Morgunblaðið - 12.11.1944, Blaðsíða 11
Sunnudagur 12. nóv. 1944.
MORGUNBLAÐIÐ
\
11
Fjelagslíf
ÆFINGAR Á
MORGUN:
1 fimleikasal Menta-
skólans:
Kl. 8—9 Handbolti, kvenna.
-— 9—10 Meistarafl. og 1. fl.
K n a 11 spy rnumanna.
-I Sundhöllinni:
Kl. 9 Sundæfing.
Stjóm K. R.
HANDKNATT-
LEIKSÆFING
karla verður í 1-
|>róttahúsi .Tóns''
Þorsteinssonar í dag
kl. 3.
I.O.G.T.
FRAMTÍÐIN
i'undur annað kvöld. Skip-
un nefnda o. fl. Erindi: Einar
Sigurfinnsson æt. St. Bláfell.
VÍKINGUR
. 'Fundur annað kvöld á
venjulegum stað og tíma.
Erindi: E. B. Fjölsækið.
2)«
316. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 3.05.
Siðdegisflæði kl. 15.25.
Ljósatími ökutækja frá kl.
16.20 til kl. 8.05.
Helgidagslæknir Ófeigur Ó-
feigsson, Sólvallagötu 51, sími
2907.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki.
Næturakstur annast Bs. íslands
sími 1540.
□ Edda 594411147—1
f. O. O. F. 5 = 12611122 =
2*4 O.
í. O. O. F. 3 = 12611138 =
8*4 1. *
Morgunblaðið vantar nú þegar
nokkra unglinga eða eldra fólk
til að bera blaðið til kaupenda
þess. Uppl. á afgreiðslunni. Sími
1600.
Nesprestakall. Aðalsafnaðar-
fundur sóknarinnar verður hald
inn í Háskólanum í dag eftir
messu.
Messað verður í dómkirkjunni
í dag kl. 5, en ekki kl. 3, eins og
misritaðist í blaðinu í gær. Sr.
Friðrik Hallgrímsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess-
að í dag kl. 5 e. h. Sr. Jón Auð-
unns.
ÆSKAN NR. 1.
Fundur í dag kl. 3,.‘50.
Fjölmennið og gerið fund-
inn skemtilegan.
Vinna
SÖLUBÖRN
P-engir og stúlkur. Nú er
tækifæri til að vinna sjer inn!
peninga fyrir jólin. Komið í
skr-ifstofu Verslunarmannafje-
iags Keykjavíkur, Vonarstræti
4 í. dag' og næstu daga.
RAKARI_ HÁRSKERI
Drengur eða stúlka 16—18
áraj sem vill læra hárskera-
iðn, getur komist að nú ]>eg-
ar. Tilboð merkt „Hárskeri"
fyrir þriðjudagskvöld.
TÖKUM LAX, KJÖT FISK
og aðrar vörur til reykingar.
Reykhúsið Grettisgötu 50. —
Sími 4467.
♦*X-5
Tapað
KVENVESKI
tapaðist í gærmorgun frá
Sólvallagötu að Elliheimilinu
Grund. Finnandi vinsamlega
geri aðv'art í síma 1832.
Nýlátinn er á ísafirði, Gestur
Guðmundsson, fyrrv. vitavörður
Kaup-Sala
GULRÖFUR
Urvaldstegundir og Ilorna-
fjarðarkartöflur í heilum pok-
um bg smásölu.
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61.
Sími 2803.
ÞURKAÐIR ÁVEXTIR
blandaðir, perur, ferskjur,
gráfíkjur, kúrennur, sveskjur
og Apricosur.
Þorsteinsbúð,' Hringbraut 61.
Sími 2803.
ÚT V ARPSTÆKI
til sölu Vesturgötu 22.
VASAGULLÚR
mjög vandað með loki til sölu
Vesturvallagötu 2.
MINNIN G ARSP J ÖLD
Slysavarnafjelagsins eru
fallegust. Heitið á Slysavama-
fjelagið, það er best.
MINNIN G ARSF J ÖLD
^ Barnaspítalasjóðs Hringsins
fást í verslun frú Ágústu
I Svendsen.
I PAPPlR FYRIRLIGGJAAIDI:
Blaðapappír — Bókapappír, (þunnur gulleit-
* ur) — Umbúðapappír í örkum.
ÆKUR H.F.
Hafnarhvoli III. — Sími 1134.
•:•
A
Y
I
I
A
f.
y
COCOSMJÖL
væntanlegt bráðlega.
[ggert Kristjánsson & Co., hl
á Arnarnesi og bóndi í Heimabæ
í Arnardal, 91 árs að aldri. Gest-
ur var dugandi formaður og
bóndi, greindur og glaðvær. Á
hann tvö börn á lífi, Guðmund
trjesmið í Hafnarfirði og Guð-
björgu, gifta Kristjáni Bjarna-
syni á Isafirði.
Frú Ágústa Torfadóttir, Flóka
götu 21, verður áttræð í dag.
Áttræð er í dag frú Ingunn Sig
urðardóttir, Tóftum, Stokkseyri.
Hjúskapur. í gær voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Jó-
hanna Björnsdóttir frá Isafirði
og Steindór Marteinsson, sjómað
ur, Klapparstíg 20.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína, Edda Jóns-
dóttir frá Súgandafirði og Ást-
valdur Stefánsson, Ásvallag. 6.
