Morgunblaðið - 01.10.1944, Síða 12

Morgunblaðið - 01.10.1944, Síða 12
12 M MORGUNBLAÐlÐ Sunnudagur 1. október 1944. Verðlaunasaga Sally Salminen: KATRIN ■ Þessi látlausa, hrífandi skáldsaga hefir farið sig- urför um flest menningar- lönd. Þegar hún kom fyrst út, var höfundur hennar algerlega óþekt, ung stúlka, sem um þær mundir hafði ofan af fyrir sjer við eld- hússtörf á heimili miljóna- mærings í New York. En hún vann fyrstu verðlaun í skáldsagnasamkeppni, sem tvö stærstu bókafor- lög í Stokkhólmi og Hels- ingfors efndu til. Fjöldi nafnkunnra höfunda á Norðurlöndum tók þátt í þessari samkeppni, en ung álensk stúlka, sem aldrei áður hafði skrifað bók, bar sigur úr býtum. En það furðaði engan á þessum úrslitum, þegar ,,Katrín“ kom fyrir almenningssjónir. Bókin náði undir eins afburða vinsældum, og að ári liðnu hafði hún verið þýdd á tíu tungumál. Síðan hefir hún haldið áfram sigur- för sinni um heiminn og á sívaxandi vinsældum og að- dáun að fagna. Katrín er ein fegursta og hugstæðasta söguhetja, sem komið hefir fram í bókmentum nokkurrar þjóðar. Líf hennar og barátta, sigrar og ósigrar, gleði og harmar, verða hverju mannsbarni áreiðanlega alveg ógleymanleg- ir. En fyrst og fremst á Katrín erindi til kvenþjóðarinn- ar, því að hún á margar systur í lífinu sjálfu. Þessi heillandi bók er nú að koma út í íslenskri þýðingu eftir Jón Helgason blaðamann. Skálholtsprenfsmiðja h.f. iniiiiiiimiiiiiiHiiirumdiiiiinniiuniiiiiiiiiiiiiiiiiimii <s*sxsxsxsxsx$xs><s>3xSKSxsx»3><í*»<í><$><exs><sxí>3*$><s>^í>^^ 1 ^ ,x TILKYNNING * Hjer með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum vorum, að við höfum selt hr. Óskari Sólbergs, skinnasaumastofu vora og vonum við að heiðraðir viðskiftavinir snúi sjer framvegis til hans. Klæðaverslun Andrjesar Andrjessonar h.f. Samkvæmt ofanrituðu hef jeg frá 1. október tekið við og mun starfrækja feldskurðarvinnustofuna á eigið nafn og ábyrgð, og vona að njóta sömu vin- sælda og fyrri eigendur. Sem áður mun verða lögð áhersla á vandaða vinnu. Fyrst um sinn mun af- greiðsla og sími verða hinn sami. Virðingarfylst, Óskar Sólbergs, feldskeri, Laugaveg 3 II. er fullkomið til bökunar í stað eggja. Ein dós jafn- gildir 15 eggjum. — Reyn- ið eina dós í dag. Heildsölubirg'ðir: <*> BBBBWWWWWW-........ t — Eggert Kristjánsson & Co = h. f. | iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimm niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii 1 Gólfteppa I IhreinsuninÍ Pelsar í úrvali Einnig mikið af Vetrarkápum. KápubúÖin Laugav. 35\ Sigurður Guðmundsson. I Sími 5395, alla virka daga. S % júiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiinnmiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmÍÐ W^^sh^$x$ks><s^>«><s>^><s«$>^^í><$>^^xí>^^xs><s><»^><s>^><í^^ Börn, unglingar eðu eldru fólk óskast frá næstu mánaðamótum til að bera Morgun- blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Þeir, sem talfært hafa við oss að komast að þessu starfi í vetur, gefi sig fram á afgreiðslu blaðsins sem allra fyrst. Akranesferðir Frá og með þriðjudeginum 3. okt. verður ferðum m.s. Víðis hagað sem hjer segir: Sunnud. Þrjd. miðv-d. fimtud. föstud. laugd. Frá Rvík. kl. 7 kl. 7 kl. 7 kl. 7 kl. 7 kl. 7 — Akran. — 10 — 10 — 10 — 10 — 10 — 14 — Rvík. — 16 — 16 — 16 — 16 — 16 — 16 — Akran. — 21 — 21 — 21 — 21 — '21 — 21 Kvöldferðin (kl. 21) verður ekki farin fyr en tilgreint er, en farþegar mega búast við því að henni geti seinkað, ef ferðum áætlunarbifreiðá, sem við hana eru bundnar, seinkar. Vörum verður veitt móttaka við skipshlið alla virka daga aðra en mánudaga og laugardaga daglega kl. 13 til 15.30. Athugið að skipið fer engar ferðir á mánudögum. UNGLINGAR óskast til að bera blaðið til kaupenda á Vesturgötu Bræðrab.stág SeSffarnarnes og Langholt Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. TíHorðtmþíitöið i Bókin, sem þúsundir manna hafa beðið eftir eftir JAN VALTIN. — í þýðingu EMILS THORODDSEN kemur út á þriðjudag (síðara bindið) og fæst í bókaverslunum, en aðalútsala hennar er hjá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu, í bókabúð Braga Brynjólfssonar í Hafnarstræti. Af fyrra bindi þessarar stórmerkilegu bókar, sem lýsir hinu pólitíska upplausnarástandi í Evrópu á milli heimsstyrjaldanna og gefur giögga hugmynd um hinar hatrömmu bardagaaðferðir cfganna, — seldust 4250 eintök 1942. En upplag seinna bindisins, sem er 498 síður að stærð, var ekki hægt að hafa eins stórt. — Allsstaðar erlendis hefir þessi bók verið metsölubók. Mikill fjöldi manna hefir pantað bókina fyrirfram. Þeir, sem það hafa gert'eru ámintir um að vitja hennar nú þegar, því að ekki er hægt að halda eintökum þeirra lengi. Verð þessarar bók- ;.r er lægra en allra sambærilegra bóka, sem út hafa verið gefn- ar á þessu ári. Eftir stuttan tíma verður þessi bók áreiðanlega ófáanleg ÚTGEFEND UR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.