Morgunblaðið - 12.11.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.11.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 229. tbl. — Sunnudagur 12. nóvember 1944. IsafoldarprentsmiSja h.£ KAFBÁTLIt sökti goðafoss 24 menn fórust Skipið sökk ú ÉttiÉ mínúfum Þýskur kafbátur sökti Goðafoss hjer í Faxaflóa á föstudag, eins og flestum lesendum blaðsins mun þegar kunnugt. Skipið laskaðist svo mikið við sprenginguna að það sökk eftir fáar mínútur. Ovíst er hve margir skipverja hafa beðið bana við sjálfa spreng- inguna. En þeir sem komust lífs af, björguðust flestir á þann hátt, að þeir vörpuðu sjer fyrir borð og syntu frá skipinu áður en það sökk, en náðu síðan í björgunarfleka sem losnað höfðu eða verið leystir frá skip- inu. Annars gerðist þar svo margt í skjótri svipan, að erfitt er að gera grein fyrir því, svo af því fáist heildarmynd. Tíu farþeganna druknuðu, af þeim voru 4 ung börn og 13 skipverjar. Einn skipverja Ijest af sárum á leiðinni til lands. Þetta er eitt mesta manntjón, sem orðið hefir hjer við land af völd- um ófriðarins enn sem komið er. Tveir farþegar björguðust og 17 skipverjanna. Þeir, sem fórust, voru þessir: Þeir sem fórust (frh. á bls. 2) Læknishjónin og börn þeirra Frú Sigrún Briem Dr. Friðrik Ólason Sigrún. Sverrir, Óli Sigrún litla 5 mán. Ellen Downey William Downey Halldór Sigurðsson Sigríður Þormar Dr. Friðgeir Ólason og kona um tíma hjeraðslæknir í Þing- hans, frú Sigrún f. Briem, voru eyjarsýslti. Urðu þau hjón brátt bæði lækniskandidatar frá Há- mjög vinsæl í hjeraðinu, enda skólanum hjer. Er þau höfðu voru þau bæði prýðilega ment- lokjð hjer námi, var Friðgeir Framh. a 2. siðn. Steinþór Loftsson Þórir Olafsson Hafliði Jónsson Pjetur Hafliðason Sigurður Haraldsson Guðm. Guðlaugsson Eyjólfur Edvaldsson Ragnar Kjærnested Sig. Ingimundarson Sigurður Sveinsson Randver Hallsson Jón Kristjánsson Sigurður Oddsson Jakob Einarsson Lára Ingjaldsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.