Hjónaefni. í gær opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Guðrún
Ivarsdóttir, Grettisgötu 36 og Sig
urður Olafsson, sama stað.
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ingibjörg
Árnadóttir frá Miðgili í Húna-
vatnssýslu og Einar Sigurðsson,
búfr., Tóftum, Stokkseyri.
Kirkjuhljómleikum þeim, er
Dómbirkjukórinn ætlaði að
halda í kvöld, til minningar um
Sigfús Einarsson, verður frestað
um óákveðinn tíma.
Mæðrafjelagið heldur basar í
dag á Skólavörðustíg 19 kl. 3
eftir hádegi.
Slysavarnasveit unglinga hefir
verið stofnuð á ísafirði með
góðri bátttöku. Hlaut hún nafnið
„Hafstjarnan". Aðalforgöngumað
ur að stofnuninni var Kristján
Kristjánsson, varahafssögumað-
ur.
Gjafir og áheit til Hvalsnes-
kirkju. Gjafir: Helga Olíversdótt
ir kr. 500.00. N. N. kr. 50.00. Einn
úr fjelagi Suðurnesjamanna kr.
15.00. Áheit: Soffía Axelsdóttir
kr. 20.00. Ólafur Vigfússon kr.
100.00. N. N. kr. 100.00. Þ., gam-
alt áheit kr. 100.00. V. S. kr.
100.00, Frá ónefndri konu kr.
100.00. Alls kr. 1085.00.
Kærar þakkir.
Sóknarnefndin.
Tilkynning
BETANÍA
Iv ristniboðsvikunni lýkur
með fórnarsamkomu í kvöld
kl. 8,30. Ræðumenn: Bjarni
Eyjólfsson, Gunnar Signrjóns
son og- Ólafur ÓlaL’sson.
Allir velkomnir.
Sumiudagsskóli kl. 3.
K. F. U. M.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30. Ástráður Sigurstein-
dórsson talar. — Alþjóða-
bænavika fjelagsins liefst.
Síðan verða bænasamkomur
á hverjn kvöldi alla vikmia
á sama tíma. Allir velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN
Ilelgunarsamkoma kl. 11.
Sunnudagaskóli kl. 2.
Hjálpræðássamkoma kl. 8,30.
Allir velkomnir.
ZION
Sunnudagaskóli kl. 2. Al-
menn samkoma kl. 8.
Hafnarfj örður: Sunnuda ga-
skóli kl. 1,30. Almenn sam-
koma kl. 4., Verið velkomin.
FlLADELFlA
Sunnudagaskóli kl. 2.
Samkoma kl. 4 og 8,30.
Yerið velkomin. 1
ATVIIMNA
Þeir vanir línumenn, búsettir í Hafnar-
firði, sem vilja komast að á bátum vorum
á n.k. vertíð, tali við Jón Halldórsson, Linnet-
stíg 7, sem fyrst og eigi síðar en 25. þ. m.
Bátafjelag Hafnarfjarðar.
Gólf & veggflísar
nýkomnar.
LUDVIG STORR
Elsku litla dóttir okkar, sem andaðist 8. þ. m.
verður jörðuð mánud. 13. nóv. Jarðarförin hefst frá
heimili okkar, Skólavörðuholti, Bragga, 122, kl. 1 e.h.
Sigríður Eiríksdóttir. Þórður Vigfússon.
Móðir mín,
SIGNÝ BÁRÐÁRDÓTTIR
frá Skálmarbæjarhraunum, verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni, þriðjudaginn 14. nóv. n. k., og hefst
athöfnin með húskveðju að heimili hinnar látnu,
Baldursgötu 29 kl. 1,30 e. h. Athöfninni í kirkjunni
verður útvarpað.
Fyrir hönd aðstandenda
Arinbjöm Þorkelsson.
Dóttir okkar,
SUNNEVA, *
sem andaðist 2. þ. m., verður jarðsungin þriðjud.
14. þ. m. frá Dómkirkjunni. Athöfnin hefst á heimili
okkar, Urðum við Engjaveg, kl. 10,30 f. h.
Ragna Ingvarsdóttir, Ámi Jón Sigurðsson.
Jarðarför konunnar minnar,
ÞÓRDÍSAR GUÐJÓNSDÓTTUR
fer fram 14. nóv. Hefst kl. 1 e. h. með bæn á heimili
okkar, Suðurgötu 49, Hafnarfirði.
Guðmundur Erlendsson.
Innilegar þakkir til allra, fjær og nær, fyrir auð-
sýnda samúð við fráfall og jarðarför sonar míns,
KÁRA HALLDÓRSSONAR
Kristjana Guðmundsdóttir, Stykkishólmi.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við fráfall og jarðarför,
BJARGMUNDAR GUÐMUNDSSONAR,
frá Bakka.
Guðbjartur IJónsson og systkini hins látna.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu
við andlát og jarðarför,
STEFÁNS RUNÓLFSSONAR
frá Eskihlíð.
Aðstandendur.
Innilegustu hjartans þakkir færum við öllum
þeim, sem sýnt hafa okkur samúð og vináttu í veik-
indum, við fráfall og jarðarför,
LILJU DAGBJARTAR SVEINSDÓTTUR.
Guðrún Hinriksdóttir og systskini.