Morgunblaðið - 07.11.1944, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 07.11.1944, Qupperneq 11
Þriðjudag'ur 7. nóvember 1944 i 11 MORGUNBLAÐIÐ Ftmm minúma krossgáta Lárjett: 1 íjóra — 6 í kirkju 8'forsetmng — 10 tónn — 11 bað —- 12 tveir eins — 13 frumefni —■- 14 verkfæri — 16 hnötturinn. Ijóðrjett: 2 keyri — 3 talað undir rós — 4 röð — 5 þáttur — 7 tó (þf.) — 9 illmenni — 10 hreyfing — 14 á stundinni — 15 tónn. . . - Káðning' síðustu krossgátu. . Lárjett: 1 skúta — 6 urt — 8 ós — 10 er ■—-11 farmann — 12 al — 13 na. — 14 æða — 16 efsta. Lóðrjett: 2 ek — 3 rósamál ■—• 4 nr. — 5 kafli — 7 kaðal — 9 föl — 10 far — 14 nú — 15 la. i . ■ ■ ■ I. O. G. T. VERÐANDI Fundur í kvöld kl. 8.30. Inntaka nýliða. Innsetning embættismaxma. ITagnefnd annast frú Þóranna Símonar- cfóttir: Sjálfvalið efni. —< SÖngur með guitar undirleik. Tilkynning BETANÍA Kristniboðsvikan: Samkom- ur á kvei’ju kvöldi kl. 8,30. Allir velkomnir. NORSK MÖTE í Krelsesarmeen í kvöld kl. 8,30. Oberst Cbarles Swinfen taler. Allir velkomnir! ITúsnæði LlTIÐ HERBERGI óskast sem fyrst. Tilboð scnd- ist blaðinu rnerkt „234“. Vinna GET TEKIÐ AÐ MJER þ.vott á búðarglugguin og hreingerningar. Sínxi 5395. HREIN GERNIN GAR husamálning, viðgerðir o. fl. Öskar & Óli. — Sími 4129. Útvarpsviðgerðarstofa. mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 3249- fcW Birgir og Bachmann. HÚSEIGENDUR Get bætt við mig málaravinnu. Fritz Berntsen, málarameist- ari, Grettisgötu 42, Sími 2048. BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU Fjelagsiíf ÆFINGAR I KVÖLD 1 Austurbæjarskólan- anum: Kl. 7,30—8,30 2. fl. fim- leikamanna og 2. fl. knatt- spyrnumanna og di’engir 14— 16 ára. Kl. 8,30 9,30 fimleikar 1. fl. kai'la. í Iþi’óttáh. .Tóns Þorsteixxss. Kl. 6 7 frjálsar íþróttir. Skemtifundur verðxxr haldinn anxxað kvöld kl. 9 síðd.'í T.jarnareaftí. Ágæt skemtiatriði. Mætið stundvís- lega. Stjóm K. R. ÆFINGAR í DAG Kl. 7—8: 2 fl. karla. Kl. 8—9: Handb. kveixna. Kl. 9—10: Ilnefaleikar. Kl. 10—10,30: Handb. karla. ÁRMENNIN G AR! Iþróttaæfiixgar í y kvöld yei’ða þaxxixig í xþróttahúsinxx: I minni 'salnum: Kl. 7—8 Öldungar fimleikar. — 8—þ Tlandkxxattl. kveixna. — 9—10 Frjálsar íþróttir. I stóra salnum: Kl. 7—-8 IT. fl. kvenna a. finxl. — 8—9 I. fl. kax'la fimleikar. 9—10 II. fl. kai'la b. finxx. Mætið vel og rjettstixndis. ,'Stjórn Ármanns. Kaup-Sala Amerísk FERÐAKISTA, rúmfatakista og 29 plötur af Bái’xxjárni til sölu á Strand- götu 35 B, Ilafnarfirði. VlREFNIN eru komin og önnur ballkjóla- efni. Sljett og nxunstruð. Stór- esefni, Sjtóresblúndur og íxxilli- verk. — Vex’slun Guðrxxnar Þórðardóttur, Vesturgötu 28. ÞAÐ ER ÓDÝRARA itð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN kevpt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Gret.tiseötu 45. KAUPUM FLÖSKUR og blómákörfur. —■ Sækjunx. Verslunin Vexxus. Sími 4714. Taþað GLERAUGU í brúnu skinnhulstri týndxxst í Ganxla Bíó eða í Miðbænum á föstudagskvöld. Skilist tij. Morgunblaðsins. Grænleitur SJÁLFBLEKUNGUR tapaðist í gær á leið frá Mentaskóla að Edinborg. Skilist gegxx fundarlaununx í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins, Thorx'aldsensstræti 2. 311. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.15. Síðdegisflæði kl. 23.47. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.20 til kl. 8.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Rvík- ur, sími 1720. í tilefni af 27 ára afmæli Sovietríkjanna, í dag 7. nóv., mun sendiherra Sovjetríkjanna og frú, taka á móti gestum frá kl. 5 til 7 e. h. Morgunblaðið vantar nú þegar nokkra unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgrciðslunni. Sími 1600. 75 ára er í dag frú Guðrún Stef ánsdóttir, Hvitanesi á Akranesi. Ekkjufrú Elísabet I. Benedikts dóttir, nú til heimilis á Skóla- vörðustíg 16 A., er sextug í dag. Ólafur Sigurðsson, söðlasmið- ur, Stað, er 75 ára í dag. Kristín Hannesdóttir, Meðal- holti, Flóa, varð 90 ára 5. nóvem- ber s. 1. 