Morgunblaðið - 15.11.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.11.1944, Blaðsíða 5
Miövikudaofur 15. nóv. 1944 MORGPNBLAÐIÐ itijiiHiiimimiiimiiinimiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiur | Stálka ( s óskast til aðstoðar á fá- II = ment heimili fyrri hluta [| = dags. Getur fengið ljetta s s atvinnu seinni'hluta dags- = = ins. Húsnæði fylgir ekki. s H Upplýsingar í síma 1602. s iHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiI einlit crepé-efni, margir litir. | HAFLIÐABÚÐ, = Njálsg. 1. — Sími 4771. || Iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiíiiiiiiiiiiiiii! Borðaboitar Maskínuboltar. Franskar skrúfur. Skífur og rær. Slippfjelagið. iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimmiiiiiiiii! nýkomin í = | Versl. Ingibjargar g Johnson. I (Smurt brauð | og snittur, einnig heitur ' I veislumatur. Betra að i I panta með fyrirvara. — ; I (Athugið að gera hátíðar- i [ ^ pantanir tímanlega). Sími 5870. i Steinunn Valdimarsdóttir hliiiiiiiiiiliiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiuiiiiiini | Fyrir telpur Ballkjólar ; í fallegu úrvali. Svuntur, litlar stærðir. ; . Fyrir drengi: i Uppáhnept föt, hvít og mis ; I lit. Smábarna leikföt. = Anna Þórðardóttir p Skólavörðustíg 3. — Sími = = 3472. = i 1 liiiiiiiiuiiiiiiimiuniiitmiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiii | Ungur maður | = með dálitla skólaméntun j§ = og fremur góða rithönd, = s lítilsháttar enskukunn- g = áttu, óskar eftir atvinnu, i | sem gæti orðið til framtíð- = Íar. Er vanur allri algengri §§ ■s atvinnu, er auk þess van- j| Í ur bifreiðarstjóri með || H íneira próf. Atvinna við i Í akstur sendiferðabifreiðnr, i s lagerstörf, iðnað eða pakk- §§ Í húsvinna væri mjög æski- = Í leg. Sá, sem gæti útveg- i H að mjer atvinnu, gæti i Í fengið fólksbifreið árgang Í Í ’38 með mjög sanngjörnu i i verði. — Tgboð merkt 1 | „Sanngjarn“ sendist blað- j§ inu. iriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiuiuiúu i Varðveitið Fe^iirð yðar. Notið Odorono vökva til þess að • stöðva útgufun og svita í viku eða lengur og losið yður við þessi óþægindi. Odorono lögur er lyktarlaus, og hann gerir húðina þurra og lyktarlausa. ,.Reguiar“ er öruggasta svita- meðal sem til er. „Instant“ er þægilegra fyrir þær, sem hafa viðkvæma _ húð. Bæði eru gerð eftir læknisráði. Bærinn fær ný grjótmulnings- og sandnámstæki ODO-RO-NO Nr. 2—104. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUMIIIfllllllllllllillllll HAl*PI)liÆTn V.R. | Ferð fyrir 21 S á fljótandi hóteli fyrir 1 aðeins 5 krónur ef hepnin er með. niiiiiiiimiiíiiiiiimiiMiiimimiimiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiíi Cggert Claessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálaflutningsmenn, Allskonar lögfrœðistiirf I SUMAR hafa ný grjót- nntlnihgs- og samlnámtteki í eigu Bæjarsjóðs Reykjavík- ur verið tekin í notkun. — Standa, þau austan Elliðaár- ósa og hlasa við vegfarend- um, sem fara austur Suður- landsbraut. Blaðamönnuiu voru sýnd þessi tæki í gær og skýrt frá starfrækslu þeirra. Tæki þessi vinna betur úr efninu en áður var gert og eru, afkastameiri. ■— Breska setuliðið hefii- grjótinulnings- tækin á leigú um noklafrra mánaða skeið, svo að yfirlit um rekstur þeirra er ekkí fyt ir hendi. Bærinn hefir hins vegar sjálfur haft. með hönd- um rekstur sandnámstækj- anna og er komið í ljós, að þegar notuð er vjelskófla, sem tekin hefir verið á leigu, því að hún t'ylgir ekki sjálf- um sandnámtækjunum. þá eru afkÖstin nú tvöföld til þre- föld á við afköst gömlu tækj- anna. Uara afköst talsvert eft- ir veðráttu. En vinslukostn- Afköstin aukin að stórum mun „Mjölnir" upp mulningsvjel, sem rekin var með gufuvjeh Verksmiðja ]iessi stóð á horni Mjölnisvegar og Laugarvegar og framleiddi einkum steypta steina til húsagerðar, en einn- ig grjótmulning í steypu. Þrátt fyrir það, að stein- steypan ruddi s.jer nú meir mjög eftir ]>ví, grjótið er mulið hve smátt Sandnámið. SANDNÁM bæjafrnis hyrj- aði áriö 1920 með handhörp- un, sem fór fram í holtinu sunnan við Ilálogalantl (Landakot). Sú staríræksla og meir til rúms lagöist starf-, lagðist at'tur niður 1924. Ar- semi „Mjölnis** aftur niður ið 1925 voru settar. npp vjel- þegar árið 1907, enda var nú ar á sama stað. farið að nota sjávarmöl íj Nothæft efni í sandnáminu steypu. Árið 1905 tók og' til, í -Langholti þraut eftir nokk- starl'a steingerðin „Steinar", | ut ár, og voru vjelarnar ])á er stevjiti steina af svipaðri,(um 1.928) fluttar inn fyrir ' stærð og múrsteina, en þeir Elliðaár. Voru þær fýrst sett- voru notaðir í innri veggi á ar upp í hallanum vestan húsum, sem hlaðin voru úr í Ártúnsbrekkum, norðan grásteini (t. d. Islandsbanka-! Mosfellssveitarvegar,- Þar aðurinn á kbm. lieí'ir einnig minkað að mun. (íönilu sandtækin hafa ver- ið lögð niður, enda úr s.jer gengin. Gamla, grjótnámið ofan við Tnngu við Suður- landsbraut liefir verið starf- rækt í suinar jafnhíiða nýja. Skv. samningum hæjar- ins við breska setuliðið um það, fær bærinn visst magn af nndningi, en það hefir ekki verið nóg. Þegar bærinn yfii'tekur ný.ja er váðgert að i-eyna að mylja púkkgrjót í því gamla og draga sem rnest úr handsnnd- urslætti á grjót-i. I ganila grjótnáminu hefir auk mulnings í sumar verið framléiddur kantsteinn fvrir gangstjettir og brústeinn í göturennur. í haUst var sú starfræksla flutt inn í Laug- ai'ás. Staðu rinn, senr nýju tækj- unum hefir verið valinn, er mjög liep])ilegur. Sand- dg grjótbirgðir tjl margra ára hlið við hlið. Grjótið einnig betra, nökkurskotiar milli teg und af blá- og grágrvti. húsið 1905 og Safnh. 1907). | Árið 1910 tólc bærinn að starfrækja litla grjótmulnings vjel. Var hún knúin með götu- þjappara þeim, sem enn er. hotaður (og' rekinn er með gufuafli) þegar hann var ekki notaður við göturnar, þang- að til bærinn eignaðist áður nefnda gufuvjel ,,Mjölnis“ nm 1924. Þetta grjótnám bæj- arins var í sunnanverðu Skóla Þvl j vörðuholti ofan Laut'áSvegav. Var starfsemin rekin þar fram á árið 192(5. Árið 1929 var tekið að nota þrýstiloftbora í grjót- gr jótnárnið ^ oáminiT til að bora skotholur og kljúfa grjót, hæfilega stort í mulningsvjelina. Árið 1937 var ennfremur tekin í notk- un vjel til að hræra sarnan var sandnámið starfrækt þangað' til laTist eftir 1930, að þatS var ílut.t niður að sjónum, þar sem það hefir verið rek- ið síðan. Hörpunarvjelin var knúin með olínmótor fram til ársins 193(5. að farið var að nota raforku. — I sandnáminu hafíi nð jafnaði unnið 11 menn. H örpunarvj elin f raml eiddi aðallega 5 tegundir af efni: Sand og fjórar tegnndir aú mol, mismunandi grófri. Alt ])etta efni er notað í steypu, ýmist til húsabygginga eða. framleiðslu á gangstjettahell- um og pípum, og eru hinar ýmsu tegundir notaðar eftir því. sem við áv Xý sandnámstæki voru fenaf in nm leið og griótvinnsht- tjöru og grjótmulnmg' tiljtækin. og frá sama firma. TTm. malbikunar. Áður var mal-1 gönihi sandnámstæki voru orð ])ikið framleitt á þann hátt, j jp úr sjer gengin, og endur- aö hrært var saman tjöru og nýjun þeirra ])ví eimiig að- mulningi á bretti. | kahandi. | Nýja hörpunarvjehn fram- 11 Atðir fjórar tep'undir af efni: Sand og þrjár tegundir af Grjótmuíningsvjelin fram- leiddi 5 tegundir af efni: Salla, sem notaður er í ofaní- l)iirð í gangstjtútir, kringum hús og nokkuð í steypn, svo og fjórar tégundir af grjót- mnlningi, mismunandi gróf- uin. ur tækjanna, sem eru úr járn- bentri steinsteypu. Hann hefir I Hin nýja mulningsvjel (sbr. Starfrækslur ])essar hevrn j inyn(] ])]s ]•_>) framleiðir fjór- midir hæjarverkfræðing. Árni tegundir af efni: Salla og Daníelsson, verkfr., hefir reikn 1 jirjár tegundir af muluingi. að ut að teiknað burðargyind- (Jrófasta tegundin, sem gamla vjelin skilaði, og éingöngu var nothæf í götur, er nú unnin einnig annast yfh nmsjón með. fullú. Við |>að fajst mun uppsetningu tækjanna og sjer Detri hagnýting efnisins, ]). ui'i reksturinn. 5 innur lianu (> verðmætara efni en áður. nú m. a. að því að rannsaka j Yfirburðir nýju vjelanna ent að öðru leyti fólgnar í rneiri afköstum. Yjelarnar dæma á un hæfni hajis sem J orll ln ;; 0_ stórvirkari, en möl. sandinn, kórnástærð o. f 1., er að gagni má ko”)a. jiegar.1 SM»PAUTCIR«> Hringur" ff TekiS á móti flutningi til ísa- fjarðar og Súðavíkur árdegis í dag. // Muggur" bvgeingarefni fyrir rafmagni. Tækin gáuga Grjótnámið. GR.TÓTMÖLUN hófst hjer í hæ um það leyti, sem farið var að byggja hús úr stein- steypu. Stuðlaði sú starfsemi að því, að farið var að nota það byggiiigarefni til húsa- gerðar. Árið 1903 setti fjelagið annars tara Tekið á móti flulningi til Vest- ifköst þeirra I mannaeyja eftir hádegi í dag. TIL LEIGU nýtísku 4 herbergja íbúð með stúlkuherbergi. Lysthafendur sendi nöfn sín á afgr. Mbl, auð- kent: „800“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.