Morgunblaðið - 01.10.1944, Side 16

Morgunblaðið - 01.10.1944, Side 16
Sunnudagur 1. október 1944, 1G Úivarpið ÚTV ARPIÐ I DAG: 11.00 Morguntónleikar (plötur): a) Prag-symfónían eftir Moz- art. b) Píanó-konsert nr. 1 eftir Beethoven. 12.10 Hádegisútvarp. 14.00 Messa i Hallgrímssókn (sr. Halldór Koibeins). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur) a) Lög úr „Sýningarbátnum“ eftir Kern. b) 15.35 Oktett fyrir blásturs- hljóðfæri eftir Stravmsky. c) 15.50 Strauss-valsar. 19.25 Hljómplötur: Sónötur eft- ir Scarlatti. 20.00 Frjettir. 20.20 Tvíleikur á fiðlu og píanó (Óskar Cortes og Fritz Weiss- happel): Vorsónatan eftir Beet hoven. 20.35 Erindi: Ferðir skólapilta fyrir aldamótin (Sigurbjörn Á. Gíslason prestur), 21.00 Hljómplötur: Norðurlanda- söngvarar. 21.20 Upplestur: Tvær smásögur eftir Jón H. Guðmundsson. — (Höf. les). 21.35 Hljómplötur: Dauðadansinn eftir Liszt. 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög til 23.00. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Þýtt og endursagt (And- rjes Björnsson cand. mag.). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á bíóorgel. 21.00 Um daginn og veginn (Sig- urður Bjarnason alþm, frá Vigur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir Sigfús Einarsson. — Einsöngur (Hermann Guð- mundsson): a) „Gott er sjúkum að sofa‘! eftir Markús Kristjánsson. b) „Bikarinn“ eftir sama. c) Vögguvísa eftir Pál ísólfs- son. d) „Máninn“ eftir Sigvalda Kaldalóns. e) Þjóðvisa eftir August Enna. 21 50 Frjettir. ÖLFUSÁRBRÚIN OPNUÐ Fyrsti bíllinn fer yfir Ölfusárbrú eftir viðgerðina. Sjá grein á bls. 2. (Ljósm.: Mbl. Jón Sen). iian Framh. af 1. síðu. Sje miðað við sömu vinnu og áður greinir, en kr. 265.00 í grunnkaup á mánuði, greiddu iðnrekendur kr. 8.83 fyrir veik indadaga á mánuði. Hámarks- grunnkaup kvenna var því áð- ur raunverulega kr. 273.83. Það hefir því hækkað um kr. 16.17 á mánuði, eða um 6.1%. En auk þessara lítilsháttar kauphækkana, sem er 1*4% fyrir karlmenn og 6.1% fyrir konur, fengu þeir vihnutímann stytian um 15 mínúíur á nætur vöktum, og tímann sem menn þurfa að vinna til að fá há- maíkskaup slytlan úr tveimur árum í eitt. Fólk sem unnið hefir ákvæðisvinnu í iðnaðin- urn. hefir enga breyting fengið á kjörum sínum, nema hvað það missir nú kaup i 10 veik- indadaga. ,Þetta er þá árangur verk- smiðjufólksins, sem það fær fyrir tveggja mánaða verkfall. En atvinnurekendur sitja eftir með tjónið af stöðvuninni. er gerir þeim erfiðara fyrir um at vinnurekstur sinn. Fyrirlækin, sem verkfallið hefir síöðvað í tvo mánuði, voru 60—70, en verksmiðjufólkið háU í eilt þúsund manns, sem tapað hefir atvinnu þenna tíma. Mssir komnir inn í Jngoslaviu Hörð vörn Þjóðverja við Riga London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. í HERSTJÓRNARTILKYNNINGU Rússa í kvöld er frá því sagt í 'fyrsta skifti, að rússneskir herir sjeu komnir yfir Dóná nærri borginni Turno—Severin, og hafi þegar tekið þar nokkra bæi. Þjóðverjar skýra frá orustum á þessum slóðum. Guðmundur Jónsson söngvari kominn fil landsins Við Riga eru varnir Þjóð- verja nú harðnandi og hafa breytingar ekki orðið þar telj- andi síðastliðinn sólarhring, en bardagar mjög harðir. Þá er og barist af hörku í austurhlíðum Karpatafjalla og hafa Rússar komist nokkuð Upp eftir fjalla- hlíðunum. Barist er af miklum móði í ýmsum fjallaskörðum. I Transylvaníu, sem Rúmen- ar átlu áður, en Ungverjar fengu 1940, veltur á ýmsu og | munu Rússar og Rúmenar sums j staðar komnir yfir landamærin. I Þjóðverjar kveðast ásarnt Ung- I verjum hafa tekið aftur tvær j borgir innan landamæranna, er 1 önnur þeirra nefnd Oradea Mare. Þá segja.