30 áx-a hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin frú Rósa og Jón Ivars frkvstj., Sólvallagötu 37. Hjúskapur. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Eiríki Brynjólfssyni, Útskál- um, Kristrún Helgadóttir frá Eskifirði og Jóhann Pjetursson, klæðskeri frá Reyðarfirði. Heim ili þeirra verður í Keflavík. Iljúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Erla Egilsdótt- ir, stórkaupm. Árnasonar, og Ingvar Einar Bjarnason prent- ari, Bræðraborgarsiíg 21 C. — Heimili ungu hjónanna er í Hafnarstræti 3, Akureyri. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Sigrún Kristinsdóttir, Aðalstræti 9 C og Erlendur Sigurðsson, Bergi við Suðurlandsbraut. St. Andr. st. Helgafell 59441177 — 2. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Eester E. Benediktsdóttir, Grett isgötu 37 og Helgi S. Hallgríms- son, Garðastræti 9. Hjónaefni. Síðastliðinn föstu- dag opinberuðu trúlofyn sína ungfrú Edda Þórz og Nicolay Th. Torp 1. stýrimaður á S.s. Lyra. Kensla KENNI ENSKU. * Gxxðrxxxx Stephexiseii, Bræðra- borgarstíg 34. Hafnarfjörður: ORGELKENSLA Get, bætt við íxokkrum nem- endum. Lárus Jónsson, ITverf- í isgötxx 38B. Hjónaefni. Laugardaginn 4. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ung frú Steinunn Hallgrímsdóttir og Áxrni Jónsson, útgerðarmaður, Seyðisfirði. Knattsyrnufjel. Víkingur hjelt aðalfund sinn fyrir skömmu. — Formaður var kosinn Gísli Sig- urbjöx’nsson, og meðstjórnendur Guðjón Einarsson, Olafuí Jóns- son, Thor Hallgrímsson og Þor- björn Þórðarson, Sjálfstæðiskvennafjelagið Hvöt ljet draga í innanfjelags- happdrætti sínu ó síðasta fundi fjelagsins. Þessi númer komu upp: 1125, 214, 3992, 3769, 299 251, 253, 2123, 1941 og 1518. Vitja má vinninganna til frú Soffíu Jakobsen, Sóleyjargötu 13. Útvarpið í dag: 8.30 Morgunfrjettir. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óp- erettum og tónfilmum. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans Strengjasveit leikur undir stjórn dr. Urbantschitsch: Tón verk eftir Rameau og Bocc- herini. 20.45 Erindi: Orustan við Stal- ingrad (Björn Franzson). 21.10 Hljómplötur: Rússnesk tón list. 21.25 íslenskir nútímarithöfund- ar: Halldór Kiljan Laxness les úr skáldritum sínum. 21.50 Hljómplötur: íslensk lög. Konan mín, ÞÓRDÍS GUÐJÓNSDÓTTIR andaðist í St. Jósefssjúkrahúsinu aðfaranótt 5. nóv. Guðmundur Erlendsson, Hafnarfirði. Dóttir mín og systir okkar, LILJA DAGBJÖRT SVEINSDÓTTIR, ' verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimtudaginn 9. þessa mánaðar. Hefst kl. 1% að heimili hennar, Brekkustíg 10. Guðrún Hinriksdóttir og systkini. Jarðarför dóttur okkar og systur, FJÓLU JENSDÓTTUR, er ljest 1. nóv. fer fram miðvikudaginn 8. þ. m. kl. 1,30 e. h. frá Fríkirkjunni. Guðný Guðmundsdóttir. Jens Sæmundsson. Jens Jensson. Jarðarför EINARS HANNESSONAR fer fram miðvikudaginn 8. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili hins látna, Kofhúsum á Akranesi. Aðstandendur. Þakka innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, ÓLAFS SIGURÐSSONAR frá Strönd Vestmannaeyjum. Sjerstaklega vil jeg þakka síra Jes A. Gíslasyni fyri/ hans góðu xjálo mjer til handa. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Guðrún Bjamadóttir. Öllum þeim er sýndu okkur samúð vegna and- láts móður okkar, INGIBJARGAR VIGFÚSDÓTTUR vottum við okkar innilegasta þakklæti. Fyrir hönd vandamanna. Axel Friðriksson. Vig’fús Friðriksson. Innilegar þakkir til allra þeirra, fjær og nær, sem sýndu mjer samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, . SIGURÐAR BJÖRNSSONAR, trjesmiðs, Brekkustíg 5, sem andaðist 23. f. m. Guð blessi ykkur öll. María Guðnadóttir, Úndína Sigurðardóttir, Guðbjörg Hannesdótíir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför okkar elskulegu eiginkonu, móður og tengdamóður, GUÐRÚNAR SIGU RÐARDÓTTUR. Valdimar Hannesson, dætur og tengdasynir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.