Morgunblaðið - 12.11.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.11.1944, Blaðsíða 7
Sunnudagur 12. nóv. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 7 Tímamótin. ÞEGAR stundir liða, verður litið til ársins 1944 sem tíma- móta í sögu þjóðarinnar. Fyrst og fremst vegna stofnunar lýð- veldisins. En vafalaust mun um leið verða skygnst eftir því, hvað þjóðin hugsaði og starfaði á þessu ári. Það er margt. Á mörgum sviðum er nú hugsað um nýj- ungar og stórfeldar fram- kvæmdir. Fyrirætlanír ríkis- stjórnarinna/’ í atvinnumálum eru í fremstu röð. Takist að koma þeim í framkvæmd, kaupa framleiðslutæki til lands ins fyrir himdruð miljóna, og koma því svo fyrir, að starf- rækslan verði trygð, þá komast hjer á stórstígari framfarir, en menn hefir áður órað fyrir. Þeir íhaldssömustu segja, að þetta sje ekki hægt, því nú muni engin framleiðsla bera sig. Og alltaf eru til bölsýnir menn og afturhaldssamir, sem verða meira og minna smeikir við nýjungar eða stórfeldar breytingar. Hafa ekki trú á þeim. Halda jafnvel að þær sjeu óþarfar. Allir vita, að verðfall á af- urðum er framundan. Ilægt var að mæta því á tvennan hátt. Að halda að sjer höndum, með það fyrir augum, að þjóðin ætti er- lendar innstæður, sem hægt væri að jeta út, þegar útflutn- ingur minkaði. Atvinnurekend ur segðu við verkafólkið: Nú ber framleiðslan sig ekki leng- ur. Nú verður allt kaupgjald að lækka og það strax. Á með- an við bíðum eftir því, verður lítið sem ekkert aðhafst. En með samkomulagi flokk- anna var ákveðið að fara aðra leið. Að nota ekki hinar er- lendu innstæður, sem eyðslu- eyri, heldur til þess að bæta svo fyrir framleiðslu lands- manna, að hún ætti auðveldará með að standast verðfallið. — Þetta er tilraun, sem allir hljóta að viðurkenna, að fyrst skyldi gerð til þess að fleyta þjóð- inni fram úr þeim erfiðleikum, er standa fyrir dyrum. i - Míkil hætta. HERMANN Jónasson skrif- ar ávarp til flokksbræðra sinna í síðasta tbl. Tímans. — Þar segir hann m. a.: „Við er- um í mikilli hættu. Við verðum að láta dómgreindina ráða“. Þetta er ekki vitlaust hjá Hermanni. Sá flokkur, sem skerst úr leik, eins og Fram- sóknarflokkurinn, þegar gerð er mikilvæg tilraun, til að sam- eina krafta þjóðarinnar, hann er í mikilli hættu. Helsta ráð- ið fyrir hann er þetta, sem Hermann Jónasson bendir: Að láta dómgreindina ráða. Ef Framsóknarmenn fylgdu alment þessu ráði núverandi formanns sins, þá myndu þeir aðhyllast sameiningar- og sam- starfsvilja hinna flokkanna og hverfa frá þeirri skemdastarf- semi, og þeim skæruhernaði, sem flokkur þessi hefir tekið upp síðustu vikur. Breyttir tímar. TELJA má víst, að í fram- leiðslu sjávarafurða, þurfi að gera miklar breytingar. .— Að eigi takist í framtíðinni, sem fyrr á tímum, að skapa þjóð- inni lífsafkomu, með því að flytja út saltfisk handa fátæk- asta fólki Suðurlanda. Fiskaf- REYKJAVÍKURBRJEF irnar þurfi að fá betri meðferð, verða útgengilegri og boðlegri vara, með frystihúsum, sem nú eru víða bygð, með niðursuðu- stöðvum o. s. frv. Það liggur í augum uppi, að framleiðsla landbúnaðarins þarf mikið að breytast. Hjer er sífeldur hörgull á mjólk og mjólkurafurðum. En fram- leiðslu á sauðfjárafurðum, sem lítt eru seljanlegar, er haldið uppi með stórfeldum framlög- um tilbúnu verði. RæktUn sveitanna þarf að taka gagngerðum umbótum. — Tel jeg engan efa á því, að nú verði það ekki lengur umflúið, að vinna að ræktuninni úl frá því sjónarmiði, að leggja skuli j megin áherslu á að rækta þær sveitir, sem best liggja t. d. við mjólkurframleiðslu. Frumvarp liggur fyrir þing- inu um stofnun áburðarverk- smiðju. Hefir rjettur undirbún ingur þess mál því miður, taf- ist of lengi. En þegar verðmtet áburðarefni verða framleidd í ^ landinu sjálfu, er stórt spor ■ íl. nóv. 1944 stæða er til, að athuga járn- brautarmálið að nýju. Mataræði og þjóðþrif. NÍELS DUNGAL prófessor flutti erindi við setning Háskól- ans um daginn. Þar rakti hann fjörefnaþörf manna, og komst j að þeirri niðurstöðu, að almenn j ingur hjer á landi lifði við mik ' inn skort á flestum eða öllum fjörefnum þeim, sem nauðsvn- legust eru í daglegri fæðu. Enginn efi er á, að þessum málum hefir verið alltof lítill gaumur gefinn. Úr því lækn- í arnir vita hve mikinn fjörefna skamt fólk þarf, þá ætti að vera hægt að ganga að því, sem hverju öðru verki, að gera almenningi kleift að afla sjer þessara nauðsynja. Það er Vitað mál, að vellíð- an og vinnuþrek manna fer mjög eflir því, hvort fjörefni eru næg í fæðunni. Hjer er margt fólk, sem aldrei er heilt Báðir hafa liðið skipbrot. Her- mann 1939, er hann og flokks- menn hans höfðu hleypt fjár- hag þjóðarinnar í strand. Hinn far landsins á fyrri öldum ís- j ætiaði að gerast bjargvættur landsbygðar. En af gróðrinum j fyrir nálega tveim árum. Hafði verður m. a. ráðið hvort loft- lagsbreylingar hafa átt sjer stað. Fortíð og framtíð. SIGURÐUR Þórarinsson hef- ir í hinni stórfróðlegu doktors- ritgerð sinni, lagt sjerstaka áherslu á að rekja líkur fyrir því, hvenær bygð hafi eyðst í Þjórsárdal. Er þetta í sjálfu sjer merkilegt sögulegt efni. — En merkilegra er það, þegar þær rannsóknir, sem hann hóf, með Hákoni Bjarnasyni, leiða til þess að fá úr því skorið að hve miklu leyti loftslag hefir breyst hjer á landi frá land- námsöld og fram á þenna dag. Verða þær rannsóknir, sem hjer eru gerðar þáttur í rannsókn- um, sem fram fara um alt norð urhvelið. En engin þjóð mun þurfa eins mikið á þessu að halda eins og við Islendingar. Þegar sú saga er rakin, geta sagnfræðingar fyrst gefið full- gilda mynd af sögu þjóðarinn- vafalaust viljánn til þess. — Skorti annað. Feitt letur. í FYRSTA blaði Tímans, er út kom eftir stjórnarmyndun- ina, komst ekkert að nema harmagrátur Hermanhs og Ey- steins út af því, að mynduð hefði verið stjórn án þeirra. •— Byrjaði með mikill fyrirsögn, og er stefnu ríkisstjórnarrinar lýst þar í fám orðum þannig: Kaupgjald eigi að hækka. Dýr- tíðin eigi að verða óviðráðan- leg. Ög atvinnurekendur éigi að halda áfram að græða, í hinni óviðráðanlegu dýrtíð. — Upp úr þessum hugleiðengum er svo spunninn langur lopi. Af honum verður það eitt lært, að þeir menn, sem Tímann skrifa, hafa harla litla hugmynd um eftir hvaða meginstefnum breyt ingar gerast í atvinnulífinu. Framfarirnar- í FYRSTA skifti á æfinni stigið tii þess að ræktunin geti hei gf ’ m þörfum ^ Svo mikil áhrif hafa loft- hefir þjóðin eignast erlendar aukist ort, og bunaður komist „ „„„ . lagsbreyhngarnar a alla af- innstæður. Akveðið gr, að þær á þann hátt í nýtískuhorf. Á Keldum. SAUÐF J ÁRSJÚKDÓM ARN - IR valda stórfeldu tjóni. Þegar verofall kemur á sauðfjáraf- urðir, hlýtur það tjón að verða hverjum bónda ákaflega til- finnanlegt. Nú er í ráði að gera það átak, sem lengi hefir taf- ist. Að koma upp sem fullkomn astri rannsóknarstöð á Keld- um í Mosfellssveit. Þar verði sá aðbúnaður og þau tæki, að fær- ustu menn okkar á því sviði, geti unnið markvíst að rann- sóknum og útrýming sjúk- dóma þessara. Bændastjettin verður að standa fast saman um þessa björgunarstöð búfjár ræktarinnar. < Iðnaðurinn. Í>EGAR áburðarverksmiðjan kemst á fót, telja fróðir menn, að í sambandi við hana verði hægt að reisa nýjar iðngreinir. Með áburðarvinslunni getur iðn aðurinn fengið ýms efni, sem nothæf eru til framleiðslu í öðrum greinum. Fari það allt vel úr hendi, verður fljótlega hægt að koma hjer á nýsköp- un í atvinnulífinu, sem trygði mörgu fólki framtíðaratvinnu. Nokkrir menn hafa haldið, að hagfelt gæti talist, að reisa áburðarverksmiðjuna norður í Eyjafirði. En með því móti legð ist óþarflegur flutningskostnað ur á hinn tilbúna áburð. Og er ekki fullnægt. Mikið er unn- j ið að því, sem vera ber að lækna sjúka, og sjá sjúkling- um fyrir góðri aðbúð. —- En hinu hefir mönnum hætt við að gleyma, að vinna að því, að forðast vanheilsuna. Læknarnir eiga að segja til um það, í hvaða neysluvörum fólk fær nægilegan fjörefna- skamt. Síðan þarf að sjá um, að þær fæðutegundir fáist fyrir sem lægst verð. Sigurður Þórarínsson. SIÖURÐÚR Þórarinsson jarð fræðingur hefir dvalið í Sví- þjóð síðan haustið 1939. — Síð- astl. vor varði hann doktors- ritgerð sína um tímatal ösku- laga í íslenskum jarðvegi og eyðing Þjórsárdals. Upphaf þeirra rannsókna, sem raktar eru í því vísindariti eru rannsóknir þeirra Hákonar Bjarnasonar og hans á lögum eldfjallaösku í íslenskum jarð- vegi. Þeir höfðu unnið að þess- komu hennar. Getum er leitt að því, að á landnámsöld hafi loftslag ver- ið mun hlýrra, en það er nú. Hafi síðan kólnað, . og orðið kaldast fyrir 200—250 árum. En nú sje nýtt hlýindatímabil framundan. Mjög er það nauðsynlegt, að menn geti sem fyrst gert sjer glögga grein fyrir þessu. Til skilningsauka á fortíðinni, og til þess að geta aflað sjer rök- studdra ályktana um framtíð- ina, kemur vitneskjan um loft- lagsbrfeylingarnar að ákaflega miklum notum. Verkaskifting. HERMANN JÓNASSON og Björn Ólafsson vita sem er, að það er góð regla að hafa verka- skiftingu. Má vera að hún hafi komist á þeirra í milli alveg af sjálfu sjer. Ellegar það sjeu saman tekin ráð. Tvent er það, sem þjóðin um athugunum síðustu 4 árin þarfnast nú í næstu framtíð, í fyrir stríð. Markmið þeirra rannsókna er, sem kunnugt er, þetta: Að geta þekt öskulögin hvert frá öoru víðsvegar um land, geta t. d. fundið hve langt öskufall ýmsra gosa hefir náð, tíma- bundið öskulögin, og lært af því, hvernig jarðvegsmyndun- in hefir farið fram, eftir að land bvgðist. Með þessum athugunum get- ur jarðfræðin svo veitt forn- með því móti yrði það stórum fræðinni ómetanlegan stuðn- torveldað, eða útilokað, að á- ing. Þegar t. d. vitað er upp á burðarverksmiðjan yrði grund- , hár, h.ve einstök öskulög eru völlur fleiri iðngreina. ' gömul, þá er við uppgröft gam j móti, að^eðlilegt sje, að atvinnu Nú er á ný vakið upp það alla rústa, hægt að sjá með ■ rekendur kippi að sjer hend- mál, sem verið hefir við og við fuliri vissu, hvort byggingar j inni og bíði, þangað til ein- á dagskrá þjóðarinnar í 50 ár. þessar voru eyddar fyrir til- hvern tíma seinna, að kaup- ríkara rnæli en nokkru sinni áður. Að vinnufriður haldist. Og að atvinnurekendur leggi si£ fram, til þess að atvinnu- fvrirtækin geti starfað. Hermann Jónasson brýnir það fyrir verkafólki, að nú þurfi það endilega að heimta hærra kaup, svo allir geti feng- ið eins margar krónur eins og þeir, sem nú fá þær flestar. — Þetta var lífsreglan, sem hann brýndi fyrir fólkinu sumarið 1942. Og nú hefir hann tekið upp sama lagið. Björn Ólafsson ségir aftur á verði fyrst og fremst notaðar til þess að auka atvinnutæki • landsmanna. Til þess að afköst hinna vinnandi manna verði sem mest. Og með því móti verði afkoma verkalýðs- ins trygð sem best samhliða því, sem atvinnuvegirnir geti borið sig. Undanfarna áratugi hafa all ar framfarir í landinu miðað að þessu. Að auka. afköst hvers einstaklings. Til þess að menn geti fengið sem mest fyrir vinnu sína, án þess að íþyngja alvinnufyrirtækjunum um of. Ýmsar torfærur hafa verið á þessari braut. Þetta ferðalag þjóðarinnar til framtíðarlands- ins hefir, ekki gengið áfalla- laust. En áföllin hafa'ekki síst stafað af því, að menn hafa átt er^itt með að koma auga á, að verkamenn og atvinnurekend- ur eru raunverulega í sama bát. Þeim kenningum hefir ver ið haldið á loft, að hjer ættu ávalt að vera starfandi and- stæð öfl innan atvinnulífsins, verkalýður, sem stæði á önd- verðum meið við framleiðend- ur. Nú er gerð tilraun til þess að sameina krafta þjóðarinnar. •— Engin veit hvernig sú fyrsta tilraun fer. Hvert hún ber til- ætlaðan árangur. En hún er heilbrigð. Ekkert getur trygt framtíoarhag þjóðarinnar bet- ur, en samkomulag og sam- vinna milli verkalýðs og at- vinnurekenda, er byggist á skilningi beggja aðila á þörf- um þjóðarinnar. Járnbrautarmálið. Þegar þjóð- tekið gos, eftir því hvort ösku- in fekk almenn not af bílum, lagið hefir fallið yfir rústirn- urðu flutningar og sámgöngur af, og liggur yfir undirstöðum svo miklum mun auoveldari hinna fornu bygginga eður eigi. en áður. að margir hafa haldið, j Vísindamenn hafa síðustu ár að við íslendingar myndum getað greint frjókorn ýmsra stökkva yfir járnbrautarstigið í plönlutegunda eða ælta, eins samgöngumálunum. og þau varðveitast öld eftir öld En nú hafa bílarnir komið í jarðveginum. Með því að hafa því til leiðar, að flutningar t. áldursákveðin öskulög til hlið- d. austur fyrir Hellisheiði, eru orðnir svo miklir, að full á- sjónar, er á þenna hátt haegt að fá mikla vilneskju um gróður- gjatdið lagist af sjálfu sjer fvrir atvinnurekendurna. Ann- ar ætlar að vinna að því, að verkafólkið geri verkfall. Hinn, að atvinhurekendur geri á sinn hátt einskonar verkfall gagn vart þjóðfjelaginu. Þetta eiga að vera einskonar hefndarráðstafanir út af því, að þjóðin kærir sig ekki um for ystu þessara manna, trúir ekki >á „viðreisnarstarf“ þeirra. — Ástralíumeim vilja taka börn. London: Forsætisráðherra Ástralíu, Ford, hefir látið svo um mælt í ræðu, að íbúurn Ástralíu þyrfti endilega að fjölga að miklum mun. — Gat hann þess í því sambandi, að Ástralíumenn væru reiðubúnir að taka við munaðarlausum börnum frá Bretlandi og öðrum Evrópulöndum eftir styrjöld- ina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.