Þjóðverjar að þýski flotinn hafi unnið mikil afrek við það að flytja þýska herinn j ásamt hergögnum og birgðum frá Eistlandi. Einnig er sagt að fluttir hafi verið á brolt lettneskir borgarar svo tugum þúsunda skifti. Triilubáfi o§ mið- sföðvaroini sfoiið Guðmundur Jónsson, söngv- ari er kominn til landsins. Svo sem kunnugt er hefir Guðmundur stundað nám r Ameríku, en þangað hjelt hann í októbermánuði s. 1. árs. Ekki er námstíma Guðmund- ar lokið, og mun hann því að- eins standa stutt við. Hefir blað ið fregnað, að hann sje í fríi og muni verða hjer í einn til tvo mánuði. Guðmundur hefir fengið mjög góða dóma vestra og mun Reykvíkinga fýsa mjög að heyra til hins ágæta lista- manns. ffæiurvörðurinn í Nýborg handsamar innbrotsþjóf í FYRRINÓTT gerðu tveif Norðmenn tilraun til þess að brjótast inn í vörugeymsluhús Áfengisverslunar ríkisins. Þetta gerðist kl. 4 á laugar- dagsmorgun. — Var þá nætur- vörðurinn á varðgöngu um- hverfis Nýborg. Sjer hann þá að hlerar fyrir kjallaraglugg- um á austurgafli hússins hafa xerið brotnir upp. — Ekki vildi hann láta innbrotsþjóf- anna verða vara við sig. Náði hann þegar sambandi við lög- regluna. — Þegar hann svo kom kom út aftur sá hann tvo menn standa við austurkaflinn. Urðu þeir nú hans varir og tóku þegar á sprett. Hljóp annar vestur Skúlagötu, en hinn yfir götuna og faldi sig bak við stórt kefli. Næturverðinum tókst að króa manninn er falið sig hafði balí við keflið og gat haldið honurti þar, með því að gera sig líkleg an méð að berja hann með kilfu, er hann hafði að vopni. Lögregluna bar því næst við Lögregluna bar að í þessu. —■ Hafði hún þá fundið þann er hljóp vestur Skúlagötu og tók hún því næst við manni þeim er næturvörðurinn hjelt. Ekki hafði mönnum þessum tekist að hafa neitt með sjer út. — Næturvörður í Nýborg er Karl Löve. Embæilismaður drepinn UMFERÐABANN hefir verið sett á hjer i borg, vegna þess að myrtur var einn af æðstu embættismönnum Breta á göíu um hábjartan dag. Það voru menn í grænum bíl, sem var einkennistölulaus, sem skutu embætlismann þenna. Eru nú breskir lögreglumenn, vopnað- ir vjelbyssum, á verði um allar götur borgarinnar dag og nótt. Morðingjarnir hafa enn ekki náðst. Engum farartækjum öðr um en læknabifreiðum og hern aðarfarartækjum er leyfð um- ferð um götur borgarinnar. Kylfingar. Bændagiíman hefst kl. 9.30 fyrir hádegi í dag. Þeif, sem hafa forgjöf 17 eða lægra, rriæti kl. 9.30. Þeir, sem hafa for gjöí 18 eða hærri, mæti kl. 1.30. í FYRRINÓTT var trillubáti (skektu) stolið. Báturinn lá uppi, hjá Verbúðunum. Bátur- inn er fjögurra manna-far, grá- málaður. Rannsóknarlögreglan er nú að rannsaka mál þetta og heit- ir á alla góga menn, er ein- hverjar upplýsingar gela gef- ið, að tala við sig hið fyrsta. Aðfaranótt föstudags eða laug ardhgs var gríðarstórum mið- | stöðvarofni stolið, fyrir utan við j húsið Templarasund 3. Á fimtudag hafði verið kom- j ið með ofninn, en af einhverj- um ástæðum var ekki hægt að ; koma honum undir þak. Ofn þessi var 150 metri að lengd Ofn þessi er hið mesla bákn, og verður ekki fluttur án þess bifreið kæmi til og þjófarnir munu ekki færri en tveir. Eru allir þeir, er upplýst geta mál þetta, beðnir að tala við Rannsóknarlögregluna hið fyrsta! Sfyð/i'ð vinnuheimili S. Í.B.S. . HJER SJÁST fjögur þeirra húsa, sem S. í. B. S. er að láta reisa að Reykjum. Sambandið hefir sett sjer það takmark að safa fyrir andvirði þriggja þannig húsa. Hver vill ekki leggja sinn skerf til þess að það megi takast? k

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.