Morgunblaðið - 14.11.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.11.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudag'ur 14. nóv. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD I Iþrðttahúsi Jóns Þorsteinssonar: Kl. 6—-7! Frjálsar íþróttir. I Aiusturbæjarskólaimm: Kl. 7,:i0—8,30: 2. fl. fimleika- manna, 2. fl. knattspyrnum. og' (Irengir 14—16 ára. Kl. 8,30—9,30: Fimleikar 1. fl. Myndir. Knattspyrnumenn og frjáls- íþróttamenn sæki pantaðar niyndir í dag á áfgreiSlu Sameinaða. Stjóm K.R. HANDKNATT- LEIKSÆFIN GAR kvenna. í Jþróttáhúsi Jóns Þorsteinssonar á Þriðjudög- um kl. 10—11 e. h. Föstu- dögum kl. 10—11 e. h. Karla: I Austurbæjarbarnaskólanum á Mánudögum kl. 8,30—9,30 e. h. Fimtudögum kl. 9,30 til 10,30 e. h. I íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar á sunnudögum kl. 3—4 e. h. LITLA FERÐAFJE- LAGIÐ Málfundadeild, fundur miðvikudag kl. 9. — Skemtifund lieldur fjelagið föstud. 17. nór. kl. 9 í V.R.-húsinu, Von- arstræti 4. Áríðandi að sem flestir mæti. Stjómin. IO.G.T. VERBANDl Fundttr í kvöld kl. 8,30 —■ Inntaka nýliða. Skipun nefnda iragnefndaratriði: Jón Ingi- mundarson, sjálfvalið efni. Tapað lOffa hægiú handar, týndist í fyrra- kvöld. Skilist á afgr. blaðsins. Jörundur ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar \W kvöldsins verða þannig: I stóra salnum: Kl. 7—8 II. fl. kvenna. fim- leikar. KI. 8—9: I. fl. karla, fimleikar. Kl. 9—10 II. fl. karla, fimleikar. 1 minni salnum: Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar. Kl. 8—9: Handknattleikuv kvenna. Kl. 9—10: Frjálsar íþróttir. Glímunámskeið fyrir bjtrjendur hefst á miðvikudaginn kernur I-">. þ. m. í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu kl. 8. Æfingar verða á mið- vikudögum og laugardögum kl 8 til 9. Kennarí: Jón Þor- steinsson, íþróttakennari. Þátttakendur innritast á skrifstofu fjelagsins í íþrótta húsinu, opin kl. 8—9 á hverju kvöldi. Glímufjelagið Ármann. HÁLSMEN með grænum steini og gull- keðju, tapaðist á sunnudag, annað hvort á danssýningu Rigmor Ilansson eða á götu. Vinsamlegast skilist gegn fundárlaunum á Þórsgötu 19. Paula Blandon. ARMBANDSÚR tapaðist á Tjörninni fyrir nokkrum dögum. Vinsaml. skilist í Tjarnargötu 8. Ferðafjelag Islands heldur skemtifund í Odd féllowhúsinu þriðjudagskvöld ið 14. nóv. 1944. IKisið opn- að kl. 8,45. Hallgrímur Jónas son kennari flytur erindi um liygðir og fjöll. Hansað til kl 1. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslunum Sigfúsar Ey- ntundssonar og ísafoldarprent smiðju. ___________________•_________ Knattspymufjel. VÍKINGUR Æfing fyrir Meistara- og' 1. fh í kvöld kl. 10 í liúsi Jóns Þörsteinssonar. Nefndin. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU. TVÍSÓLAÐUR KVENSKÓR hefir tapast. Skilist á Háteigs- veg 22. Kaup-Sala VIL KAUPA 3—4 olíu- eða bensíntunnur (óryðgaðar). Sími 2509. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. • Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Simi 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Vinna KJÓLAR SNIÐNIR og mátaðir. — Kent að sníða á sama stað. Herdís Maja Brynjólfsdóttir, Laugaveg 68 (steinhúsið) ■ Sími 2460. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. ■ Guðni. SÖLUBÖRN Prengir og stúlkur. Nú er tækifærí til að vinna sjer inn peninga fyrir jólin. Komið skrifstofu Verslunarmannafje- lags Reykjavíkur, Vonarstræti 4 í dag og næstu daga. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar. útvarpsvirkjameistari HREIN GERNIN GAR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar & Óli. — Sími 4129. HREINGERNIN GAR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. Framhald á 8. síðu með öðrum þjóðum, þar sem hann — manna nauðugastur þó — átti á hættu að hverfa í mannfjöldann, lítt merkur nema að endemum. En þar hef- ir það orðið honum til bjargar, að hann var maður ritfrakkur, hjelt dagbækur, skrifaðist á við ýmsa merka menn, reit ævisögu sína og endurminningar, samdi- leikrit og skáldsögur. Sumt af þeim var gefið út, annað hefir geymst í handritasöfnum. Fræðagrúskarar á Englandi, þar sem þessi skilríki hafa varð veitst, hafa því átt úr miklu að moða, ef þeir hafa talið það ó- maksins vert að hrófla við því. Fyrir nokkrum árum rjeðst enskur rithöfundur, Rhys Davies að nafni, í það, að vinna úr þessum gögnum og semja samfelda ævisögu Jörundar. Arangurinn er bók sú, sem að ofan greinir, og gefin er út í íslenskri þýðingu Hersteins Pálssonar ritstjóra síðastliðinn vetur. Bók þessi er rituð með nú- tímatækni í ævisagnagerð, ef svo mætti að orði komast. At- hygli er beint að söguhetjunni alt frá blautu barnsbeini til þess að grafast sem best fyrir ræturnar á þeim veilum í skap gerð hennar, sem varna henni að njóta hæfileika sinna. Síð- an er ferill mannsins rakinn svo óslitið, sem heimildir og sterk ar sálfræðilegar líkur frekast leyfa. Aldarandi manns sem mótar hann, og mönnum, sem hann á örlagaríkust viðskipti við, er þá einnig lýst nokkuð. Ollu er haldið til haga, sem ætla má, að ráðið hafi ein- hverju um örlög þessa sjer- stæða manns. Það er með afbrigðum skýr og lifandi mynd, sem brugðið er þarna upp af Jörundi. Þessi ævintýra- og raunamaður sem löngum hefir vakið háð og hnjóð meðal íslendinga, vek- ur í huga lesenda þessarar bók ar undarlegt sambland aðdáun ar og meðaumkvunar. Hann er miklum hæfileikum búinn og gæddur ríku sjálfstrausti, en óheppnin eltir hann á rönd um — og eltir hann þó ekki, því að hún er hluti af honum sjálf- um. Hófleysi hans í kröfum um eiginn frama samfara ístöðu- leysi og ríkri tilhneygingu til að blekkja sjálfan sig og aðra, verður honum altaf að fótakefli þegar honum kemur það verst. Heilladísir og óskapanornir spila um hann áhættuspil, og hafa hinar síðarnefndu algeran vinning í leikslok. Bókin er því eins spennandi, og skáldsaga gæti frekast ver- ið. Frásagnarhátturinn er ljett- ur og blátt áfram og nýtur sín vel í þýðingunni. Hersteinn Pálsson er lipur og tilgerðarlaus í orðavali, og eru þýðingar hans viðfeldnar af- lestrar og bera vott um góðan smekk. Kn. A. Kensla ■ NÁMSKEIÐ I RÚSSNESKU Væntanlegir þátttakendur skrifi sig' á lista í bókabúð Braga Hrynjólfssonar í dag og á niorgun. 2b a a h ó L 318. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.20. Síðdegisflæði kl. 14.47. Ljósatimi ökutækja frá kl. 15.55 til kl. 8.25. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki. □ Edda 594411147—1 I.O.O.F. Rb. St. 1 Bþ. 9311148' i. Morgunblaftið vantar nú þegar nokkra unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgreiðslunni. Sími 1600. Hjónaefni. S.l. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú María S. Skúladóttir frá Horn- stöðum og Ólafur Eysteinsson frá Breiðabólstað. Mishermi var það í frásögn af „Goðafossi", að gluggar í reyk- sal hefðu verið myrkvaðir. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Erna Þorsteinsdóttir og Bárður Sig- urðsson, Bergþórugötu 2. Silfurbrúðkaup eiga á morg- un, 15. nóv., hjónin Guðrún Al- bertsdóttir og Gísli Kristjánsson frá Bíldudal, nú á Fálkagötu 16. Heimilisfang Arnars Jónsson- ar búrmanns, sem var einn þeirra, er björguðust af Goða- fossi, er Hringbraut 7 (ekki Laugaveg 44). Háskólafyrirlestur. Símon Jóh. Ágústsson flytur fyrirlostur í dag kl. 6.15 e. h. í I. kenslustofu Há- skólans. Efni: Gáfnapróf og hæfileikakönnun. Öllum heimill aðgangur. Kvenfjelag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík heldur basar í Goodtemplarahúsinu uppi kl. 2 e. h. á morgun (miðvikudag). Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Helga S. Árdal og Bjarni Guðmundsson bifreiðar- stjóri. 40 ára hjúskaparafmæli eiga dag frú Margrjet Finnsdóttir og Árni Árnason trjesmíðameist ari, Skírnisgötu 27, Akranesi. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Benidikta M. Bjarnadóttir, Hátúni 25 og Teitur Sveinbjörnsson, Baróns- stíg 10. Kvenf jelag Nessóknar efnir til basars n.k. föstudag. Munum er veitt móttaka í síðasta lagi á fimtudag. Form. basarnefndar veitir nánari upplýsingar í síma 4644. Heimilisritið, september-heft- ið, hefir borist blaðina. — Efni heftisins er m. a.: Bara lítil og -1 sæt stúlka, smásaga eftir J. Bentham, grein um, þegar höf- undur „Don Quijote“ var þræll, Er hætta á að sólin springi?, grein eftir próf. Knut Lund- mark, Hinn fundni fjársjóður, dularfull smásaga eftir F. T. Jesse, Hjónaband Lana Turner, Ekki að vaka, sjálfstæður kafli úr óprentaðri skáldsögu eftir Ragnheiði Jónsdóttur, Berlínar- dagbók blaðamanns, 7. þáttur, Skin og skúrir, framhaldssaga, Brjefið frá Minervu, smásaga eftir P. Wilde. — Auk þess eru kímnisögur, dægradvöl, molar úr kvikmyndaheiminum, kross- gáta og margt fleira í heftinu. Til bágstadda piltsins. Davíð, Gyða og Erla 300 kr. Ónefnd 100 kr. E. J. 30 kr. S. B. 20 kr. R. Jónsson 50 kr. M. T. 50 kr. A. J. 50 kr. í brjefi,25 kr. S. T. 20 kr. G. 10 kr. Jón 10 kr. Göm- ul kona 5 kr. Sigríður Einars- dóttir 50 kr. Gjafir og áheit til Frjálslynda safnaðarins: Th. K. 30 kr. B. Smári 100 kr. Margrjet 20 kr. Ó- nefndur 30 kr. S. S. 15 kr. S. Hansen 100 kr. J. Þ. 15 kr. S. 10 kr. Dulinn 30 kr. Ágústa 25 kr. Guðlaug og Bjami 50 kr. Sigurlaug 10 kr. Steinunn 10 kr. Arnbjörg 10 kr. G. K. 100 kr. I. St. 100 kr. G. B. 15 kr. Ch. B. 15 kr. Þ. B. 15 kr. D. B. J. 15 kr. H. B. 15 kr. I. S. I. 15 kr. H. J. 15 kr. St. G. 15 kr. I. B. 15 kr. Með innilegu þakklæti, f. h. Frjálslynda safnaðarins, Ingi Árdal, gjaldkeri. Jarðarför bróður míns, GÍSLA JÓNSSONAR, listmálara, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 15. nóv. kl. 2,30 e. h. Fyrir hönd ættingja og vina. Guðjón Jónsson. Jarðarför, GUÐLAUGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, fer fram frá Eiliheimilum Grund miðvikudaginn 15. þ. m. og hefst með bæn kl. 1 e. h. Jarðað verður frá Fríkirkjunni. Fyrir hönd vandamanna. Gunnar Bachmamn. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar, KATRÍNAR. - Kjartan Tómasson, Lilja Ólafsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar, tengdamóður og ömmu, HERDÍSAR ODDSDÓTTUR, er andaðist 2. október s.l. Kristjana Einarsdóttir, Jón Þorbjörnsson og böm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.