótum, snúi sjer tirsknfstofu sam-
lagsins, Trygg\'agötu 28, fyrir 1. nóv. n. k., og ligg-
ur þar frainmi listi yfir lækna þá, sem valið er um.
Ennfremur er vakin athygli á því, að þeir sarh-
lagsmenn, sem höfðu Gunnlaug sál. Einarsson
fyrir heimilislækni eða háls-, nef- og eyrnalækni
og hafa ekki enn valið lækni í hans stað frá næstu
áramótum, þurfa einnig að gera það fvrir 1. nóv.
n. k.
Læknaskifti geta því aðeins farið fram, að sam-
lagsmaður sýni skírteini sitt, og skírteini beggja,
,ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sörnu
lækna.
Sjúkrasamtag Reykjavíkur
. ................
Ný bók:
Ungur var ég
er safn bernskuminninga merkra samtíð-
armanna. Þar er brugðið upp skemtileg-
um myndum úr þjóðlífi íslendinga á liðn-
um öldum. Meðal höfunda má nefna.
Ásmund Gíslason prófast, Björn Sigfús-
son magister, sr. Bjama Jónsson vígslu-
biskup, dr. Gitðm. Finnbogason, Siguro
Einarsson skrifstofustj., Svein Björasson
forseta, Svein Sigurðsson ritstjóra.
UNGUR VAR EG er því bók fyrir alla.
eldri sem yngri. — Prýðileg tækifæris-
gjöf. — Fæst hjá bóksölum um alt land.
Rókaútgáfan
„Sk«ggs|á“ Reykfavík .
BREIÖFIRÐINGAFJELAGIÐ.
Lýðveidisfagnaður
verður haldinn í Listamannaskálanum næstkomancu
fimtudagskvöld og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju
stundvíslega kl. 8.30.
Samkoman sett. — Fánavígsla: — Kórsöngur: Breið-
firðingakórinn. Stjórnandi Gunnar Sigurgeirsson. _
Minni lýðveldisins: Kristján Guðlaugsson. — Konan og
lýðveldið: Jónína Guðmundsdóttir. — Einsöngur: Har-
aldur Kristjánsson. — Upplestur: Helgi Hjörvar. Jó-
hannes úr Kötlum. — Dans.
Aðgöngumiðar fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra verða
seldir á mánudag og þriðjudag í versluninni Grundar-
stíg 2, rakarastofunni Ingólfsstræti 3 og Hattabúð
Reykjavíkur. Laugavegi 10.
Stjórn Breiðfirðingafjelagsins.
3444 444444444444 4
GERFI3LÓM
nýkomin.
Lítið í gluggana í dag.
BLÓIVI & ÁVEXTIR |
. x
C444444^<®444444444444444444444444'444444444444 , <j
AUGLYSING ER GULLS IGILDI
■C<S>$4-«4-: